Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ HUSID OG GARDURINN SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995 D 13 GARÐAHOLD « ¦ ¦ ¦ ¦ Lindab ¦ ¦ ¦ B, ¦ bakrennur ; Styrkur stáls ; - ending plasts 1 Þakrennukerfiö frá okkur er auö- | velt og fljótlegt í uppsetningu. Eng i in suöa, ekkert lím. Gott litaúrval. ¦ Umboösmenn um land allt. 1TŒKNIDEILD ÓJ&K rVrKG bugg tggosr* Smiðshöfda 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 *¦ ¦ ¦ ¦ GOTT safn nauðsynlegra garðverkfæra þarf ekki að vera mjög dýrt ef vandað er til valsins. NAUÐSYNLEG VERKFÆRI Lindab ¦ ¦ ¦ *+ : ÞAKSTAL ÞAÐ er mismunandi hve mikið f ólk þarf að eiga af garðverkfær- um. Slíkt fer meðal annars eftir stærð garða og því hversu mikla vinnu á að leggja í garðana. Það er þó ýmislegt sem l'ólk getur illa verið án við vinnuna í garðinum. 9 Til þess að stinga upp mokl í garðinum þarf að nota stungu- gaffal, en hann má einnig nota til að gata lóðina. Skófla er nauðsyn- leg sem og stunguskófla ef á að gróðursetja tré og runna. • Fyrir Iangflesta er kantskeri ómissandi til að snyrta gras með- fram beðum og víðar. Þá er mjög gott að eiga klóru á skafti til að hreinsa illgresi úr beðunum. Tvenns konar ,hrífur er gott að eiga. Annars vegar hríf a með járnhaus til að róta í beðum og slétta mold og hins vegar hey- hrífa, þó sumir séu þeirrar skoð- unar að best sé að slá grasflötina oftar og sleppa því að raka grasið saman. • Það má ekki gleyma sláttuvél- inni sem er nauðsynleg þar sem grasflöt er, hvort heldur sem fólk velur handsláttuvél eða rafmagns- sláttuvél. Til þess að slá kanta og aðra staði sem sláttuvél nær ekki til er hægt að nota handklippur eða sláttuorf. Það þarf líka að eiga hekkklippur til þess að klippa tré og hekk og margir nota sög með mjóii blaði til þess að saga greinar sem ekki er gott að kom- ast að til að klippa. • Þá er tvennt ótalið. Annars veg- ar garðslanga til þess að vökya garðinn og þar sem best þykir að vökva sjaldan og vel er gott að eiga úðara til að festa á slönguna. Hins vegar hjólbörur sem eru ómissandi fyrir garðeigendur. • Þetta er töluverð upptalning, en þarf þó ekki að verða mikil fjárfesting. Ef sláttuvélin og sláttuorfið er undanskilið, en þar er hægt að fá margar og mismun- andi dýrar tegundir, fer kostnað- urinn tæpast yfir 20 þúsund krón- ur samkvæmt upplýsingum frá Gróðurvörum sf. Garðverkfæri væru nú almennt ódýrari en fyrir 2-3 áriini og eflaust hægt að koma sér upp nauðsynlegu safni af góð- um og vðnduðum garðverkfærum fyrir 10-15 þúsund ef vel væri vandað til valsins. Þá þyrfti f'ólk líka að hafa í huga að í flestum tilfella væri um langtímafjárfest- ingar að ræða. ¦ Þak- og veggklæðning í ¦ mörgum útfærslum, t.d.: bárað, B kantað, þaksteinamynstur ofl. ¦ Plastisol yfirborðsvöm klæðn- ¦ ingarinnar gefur margfalda ¦ endingu. ¦ Fjölbreytt litaúrval. \ Umboðsmenn um land allt. ¦ qaaaaaÉacEp* "I T/EKNIDEILD ÓJ%K v TflG ' 132 Reykjavík Fax 567 4699 Smiðshöfða 9 ¦ Sími 587 5699 í þaki og veggjum er öryggisgler. Valkostur er gler, sem ver gegn ofhitun á sólardögum og hefur tvöfalt einangrunargildi tvöfalds glers. Burðarrammar úr áli eða viði. Glerjað er með állistum undir og yfir glerið. Seljum einnig glerið eftir máli. SÝNINGARHÚS Á STAÐNUM. KIRKJULUNDI 13 V/VÍFILSSTAÐAVEG GARÐABÆ SÍMI 565 6900 - Opiö sunnudag kl. 13-17 Sjábu hlutina ívíbara samhengi! Kaupmmn - innkaupastjórar SUMARBUSTADAEIGENDUR ADRIR HÚSBYOGJENDUR Eigum á lager mikið úrval af plastvörum fyrir garðinn, svalirnar, sðlstofuna og pallinn. Fleira væntanlegt Ú± Helgi Filippusson hf. uLr Tunguhálsi 7,110 Reykjavík, sími 567 1210 Ath.: Opið frá kl. 8-16 mánud. - fimmtud. og kl. 8-13 á föstudögum í sumar ROTÞRÆR úr polyethylene, viðurkenndar af Hollustuvemd ríkisins, 1.500 -10.000 lítrar að stærð '.'Lrf*' VATNSGEYMAR staðlaðir og sérsmíðaðir, 100 -10.000 lítrar að stærð. Leitiö upplýsinga hjá sölumönnum ÞARSEMGÆÐINGANGAFYRIR fgöröum 3, 170, Seltjarnarnesi. S'mi 91 -612211. Fax 91 -ó 14185 Glæsilegar Þak- og veggklæðniogar Margar gerðir og litir - Allir fylgihlutir m 10 ára ábyrgð ^©5tL©KÍ)K©Cn]^K®QK ELDVARNARHURÐIR - IÐNAÐARHURÐIR MJÖG HAGSTÆTT VERÐ ÍSVAL-BQRGAH/F Höfóabakka 9 - Reykjavík - Sími 587 8750 - Fax 587 8751

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.