Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ1995' 23 Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vikuna 14.-21. maí: Fimmtudagur 18. maí. Fyrirlestrar um lokaverk- efni í lyfjafræði verða haldnir í Haga v/Hofsvallagötu, stofu 104, kl. 9:00-16:00. Nemend- ur kynna iokaverkefni sín. Allir velkomnir. Föstudagur 19. maí. Dr. Ann Schlyter, arkitekt, flytur opinberan fyrirlestur í boði félagsvísindadeildar, Rannsóknastofu í kvenna- fræðum og landafræðiskorar. Fyrirlesturinn nefnist „Urb- anization and Changing Gender Relations" og byggir á rannsóknum Ann Schlyter í Suður-Afríku. Stofa 101, Odda, 17:15. Allir velkomnir. Námskeið Endurmenntun- arstofnunar 15.-22. maí: í húsnæði Verzlunarskóla íslands, 15. maí kl. 16:00-20: 00: „Intemet og lögfræðilegar upplýsingar“. Leiðbeinandi: Anne Clyde, dósent. I kennslustofu mennta- málaráðuneytisins, Sölvhóls- götu 4, 15. maí kl. 13:00-18: 00 og 16. maí kl. 8:30-12:30: „Bókhald í BÁR-ST, tengt SKÝRR til eftirlits og stjórn- unar“ Leiðbeinendur: Starfs- menn ráðgjafar- og hugbún- aðardeildar ríkisbókhalds. í húsnæði Verzlunarskóla íslands, 16. maí kl. 16:00-20: 00: „Intemet og viðskipti". Leiðbeinandi: Anne Clyde, dósent. í Tæknigarði, 17. og 18. maí kl.8:30-12:30: „Mat á umfangi hugbúnaðarverkefna („ESPITI N Practical Estima- ting Techniques for IT“)“. Leiðbeinandi: Irwin Fletcher, Copmita, Skotlandi. í Tæknigarði, 17. maí kl. 13:00-17:00, 18. maí kl. 9: 00-17:00 og 19. maí kl. 9: 00-12:00: „Siðareglunám- skeið fyrir sálfræðinga". Um- sjón: Andrés Magnússon, sál- fræðingur. í stofu 101 í Lögbergi 18. maí kl. 17:00-18:30: Fyrir- lestraröð um áfallasálfræði: 2. Áfallahjálp og áfallasál- fræði. Fyrirlesarar: Einar Hjörleifsson og Ingibjörg Harðardóttir, sálfræðingar. í kennslustofu mennta- málaráðuneytisins, Sölvhóls- götu 4, 18. maí kl. 13:00-18: 00 og 19. maí kl. 8:30-12:30: „Bókhald í BÁR-ST, tengt SKÝRR til eftirlits og stjóm- unar“. Leiðbeinendur: Starfs- menn ráðgjafar- og hugbún- aðardeildar ríkisbókhalds. í húsnæði Verzlunarskóla íslands, 20. maí kl. 13:00-17: 00: „Intemet og lögfræðilegar upplýsingar". Leiðbeinandi: Anne Clyde, dósent. 10. maí 1985 100.000 kr. Eíníngaöréf 1 hjá Kaupþing hf. hafa skifað nær 10% áíiegri rauaávöxliin a6 fneðattali sl. 10 ár. Haíðu samhand við láðgjafa okkar í ss'ma 568 91580 og fáðu sendar nánari uppfýsíngar. KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki í eigu Búnaðarbankans ogsparisjóðanna 10. maí 1995 754.800 kr. Goldstar stmkerfi, traust í erli dagsins Fyrstu kynni viðskiptavina af nýju fyrirtæki eru oftast í gegnum simann. Þau fyrirtæki sem velja Goldstar símkerfin frá ístel hf. eru pví ígóðum málum. Mest selda símkerfi á Islandi GoldStcir Gæði, öryggi oggóð þjónusta Rúmlega 1200 fyrirtæki og stofnanir hafa kosið símkerfi frá ístel hf. Því ekki að slást í hóp peirra sem skapa starfsmönnum sínum pægilega vinnuaðstöðu. SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 588 2800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.