Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu ívesturbænum Falleg 3ja herb. íbúð, um 80 fm, á Hjarðarhaga 44, 2. hæð t.v. Stórar suðursvalir. Öll sameign úti sem inni nýstandsett. Verð 6,8 millj. Til sýnis í dag, laugardag, frá kl. 14-16. Laus strax. Upplýsingar í símum 27675 og 686991. Opið hús - Maríubakka 8 Góð 100 fm íbúð 3ja-4ra herb. á 2. hæð t.v. Sérþvotta- hús auk herb. í kjallara. Góður staður. Laus. Sanngjarnt verð. Til sýnis laugardag og sunnudag kl. 14-18. Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 <f Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag og sunnudag 12-14 Heimasími á kvöldin og um helgar 33771. Atvinnuhúsnæði AUSTURSTRÖND Tvö mjög góð pláss á 1. hæð undir versl- un eða þjónustustarfsemi. 62 og 56 fm stærðir. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara sama húss. Heppilegt fyrir lagera eða geymslur. Einbýlishús KAPLASKJÓLSVEGUR 54 Mjög skemmtilegt rúmlega 160 fm einb- hús á tveimur hæðum. Nú nýtt sem tvær íbúðir. Um er að ræða eitt af sænsku húsunum, steyptur kjallari og timburefri- hæð. Verð 11,8 millj. BRÚNASTEKKUR Vandað 337 fm hús með tveimur íbúðum. Efri hæð stórar stofur, 3 stór svefnher- bergi, eldhús og bað auk fjölskylduherb. og margskonar aðstöðu í kjallara til tóm- stunda og gufubaðs. Einnig 2ja herb. íbúð meö sérinngangi. Tvöfaldur bílskúr. Glæsileg eign. MEÐALBRAUT - KÓPAVOGI Glæsilegt 270 fm einbýli á tveim hæöum með kjallara sem hentar til tómstundaiðju eða annars. Góður 36 fm bílskúr. Mjög vel staðsett eign í hjarta Kópavogs. Fæst á frábæru verði 16,5 millj. LÆKJARFIT - GBÆ 128 fm steypt hús á einni hæð með 32 fm bílskúr. Nýtt þak. Góð lán. Lækkað verð. Húsið á að seljast. Verð 10,4 millj. Rað- ogparhús DALHÚS Nýtt raöhús á tveim hæðum 162 fm með sér 34 fm bílskúr. Húsiö er rúml. tiib. undir tréverk og búið í þvi. Mjög mikið af áhv. yfirtakanl. lánum. Verð 10,0 millj. MÓAFLÖT - GARÐABÆ Gullfallegt raðhús á einni hæð 177 fm auk 10 fm sólstofu. Góður innb. bílsk. Falleg- ar stofur með arni, 4 svefnherb. Góður og skjólgóður garður með stórri nýrri verönd. Hæðir SKIPASUND Hæð og ris með sérinng. 117,5 fm í steyptu húsi. íbúð með skemmtil. mögu- leika og miklu plássi. Mjög stór bilskúr allt að 100 fm með mikilli lofthæö. Getur losnað strax. Verð 11,0 millj. REYNIMELUR Góð 2. hæð í fjórb. 103 fm. 2 stofur, 3 svefnh. Bflsk. 21,5 fm. Góð lán áhv. 3,8 rnillj. Verð 10,3 millj. NJÖRVASUND Ný á skrá góð 4ra hert>. íb. á miðhæö í þríbýli ásamt 28 fm bflsk. Falleg lóð og matjurtagarður. Eign á vinsælum staö. Gamalt húsnstjlán 2.040 þús. Verö 8,6 millj. 4ra-5 herb. DALALAND - FOSSVOGUR Nýtt á skrá: Glæsileg 120 fm íbúö á mið- hæð í þriggja hæða fjölbýli ásamt bílskúr. íbuðin er 40 fm stofa, 4 góð herbergi, sérþvottahús í íbúöinni. Stórar suðursval- ir. Verð 10,8 millj. NÆFURÁS Gullfalleg 111 fm endaíbúö með fallegu útsýni á 3. hæð í þessu góða fjölbýlis- húsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Þvottahús í íbúðinni. Bein sala eöa skipti á lítilli íbúð, einnig kemur til greina skipti á litlu raðhúsi eða sérhæö á góðum stað á Akureyri. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í nýviögerðu fjölbýii. Laus 1. júní. Verð 7,4 millj. 3ja herb. LINDARGATA - TVÆR EIGNIR Lítið, steypt einbýlish. á einni hæð 63,5 fm. Allt nýendurnýjað. Innréttingar, gler og gluggar, þak, rafmagn, hitakerfi og gólfefni. Verð 5,9 millj. Einnig bakhús 30,8 fm, ekki samþykkt en allt endurnýjað. Verð 2,7 millj. SEUAVEGUR Snotur 3ja herb. 86 fm risíbúð í þrfbýli. Parket. Nýtt eldhús og bað. Verð 5,1 millj. BREKKUBYGGÐ Góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á neðri hæð í litlu fjölbýli. Getur losnað strax. Verð 6,5 millj. BREKKUSTÍGUR Rúmg. og björt 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, rúmgott eldhús, endurn. bað, nýtt þak. Áhv. rúml. 3 millj. í gömlu Byggsjláni. Verð 5,9 millj. HÁALEITISBRAUT Nýkomin 3ja herbergja 66 fm ibúð á 2. hæð í þessu vinsæla hverfi. íbúðin er laus. Verð 6,5 millj. BIRKIMELUR Mjög skemmtilega sxipulögð 85 fm 3ja- 4ra herb. endaíbúð í austur á 3. hæð við Hagatorg. Laus. Vel staðs. eign. BIRKIMELUR Vel skipulögð endaíb. í vestur á 1. hæð í góðum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj. EFSTIHJALLI - KÓP. Góð 3ja herb. 79 fm íb. á efstu hæð í 6-íb. stigagangi. Björt stofa meö suðursv. 2 svefnh. Parket á gólfum. Verð 5,6 millj. GRETTISGATA 16 140 fm íbhæð nú nýtt sem tvær íbúöir, annars vegar skemmtil. nýinnr. 100 fm íb. Stór stofa og 2 herb. Einnig 2ja herb. íb. Gamalt húsnstjl. 2,9 millj. Verð 9,4 millj. BOGAHLÍÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Áhvflandi 2,4 millj. Ákveöin sala. 2ja herb. KELDULAND - FOSSVOGUR Snotur 2ja herbergja 46 fm íbúð á jarö- hæð með sérgarði. Eftirsóttur staður. Verð 5,2 millj. ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuh. Góð sameign. Húsvörður. Fallegt útsýni. Byggsjlán 2,8 millj. Laus. Verð 4,9 millj. KARLAGATA Gullfalleg og nýendurn. einstaklingsíb. i kjallara 32 fm. Nýjir gluggar og gler. Ný gólfefni. Nýjar hurðir og nýtt bað. Verð 3.8 millj. STELKSHÓLAR Stór og góö 2ja herb. íb. 77 fm á jarðh. meö sérgarði. Þægileg eign í góðu fjöl- býli. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,6 millj. STARRAHÓLAR Skemmtil. og vel staðsett 60 fm íb. með sérinng. í tvíbýli. Sórgaröur. Stutt í útivist- ina í Elliðaárdalnum. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. BOLLAGATA 2ja herbergja 60 fm íbúð með sérinn- gangi í kjallara steypts þn'býiishúss. Verð 3.9 millj. FRÉTTIR Um 40 byggingafyrirtæki í sex bæjarfélögum kynna starfsemi sína Nýjungar í byggingariðnaði kynntar á Bygging-adögum SAMTÖK iðnaðarins standa í dag og á morgun fyrir svokölluðum Byggingadögum þar sem leitast er við að kynna það nýjasta í íslensk- um byggingariðnaði á öllum stigum framkvæmda. Um 40 fyrirtæki í Reykjavík, Mbsfellsbæ, Hafnarfírði, Vestmannaeyjum, Selfossi og Ak- ureyri taka þátt í dögunum. „Með Byggingadögum vilja Sam- tök iðnaðarins leitast við að kynna það helsta sern er að gerast í bygg- ingariðnaði á íslandi. Við kynnum einstakar framkvæmdir, vörur og íbúðir sem fyrirtækin eru að bjóða. Þama gefst fólki hentugt tækifæri til að fara á milli fyrirtækja og skoða. Við leggjum sérstaka áherslu á að þetta er fyrir alla fjöl- skylduna. Það verður tekið vel á móti öllurn," sagði Guðmundur Guðmundsson, hjá Samtökum iðn- aðarins. Byggingadagar voru haldnir í fyrsta skipti í fyrra og þóttu þeir takast einstaklega vel. Talið er að um tíu þúsund manns hafí komið. Nú hefur verið ákveðið að gera Byggingadaga að árlegum viðburði. I fyrra fóru Byggingadagar ein- ungis fram í Reykjavík og Mos- fellsbæ, en núna bætast Hafnar- fjörður, Vestmannaeyjar, Selfoss og Akureyri við. Þátttökufyrirtækin á Byggingadögum munu tefla fram fjölbreyttum nýjungum og verða m.a. sýndar íbúðir og hús á öllum byggingastigum. Ráðgjöf verður veitt á ýmsum sviðum s.s. varðandi fjármál, viðhald húsa og garða. Kynning á viðgerðum í Húsaskóla Félag Skrúðgarðameistara verð- ur með leiðbeiningar um lóðahönn- un og lóðafrágang hjá B.M. Valiá hf. Viðgerðamálum verða gerð sér- stök skil í Húsaskóla í Grafarvogi í samvinnu við Reykjavíkurborg og Rannsóknastofnun byggingaiðnað- arins. Þar verða fluttir stuttir fyrir- lestrar um utanhússklæðningar og viðhaldsmálefni. Sérhæfðir við- gerðaverktakar og framleiðendur . Morgunblaðið/Sverrir Forráðamenn Samtaka iðnaðarins kynntu dagskrá Bygginga- daga fyrr í vikunni. Frá vinstri: Lína G. Atladóttir viðskiptafræð- ingur, Gunnar Sverrisson, fjármálastjóri hjá Ármannsfelli, Guð- mundur Guðmundsson verkfræðingur og Haraldur Sumarliða- son, formaður Samtaka iðnaðarins. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N, framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJANSS0N, loggiltur fasteignasau Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Góð íbúð - lækkað verð Rúmgóð kjallaraíb. 62,6 fm nettó við Barðavog. Sérinng. Þríbýli. Laus fljótl. Tilboð óskast. Úrvalsíbúð í neðra Breiðholti 3ja herb. á 2. hæð við Jörfabakka. Ágæt sameign. Frábær aðstaða fyrir börn. Hagstæð greiðslukj. Verð aðeins kr. 6,0-6,5 millj. Skammt frá KR-heimilinu Sólrfk 4ra herb. íb. á 4. hæð viö Meistaravelli. Langtímalán kr. 4,2 millj. Góð sameign. Tilboð óskast. Mjög stór 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. við Kaplaskjólsveg. 3 rúmg. svefnh. Mikil sameign. Frébært útsýni. Góð lán. Tilboö óskast. Rétt við Landspítalann Ný endurbyggð jarðhæð tæpir 80 fm nettó. 40 ára húsnlán kr. 3,1 millj. Tilboð óskast. Góðar sérhæðir - hagkvæm skipti 5 og 6 herb. í Vestur- og Austurborginni.Allt sér. Innb. bílskúrar. Vin- samlega leitið nánari upplýsinga. Sumarhús á Stokkseyri Timburhús rúmir 70 fm auk sólskóla. Hitaveita. Lóð um 1100 fm. Vinsæll staður í þorpinu. Hentar einnig til ársdvalar. Tilboð óskast. • • • Opið ídag kl. 10-14. Fjöldi eigna í skiptum. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEG118 S(MAR 21150-21370 Utanríkis- ráðherra á opnum fundi HALLDÓR Ásgrímsson, utan- ríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, flytur mánudaginn 15. maí erindi á sameiginlegum fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs. Fundurinn verður í Átt- hagasal Hót- els Sögu, hefst kl. 17.15 og lýk- ur ekki síðar en kl. 19. Þetta er fyrsta opin- bera ræða nýja utanrík- isráðherrans um utanríkismál íslands í upphafí nýrrar ríkis- stjórnar. Fundurinn er opinn öllum félögum SVS og Varðbergs og öðrum sem áhuga hafa á utan- ríkismálefnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.