Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 27
MORGU NBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ1995 B 27 RADAUGí YSINGAR Atvinnuhúsnæði í námunda við Laugaveg er til leigu 100 fm. húsnæði á jarðhæð sem hentar léttri atvinnustarfsemi. Áhugasamir hringi í síma 53333, á skrifstofutíma. Skeifan - til leigu 846 fm jarðhæð/kjallari. Hentar fyrir t.d. verslun eða lager o.fl. Upplýsingar í síma 872220 og á kvöldin og um helgar í síma 681680. Skrifstofuhúsnæði Til leigu húsnæði á besta stað í Múlahverfi. Húsnæðið er ca. 50 fm. brúttó og skiptist niður í tvö góð herbergi. í húsinu eru verkfræðistofur, hugbúnaðarfyrirtæki og þh. starfsemi. Boðið er upp á aðgang að Ijósritun, faxi og jafnvel kaffistofu. Upplýsingar í síma 687317 á skrifstofutíma. Stórglæsileg 3ja herb. íbúð til sölu 75 fm í litlu fjölbýlishúsi. Parket á öllu, bað- herbergi með flísum og hita í gólfi. Að auki eru 15 fm suðursvalir og 10 fm herbergi í kjallara. Fasteignin verður til sýnis sunnudag 14. maí frá kl. 13.00 til 17.00. Furugrund 50, Kópavogi, sími 564 1931. Frá Spáni til Reykjavíkur - eignaskipti Leitum að góðu einbýlis- eða raðhúsi á Spáni, sem næst Benidorm. Skilyrði að í hverfinu sé öryggisgæsla. Verðhugmynd 4-6 millj. Bjóðum 4 herbergja u.þ.b. 110 fm íbúð m. bílskúr í lyftuhúsi á besta stað í Reykjavík. íbúðin er metin á 8 millj. Veðskuldir 2-4 millj. munu fylgja í samræmi við verðgildi eignarinnar á Spáni. Tilboð, merkt: „Skipti - 5705“, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 19. maí. Sumartími Frá og með 15. maí til 15. september verða skrifstofa, söludeild og lager okkar opinn frá kl. 8.00 til 16.00, mánudag til föstudags. >a< JL Hafnarfiöi^ur Hafnarfjarðarbær Forval Hafnarfjarðarbær óskar eftir verktökum til að taka þátt í útboði vegna viðgerða á skolp- lögnum í Hafnarfirði. Verkið sem hér um ræðir er flókið og sér- hæft og felst í að eldri skolplögn er fóðruð með nýrri pípu t.d. úr plasti. Verkið verður unnið síðla sumars. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Umbeðnum gögnum skal skila á sama stað miðvikudaginn 7. júní nk. kl. 10.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Námskeið um úðakerfi Brunamálastofnun ríkisins gengst fyrir nám- skeiði á Akureyri um eftirlit með sjálfvirkum úðakerfum í samræmi við ákvæði í reglugerð nr. 245/1994. Á námskeiðinu verður farið í gerð og virkni helstu hluta úðakerfa og fyrir- komulag eftirlits. Námskeiðið er einkum ætiað fyrir starfandi pípulagningameistara og hafa þeir forgang sem áður hafa annast uppsetningu úðakerfa. í lok námskeiðsins er skriflegt próf og er gerð krafa um 7,0 í lágmarkseinkunn til að fá réttindi til að gera eftirlitssamninga um úðakerfi. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Gunn- arsson, yfirverkfræðingur, Brunamálastofn- un ríkisins, sími 552 5350. Staður: Slökkvistöðin á Akureyri, Árstíg 2. Tími: 18. maí kl. 9.00 - 17.00 og 19. maí kl. 9.00 -15.00. Verð: 20.000. Námskeiðsgögn eru innifalin. Tilsjónarmenn óskast Félagsmálaskrifstofa Garðabæjar óskar eftir að komast í samband við einstaklinga og fjöl- skyldur, sem tilbúnar væru til að annast til- sjón og stuðning við börn, unglinga og fjöl- skyldur. Vinsamlegast hafið samband við félagsmála- skrifstofu Garðabæjar í síma 91-656622. Féiagsmáiastjóri. iinm Frá Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Háskóla íslands háskólaárið 1995-1996 fer fram í Nemendaskrá í aðalbyggingu Háskól- ans dagana 22. maf - 6. júní 1995. Umsókn- areyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10-15 hvern virkan dag á skrásetning- artímabilinu. Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir Háskólans, en athugið þó eftirfarandi: Þeir sem hyggjast skrá sig til náms í lyfja- fræði lyfsala skulu hafa stúdentspróf af stærðfræði-, eðlisfræði- eða náttúrufræði- braut og þeir sem hyggjast skrá sig til náms í raunvisindadeild (allar greinar nema landa- fræði) skulu hafa stúdentspróf af eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut. í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við lok haustmisseris í desember og fjöldi þeirra sem öðlast rétt til að halda áfram námi á síðara misseri takmarkaður (fjöldi í sviga): Læknadeild, læknisfræði (30), hjúkr- unarfræði (60), sjúkraþjálfun (18) og tann- læknadeild (6). Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafn- framt í námskeið á komandi haust- og vor- misseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófsskírteini. (Ath! Öllu skírteininu). 2) Skrásetningargjald: Kr. 22.775,- 3) Ljósmynd af umsækjanda. Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram í skólanum í september 1995. Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetn- ingu eftir að auglýstu skrásetningartímabili lýkur 6. júní nk. Athugið einnig að skrásetn- ingargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ág- úst 1995. Mætið tímanlega til að forðast örtröð. Jurtakennsla Kolbrún Björnsdóttir M.N.I.M.H, dip. PHYT, I.T.E.C. heldur tvö námskeið dagana 22. og 24. maí frá kl. 19.30-22.00 og 29. og 31. maí á sama tíma. Farið verður í tínslu, þurrkun, notkun til matargerðar, smyrslagerðar og til lækn- inga. Takmarkaður fjöldi, 12 manns. Verð 4.900 kr. Skráning í síma 588 1103 (símsvari) eða milli 12 og 13 í hádeginu. Styrkir til háskólanáms í Mexíkó Mexíkönsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til framhaldsnáms við háskóla þar í landi á háskólaárinu 1995-96. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 28. maí 1995, og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást í afgreiðslu ráðu- neytisins. Menntamálaráðuneytið, 12. maí 1995. Söngskólinn í Reykjavtk Uiftsóknarffrestur um skólavist veturinn 1995-96 er til 26. maí Undirbúningsdeild: Byrjendur fæddir 1979 eða eldri. Almenndeild: Umsækjendur hafi einhveija undirstöðumenntun í tónlist (nám eða söngreynslu) og geti smndað námið að nokkru leyti í dagskóla. Söngkennaraddld: Umsækjendur hafi lokið 8. stigi í söng, með framhalds- einkunn, ásamt þeim hliðargreinum er því fyigja. Inntökupróf fara fram þriöjudaginn 30. maí n.k. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans að Hverfisgötu 45, sími 552-7366, þar sem allar upplýsingar eat veittar daglega frá kl. 10-17. VÉLSKÓLI ISLANDS Innritun á haustönn 1995 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyr- ir 9. júní. Nemendur sem eru að Ijúka grunnskóla í vor hafa þó frest til að skila niðurstöðum prófa til 30. júní. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé orðinn 18 ára. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum. 1. stig vélavörður tekur 1 námsönn. 2. stig vélstjóri tekur 4 námsannir. 3. stig vélstjóri tekur 7 námsannir. 4. stig vélfræðingur tekur 10 námsannir. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 551-9755. Fax 552-3760. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskól- anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skóiameistarí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.