Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 14. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ NELL T HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. DRIFÐU ÞIG AÐ NYTA ÞER STORKOSTLEGT: HM TILBOÐ!!! DAUÐATAFLIÐ „Fyndin og kraftmikil mynd...dálítið djörf... heit og slimug eins og nýfætt barn" ÓHT. Rás 2 ★ ★★★ HM TILBOÐ ITR'. 200. HM —> I Y'jliinf'-Yi rr Sýnd kí'l3,1o: 7l 909 Allra slðiistu Výnkigar. ORÐLAUS OEíiSíiATIIli Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Stórhættulegur vísindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Áhöfnin á geimskipinu Enterprise eru þau einu sem geta stöðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Aðalhlutverk: William Shatner, Patrick Stewart, Malcolm McDowell og Whoopi Goldberg. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. SKELLTU ÞÉR Á NÆSTU MYNDBANDALEIGU OG FÁÐU ÓKEYPIS KYNNINGARMYND UM UNDRAVERÖLD STAR TREK HMTÓOÐKR^ CHLESS, Sýnd kl. 9. ZONE 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST # MP Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 11. b.í. 16. iMmBOÐKR^OO. NELL é'r éinníg til ’ sem úrvalsbók Sýnd kl. 3.5 og 7. Allra síðustu sýningar Allra síðustu sýningar | Allra síðustu svninaar IQIan ll\IT@RNET AUGLÝSINGASTOFA http://www.qlan.is/startrek ^ Taktu upp auglýsingatímann í hálfleik á leikjum Danmerkur og Japans, og Svíþjóðar og Spánar. Hringdu í síma 99 17 50 og taktu þátt í skemmtilegum leik. (39.90 kr. mínútan). í verðlaun eru Star Trek peysur, jakkar og bíómiðar. HM TILBOÐ KR. 200.- A ALLAR MYNDIR, NEMA STAR TREK. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. ■<0ik VEGURim Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma og barnastarf kl. 11.00. Ræðumaður Svein- björn Gissurarson. Samkoma kl. 20.00, raeðumaður Kate Whalen. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálar- ^ rannsókna- félagi íslands Aðalfundur Sálarrannsóknafé- lags Islands 1995 verður haldinn I Norræna húsinu föstudaginn 19. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga að breytingum á lögum félagsins liggur frammi á skrifstofu félags- ins. Aðeins skuldlausir félagar hafa aðgang og atkvæðisrétt á fundinum. Að loknum aðalfundarstörfum verður skyggnilýsingafundur með Þórunni Maggý Guðmunds- dóttur. Möguleiki er að ganga í félagið við innganginn og að greiða félagsgjaldið. Stjórnin. Fundur í Safnaðarheimili Laug- arneskirkju mánudaginn 15. maí kl. 20.00. Efni: Áfallahjálp á kristnum grunni. Sr. Bragi Skúla- son. Verið velkomin. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Krístið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfiröi, í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Mikill söngur, lofgjörð og vitnis- burður. Barnasamkoma og barnagæsla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. I auglýsingar AuJtvvkkd 2 . Kópim\nir Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Fjallið mannræktar- stöð, Sogavegi 108, 2. hæð, sími 882722. Hugleiðslukvöld verður mánudaginn 15. maí kl. 20.30 (húsinu lokað kl. 20.25). Ekki er nauðsynlegt að þátttak- endur hafi reynslu eða þekkingu af hugleiðslu. Allir velkomnir. Aðgangseyrir kr. 500,-. Jón Jóhann. 'Sá/’ lomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjáparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína af trú. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudagur: Hópastarf. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00 og bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. * Samhjálp. \ \ /7 KFUM Aðalstöðvar KFUMog KFUK Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Þegar Drottinn blessar lýð sinn. Ræðumaður: Friðrik Schram. Kristniboðsþáttur. Barnastundir á sama tíma. Fyrirbænir eftir samkomu. Léttar veitingar að lokinni samkomu. Þú ert hjartanlega velkominn. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 11.00: Útvarpsguösþjónusta. Daníel Óskarsson talar. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Elsabet Danfelsdóttir talar. Hermannavíxla og yngriliðs- mannavíxla. Mánudag kl. 16.00: Heimilasamband. Sr. Gísli Jón- asson talar. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð sun. 14. maí. Kl. 10.30 Miðfell við Þingvalla- vatn. Dagsferð sun. 21. maí Valin leið úr Fjörugöngunni. Kjal- arnestangar. Brottför frá BSÍ bensínsölu, miðar við rútu. Ferðakynning 18. maf Kl. 20 á Hallveigarstíg 1. Ertu að velta fyrir þér drauma- ferðinni? Hvort ferðin sé erfið? Hvort þú eigir nægan útbúnað? Hvað verði skoðað í ferðinni? Fararstjórar kynna ferðir sum- arsins og veita upplýsingar um ferðabúnað. Allir velkomnir. Heitt á könnuni. Helgarferð 19.-21. maí Kl. 20.00 Fimmvörðuháls. Geng- ið upp í Fimmvöröuskála, þar sem gist verður í tvær nætur. Feröinni lýkur í Básum. Farar- stjóri Hörður Haraldsson. Útivist. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Raðgöngur Ferðafélagsins Sunnudaginn 14. maí kl. 13.00 Náttúruminjagangan - fjórði áfangi. Elliðavatn - Selgjá (N-a). Á sama tíma er i boði styttri fjölskylduganga frá Víf- ilsstaðahlíð að Selgjá (N-b). Brottför verður frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Verð kr. 500, frítt fyrir börn með fullorðnum. Ath.: Engin ferð kl. 10.30 á sunnudaginn. Miðvikudaginn 17. maí kl. 20.00 (kvöldganga) verður næsta rað- ganga og liggur þá leiðin frá Selgjá um Búrfellsgjá í Kaldár- sel (N-5). Komið með í skemmtilegar og léttar gönguferðir. Það er aldrei of seint að byrja í raðgöngunum - 360 þátttakendur samtals í fyrstu þremur ferðunum. Árbók Ferðafélagsins 1995 er komin út. Árgj. kr. 3.200,-. „Á Hekluslóðum" heitir bókin og er höfundur Árni Hjartarson, jarð- fræðingur. Hægt er að fá bók með hörðum spjöldum fyrir 500,- aukagj. Ferðafélag íslands. 3ja herb.til leigu Til leigu í tvíbýlishúsi íbúð fullbú- in húsgögnum nálægt miðbæn- um í 2-4 mánuði. Tilboö óskast. Upplýsingar í síma 17671. Flugvélfyrir jeppa KITFOX III 1992 í skiptum fyrir góðan 4x4 að mati 2,0 millj. kr. (ekki mikið breyttan). Smíðuð af ísl. fagmanni í Lúxemborg. Uppl. í síma (352) 789096, fax: (352) 789096. CompuServe: 100305,3311 Internet: 100305.3311 @compu- serve.com.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.