Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1995 D 21' FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík S: 5685009 - 5685988 - Fax 5888366 Traust og örugg þjónusta Þjónustuibuðir aldraðra SLÉTTUVEGUR 15, RVÍK. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt bílsk. Glæsil. útsýni. Suðursv. Eigninni fylgir mikil sameign. Laus fljótl. 6230. NAUSTAHLEIN - GBÆ. Nýl endaraðh. á einni hæð ca 90 fm. Húsið er á svæði DAS í Hafnarf. Laust strax. 6148. MIÐLEITI. Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Suðursv. Gott útsýni. Bíl- skýli. Mikil sameign. Laus strax. Verð 9,5 millj. 6286. VIÐ BORGARSPÍTALANN. Rúmg. glæsil. endaíb. á 1. hæð 116,8 fm. Vandaðar innr. Parket. Gott fyrir- komulag. Bilskúr. 6008. 2ja herb. íbúðir EYJABAKKI. Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Þvhús innaf eldh. Parket. Glæsi- legt útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. 6247. AUSTURBRÚN 2, RVÍK. Mjög góð 2ja herb. íb. á 6. hæð í suðaustur- horni. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Verð 5,2 millj. 6361. ÁSVALLAGATA. 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í fjórbh. í kj. er sérföndur- herb. og góð geymsla. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 2,2 millj. Verð 4,5 millj. 6337. REYNIMELUR - M. SÉR- INNG. 57 fm íb. á jarðh. í þriggja hæða húsi. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 4,9 millj. 4977. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Mikið endum. 2ja herb. á 3. hæð, stærð 51 fm. Lagt f. þvottav. á baði. Ný tafla, rafl. o.fl. Verð 4,8 millj. 6012. HRAUNBÆR - LAUS STRAX. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 54 fm. Suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,9 millj. 6280. ÁRBÆR — SELÁS. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt stóru glugga- lausu herb. Tengt f. þvottavél á baði. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. 4729. DÚFNAHÓLAR. Snyrtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni. Hús i góðu ástandi. Húsvörður. Verð 4,9 millj. 6304. HRAFNHÓLAR - „PENT- HOUSE“. Ib.á8. hæð i lyftuh. Stærð 43 fm. Svalir m. allri íb. Glæsil. útsýni yfir borgina. Lítið áhv. Verð 4,0 millj. 4046. HAMRABORG - KÓP. Rúmg. 2ja herb. íb. á 5. hæð i lyftuh. ásamt stæði í opnu bílskýli. Suðaustursv. Lítið áhv. 6298. DRÁPUHLÍÐ. Stór 60 fm björt ein- staklíb. í kj. Stór stofa m. bogaglugga. Nýtt rafm. og þak. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 4,4 millj. 6287. í HJARTA BORGARINNAR. Nýjar fullb. 2ja herb. íbúðir í lyftuh. við Aðalstræti 9 stærð frá 62 fm, til afh. strax. Verð frá 6,7 millj. 6122. GNOÐARVOGUR. 2ja herb. endaíb. á 1. hæð. Suðvestursv. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 3 millj. Verð 5,2 millj. 6293. KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg. íb. á 1. hæð. Teppi á stofu. Vestursv. Laus strax. Verð 4,9 millj. 4788. AUSTURBÆR - KÓP. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. frá sameiginl. svölum. Parket. Geymsla og þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. Byggsj. 1,4 millj. Verð 4,9 millj. 4845. 3ja herb. íbúðir KIRKJUBRAUT - SELTJ. Góð 65 fm íb. á jarðh. í tvib. Ekkert niðurgr. Allt sér. Nýtt gler. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 5,2 millj. 4984. LAUGATEIGUR. Mikiö end- urn. 75 fm 3ja herb. kj.íb. í fjórb. Parket. Sérinng. Áhv. byggsj. ca. 3 millj. Verð 6,5 millj. 5121. ENGJASEL. Rúmg. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Alno-innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,4 millj. Verð 7,3 millj. 6335. VÍFILSGATA. Snotur 3ja herb. íb. á efstu hæð i þríb. Stærð 53 fm. Lítið áhv. Verð 4,7 millj. 6158. SKÚLAGATA. Mikið endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stærð 79,5 fm. Suður- svalir. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. 5134. FURUGERÐI. Snyrtil. 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð, stærð 74 fm. Sérgarður. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 5,7 millj. 6294. BÆJARHOLT - HF. Nýfullb. og góð 108 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Þvottah. í íb. Suðursv. Verð 7,6 millj. HRAUNHVAMMUR - HF. Efri sérh. í tvíbýii. Stærð 85 fm. Hús nýl. standsett m.a. nýtt gler, innr. o.fl. Laust strax. Verð 6,5 millj. 4847. RAUÐÁS - LAUS STRAX. Rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Parket. Tvennar svalir. Gott útsýni. Áhv. 1,7 millj. 4129. KJARRHÓLMI - KÓP. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Fallegt út- sýni. Hús í góðu ástandi. Áhv. 1,2 millj. 4334. FURUGRUND - KÓP. 3ja herb. íb. á 1. hæð. íbherb. í kj. og sér- geymsla. Áhv. veðd. 1,9 millj. Verð 6,6 millj. Laus strax. 2541. HRINGBRAUT. Mikið endurn. íb. á 3. hæð (efstu). Nýl. gler og rafmagn. Nýtt þak. Góð staösetn. Laus strax. Verð 5,7 millj. 6004. ÁRKVÖRN. 3ja herb. íbúðirá 2. hæð með sérinng. Húsið er fullfrág. að utan, en ib. ekki alveg fullfrág. Til afh, strax. Verð 6,4 millj. 4780/4781. SKIPASUND. Mjög góð 3ja herb. kjíb. með sérinng., stærð 72 fm. Parket. Fallegur garður. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 6,5 millj. 6199. EYJABAKKI. (b. á 1. hæð í enda. Stærð 79,6 fm. Parket. Falleg sameign. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. 6165. KÁRSNESBRAUT. 3ja herb íb. á efstu hæð. Stærð 72 fm. Sérinng. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,2 millj. 6139. BLIKAHÓLAR. Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Eign ( góðu ástandi. Glæsil. útsýni yfir borgina. Laus strax. Verð 6,3 millj. 6249. SEUAVEGUR - LAUS. Góð risíb. í steinh. ca 70 fm. Nýtt þak. Hús í góðu ástandi að utan. Garður. Tvær geymslur. Verð að- eins 4,9 millj. 6231. ENGJASEL. Góð 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð tæpir 70 fm. Gott útsýni. Sérþvhús. Lítið barnaherb. u. súð. Bil- skýli. Áhv. veðd. 2,3 millj. 4668. 4ra herb. íbuðir HÁALEITISBRAUT. Rúmg íb. á efstu hæð. Mikið útsýni. Vestursv. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,3 millj. 5084. UÓSHEIMAR. Endaíb. á 4. hæð (suðurendi). (b. í ágætu ástandi. Stærð 97fm. Ekkert áhv. Verð7,4millj. 6273. SUÐURHVAMMUR - HF. Nýl. falleg íb. ca 104 fm. Rúmg. bílskúr. Tvennar svalir. Útsýni. Áhv. bygging- arsj. 3,7 millj. Seljandi getur lánað hluta af kaupverði f ca 15 ár. Verð 9,3 millj. 4166. RAUÐARÁRSTÍGUR. íb. á 3. hæð ásamt risi. Á neðri hæð er 1 herb., eldh., bað, þvottah., stofa og svalir. ( risi eru 2 svefnh. og sjónvstofa. Bil- skýli. Áhv. veðd. 4,8 millj. Verð 9,3 millj. 4773. HVASSALEITI - M/BÍLSK. (b. í góðu ástandi. á 3. hæð, ásamt bílsk. Nýtt parket. Flísal. bað m. aðst. f. þvottav. Suðursv. Áhv. húsbr. Verð 8,4 millj. 4950. SUÐURHVAMMUR. Rúmg. endaíb. á 3. hæð (efstu). Stærð 103 fm. Þvottah. í íb. Gott útsýni. Laus strax. Verð 7,6 millj. 4607. SELJABRAUT. 96 fm endaíb. á 3. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,9 millj. Verð 7,6 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 4500. SKAFTAHLÍÐ. (b. á 2. hæð 104 fm, aðeins ein íb. á hæð. Áhv. húsbr. 4.4 millj. Verð 7,5 millj. ÆSUFELL - LAUS STRAX. 4ra-5 herb. um 108 fm endaíb. á 2. hæð. íb. þarfnast endurn. Fallegt út- sýni. Laus strax. Verð 6,6 millj. 4940. ENGIHJALLI - KÓP. Falieg 4ra herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Endurn. bað- herb. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3.5 millj. Ath. skipti mögul. á stærri eign. Verðhugm. 10-12 millj. 4975. ÁLFHEIMAR. Rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Stærð rúmir 100 fm. Parket. Hagst. lán áhv. Verð 7,4 millj. 6353. LINDARSMÁRI. Ný fullg. neðri sérhæð ca 108 fm í 2ja hæða tengibygg- ingu. Björt ib. Hús, lóð og bilastæði fullfrág. Verð 9,2 millj. ÁLAGRANDI. Vönduð 110 fm íb. á 2. hæð. Parket. Góðar innr. Suðursv. 20 fm geymsla í kj. Fráb. staðsetn. Stutt í flesta þjónustu. 4938. FÍFUSEL - LAUS STRAX. Góð 96 fm íb. á 2. hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Þvhús á íb. Góðar suðursv. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,3 millj. 4725. AUSTURBERG M/BÍLSK. Rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð Suðursval- ir. Parket. Bilskúr. Laus strax. Hag- stætt verð. Skipti á minni eign mögul. Seljandi getur lánað hluta kaupverðs til allt að 15 ára. 7011. 5-6 herb. FROSTAFOLD „PENTHOUSE". Rúmg 5 herb. íb. um 130 fm á 8. hæð i lyftuh. ésamt bilskýli. Þvottah. inn- af eldh. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. tæpar 5,0 millj. Verð 12,3 millj. 6363. SJÁVARGRUND - GBÆ. (b. á 2 hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Stærð íb. 177 fm. íb. er til afh. straxtilb. u. innr. Seljandi getur lánað hluta kaup- verðs til allt að 15 ára. Verð 9,3 millj. 3974. FRÓÐENGI. Glæsil. ib. á tveimur hæðum 140 fm. Stæði í innb. bílskýli. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Eign tilb. u. innr. Verð aðeins 7,5 millj. 4779. Sérhæðir TJARNARSTIGUR - SELTj. Jarðh. í þríb. rúmir 100 fm. Sérinng. Vel staðsett hús m. stórri ióð. Gott ástand á húsi að utan. Til afh. fljótl. Rúmg. bil- skúr. Verð 7,3 millj. 6289. LINDARBRAUT - SELTJ. Góð neðri sérh. í þríb. ásamt viðbyggðum bílskúr. Rúmg. stofur. 4 svefnherb. Þvottah. og búr innaf eldh. Gott útsýni. Verð 10,9 millj. Ath. skipti mögul. á 3ja herb. íb. f austurborginni. 6347. SMÁÍBÚÐAHVERFI. Aðalhæðin í þríbhúsi ásamt bílsk. Stærð 123 fm. Sérinng. Nýl. endurn. eldh., baðh. o.fl. Suðursvalir. Laus fijótl. 6172. VALHÚSABRAUT - SELTJN. Neðri sérh. í tvíbýlish. ásamt sérb. 45 fm bílsk. Eignin er mikið endurn. m.a. þak, gler og póstar. Laus fljótl. Verð 8,8 milij. 4946. RAUÐALÆKUR. Nýl. 135 fm efri sérhæð. Sérl. fallega innr. Arinn. Sér- þvttah. Parket. Vandaðar innr. Gott út- sýni. 4 svefnherb. Hiti í gangstéttum. Sérbílastæði. 6251. BÁRUGATA. 1. hæðin ca 90 fm ásamt ósamþ. íb. í kj. Gott steinh. Ekk- ert áhv. Laust strax. Verð tilboð. 6238. Raðhus - parhus HAAGERÐI. Gott raðhús, jarðh., hæð og rish. Innb. bílskúr. Hús í góðu ástandi og góðu viðhaldi. Mögul. á tveimur íb. Útsýni. Heildarstærð 214 fm. Verð 12,8 millj. 6348. DALATANGI - MOS. Einnar hæðar raðh. um 87 fm. Góð verönd og suðurgarður. Parket. Góð staðs. Lítið áhv. Verð 7,9 miilj. 6241. VIÐIHLIÐ. Glæsil. endaraðh. alls um 356 fm með innb. bílsk. Tvær íb. Sérinng. í 2ja herb. íb. á jarðh. Hitalögn í innk. og stéttum. Mögul. á að selja íb. sitt í hvoru lagi. Teikn. á skrifst. 6169. Einbýlishús GILJASEL. Vel stands. hús 254 fm. Tvöf. bílsk. Góð staðs. Ath. afh. sam- komul. Verð 14,9 millj. 4775. MOSFELLSDALUR. Vandað einbhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Eígninni fylgir gott hesthús. Land taeplr 2 ha. Frábær staðs. Verð 17,9 millj. 6352. HVERAFOLD. Glæsil. einb. á einni hæð ásamt bilsk. samt. 198 fm. Fallegar innr. Flísar og parket á gólfum. Fullfrág. lóð með hita- lögn í heimk. Lagt fyrir heitum potti. Afh. fljótl. Áhv. Byggsj./húsbr. 5,4 millj. Laust strax. Verð 16,8 millj. 6143. ARNARHRAUN - HF. Viröul. eldra einb. ca 200 fm ásamt innb. bílsk. Mikið endurn. m.a. lagnir, gler, gluggar o.fl. Laust strax. Verð 13,2 millj. 5117. HJALLALAND. Endaraðhús ásamt bílsk. 6 svefnherb. Miklar innr. Fallegt útsýni. Suðursv. Sanngjarnt verð. 5137. BRAUTARÁS. Pallaraðhús ca 190 fm. Góðar innr. Arinn. Góð staðsetn. Rúmg. bílsk. Verð 13,8 millj. 5114. SMAIBUÐAHVERFI. Fallegt steinst. einb. kj., hæð og rishæð v. Rauðagerði. Stærð alls 215 fm. Mögul. á 2 íb. Áhv. húsbr. 6 millj. 4432. OLDUGATA - RVÍK. Virðul. eldra vandað einb. kj. og tvær hæðir. Séríb. í kj. Teikn. á skrifst. 5110. SUNNUFLOT - GBÆ. Hús neð an við götu. Séríb. á jarðh. Tvöf. bílsk. Fráb. staðsetn. rétt við hraunjaðarinn. 4937. HRAUNFLÖT VIÐ ÁLFTANESVEG. Nýht einb. á einni hæð ásamt sérb. tvöf. bílsk. Marmari á gólfum. Arinn. Flísal. baðherb. Bílsk. innr. sem íb. Laust strax. 6025. STARARIMI. Hús á tveimur hæð- um m. innb. stórum bílsk. á jarðh. Selst á byggstigi. Afh. samkomulag. Góð stað- setn. 800 fm lóð. Áhv. húsbr. 5,3 millj. 6240. BÆJARGIL - GBÆ Nýtt glæsil. hús 213 fm m. innb. bílsk. Frábær hönnun. Vandaður frág. og innr. Parket. Áhv. byggsj. 3,7 millj. 6136. I smiðum LINDARSMÁRI - KÓP. Raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Stærð 169,4 fm. Húsið er tilb. u. innr. og fullfrág. að utan. Verð 10,8 millj. 6191. KLUKKUBERG - HF. I04fmíb á 2. og 3. hæð. Frábært útsýni. Sér- inng. Tilb. til innr. 6226. BAKKASMÁRI - KÓP. Parhús með innb. bílsk. Hús fokh., frág. að utan en ómálað. Til afh. strax. Stærð íb. 144 fm, bílsk. með geymslu 36 fm samt. 180 fm. Verð 8,9 millj. Góð kjör. 6028. HRISRIMI. Nýtt 194 fm steinst. parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsið er til afh. strax tilb. utan en fokh. innan. Teikn. á skrifst. Áhv. húsbréf 3 millj. Verð 8,9 millj. 4999. HEIÐARHJALLI. Ný 110 fm íb. ásamt rúmg. bílsk. Afh. fokh. að innan en tilb. að utan. Verð 7 millj. 4803. Atvínnuhúsn. AÐALSTRÆTI. Verslhúsn. ca 30 fm nettó. Til afh. strax. Verð 2,5 millj. FAXAFEN. Skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Ýmsar stærðir. Hagst. verð. Góð staðs. 4522. SKEIFAN. 300 fm skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Gott hús. Góð staðs. Laust 1.8. nk. 4583. SKIPHOLT (ÓPALHÚSIÐ). Gott steinh. við Skipholt og framleiðsl- húsn. Glæsil. íb. teiknuð í risi. Mögul. að selja húsið í tvennu lagi. Heildar- stærð 1.115 fm. 6001. SÍÐUMÚLI. Skrilstofuhúsn. á efstu hæð, stærð ca 370 fm. Gott geymsluris fylgir. Til afh. að hlutá til strax. Hagst. skilm, Verðaðeins 13,5 miilj. 4944. SEUAHVERFI. Vandað og vel staðsett einb. með innb. bílsk. Gott fyrir- komul. Stutt í skóla. Stærð 230 fm. Heitur pottur. 6269. SKEMMUVEGUR - KÓP. iðn aðarhúsn. ca. 124 fm. Gott húsnæði. Vel staðsett. Afh. fljótl. Hagstæðir skil- málar. Verð 4,5 millj. 6035. DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI - SÖLVI SÖLVASON, HDL. ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI - BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM. KAIJPENDIIR ATHUGID! Sýningargluggi í Ármúla 21. Yfir 100 myndir ásamt upplýsingum um eignir í sýningarglugga. Til sýnis allan sólarhringinn. Sýning- armöppur á skrifstofu með söluyfirlitum og Ijósmyndum af flest- um eignum. Verið velkomin á skrifstofuna til að skoða og fá upplýsingar. Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu hverfi á til- teknu verðbili o.s.frv. Söluyfirlit yfir einstakar eignir, teikningar og önnur gögn. Sendum I pósti eða faxi til þeirra sem þess óska. Áralöng reynsla í fasteignaviðskiptum. HÚSIÐ stendur við Kleifarveg 11 og er alls um 215 ferm. Það er til sölu hjá Eignasölunni, en ásett verð er 21 millj. kr. Vandað og skemmti - legt hús á góðum stað TIL sölu er hjá Eignasölunni hús- eignin Kleifarvegur 11. Samkvæmt upplýsingum Eggerts Ellassonar hjá Eignasölunni er þetta hús reist árið 1955 og teiknað af Halldóri H. Jóns- syni arkitekt fyrir Björn heitinn Páls- son sjúkraflugmann, sem bjó lengi í því ásamt fjölskyldu sinni. Asett verð er 21 millj. kr., en áhvílandi eru 2,4 millj. kr. í gömlum lánum hjá Bygging- arsjóði ríkisins. „Þetta er mjög vandað og skemmti- legt hús sem stendur á eftirsóttum stað í borginni,“ sagði Eggert ennfrem- ur. „Það er steinsteypt og megnið af íbúðinni er á hæðinni og í risinu, en setustofa með ami auk geymslu er í kjallara. Alls er húsið um 215 fennetrar. Á hæðinni eru góðar samliggjandi stofur, eldhús með vandaðri og stórri innréttingu. Þar er líka þvottaher- bergi, snyrtiherbergi og tvö svefnher- bergi, annað mjög rúmgott. í risinu eru þijú góð svefnherbergi og gott hol með svölum útaf og baðherbergi. Lóð- in er vel ræktuð og falleg. “

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.