Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 14. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Skólaskrifstofa Reykjavíkur Skóladagheimilið Hagakot Auglýsir eftir leikskólakennurum eða starfsmönnum með aðra uppeldismenntun, frá og með 1. júní nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 29270 eða Júlíus Sigurbjörnsson, deildarstjóri, í síma 28544. Menntaskólanum í Reykjavík Laust er starf skólafulltrúa við Menntaskól- ann í Reykjavík. Starfssvið: Ljósritun, fjölritun, umsjón með tækjum til fjölföldunar á skrifstofu og almenn skrifstofustörf. Frekari upplýsingar eru veittar hjá konrektor mánudag 15. maí, þriðjudag 16. maí og mið- vikudag 17. maí milli kl. 11 og 12 í síma 14177. Skriflegum umsóknum skal skila til skólans fyrir 24. maí. Rektor. Memoliis Memphis hf. - Markaðshugbúnaður Forritarar/ Markaðsfulltrúi Vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins óskar það eftir að ráða til sín forritara (Windows). Einnig aðila til að sjá um daglegan rekstur, sölu- og markaðsmál. Leitað er að kraftmiklum og hugmyndaríkum einstaklingum í krefjandi og spennandi verkefni. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Liðsauka hf., sem opin er frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liósauki hf. Skólavörðustfg la - 101 Heykjavlk - Slmi 621355 „Au pair“ - Danmörk „Au pair“ óskast til Kaupmannahafnar frá 1. ágúst (1. sept.) til að passa Ida og Susi ásamt léttum heimilisstörfum. Umsóknir ásamt mynd sendist til Tina Engel, Bloksbjerget 14, DK 2930, Klampenborg, Danmörku, sími 0045 31642430. Blindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA A ÍSLANDI Sölufólk Blindrafélagið óskar eftir traustu og duglegu fólki til sölu á happdrættismiðum. Góð sölulaun. Vinsamlega hafið meðferðis persónuskilríki. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17, sími 568-73313 Skólastjóri Skólanefnd grunnskólanna á Selfossi auglýs- ir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Sandvíkurskóla. Um er að ræða 350 nemenda skóla í aldurs- hópnum 6-13 ára ásamt sérdeild með um 10 nemendum. Leitað er eftir dugmiklum og áhugasömum stjórnanda til að leiða áfram það uppbygg- ingar- og þróunarstarf sem hafið er í átt að heildstæðum einsetnum skóla. Umsóknir sendist skólanefnd b/t Bæjarskrif- stofur, Austurvegi 10, 800 Selfossi. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Frekari upplýsingar gefa formaður skóla- nefndar, Ingunn Guðmundsdóttir, sími 98-21378 og fræðslustjóri Suðurlands, Jón Hjartarson, sími 98-21962. Skólanefnd Sandvíkurskólahverfis. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Lausar stöður Eftirfarandi kennarastöður eru auglýstar lausar til umskóknar: Danska, íslenska, málmsmíði, rafmagns- fræði, raungreinar (aðallega líffræði), stærð- fræði, sérgreinar sjúkraliða, sérgreinar vél- stjóra og tölvufræði. Umsóknarfrestur er til 30. maí og umsóknir skal senda skólameistara í pósthólf 160, Vestmannaeyjum. Hann veitir jafnframt nán- ari upplýsingar í síma 98-11079 eða 98-12190. Vestmannaeyjum, 8. maí 1995. ÓlafurH. Sigurjónsson, skólameistari. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða nú þegar rafvirkja til starfa í tæknideild. Um er að ræða starf við uppsetningar og þjónustu á öryggisbúnaði. Umsóknareyðublöð fást afhent í afgreiðslu að Síðumúla 24. Umsóknarfrestur er til 19. maí nk. Skrifstofustjórn - bókhald Kvótamarkaðurinn hf. óskar að ráða vanan og hæfan starfsmann til að sjá um bókhald og almenna skrifstofuvinnu. Tölvuþekking skilyrði. 60% vinna. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Kvóti - 5051“, fyrir 20. maí. Öllum umsóknum verður svarað. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í störf í neðan- greinda leikskóla: Engjaborg v/Reyrengi, s. 587-9130. Múlaborg v/Ármúla, s. 568-5154. Rauðaborg v/Viðarás, s. 567-2185. Ösp v/lðufell, s. 557-6989. Aðstoðarleikskólastjóra vantar í leikskólann Engjaborg v/Reyrengi, s. 587-9130. Þroskaþjálfa vantar í leikskólann Ösp v/lðu- fell, s. 557-6989. IMánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS ^ ^ V J v/Arveg - 800 Selfoss - Pósthólf 241 - Sfmi 98-21300 Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Á Sjúkrahús Suðurlands vantar Ijósmæður til sumarafleysinga. Á sama stað bráðvantar hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar og í lausar stöður frá 1. júní nk.. Á sjúkrahúsinu er blönduð hand- og lyflækn- ingadeild; aðgerðardagar eru tveir í viku. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumaraf- leysingar og fastar stöður á öldrundardeild Ljósheima. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 98-21300. A UGL YSINGAR Sumarhús Til sölu fallegt og vandað heilsárshús við Flúðir í Hrunamannahreppi, 52 fm, 3 her- bergi, eldhús, bað og rúmgott svefnloft. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Heitur pottur. Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 641500, fax 42030. Einstakt tækifæri Til sölu innrömmun og listmunaverslun í eig- in húsnæði á besta stað í bænum. Nánari upplýsingar gefur Sverrir á skrifstofutíma. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 568-7768. Nýi miðbærinn Til sölu í Neðstaleiti glæsileg 6 herb. endafbúð á tveim hæðum. Efri hæð: 2 svefn- herb., eldhús, bað, stofa, borðstofa, og þvotta- hús. Neðri hæð: fjölskylduherb., svefnherb., WC m. sturtu. Parket, flísar, teppi. Geymsla og þvottaherb. í sameign. Stórar suðursvalir. Innangengt úr stæði íbílgeymslu. Upplýsingar gefa Jón Kristinsson hjá Húsafelli, sími: 551-8000, farsími: 985-45599 og Einar í síma 568-4814.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.