Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 28
28 D FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 TT“ Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík rULD Viðar Boðvarsson Opið laugard. kl. 11-15, sunnud. 12-15, virka daga 9-18 - Sími 21400 - Fax 21405 ÞINGHOLTIN - HÆÐ OG BILSKUR þessu reisulega húsi er til sölu íbúð á 1. hæð., sérl. vel staðsett og er ca 124 fm sem sk. í: tvö góð herb., bað, eldhús, stofu, borðstofu og sólskála. Húsið er í góðu ástandi en íb. þarfn. standsetn. Þetta er íb. sem býður uppá ótal möguleika f. þá sem vilja innrétta efitr eigin höfði. Stór og fallegur gróinn garður m. gosbrunni. Stór góður bílskúr ca 28 fm m. rafm., vatni og hita. Hiti í hellul. innkeyrslu og göngustíg. Mjög gott verð aðeins 7,9 millj. Arnar Pálsson, Finnbogi Hilmarsson, Geir Þorsteinsson, Haraldur Kr. Ólason, Steinunn Gísladóttir, Viðar Böðvarsson. Einbýlishús Lækjarberg Hfj. 1716 NY Stórglæsil. ca 300 fm nýtt hús m. innb. ca 65 fm bílsk. Innr. eru allar sérl. vandaðar og smekkl. Frábær staðsetn. Þetta er hús sem er sannarl. peninganna virði! Borgarholtsbraut - Kóp. 1577 Stórglæsil. 300 fm einb. m. góðum bílskúr. Nýklætt m. Steni, nýtt gler og rafm. Glæsil. lóð o.fl. Auðvelt að breyta í tvær góðar íb. eða gistiheimili. Verð 16,8 millj. Reykjabyggð - Mos.i384 Falieg ca 115 fm timburhús. 3 svefn- herb., og 1-2 stofur. Suðurverönd. Stór fokh. bílskúr. Áhv. 5.1 millj. Verð 10 millj. Starhagi 1532 Ca 300 fm sérlega fallegt hús á fráb. útsýnisst. I húsinu eru tvær Ibúðir Hentar sérlega vel fyrir stóra fjölskyldu. Fallegur garður. Ca 32 fm bllsk. Verð 26 mlllj. Viðarrimi 1629 Mjög gott ca 200 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb., stofa og borðst. Ca 40 fm bíl- sk. Falleg maghoni-eldhúsinnr. Gólfefni vantar að hluta. Lóð er frág. utan hellu- lagnar. Áhv. 6,5 mlllj. húsbr. Verð 14,9 millj. Esjugrund - Kjalarnes 1372 NÝ Ca 285 fm hús sem skiptist í 3 íb. 4ra herb. séríb. m. bílsk. og tvær 2ja herb. Ib. I kj. m. sérinng. Góðar til útleigu. Verð 12,8 millj. Rað- og parhús Baughús - parhús 1624 NY Ca 230 fm 7 herb. parhús og ca 42 fm bíl- skúr. Húsið er grófpússað utan. Mikið til klárað að innan. 3ja herb. séríb. getur ver- ið gerð á jarðh. Mikil eign. Verð 15,9 millj. Furubyggð - Mos. 1512 Fallegt 138 fm skemmtil. hannað raðh. ( nýl. hverfi..3 svefnherb., góð stofa m. sól- skála. Ca. 27 fm bílskúr. Verð 11,9 millj. Ýmsir skiptimögul. Hofgarðar - Seltj. - bílskúr Fallegt ca 342 fm hús, sem sk. f hæð og kj. Parket. Arinn. 5-7 svefnherb. Tvöf. bíl- skúr. Vönduð eign. Skipti mögul. 1110 Leiðhamrar - m. bílskúr Stórglæsil. einb. á einum besta stað i Hömrum 5 herb. Tvær stofur. Ca 40 fm bíl- skúr. Skipti mögul. Áhv. 6,3 millj. Verð 19,2 millj. 1363 Hólahjalli - Kóp. 1547 Lækjarhjalli - Kóp. 1265 Fallegt parhús á 2 hæðum 3-4 svefn- herb. Stórar stofur. Suðursv. Fullb. fal- legt eldhús, lltil íb. á neðri hæð m. sér- inng. Húsið er ópússað utan og gólf- efni vantar. Verð 12,9 millj. Þetta stórglæsil. einb á besta útsýnisstað I suðurhl. Kóp. Húsið selst fokh. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu okkar. Verð 12,9 millj. Jórusel 1309 Mjög fallegt ca 327 fm sérbýli. á tveimur hæðum m. risi og kj. 4 rúmg. svefnherb. Stofa, borðst. og garðstofa. Bílskúr m. risi. Verð 15,9 millj. Njarðvík 1240 Gott 145 fm einb. v. Klapparstíg 7 i Ytri- Njarðvík, 4 svefnherb. og tvær stofur, parket. Ný eldhúsinnr. Skipti mögul. á eign á höfuðborgarsv. Verð 11,9 millj. Reykjabyggð - Mos. 1003 Ca 146 fm fallegt einb. á góðum stað. Ar- inn. Garður. Suðurverönd. Ca 58 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 13,9 millj. Garðaflöt - Gbæ 1173 Glæsil. 168 fm einb. með 32 fm bílsk. 3-4 herb., stórar stofur. Góð verönd. Gróður- hús. Skipti mögul. Verð 13.990 þús. Snorrabraut 1. hæð 1529 Falleg ca. 124 fm sérh. 2 herb., 2 stofur. 2 herb. í kj. sem henta vel f. unglinga eða til útleigu. Parket. Suövestursvalir. Bilskúr. Skipti á minni eign eða bíl. Góð kjör. Verð 9,5 millj. Vallarbraut - laus 1681 Falleg og björt 100 fm íb. á jarðh. ásamt 31 fm bílsk. með gryfju. 3 svefnh. Rúmg. stofa. Beykiinnr. í eldh. Parket. Fallegur garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 9,2 m. Túnbrekka -Kóp. 1615 NÝ Ca 88 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð i fjórbýl- ishúsi ásamt rúmgóðum bílskúr. Húsið allt nýviðgert. Vestursvalir, skipti á minni eign. Áhv. 3,6 millj. byggsj. o.fl. Verð 8,4 millj. Skipti mögul. á minni eign. Bugðulækur 1271 Ca 151 fm íb. i fjórb. á góðum stað. 4 svefnherb., þar af 2 herb. með sérinng. og -baðherb., stofur með parketi. Stórar suð- ursv. Hagst. verð 9,9 milij. Skipti mögul. á minni eign. Njörvasund 1623 Ca 105 fm björt og falleg ib. á 2. hæð i tvib. Dökkt parket. Rúmg. eldh. 3 svefnh. og stofur. Þetta er íb. sem tekur vel á móti þér. Skipti mögul. á minni eign. Verð 8,9 millj. 4ra-6 herb. Leirubakki 1675 Mjög góð ca 100 fm 4-5 herb. endaíb. á 1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt á baði. Verð 7,8 millj. Tjarnarból - Seltj. 1308 Laufbrekka - raðhús 1635 Ca. 185 fm raðhús á 2 hæðum. Neðri hæð er ca 126 fm, 3 svefnherb., tvær stofur og góð verönd. Á efri hæð er 3ja herb. ósamþ. ca. 60 fm íb. m. sérinng. Stór ver- önd er v. húsið. Hagstætt verð 11,5 millj. Hraunbær 1639 Sérlega glæsil. ca 173 fm 5 herb. raðh. á einni hæð. Nýuppg. hús, nýtt eldh. m. is- skáp og uppþvottavél. Nýtt baðherb. m. hornbaði m. nuddi. Parket. Nýtt þak, suð- urgarður o.fl. Góður bílsk. Tjarnarmýri - Seltj. - m/bflsk. Glæsilegt 251 fm 6 herb. endaraðh. á þremur hæðum ásamt innb. bílsk. Fallegar innr. Arinn. Parket. Mjög fallegt hús á vin- sælum stað. Áhv. húsbr. 1679. Hæðir Borgarholtsbraut - Kóp. NY Mjög rúmg. ca 113 fm hæð í tvíb. Parket. Ný hita lögn og ofnar. Góð suðurverönd í fallegum garði. Nýmálaö hús. Góður 30 fm bílsk.Áhv. ca 2,4 milj. byggsj. Verð 8,9 millj. 1691 Hraunbraut - Kóp - Góð lán Vel skipul. sérh. I tvib. á friðsælum stað. Nýir ofnar, parket o.fl. Góður garður. 32 fm bilskúr. Áhv. 5,3 millj. byggsj. o.fl. Verð 10,1 millj. 1122. Blönduhlíð m. bílsk. 1671. Snyrtil. ca. 124 fm 4ra herb. 2. hæð. Suð- ursv. Bllskúr. Garður í rækt. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. Kambsvegur 1563 Rúmg. 182 fm sérh. í þríb. m. innb. bllskúr. 3 herb. tvær stofur auk sjónvarpshols. Þrennar svalir. Garður. Verð 10,9 millj. Lundarbrekka - Kóp. AFRAM ISLAND Ránargata 1342 Falleg, mikið endurn. og vel skipul. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð í hjarta borgarinnar. Ný eldhús- og baðinnr. Parket. Stórar suður- sv. Verð 7,1 millj. Álagrandi 1686 Glæsileg og björt 104 fm íb. á þessum frá- bæra stað. I íb. eru 3 svefnherb., borð- stofa og stór stofa. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Góð leikaðstaða fyrir böm. Áhv. 3,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 9,5 millj. Flyðrugrandi H66 Ca. 132 fm mjög vönduð ib. á 2. hæð i sérl. góðu sambýli. Sér inng. á jarðh. Stór- ar stofur, 3 svefnherb. Suðursvalir og sól- stofa. Mikil sameign m. æfingaherb. og gufubaði. Verð 10.990 þús. Sólheimar - lyftuh. Mjög góð ca 113 fm ib. á 10. hæð í fjölbýli með fráb. útsýni i þrjár áttir. 2 stofur og 2 rúmg. herb. Húsvörður. Mikil og góð sam- eign. Verð 8,9 millj. 1646. Kríuhólar 1274 Ca 112 fm 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. 3 svefnh., stórstofa, sjónvherb., svalir, þvot- tah. í ib. Nýl. viðg. hús. Verð 6,9 millj. Snæland - Fossvogur 1377 Mjög góð 4ra-5 herb. ib. á góðum stað í þessu vinsæla hverfi. Suðursvalir. Góð stofa. Efsta hæð í litlu fjölb. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Fellsmúli 1241 Mjög góð ca 114 fm 5 herb. endaib. á 4. hæð í góðu fjölb. Stór stofa, Fallegt útsýni. Parket, fllsar. Verð 7,5 millj. Hrísrimi 1621_________________NÝ Ca 96 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt bíl- geymslu. Flísar og parket. Suðaustursval- ir. Nýl. innr. Góð sameign. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á ódýrari. Eiðistorg - penthouse“ 1565 Glæsil. vel skipul. og björt 107 fm íb. á tveimur hæðum f vinsælu lyftuhúsi. Rúmg. stofa, fallegt eldhús. Parket. Sólstofa. Tvennar svalir. Innang. i alla þjónustu. Meistaravellir - laus 1332 Mjög góð 94 fm íb. á 4. hæð á vinsælum stað. Rúmg. stofa og 3 svefnherb. Góður garður. Verð 7,4 millj. 3ja herb. Falleg ca 106 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð m. 'glæsil. útsýni. Suðaustursvalir. Parket. Ný- viðg. hús. Bllskúr. Skipti á dýrari eign. Hvammabraut - Hfj. 1515 Gullfalleg 4-5 herb. íb. á 3. hæð m. risi í fjölb. Parket. Panell. Glæsil. yfirbygg. á suðursvölum. Bflageymsla. Verð 11,5 millj. Vesturberg m. byggsj. NÝ Rúmg. og björt 85 fm íb. 3 svefnherb. og rúmg. stofa m. stórum suðvestursv. Nýjar fallegar flisar á baðherb. Nýtt gler. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Frábært verð aðeins 6,8 millj. 1687. Háaleitisbraut - gott verð. Ca 107 fm ib. á 3. hæð ásamt bílskúr. Suðvestursvalir. Eign sem má standsetja og hanna eftir eigin höfði. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. í austurbænum. Ahv. ca. 3,7 millj. Verð 7,7 millj. 1591 Hrafnhólar m. bílsk 1632 Mjög góð 4ra herb. íb. á 7. hæð i lyftuh. á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb. Góð stofa. Útsýni. Ca. 27 fm bllsk., m. hita, vatni og rafm. Húsið er I góðu standi. Verð 7,7 millj. Kjarrhólmi - Kóp. 1387 Falleg ca 90 fm Ib. i góöu fjölb. Parket. suðursvalir, frábært útsýni. Stutt ( skemmtil. útivistarsvæði. Verð 7,2 millj. Veghús - hæð og ris 1450 Ca. 136 fm íb. á 3. hæð ásamt risi I nýl. fjölb. 4-5 svefnherb. Tvær stofur. Ca. 20 fm bílskúr. Útsýni yfir borgina. Áhv. 6 millj. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á sérh. eða minni eign. Blöndubakki - m. aukaherb. Mjög góð 82 fm endaíb. á efstu hæð m. góðu útsýni. Björt stofa, Parket. Húsið nýl. viðg. og málað. Gott auka- herb. I kj. m. parketi og aðg. að snyrt- ingu. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,6 millj. 1642. NY Góð ca 108 fm 5 herb. fb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað. 4 góð svefnherb. Stór stofa og boröstofa. Parket. Stór geymsla og góð sameign. Verð 7,8 millj. 1638. Grænakinn - Hfj. 1400 Mjög rúmg. ca 76 fm ib. Sérinng. Nýtt rafm. og gler. Gott eldh. og björt herb. Verð 5,9 millj. Kaldakinn - Hfj. 1142 Góð ca 80 fm kj.íb. á góðum stað í Firðin- um. Áhv. 3 millj. Verð 5,7 millj. Rauðalækur 1368 Ca 85 fm jarðhæð/kj. i nýuppgerðu húsi. Nýtt á baði. Nýl. parket og dúkar. Stórir og bjartir gluggar. Sérinng. Verð 6,7 millj. Dalsel 13 - byggsj.__________NÝ Ca. 90 fm íb. á 2 hæðum, 3-4 herb. ásamt bílskýli. Húsið nýl. klætt m. Steni. Áhv. 4 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. 1705. Austurströnd - Seltj. Mjög glæsil. 80 fm ib. á 5. hæð. Nýl. park- et og flisar. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. Lyfta. Bilgeymsla. Verð 7,7 millj. 1229. Álftamýri - laus_____________NÝ Góð og björt 69 fm nýmáluð endaib. á þessum vinsæla stað. Tvö svefnherb. og rúmg. stofa. Stórar suðursv. Verð 6,3 millj. 1682. Brekkustígur 1680 Á 1. hæð ca 77 fm íb. i góðu húsi. Nýtt þak. (b. sem hentar vel fyrir handlaginn eða smið. Áhv. ca 3 millj. Byggsj. Verð 5,9 millj. Laugavegur - tvær íb. 1636 NÝ Góð ca. 65 fm íb. á 1. hæð og ca. 75 fm ósamþ. jarðh. í góðu bakhúsi i miðbæn- um. Gluggar, gler, þak, vatnslagnir o.fl. endurn. Góð íb. og vinnustofa eða versl- un. Hagstætt verð 8,5 millj. Meistaravellir 1640 Góð 68 fm íb. í kj. á þessum vinsæla stað. Tvö svefnherb. Stór stofa og rúmg. eldh. Frábært verð aðeins 5,2 millj. 2ja herb. Noröurbraut - Hfj. 1523 Rúmg. og björt risib. ca 52 fm, Lltiö undir súö. Geymsla. Sameiginl. þvot- tah. Stór lóð. Áhv. 2,2 millj. Verð 3,5 mlllj. Útborgun aðeins 1,6 mlllj. sem greiða má á 12 mán. Skipti á dýrari eign. Austurberg - gott verð 1258 Mjög góð ca 81 fm íb. á 2. hæð i nýviðg. fjölb. Rúmg. stofa. Bílskúr. Verð aðeins 6,4 millj. Skoðaðu þessal Vesturbær 1278 Góð ca 68 fm Ib. á 2. hæð. Ný eldhinnr. Ný teppi. Ný tæki á baði. Nýtt tvöf. gler. Ný- máluð o.fl. Verð 5,8 millj. Hraunbær 1452 Ca. 85 fm rúmg. og snyrtil. á 1. hæð í fjölb. Þvottah. og geymsla innaf ib. Hag- stæð lán geta fylgt Verð 6,3 millj. Æsufell 1367 Falleg 88 fm endaib. á 4. hæð. Björt stofa. Svalir. Nýl. parket og innr. Lyfta. Áhv. 1,3 millj. byggsj. V. 6,6 m. Ránargata - m/byggsj. Ný Mjög rúmg. og björt 53 fm mikið endurn. rislb. Rúmg. stofa og tvö stór herb. ásamt manng. háalofti. Baðherb. nýl. standsett. Nýtt þak, gler og rafmagn. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð aðeins 5 millj. Furugrund - m. aukah. NÝ Falleg ca 76 fm 3ja herb. endaíb. á 1. hæð I litlu fjölb. 2 svefnherb., stofa, aukaherb. I kj. Stutt í Fossvogsdalinn. Verð 6,4 millj. 1658. Hrefnugata 1631_______________NÝ Falleg 3ja herb. ib. i kj./jarðh. Nýtt gler og gluggar. Nýl. eldh. og baðherb. Vatns og skólplagnir eru nýjar. Góður staður fyrir barnafólk. Verð 6,5 millj. Sörlaskjól - v. sjóinn Mjög góð kj.íb. í þrib. Stofa og hol m. fal- legum flísum. 2 svefnherb. og eldh. m. góðu parketi. Sérinng. Húsið nýl. klætt. Verð 6,1 millj. 1554. Bergþórugata 1307 Nýuppg. ca 48 fm íb. á jarðh./kj. í tvíb. Sérinng. Bakgarður. Verð 4,4 millj. Þú ættir nú að skoða þessa ef þú ert að leita í miðbænum. Flyðrugrandi 1548 Mjög góð íb. á 2. hæð frá götu. Stórar svalir. Þjónusta v. aldraða í næsta húsi. KR-völlurinn á næstu lóð. Verð 6,1 millj. Krummahólar 1334 Mjög góð 43 fm ib. á 5. hæð m. fallegu út- sýni. Rúmg. herb. Parket. Gervihnattasjón. Húsvörður, bilgeymsla. Verð 3.950 þús. Klapparstígur 1549 Ca 49 fm ósamþ. íb. á jarðh. Góð stað- setn. Full lofth. Nýir gluggar og gler, nýtt rafm. Gott verð 2,9 millj. Þingholt 1503 Mjög góð ca. 61 fm ib. á 2. hæð í þríb. Nýl. rafm. og gler. Parket. Góður garður, úti- geymsla. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 5,9 millj. Kambsvegur 1593 Góð ca 60 fm ib. í kj. Parket. Nýl. eld- húsinnr. Nýtt rafm. Sérgeymsla. Áhv. 2,1 millj. Verð 4,4 millj. Kaplaskjólsvegur 1618 Ca 60 fm Ib. á 2. hæð í fjölb. Ib. snýr öll I suður. Mjög snyrtil. sameign. Suðursv. Verð 5,2 millj. Austurbrún 1614 Góð 2ja herb. ib. á 8. hæð i fjölb. Suðvest- ursv. Glæsil. útsýni yfir alla borgina. Hús- vörður. Örstutt I verslun og þjónustu. Verð 4,9 millj. Hraunbær 1625 NÝ Mjög góð ca 55 fm íb í nýuppgeröu fjölb. Parket. Fllsar. Nýir gluggar og gler. Verð 4.6 millj. Grettisgata 1692 Björt ca 56 fm íb. í tvib. á 2. hæð. Nýl. innr. Parket. Bilastæði. Skúr á lóð fylgir, tilval- inn sem vinnuaðstaða. (b. er laus. Jöklafold 1702______________NÝ MJög falleg ca 58 fm íb. á 3. hæð i litlu fjölb. Gott herb. og rúmg. stofa með vest- ursv. Falleg innr. Mjög góður garður. Áhv. 1.7 millj. OPIÐ ALLAR HELGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.