Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 D 25 I 1 I I I 1 j I 5 Í Morgunblaðið/Rax Loftmynd af Arnarnesi. Glæsileg- einbýlishús með fal- legum görðum setja svip á hverfið, en fjölbýUshús eru þar engin. Það sem einkum gefur hverfinu tígulegt yfir- bragð, eru stórar lóðir. Húsin eru því frjálsari af sér en ella og njóta sín betur í umhverf- inu en víða annars staðar, þar sem lóðir eru minni. ig til sölu húseignin Mávanes 14. Þetta er steypt einbýlishús byggt 1972 og um 371 ferm. alls á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr og stendur á 1.700 ferm. ræktaðri eignarlóð. Á þetta hús eru settar 20 millj. kr., en engar veð- skuldir hvíla á því. Eigandi er Sigríð- ur Jóna Árnadóttir. Ennfremur er til sölu hjá Fast- eignamarkaðnum húseignin Blikanes 1. Húsið er steinhús byggt 1966. Það “ er um 273 ferm. þar af er hæðin um 170 ferm. og kjallarinn um 58 ferm. Húsinu fylgir innbyggður bílskúr, sem er um 45 ferm og auk þess 15 ferm. sólstofa. I kjallaranum er sér- íbúð. Lóðin er 1.273 ferm. með skjól- veggum. Eigendur eru Inga Rósa Sigursteinsdóttir og Þorvarður Egils- son. Á þetta hús eru settar 18,9 millj. kr. Þessi verð sýna, að verð á mynd- arlegum einbýlishúsum á Arnarnesi er ekki mikið hærra en annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Verð á stór- um húseignum hefur verið i lágmarki miðað við það sem áður var og Arnar- nesið hefúr ekki farið varhluta af því. En eins og einn viðmælandinn á • Amarnesi sagði: — Hvað sem öllum breytingum á fasteignamarkaðnum líður, stendur ein staðreynd eftir óhögguð: Arnarnesið er og verður perla höfuðborgarsvæðisins. bygging. Báðir skólarnir eru í göngu- fjarlægð frá Arnarnesi og auðvelt að komast þangað um undirgöngin við Amarneslæk. Framhaldsskóli er svo í Garðaskóla og fjölbrautaskóli í Lyngási. Þá má nefna, að grunnur var tekinn í fyrra að nýjum, veglegum fjölbrautskóla við Bæjarbraut í Am- arneslandi, en ríki, Garðabær og Bessastaðahreppur standa að þessari skólabyggingu í sameiningu. Fram- kvæmdum við hana verður haldið áfram í sumar og fyrsti áfangi henn- ar væntanlega tekinn í notkun á ár- inu 1997. íþróttaaðstaða er sennilega óvíða betri á öllu höfuðborgarsvæðinu en í Garðabæ. Fyrir nokkrum árum var þar tekin í notkun nýtt íþróttahús og ný sundlaug. Skammt frá-er góð- ur knattspyrnuvöllur og auk þess em sparkvellir í hverfunum, þar á meðal á Arnarnesi. Hús á Arnarnesi fóm ekki var- hluta af þeim alkalískemmdum, sem voru svo áberandi hér á sínum tíma. En þær voru samt ekki meiri þar en annars staðar og þar við bætist, að meiri hluti húsanna er byggður eftir 1979, þegar alkalítímabilinu lauk. Þijú einbýlishús til sölu Að jafnaði er ekki mikil hreyfing á húseignum á Arnamesi. Flestir þeirra, sem þar búa, byggðu hús sín sjálfir eða létu byggja þau og búa þar enn. Hjá Fasteignamarkaðnum em þó til sölu tvö vegleg einbýlishús við Mávanes. Annað þeirra stendur við Mávanes 7. Það er byggt úr gul- brúnum, dönskum múrsteini árið 1968 og er því með fýrstu húsunum á Amamesi, en arkitekt var Guð- mundur Kr. Kristinsson. Húsið er að mestu á einni hæð, sem er um 258 ferm. og til hliðar er tvöfaldur bílskúr. Húsið er með góðri verönd út af garðstofu, þar sem njóta má sólar og útsýni er mikið yfir Álftanes og allt til Snæfellsjök- uls. Undir öllu húsinu er svo kjallari, sem nýta mætti á margan hátt, jafn- vel í atvinnuskyni. Hann gæti t. d. vel hentað fyrir nytjalist af ýmsu tagi, þar sem þörf væri á góðu plássi. Húsið er í heild mjög vel skipulagt og þess vegna væri vel hægt að skipta því niður í fleiri íbúðir. Lóðin er um 1.500 ferm. Hún er afar falleg og liggur að sjó. Eigendur þessa húss em athafnamaðurinn Davíð Scheving Thorsteinsson og kona hans, Stefanía Borg. Á það era settar 24-25 millj. kr., sem telst sennilega ekki hátt verð miðað við svo stórt og glæsilegt hús og það á sjávarlóð. Ef sambæri- legt hús væri byggt á þessum stað nú, myndi það vart kosta undir 35-40 . millj. kr. að byggja það. Hjá Fasteignamarkaðnum er einn- BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ^888 222 Skoðunargjald innifalið í söluþóknun Einbýli - raðhús Endaraðh. ca 240 *m. A efri haeð er 6-6 herb. Ib. og í kj. er rúmg. sér 3ja herb. íb. Verð 11,9 millj. Unufell 19 — Rvík. Fallegt enda- raðh. ca 180 fm ásamt bílsk. Góðar stofur. Arinn. Suðurgarður. Verð 11,9 millj. HafnarfjÖrður - verð aðeins 7,5 m. Snoturt einb. á tveimur hœðum ca 120 fm i mjög góðu ástandi. Áhv. ca 4 millj. Mýrarsel. Ca 220 fm hús ásamt 50 f m bílsk. Sér 2ja herb. íb. i kj. Verð 14,9 millj. Fossvogur. Gott ca 300 fm einb. á tveimur hæðum v. Vogaland. Eign sem býð- ur upp á mikla mögul. Gott ca 153 fm parhús é tvalmur hæðum m. kj. Bílskréttur. Góð stað- setn. Verð 9,7 millj. Melsel — Rvík. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bílsk. V. 13,8 m. Hrísrimi 19 og 21 Parhús á tveimur hæðum, íullb. að utan, ómálað, tilb. u. trév. að innan. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,0 millj. I húsbr. Mávahlíð 6 — Rvik. Til sölu efri hæð og ris ca 160 fm. Mögul. á sér 2ja- 3ja herb. ib. i risi. Verð 10,5 millj. FELAG ífw FASTEIGNASALA Kjarlun Ragnars, hicslarctturlögmaður. lögg. fasteignasali. Karl Gunnarsson. siilustjóri. hs. 670490. Hátröð 3 - Kóp. Til sölu neðri hæð i tvib. ca 96 fm. Stór bllsk. ca 92 fm. Fallegur garður. ÁHv. ca 1500 þús. Verð 8,5 millj. 1. hatðin i þessu húsi ásamt 38 fm bilsk. Hæðin skiptlst f stofu og 3 herb. Allt nýtt, m.a. nýjar innr., gótf- efni, lagnir o.ft. Glæsll. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð 9,5 mtllj. Drápuhll'ð 43. Góð efri sérh. ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 millj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt bílsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 mlllj. Hofteigur 28, Rvik Laufrimi 35 og 37, Rvík Raðhús á einni hæð ca 140 fm. Afh. fullfrág. að utan, málað og búið að tyrfa lóð. Að innan fokhelt. Teikn. á skrifst. Verð 7,7 millj. VANTAR I MOSFELLSBÆ! Raðhús eða einbýli. Verð allt að 12,5 millj. Blikahólar 4 - frábært verð. TH sölu ca 100 fm 4ra herb. fb. Laus strax. Verð aðein* 6,5 millj. Viö Skólavörðuholt. Ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð við Barónsstig. Verð 5,5 millj. Álftamýri 46 Álfheimar 46 — Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 mlllj. Breiövangur 32 - Hf. Góð ca 110 fm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott útsýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7,6 millj. 3ja herb. Góð ca 70 fm endaíb. á 3. hæð. Suðursv. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Vantar 2ja-3ja ibúðir á skrá. Góð eftirspurn. herb. Safamýri. Vorum að fá í sölu 91 fm fb. á jarðh. Góð stofa, 2 svefnh. Sérinng. Góð eign á vinsælum stað. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 7,4 millj. Furugrund 40, Kóp. Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. ib. fylgir auka- herb. i kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mén. Verð 6,0 millj. Barmahlíð 3 — Rvfk. Vorum að fá í sölu bjafta 3ja herb. ib. i kj. Áhv. veðd. 2,6 mlllj. Verð 6,6 mlllj. Góð ca 114 fm ib. á 1. hæð I þrib. Góð stofa. 3 herb. Suðursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. 4ra herb. Asparfell 12. Ca 130 fm 5 herb. fb. + bílsk. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti 155. 100 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur 28. Sem ný 4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Garöhús 10 — Grafarv. Vorum að fá í sölu mjög góða ca 120 fm 4-5 herb. íb. á 2. hæð. Bflskúr. Áhv. veðd. 5,2 millj. Verð 10,5 millj. Hrafnhólar 2 — Rvík. Góð ca. 112 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 4 svefnherb. nýl. parket. nýtt bað. Verð 7,8 millj. Suðurhlíðar - Kóp. Vorum að fé í sölu glæsil. 3ja herb. ca 90 fm fb. á 2. hæð ásamt 22 fm bflsk. Áhv. byggsj. tán til 40 éra 5,0 millj. Verð 9,1 mlllj. Efstihjalli 5 - Kóp. Góð ca 80 fm íb. ó 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góð stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,6 millj. Ástún 4 — Kóp. Falleg ca 76 fm ib. á 3. hæö. Gott útsýni. Laus strax. Verð 6,9 mlllj. Hjatlabraut 35, Hf. Góð ca 90 fm ib. á 3. hæð. Suöursv. Giæsíl. útsýni yftr höfnina. Ahv. 4,6 mlll|. Verð 6,5 millj. Háaleitisbraut. tii söiu góð 2ja herb. ib. á jarðh. m.a. nýl. innr. i eldh. og á baði. Verð 6,1 mlllj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæö. Suöursv. Laus strax. Verð 5,3 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Trönuhjalli. Glæsil. ca 60 fm ib. á 1. hæð. Tilb. óskast. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær - Rvík. Einstaklíb. viö Snorrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka — einstök greiðslukjör. Vorum að fá til sölu við Auðbrekku 22 atvhúsn. á jarðh. ca 140 fm. 3ja metra lofth. Kjör: Útb. 1,0 millj. 4,5 millj. lónaðar til 8 óra með 7% vöxtum. Ártúnshöfði. Ca 100 fm iðnhúsn. á tveimur hæðum. Góð aðkoma og stórar innkdyr. Verð 3,0 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá - Opið laugardag f rá kl. 11-14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.