Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 38
MORGUNELAÐÍa Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola ATH! VERÐ KR: 400.A,83 SYNINGU. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. SÍMI 553 - 2075 HEIMSKUR H3IMSXARI 38 LAUGARDAGUR 1?. MAÍ 1995 HX Komdu a HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. HASKALEG F'aLL SAlaAUS ~ RÁÐAGERÐ GRIKKUR , / 1IME VC.RDUR AÐ fs || banvænum &É BALDVIN m m Mlf'KFY . Livliv ROL'RKE . SEMENDAR ; ■ W.' SIIEKIL ' 4 AÐEINS Á EINN LEE >7 VEG. Æ 51 Æ Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood i aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Anqel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.B.Í.16. ára STEPHEN B/MJ3VIN MICKEY ROURKE Fall Time _ ( 11 i© B1 SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON NY GAMANMYND FRÁ ROB REINER jali Wood Jon l.ovitz Alan Arkin John Ritter Jr* Bruce Wíllis Dan Aykroyd Kathy Bates Reba McEntyrc Hefur i>k; duevmt im ao skiima um FORF.I.DRA? STRÁKURINN NORTn LF.T VF.RKIN TAI.a! Stórskemmtileg barna- og fjöl- skyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikilsberja-Finns, Forever Young og Back To The Future II. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Leiðin til Wellville ^Parísartískan Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið AUSTURLEIÐ tsfes ★★★ E.H. Morgunpósturinn * I V. *** Ó.T. Rás2 *** A.Þ. Dagsljós ***’/j H.K. DV. **** O.H. Helgarp. ÉÉ Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KOTTURINN FELIX Sýnd kl. 3. Tilboð 100 kr. LILLI ER TYNDUR Sýnd kl. 3. Tilboð 100 kr. TÍNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl 3. BIOSTOLAR TIL SOLU Fyrir dyrum stendur endurnýjun á bíóstólum Regnbogans. Af þeim sökum seljum við gömlu stólana á aðeins 2.000 kr. stykkið. Hafið samband við Valtý Valtýsson í síma 600900. LEIKHÓPURINN með Michael Palin, John Cleese, Jamie Lee - Curtis og Kevin Kline kemur saman á ný. Framhald af Fiskinum Wanda JOHN Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin sem gerðu myndina Fiskurinn Wanda eða „A Fish Called Wanda“ vinsæla á sínum tíma hafa nú sameinað krafta sína á ný við gerð myndar- innar „Fierce Creatures". Fiskurinn Wanda var vinsælasta gamanmynd Breta þar til Fjögur brúðkaup og jarðarför sló henni við í fyrra. Fiskurinn Wanda halaði inn hvorki meira né minna en um 12,4 milljarða króna. Þegar Curtis var spurð að því hver ástæðan væri fyrir því að hópurinn kæmi saman á ný, var svarið: „Peningarnir". Persónurnar verða ekki þær sömu og í fyrri myndinni. „Fierce Creatures“ mun fjalla um friðsælan breskan dýragarð sem er keyptur af bandarískri fyrirtækjasam- steypu. Kengúran Sara, refapinn Rollo og górillan Jambo munu fara með stór hlutverk í myndinni. Palin segist samt ekki hafa áhyggjur af því að dýrin steli sen- unni: „Ég leik umsjónarmann skor- dýrasafnsins og þarf að vinna með tarantúlu að nafni Terry. Við höfum þegar hist og hann skreið upp hand- legginn á mér. Það má segja að með okkur hafi tekist hin besta vin- átta.“ John Cleese varð öllum að óvör- um kyntákn eftir ástaratriði sitt með Curtis í Fiskinum Wanda. „Ég er hræddur um að næsta mynd verði ekki með eins funheitum ást- aratriðum," sagði hann og bætti því við að hann myndi aðeins leika í annarri nektarsenu ef „það gengi verulega illa eftir að tökur hefðu staðið yfir í sjö vikur.“ Nektarsena Curtis í myndinni Sönnum lygum vakti mikla athygli í fyrra og Curtis sagði um þessa mynd: „Hafið ekki áhyggjur. Ég mun fækka fötum í hveiju atriði.“ Cleese bætti við: „Við keyptum atr- iðið úr Sönnum íygum og munum kligpa það inn í okkar mynd.“ Aætlað er að gerð „Fierce Creat- ures“ komi til með að kosta rúman milljarð króna, en John Cleese skrif- NEKTARSENAN fræga með Jamie Lee Curtis í Sönnum lygum. aði handritið. Vonast er til að mynd- in muni ganga allavega jafn vel og Fiskurinn Wanda sem sló í gegn í Bretlandi og Bandaríkjunum. „Hún gekk ekki eins vel í Portúgal og Japan, - fiskur er heilagur þar,“ sagði Cleese, en í einu atriðinu sporðrennir Kevin Kline uppáhalds fiski Palins sem heitir Wanda. Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 2. júní á Hótel íslandi og hefst kl. 19.00. Nýstúdentar og allir afmælisárgangar eru hvattir til þess að fjölmenna. Miðasala verður í anddyri Hótels Islands miðvikudaginn 31. maí og /'íBff'N fimmtudaginn 1. júní kl. 16-19 báða dagana. \JgS!y Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin CURTIS dregur Cleese á tálar í Fiskinum Wanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.