Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 9 FRÉTTIR Bretar styrkja minjasafn BRESKA sendiráðið í Reykjavík hefur veitt 300.000 króna styrk til fyrirhugaðs minjasafns um síðari heimsstyijöldina á Reyðarfírði. ísak Olafsson, bæjarstjóri á Reyð- arfírði, og breski sendiherrann, Mic- hael Hone, ræddu um fyrirhugað safn þegar sá síðarnefndi heimsótti Austurland í október síðastliðnum. Fyrirhugað er að nota þetta fé til að kaupa, flytja og að gera upp í sýningarhæft ástand ýmsar sögu- legar minjar tengdar hersetu Breta á Islandi og þá einkum á Reyðar- fírði. Má þar nefna til dæmis ein- kennisbúninga og annan búnað, skotvopn, upptökur og ljósmyndir. Fyrirhugað er að háskólanemar vinni þetta verk. FRÁ Reyðarfirði % is * A fw' Jmti' * ■ u J t - Sumarfatnaður Ný sending Gallapils, gallabuxur, bolir, peysur, kjólar, dragtir, jakkar. Mikiö úrvai fallegir litir. Opið í dag laugardag, til kl. 14.00 4 ElSINNÍml kirkjuhvoli - sími 20160 I—X^HJ JMgi kjarni málsins! OPNflR lflÐ FEHSMULflWN A OPIÐ UM HELGINA: LAUGARDAG 10-17 SUNNUDAG 13-17 FMMattsson MORA Svíþjóð BLONDUNARTÆKI Hitastýritæki Verð frá 9.280 7em HEIMILISTÆKI Helluborð frá 10.290 Keramik-helluborð frá 24.950 Bakarofnar frá 20.400 Uppþvottavél f/12 12.900 STALVASKAR Fjölbreyttasta úrval landsins af eldhúsvöskum - Verð frá 3.950 HEIMILISTÆKI Okkar frábæra tilboð O ALLT Á BAÐIÐ fyrir 26.975 STURTUBUNAÐUR Sturtuhorn 80x80cm frá 6.700 Baðkarshlífar frá 7.200 Sturtuklefar með öllu 24.800 /CACO BLONDUNARTÆKI v Blöndunartæki f/eldhús 2.190 Blöndunart. f/handl. m/lyftitappa 3.750 Blöndunat. f/bað m/sturtubún. 3.850 ✓ mt RHINO COGEX u Mikið úrval garðverkfæra c Handverkfæri - Rafmagnsverkfæri , BESTU VERÐ Á ÍSLANDI! COGEX 0 Regnfatasett frá 380 Hnéstígvél 760 Q Samfestingar frá 520 Gúmmíklossar 550 Vinnuskyrtur 3.850 Vinnuhanskar frá 70 v Heilsársúlpur m/hettu 2.900 * SIÐUMULA 34 (FELLSMÚLAMEGIN) • SÍMI 588 7332 ozmmg /jélméir§ ®’pmsmeurtiiboé % KYNNING Á PEPSI0G BAKKELSIFRÁNAFNLAUSA BAKARÍINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.