Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1995 D 19 FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson JE^ fax 568 7072 lögg. fasteignasali Ie Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari SÍMI 568 77 68 MSÐLUN Opið: Mán.—fös. 9—19, lau. 11—14 og su. 13—15 ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Átt þú réttu íbúðina? Hér er smá sýnishorn úr kaup- endaskrá okkar, þessir kaup- endur bíða eftir réttu eigninni. Vantar gott sérbýli í skiptum f. 4ra herb. íb. m. bílskúr í Stóragerði. S100. Vantar góða 4ra herb. íb. í Foss- vogi. Sterkar greiðslur í boði. F100. Vantar gott einbýli, allt að 17 millj. í skiptum f. 2ja herb. íb. Sterkar greiðslur. P100. Vantar einbýli í Gbæ á einni hæð, allt að 13 millj. í skiptum f. góða íb. í vesturbæ. G100. Vantar gott ris í vesturbæ. Góðar greiðslur í boði. Þ100. Vantar góða sérhæð í vesturbæn- um, allt að 12,5 millj. Öflugar greiðslur í boði. V100. Ca. 200 fm sérbýli í Selásl í skiptum f. 2ja-4ra herb. íb. Opin staðsetning. K100. Vantar rúmg. sérhæð í Heimum í skiptum f. 4ra herb. íb. v. Álfheima. H100. Ef þú átt eign sem gengur að þess- um óskum, hafðu þá samband strax. Ath. á kaupendaskrá okkar er fjöldi kaupenda sem bíður eftir réttu eign- inni, skráðu þína eign strax. Stærri eignir Yfir 50 eignir á skrá Reynihlíð - aukaíb. Mjög vandað og vel hannað 326 fm raðh. ásamt bílskúr. Á aðalhæðinni eru stofa, borðstofa, eldh., búr, blóma- og arinstofa og snyrting. í risi eru stórar stofur, svalir, 2 stór svefnherb., stórt bað. Parket, teppi, flísar. í kj. sem er m. sérinng. eru snyrting, baö, stofa, 2 svefn- herb., eldhús og sauna. Aðkoma að húsinu er mjög góð. Æskil. skipti á minna einbýli, helst á einni hæð. Dalhús — endaraðh. Glæsil. og mjög vandað 211 fm endaraðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið stendur á fallegum stað viö óbyggt svæði. Rúmg. stof- ur, garðstofa, glæsil. eldh., 3 svefnherb. Vandaðar innr. Verð 14,7 millj. Kolbeinsmýri. Nýtt ca 253 fm rað- hús á innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæð- ir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefn- herb., sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 millj. veðdeild. Verð 14,9 millj. Kársnesbraut. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. í götu. Falleg- ur garður. Verð 17,5 millj. Kvistaland — einb. Gott ca 390 fm einbhús sem er hæð og kj. Hæðin er 230 fm ásamt bílsk. Kj. er u. öllu húsinu. Fráb. staðsetn. Stórar svalir. Ásbúö — aukaíb. Vorum að fá í sölu 220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. og auka- íb. á jarðh. 5-6 svefnh. Parket og flís- ar. Fallegur garður. Skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Hryggjarsel - einb. Vorum að fá í sölu fallegt gott og vel byggt ca 220 fm einb./tvíbhús ásamt 65 fm bítsk. 4 svafnherb. Séríb. f kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 15 millj. Rauðagerði - glæsil. hæð. Vorum a ð fá í sölu glæsil. og ný standsétta ca 150 fm sérh. ásamt bllsk. M.a. eru eldh. og gólf- Það eru ekki mar gar svona eígnir í sölu. Áhv. 5 millj. húsbr. Hvannarimi — parh. Vandað 177 fm parhús ásamt innb. bilsk. Húsið er fullb. og mjög vandað. Góð sólstofa. Vandaðar innr. 3 svefnherb. Skipti. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 12,9 millj. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikiö útsýni. Brekkusel — raðh. Mjög gott 240 fm raðh. á þremur hæðum ásamt bllsk. 2 stofur m. parketi, mjög rúmg. eldh., 7 herb. Skípti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Langagerði — tveggja ib. hús. Vorum að fá i sölu gott 145 fm einb- hús sem er kj., hæð og ris ásamt 47 fm bílsk. 2 samþ. íb. Hús sem gefur mikla mögul. Verð 12,5 millj. Hoitsbúð — endaraðhús — skipti. Mjög vel byggt ca 170 fm endar- aðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skjólgóður garður. Hiti í plani. V. 12,6 m. Verð 10-12 millj. Yfir50eigniráskrá Raðhús í Kópavogi Fallegt og mikið endurn. ca 220 fm raðh. á 2 hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Rúmg. stof- ur. Rúmg. og fallegt eldhús, 3 svefnherb. Parket. Blómaskáli og fallegur garður. Sjón er sögu ríkari. Einbýli á Álftanesi. Vorum að fá í sölu einb. á einni hæð, 170 fm ásamt 60 fm bflskúr. 3 stór svefnherb., stórar stofur. Fallegt hús sem gefur mikla mögul. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Skipti. Verð 13,9 millj. Kjarrmóar — endaraðh. Gott raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. 3 svefn- herb. Sjónvarpsherb. Stofa, eldh. og bað. Hellul. verönd. Stór bflskúr. Skipti koma til greina. Áhv. 3,8 millj. Verð 11,2 millj. Brekkubyggð — á einni hæð. Ca 110 fm lítið og gott einb. á einni hæð ásamt bílsk. og tveimur útigeymslum. Tvær storu, 3 svefnherb. o.fl. Parket og flísar. Stór sólpallur með potti. Mikið útsýni. Ofanleiti — bílsk. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 106 fm 4ra herb. enda- íb. á 3. hæð í lítilli blokk ásamt bílskúr. Þvottaherb. í íb. Rúmg. stofa. stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. veðd./húsbr. Verð 10,5 millj. Miðbraut — einb. Fallegt, sjarmerandt oq mikið endum. einb- hús sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefnh. Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Sklpti æskíleg. Verð 8-10 millj. Yfir 60 eignir á skrá Verð 12-14 millj. Yfir 50 eignir á skrá Kópavogur nýlegt endaraðh. Fallegt og nýl. 161 fm endaraöh. með innb. bílsk. og sólstofu. Húsið er kj., hæð og ris. 3 svefnherb., stofa með arni, rúmg, eldh. með góðri innr. og sjónvarpshol. Parket og flísar. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verö 12,7 millj. Rauðhamrar — bflskúr. Falleg 110 fm 4ra herb. endafb. é 3. hæð ásamt bílskúr. Fallegt eldhús. Flísal. bað. 3 góð herb. Pvottah. i íb. Gott útsýnl. Áhv. 6,8 millj. húsbr. o.fl. Álftamýri — skipti á dýrari. Rúmg. ca 100 fm 4ra herb. ib. ká 1. hæð ásamt bílskúr. Rúmg. herb. Parket. Nýl. fataskápar, rúmg. eldhús og stofa, suðursv. Skipti á sérbýli í sama hverfi æskil. Sólheimar — rúmg. Rúmg. ca. 140 fm 2. hæð í fjórb. Rúmg. eldh. m. mikilli innr. Þvottah. á hæðinni. Saml. stofur, 4 svefnherb. Skipti koma til greina. Verð 10,5 millj. Njörvasund — bflskúr. Falleg og björt 105 fm rishæð f- þríb. ásamt efra risi og bflskúr, íb. er því í raun talsvert stærri en f. segja til um. 3-4 svefnherb. Stór stofa o.fl. Parket. Verð 9,5 millj. Þingholtin — Þórsgata. ífallegu steinhúsi eru til sölu tvær íb, á sömu hæð, nýstandsettar 3ja herb. og 2ja herb. fbúðir. íb. seljast saman. Einstakt tækifæri fyrir tvær fjölskyldur. Verð alls aðeins 9,8 millj. Keilugrandi — glæsileg. Áhuga- verð ca 120 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. (b. er glæsil. innr. Áhv. 1,5 millj. Verð 9,8 millj. Háaleitisbraut — mikið áhv. Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Áhv. 4,5 millj. húsbr. og 1,5 millj. til 15 ára. Frostafoid - góð lán. Fal- leg ca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög eftlrs. fjölb. Gtæsil. úts. Áhv. 4,8 miflj, veðd, Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá I sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh, Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Sérh. í Kópavogi — bfl- skúr. Falleg 3ja herb. hæð ásamt bilsk., aukaherb. og miklu plássi á jarðhæð. Sérinng. Glæsil. útsýni. Skipti koma til greina. Áhv. 3,1 millj. Verð 6-8 millj. Yfir 100 eignir á skrá Goðheimar — góð lán. Vorum að fá í einkas. mjög rúmg. 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. eld- hús og stofa. 3 svefnherb. Svalir. Glæsil. úts. Áhv. 3,5 millj. veðd. og 1 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Langholtsvegur - bflsk. Góð ca 95 fm risíb. ásamt bílskur (nýtanlegir ca 130 fm) í þribýli. 3 svefnherb. Rúmg. eld- hús. Stór stofa. Áhv. 4,3 millj. íb. er laus. Framnesvegur — góð lán. Fai- legt og mikið endurn. raðh. I Vesturbænum, m.a. er búiö að skipta m allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skiptl á ód. eign i vesturbæ. Verð 9,9 millj. Háaleiti — laus fljótl. Mjög rúmg. og vel skipul. 107 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stór stofa. 2-3 svefn- herb. Fallegt eldh. og bað. Ib. er í mjög góðu ástanöi og getur verið til afh. nokkuð fljótl. Háaleitisbraut. Rúmg. 116 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Rúmg. eldhús með Alno-innr. Tvær samliggj- andi stofur. 3 herb. Suðursvalir. Verð 8 millj. Austurströnd — lyfta, Glæsileg og mjög góð 80 fm ib. á 3. hæð t fjölb. við Austurströnd. Rúmg. stofa og hol. 2 svefnherb. Parket, flfsar. Stæði ( bílskýli. Ca 40 fm svalir. Áhv. 2,4 míllj. veðdeíld. o.fl. Vitastígur — einb. Mikið endurn. 148 fm járnvarið timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefn- herb., snyrting. I risi eru 4 svefnherb. og bað. i kj. er stórt herb., þvottah. og geymsl- ur. Verð 7,5 mlllj. Dalaland. Rúmg. björt 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lítilli blokk. Skipti á 4-5 herb. íb. æskileg. Verð 6,8 millj. Eyjabakki — góð lán. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð, rúmg. stofa og hol m. parketi. Nýstands. bað. Stórt aukaherb. í kj. Áhv. 4,6 millj. húsbr. og veðd. Verð 7,4 millj. Veghúsastígur - skipti. Rúmg. sérh. (2. hæð) í járnvörðu timburh. í gamla bænum. Húsið er nýl. tekið í gegn að utan. þ.e. skipt um járn, glugga og gler. Áhv. 4,3 millj. veðd. o. fl. Verð 7,6 millj. Hamraborg — Mjög rúmgóð. Vorum að fá í sölu mjög rúmg. og fallega 92 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stæði í bílag. fylgir. Stór stofa m. suðursv. Tvö svefn- herb. íb. f. fullorðna fólkið, stutt í alla þjón- ustu. Verð 6,9 millj. Bergstaðastræti — einb. Vor- um að fá í sölu ca 110 fm einb. sem er kj., hæð og ris. Séríb. i kj. 4 svefnherb., stofa o.fl. Þarfnast standsetn. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Tjarnarból — góð lán. 3ja herb. 73 fm fb. á 1. hæð i fjölbýli. Stofa með parketi. Flísal. bað. Rúmg. suðursv. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. og 600 þús. lífeyrissj. Verð 6.3 millj. Dúf nahólar. Góð 103 fm 4ra herb. ib. á 6. hæð í lyftuhúsi. Stofa með rúmg. yfir- byggðum suðursv. 3 svefnherb., rúmg. eld- hús og bað. Parket. Gott útsýni. V. 7,9 m. Fálkagata — einb. Fallegt og vina- legt einb. á þessum eftirsótta stað í vestur- bænum. Húsið er mjög mikið endurn. Verð 7.3 millj. Ásbraut — endaíb. Góð 3ja herb. endaib. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að klesða að utan. Stórkostl. útsýni yfir Nauthólsvikina. Áhv. 2,0 mlllj. veðd. Ótrúlegt verð 6,7 millj. Grenimelur. Mjög gbð og björt séríb. á jarðhæð í fjórb. Sérinng. Góð stofa, 2 sefnherb., eldhús, bað og geymsla. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 5 mlllj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 4,8 m. Stórholt — gott verð. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. á þessum vinsæla stað f þríb- húsi. Áhv. 1,6 millj. veðd. og Isj. V. 4,7 m. Hafnarfjörður Hafnarfj. - Lækjar- hvammur. Fallegt ca 190 fm raðhús sem er hæð og ris m. innb. bflsk. Stórar stofur, arlnstofa, 3 svefnh., fallegt eldhús. Áhv. 4,7 millj. húsbréf og veðdelld. Heiðvangur — Hf. — einb. Fallegt og go« 122 fm einbhús i iok- aðri götu ásamt 27 fm bflsk. 4 svefn- herb., blómastofa. fiílskúr m. jeppa- hurð. Fallagur garður. Fífusel — endaíb. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. og bað. Þvherb. í íb. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Langholtsvegur — ris. Góð 4ra herb. risíb. í þríbhúsi. 3 svefnherb., nýtt eldhús. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 6,8 millj. Kjarrhólmi. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Glæsil. útsýni úr stofu, 3 svefn- herb. Suðursv. Þvhús i íb. Hús endurn. Áhv. 1,3 millj. veðdeild. Verð 7,4 millj. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Logafold — sérh. 3ja herb. 72 fm íb. á jarðh. í tvíb. Stofa, 2 svefnherb., fal- legt eldh. og flísal. bað. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 5,8 millj. Rauðás — lán. rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Rúmg. svefnherb. m. svölum útaf. Stofa m. rúmg. verönd útaf. Áhv. 3,5 millj. veðd. 500 þús. lífeyrissj. Verð 5,6 millj. Öldugata — fráb. verð. Snotur 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýlish. Húsið er að mestu nýstands. Ótrúlegt verð, aðeins 2,8 millj. Dvergabakki. Góð 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Flísar, suðursv. Góð íb. á góðu verði. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 5 millj. Vitastígur. 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýju uppg. þríbýli. Stofa með parketi. Tvö herb" Nýl. eldhús. Rúmg. suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. húsbr. og lífsj. Verð 5,5 millj. Gunnarssund. Einbhús sem er 180 fm, kj., hæð og ris. 5 svefnherb. o.fl. Húsið sem gefur mikla mögul. fyrir lagtæka. Loft- hæð á hæðinni eru 2,9 metrar. Mjög áhuga- verð eign. Verð 9,3 millj. Skipti á bifreið Hraunbær. Falleg 2ja herb. fb. á 1. hæö i mjög góðu fjölb. i Hraunbæ. Skipti á bfl koma til greina. Mjög góð íb. á fráb. verði. Áhv. ca 2 mlllj. Víkurás. Góö 68 fm 2ja herb. fb. á 3. hæð í fjölb. Skípti á bifreíð koma tll greina. Áhv. 1,6 mlllj. byggsj. Verð 4,8 millj. Álftahólar — litil útb. Góð 93 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt 23 fm innb. bílsk. og 47 fm aukaherb. i kj. Stórglæsil. hús. Áhv. 5,7 millj. veðd. og húsbr. Verð 8,9 mlllj. Háteigsvegur — laus. Góð 4ra herb. ib. á 2. hæö í þribýli. Tvær stofur, 2 svefnherb., eldh. og bað. Áhv. 3,5 millj. húsbr, Verð 7,9 miflj. Nýbyggingar Krókamýri — einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húsið er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. í júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Verð 14,5 millj. Ejallalind - radh. 3 glæsil. raðh. á eínni hæð með ínnb. bflsk. Húsin eru 130-140 fm og eru til afh. fljótl. fultb. aö utan en fokh. að inn- an. Verð fró 7,5 mitlj. Vífilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. íb. er í góðu ástandi. Verð 3.950 þús. Berjarimi — parh. Parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 195 fm alls. 4 rúmg. svefnherb. Húsið afh. í ágúst nk. fullb. að utan og tilb. til innr. að innan. Verð 11 millj. Hrísrimi — góð lán. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. íbúðirnar eru 192 fm og eru tilb. t. afh. fljótl. Önnur er fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Hin er tilb. til innr. Áhv. 6 millj. Verð 10,8 millj. Sumarhús Raðhús á Spáni. Lítið raðhús v. Alcudia, skammt frá Benidorm. Húsið selst m. öllu innbúi og á ótrúlegu verðl 1,6 millj. Atvinnuhúsnæði Síðumúli — sala/leiga. Mjög góð og björt 164 fm skrifstofuhæð með sérinng. 7-8 góð skrifstofuherb., kaffiaðst. o.fl. Húsnæðið er laust og í góðu ástandi. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,5 millj. Dugguvogur. Gott ca 330 fm verkstæðis- eða iðnaðarhúsn. á jarðh. Góð inn- keyrsla og lofthæð. Laust fljótl. Gjarnan skipti á minni samskonar eign. Krokháls — laust. Mjög gott ca 290 fm húsn. sem er í dag einn salur en má skipta upp í minni einingar. Lyngháls - skrifstofur. I mjög góðu og vel staðs. húsi eru til sölu ýmsar stærð- ir af skrifstofum og þjónustuhúsn. Stærðir frá 100 fm og uppí 350 fm. Eldshöfði. Gott verkstæðishús sem er ca 50 fm að grunnfl. með einu og hálfu millilofti, samtals 110 fm. Verð 3,0 millj. Brautarholt. Mjög gott verslunar- og þjónustuhúsnæði sem er staðs. á góðu horni. Húsn. er 280 fm á jarðh. og er nýl. standsett. i húsn. er m.a.: Salur, skrifstofur, kaffiaðstaða o.fl. Húsn. er í leigu í dag. Verð 14 millj. Fossháls. í mjög fallegu og þekktu húsi eru til sölu tvær skrifstofueiningar. Önnur er 140 fm að mestu fullb. og 500 fm sem eru tilb. til innr. Fráb. staðsetn. Vantar á skrá strax allar gerðir af atvinnuhúsn. 100-1.500 fm. Mikil eftirspurn. Aldrei meira byggt í Berlín en nú FIMMTÍU árum eftir stríðið er mið- borg Berlínar eins og vígvöllur. Ástæðan eru miklar byggingafrám- kvæmdir vegna þess að eftir tvö ár flytjast þýsk stjórnvöld búferlum frá Bonn til hinnar gömlu höfuðborgar Þýskalands. Aðsetur þýzku stjórnar- innar verður á sömu slóðum og fyr- ir stríð, það er á svæðinu rétt aust- an við gömlu svæðamörkin. Þarna er stærsta byggingalóð Evrópu. Alls eru um 1,8 milljónir fermetra af skrifstofuhúsnæði í byggingu á þessu svæði að sögn danska við- skiptablaðsins Borsen. Á sama tíma stendur húsnæði upp á hálfa milljón fermetra þar autt. Aldrei áður hefur eins mikið húsnæði staðið ónotað í Berlín og aldrei áður hefur eins mik- ið verið byggt þar. Um leið og byggingar tæmast og fasteignaverð snarlækkar virðist ekkert geta stöðvað mikið brask, sem því fylgir að útvega stjórnvöldum þak yfir höfuðið. Gengið er út frá því að stjómin þurfi mikið rými og vilji eng- an kotungsbrag. Þetta er verkefni fyrir framkvæmdamenn, sem þora að taka áhættu. Enginn veit hvað mundi gerast, ef stjórnin hætti við flutningana eða tafir yrðu á þeim. Hvað sem því líður munu margar skrifstofubyggingar standa auðar í höfuðborginni Berlín. Fáir verktakar hafa tekið að sér eins umfangsmiklar og ótryggar framkvæmdir án þess að vera vissir um öruggan hagnað. Til sölu í Stigahlíð Til sölu er neðri hæðin í þessu fallega húsi. Um er að ræða íbúð sem er 164 fm skv. uppl. Fast- eignamats auk bílskúrs. Skiptist í 4 svefnherb., rúmg. forstofu, eldh., stofur, hol, bað og gesta- snyrtingu. Stór geymsla og sér- þvhús í kjallara. Bílskúr um 30 fm. Allt sér. íbúð í toppstandi. Áhv. 5,0 millj. húsbréf. Verð 12,8 millj. Upplýsingar í sima 625407 eða 880677 I dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.