Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ1995 29 R AÐ AUGL YSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR NA UÐUNGARSALA Plantið trjám íAfríku „Þróunarhjálp frá þjóð til þjóðar" DAPP leitar að sjálfboðaliðum til að taka þátt í umhverfisverkefni í Zambíu. Verkefniö tekur 9 mánuði: - 4mánaða undirbúningsnámskeið í The Travelling Folk High School i Danmörku, - 4 mánaða sjálfboðastarf í þorpi í Zambíu, þar sem plantað er trjám og fjörskyldum kennd grunnatriði um umhverfismál. - 1 mánaða upplýsingastarf í Evrópu. Starfið er unnið í sjálfboða- vinnu, ólaunað. Engrar sérstakrar kunnáttu er krafist. Kynningarfundur verður haldinn á íslandi 4. júní. Starfið byrjar 1.8. eða 1.12. 1995. Fáið nánari upplýsingar: Sendið heimilisfang á faxi til 00 45 43 99 59 82 - eða skrifið: Develop- ment Aid from People to People, box 131, 2630 Tástrup, Dan- mörku. RAFEINDAVÖRUR HF Framleiðslustjóri Óskum eftir að ráða nú þegar framleiðslu- stjóra til starfa. Framleiðslustjórinn hefur stjórn og umsjón með framleiðslu fyrirtækisins. Leitum að vélaiðnfræðingi, vélvirkja með reynslu af stjórnun, skipulagningu og góða hæfni í samskiptum. Viðkomandi þarf að vera vanur smíði úr ryðfríu stáli, tölvu, t.d. Word, Excel og teikniforritum (ACAD) og hafa góð tök á ensku og einu Norðurlandamáli. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Steingríms- son, deildarstjóri, alla virka daga frá ki. 8.00-17.00 í síma 94-4400. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 424, 400 ísafjörður, fyrir 20. maí nk. Deildarstjóri Vélhönnun & framleiðsla Óskum að ráða nú þegar til starfa deildar- stjóra vélhönnunar og framleiðslu: Deildarstjórinn hefur yfirstjórnun með fram- leiðslu fyrirtækisins og þarf að hafa reynslu af stjórnun með góða hæfni í samskiptum og vera drífandi. Deildarstjórinn þarf að hafa unnið með ryð- frítt stál, þekkja eiginleika þess og hafa reynslu í vélhönnun og vera hugmyndaríkur. Æskilegt er að deildarstjórinn hafi innsýn í vélar, sem ætlaðar eru til fisk- eða matvælaiðnaðarins. Deildarstórinn þarf að hafa góð tök á ensku og einu Norðurlandamáli, ennfremur er kraf- ist tölvukunnáttu og hann þarf að hafa unnið með teikniforritum, ACAD eða sambærilegu. Æskileg menntun: Vélaverkfræði, vélatæknifræði eða önnur sambærileg menntun. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Steingríms- son, deildarstjóri og/eða Guðmundur Marin- ósson, framkvæmdastjóri, alla virka daga frá kl. 8.00 til 17.00 í síma 94-4400. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 424-400, ísafjörður, fyrir 20. maí nk. Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis og deilda félagsins verður haldinn í nýja íþróttahúsinu við Fylkis- veg 6 laugardaginn 20. maí 1995 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjörnin. KAUPMANNASAMTOK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn í dag, laugar- daginn 13. maí, á Grand Hótel Reykjavík (áður Hótel Holiday Inn) og hefst kl. 12.00 með sameiginlegu borðhaldi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nýkjörinn viðskiptaráðherra, Finnur Ingólfsson, ávarpar fundinn. Stjórnin. Aðalfundir Aðalfundir Fiskiðju Raufarhafnar hf. og Jök- uls hf. Raufarhöfn fyrir árið 1994 verða haldn- ir laugardafinn 20. maí nk. kl. 14.00. Fundarstaður: Kaffisalur Fiskiðjunnar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ársreikningar fyrir árið 1994 liggja frammi á skrifstofu félaganna. Stjórnirnar. Kjörið atvinnutækifæri Æfingabekkir til sölu Sjö bekkja æfingakerfið hentar vel fólki á öllum aldri sem ekki hefur stundað líkams- þjálfun lengi. Það liðkar, styrkir og eykur blóðstreymi til vöðva. Hentar vel gegn vöðva- bólgu, liðagigt, stirðleika í mjöðmum, þreytu í fótum og til að grenna sig. Upplýsingar í síma 43323. Ármúli 18-425fm Til sölu er nálega 425 fm fullinnréttuð og vönduð skrifstofuhæð (efriTiæð) í Ármúla 18. Skiptist hæðin m.a. í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, eitt geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Hluti af útgáfustarfsemi Fróða og starfsemi Frjáls framtaks hafa verið í húsnæðinu í fjöldamörg ár. Útborgun getur verið lítil ef um traustan kaupanda er að ræða. Allar nánari upplýsingar munu Halldóra eða Magnús veita á staðnum á skrifstofutíma. Frjálst framtak hf., fasteignastarfsemi - landvinnsla, Ármúla 18, sími 581-2300. Sumartími Frá og með 15. maí til 15. september verður skrifstofa, söludeild og lager okkar opin frá kl. 8.00 til 16.00, mánudag til föstudags. Uppboð á bifreiðum verður haldið laugardaginn 13. maí nk. á Eldshöfða 4, á athafnasvæði Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 19. maí 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eign- um: Austurvegur 13, Seyðisfirði, þingl. eig. Snorri Emilsson og Laufey Böðvarsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Trygg- ingastofnun rikisins. Austurvegur 17b, Seyðisfirði, talinn eig. Sigurður Valdimarson, gerð- arbeiðendur Byggingasjóður ríkisins og sýslumaöurinn á Seyðisfirði. Austurvegur 18-20 e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Austurvegur 3, Seyðisfirði, þingl. eig. D. Gunnarsson hf., gerðarbeið- andi Ferðamálasjóður. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur .Byggðastofnun og sýslumaöurinn á Seyðisfirði. Bjarkarhlíð 4, Egilsstöðum, þingi. eig. Gísli Bjarnason, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands, Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Botnahlíð 32, Seyðisfiröi, þingl. eig.Trausti Marteinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Brattahlíð 5, Seyðisfirði, þingl. eig. Stefán Jóhannsson, gerðarbeið- endur Sindra Stál hf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Brávellir 8, Egilsstöðum, þingl. eig. Guttormur Ármannsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Fiskþurrkunarverksmiðja ásamt vélum og tækjum úr landi Ekkjuf.- sels, þingl. eig Herðir hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Fossgata 4, Seyðisfiröi, þingl. eig. L. Haraldsson hf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun, Ríkissjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Grænahlíð, Hjaltastaðahreppi, þingl. eig. Jarðarsjóður ríkisins, gerð- arbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Háholt 3, Vopnafirði, þingl. eig. Þórður Helgason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestur-Húnavatnssýslu. Koltröð 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Egilsstaðabær og sýslumaðurinn á Seyð- isfirði. Lagarás 26, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Sigurðsson, gerðarþeið- andi Egilsstaðabær. Lindarhóll, Tunguhreppi, þingl. eig. Páll Þórisson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Lágafell 2 n.h., Fellabæ, þingl. eig. Sigurður Friðrik Lúðvíksson, gerðarþeiöendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar. Lögbýlið Bakki, Borgacfirði, þingl. eig. Guðmundur Sveinsson, gerðar- beiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Vátryggingafélag ís- lands. Miðás 19-21, Egilsstöðum, þingl. eig. Vökvavélar hf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Móberg, Hjaltastaðaþinghá, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands. Múlavegur 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Hrafnhildur Gestsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands. Múlavegur 41, 1. h. t.h., Seyðisfirði, talin eig. Björg Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyð- isfirði. Múlavegur 5, Seyðisfirði, þingl. eig. db. Þorsteins Jónssonar, gerðar- beiöandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Norðurgata 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Frú Lára hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Ránargata 2a, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabíllinn hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Selás 1, n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir og Haukur Kjerúlf, gerðarbeiðandi Hafdal hf. Skógar 2, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Sólvellir 7, e.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Rúnar Sigurðsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Teigasel 2, Jökuldal, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson, gerðarbeið- endur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Bj. Valgeirsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisis. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson; gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Öldugata 16, Seyðisfirði, þingl. eig. Stál hf. vélsmiðja, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. 12. mai 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.