Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 14
14 D SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995 HÚSID OG GARÐURINN MORGUNBLAÐIÐ TTtBQS GRÓÐURKALK "os»#Íegsb"ÍVa»o>, jARÐMEGSBft.ðrð.na Við höldum okk í „erðlagnmgu- _ 10 kg. pokar kr. 25kg-pokarkr. ' Kynntu þer ?r vikutilboðin okkar! Ráðgjöf sérfræSinga um garS- og gróSurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA SmiSjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 4 32 1 1 • Fax: 4 21 00 Frí gasfylling með hverju grilli. HUGMYNDIRIFORNALUNDI A ...blabib kjarni málsins! Á athafnasvæði steypustöðvar- innar BM Vallár er 2.000 fer- metra lystigarður, sem kallast Fornilundur. Forsvarsmenn fyr- irtækisins hafa sagt að þeir líti á Fornalund sem eins konar hugmyndabanka garðeigand- ans. Þar getur m.a. að líta sýnis- horn af helluframleiðslu fyrir- tækisins. Fornilundur er við Breið- höfða 3 á Ártúnshöfða og liggur á milli nýs skrifstofuhúsnæðis og söluskrifstofu BM Vallár. Reykjavíkurborg gerði það að skilyrði, þegar BM Vallá festi kaup á landinu, svokölluðum Krossmýrarbletti, árið 1985 að almenningur mætti hafa aðgang að því, en þar var þá þegar trjá- rækt, sem hafði hafist nokkrum áratugum fyrr. Steypustöðin hafði fest kaup á svæðinu sitt hvoru megin við og vildi nýta trjáiundinn. Ráðist var í að gera úr honum eftir- mynd af evrópskum lystigarði og nota hann jafnframt til að kynna nýjungar í framleiðslu BM Vallár. Framkvæmdir fóru fljótlega í gang og árið 1991 var fyrri áfanginn opnaður, en nú gefst almenningi kostur á að ganga um alla 2.000 fermetrana. Allar hellur í Fornalundi eru framleiðsla fyrirtæksins. Ljós- ker eru flutt inn frá Hollandi og bekkir frá Bretlandi. Stendur mikið til? Langtímalán til framkvœmda viö fasteignir íslandsbanki veitir langtímalán til allt aö 12 ára vegna viöamikilla framkvœmda á fasteignum svo sem til viöhalds á húsnœöi, viöbyggingar eöa annarra endurbóta. Þessi lán henta vel einstaklingum sem hyggja á slíkar framkvœmdir. • Lánin eru skuldabréfalán, tryggö meö veöi / fasteign • Upphceö láns og vaxtakjör taka miö af greiöslugetu umsœkjanda, tryggingum og fyrirhuguöum framkvœmdum • Hámarkslánsfjárhœö er 3.000.000 kr. • Hámarkslánstími er 12 ár • Afborganir eru mánaöarlega Áöur en lán er tekiö aöstoöar starfsfólk bankans viöskiptavini viö aö gera sérgrein fyrir greiöslubyröi lánsins og þeim kostnaöi sem lánsviöskiptum fylgja og bera saman viö greiöslugetuna. Á þann hátt er metiö hvort lántakan er innan viöráöanlegra marka. Láttu ekki skynsamlegar framkvœmdir stranda á fjármagninu. Langtímalán íslandsbanka er kostur sem vert er aö athuga. Kynntu þér möguleikana í nœsta útibúi bankans. ISLAN DSBAN Kl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.