Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBIAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995 37 FÓLK í FRÉTTUM MAITHILDUR Laufey Hennannsdóttir deUdar- fóstra heldur á Arna Snæ Jónssyni og við sama borð sitfa réttsælis: íris, Skúli, Vilhjálmur, Gísli, Anna Líney, Thehna og Sæmundur. HALLDÓR Öm Sævarsson, Róbert Már Gunnars- son, Helga Kristín Óskarsdóttir, Auðunn Ingi Ásgeirsson, Birgir Freyr Stefánsson og Helena Jónsdóttir með leikskólastýrunni Maríönnu Ein- arsdóttur á Þinghóli. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VIKTOR bauð foreldrum sínum Eddu Freyju Frostadóttur og Guðmundi Rafni Guðmunds- syni upp á kakó og vöfflur. KATRÍN Vignisdóttir, Ragnar Gabriel Magnús- son, Hrund Elísdóttir, Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Kristjana Amarsdóttir voru að mála með Jensínu Eddu Hermannsdóttur. MYND tekin úr flugvél af fótboltaleiknum á Vatnajökli. I fótbolta á Vatnajökli ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Höttur frá Egilsstöðum stóð fyrir skemmtilegri uppákomu fyrir skömmu þegar meistaraflokkur félagsins í knatt- spymu efndi til fótboltaleiks í 1300 metra hæð á Vatnajökli. Farið var á fjjórum vel búnum fjallabílum frá Jeppaklúbbi Fljótsdalshéraðs. Með í ferðinni voru tvö mörk sem sett voru saman þegar komið var upp á jökulinn og slöngur sem lagðar voru eftir vellinum til að marka hliðarlín- umar. Þá var skipt í tvö lið og voru þau nefnd eftir styrktaraðilum ferð- arinnar. Skemmst er frá því að segja að lið Brimborgar sigraði lið Visa íslands með þremur mörkum gegn einu. Þess má geta að Emil Bjömsson landsdómari sá um dóm- gæslu í leiknum. Óháð rannsókn leiddi í ljós, að djúpi svefninn var 10% lengri á DUX-dýnu en öðrum dýnum. Djúpi svefninn er því 45 mínútum lengri á Dux dýnu. DUX rúmdýnan er ekki bara það besta sem hægt er að bjóða baki þínu, - hún endumærir bæði sál og líkama. Þú liggur ekki á henni - hún umvefur þig Það er stundum dým verði keypt að kaupa ódýrt. Á harðri dýnu liggur hryggsúian í sveig Á Dux-dýnu liggur hryggsúlan bein DUX EGNUMGLERIÐ Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími: 689950 - kjarni málsins! Valgerður Einarsdóttir: Margrét Ámundadóttir: Stefanía Davíðsdóttir: FYRIR MOÍ SCTMAR Opið frá kl. 9-12 og 15-20 - Frír kynningartími Ég hef stundað æfingabekkina í 2 ár og líkað mjög vel. Ég var slæm af vöðva- bólgum og er nú allt önnur. Ég mæli því eindregið með æfingabekkjunum. Ég hef stundað æfingabekkina í tvö ár og finn stórkostlegan mun á vextinum. Og ekki hvað síst hafa vöðvabólgur og höfuðverkur algjörlega horfið. Þetta er það besta sem ég hef reynt og vil ekki missa úr einn einasta tíma. Erum meö þrekstiga og þrekhjól • Ert þú með lærapoka? • Ert þú búin að reyna allt, án árangurs. • Hjá okkur nærðu árangri. • Prófaðu og þú kemst að því að senti- metrunum fækka ótrúlega fljótt. • Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? • Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? • Vantar þig aukið blóðstreymi, þol og slökun? • Þá hentar æfingakerfið okkar vel. I sumar bjóöum við 12 tíma á kr. 5.900, 25 tíma kr. 10.500. Ég er eldri borgari og hef verið hjá Sigrúnu í æfingabekkjunum í 5 ár og hlakka til í hvert sinn. Mér finnst þetta ómetanleg hreyfing fyrir alla vöðva og finnst mér ég ekki mega missa úr einn tíma enda finnst mér að eldri borgarar eigi að njóta þess að vera í æfingum til að halda góðri heilsu og um leið hafa eigin tíma. Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar sérlega vel fólki á öllum aldri, sem ekki hefur stundað einhverja líkamsþjálfun í langan tíma. Æfingakerfið er einnig gott fyrir fólk, sem ekki stundar almenna leikfimi vegna stífra vöðva o.fl. 7 bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og eykur blóðstreymi til vöðva þannig að ummál þeirra minnkar. Einnig gefur það gott nudd og slökun. Undirrituð hefur stundað æfingabekki- na reglulega í 5 ár og líkað mjög vel. Ég þjáðist verulega af liðagikt og vöðvabólgum og þoldi þess vegna ekki venjulega leikfimi. Með hjálp æfingabekkja hefur vöðvabólgan smá saman horfið og líðan í liðamótum allt önnur. Þetta er eitthvað það besta æfingabekkjakerfi fyrir allan líka- mann sem flestir ættu að þola.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.