Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ HUSIÐ OG GARÐURINN SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995 D 15 HALLDÓR Bárðarson og Ellert Jónsson við sýnishorn af stimplaðri steypu. MYNSTRUÐ OG LITUÐ STEINSTEYPA MOTUÐ A STAÐNUM MINNA VIÐHALD OG BETRI ENDING „MEÐ stimplaðri steypu losnar fólk við hvimleitt illgresið, sem alltaf skýtur upp koUinum í rauf- um á milli steinhella og flisa. Steypan er varanlegri frágangur en hellur, því hún er 10 senti- metra þykkt og járnbent eða fí- berbætt. Hún sígur til dæmis ekki undan bílum í innkeyrslum. Kostnaður við að leggja stimplaða steypu er svipaður og við vandaða hellulðgn, en steypan er alltaf eins og ný," segja þeir HaUdór Bárðarson og Ellert Jónsson, sem reka fyrirtækið Hellu- og varma- lagnir sf.. HeUu- og varmalagnir hafa einkaleyfi á lagningu mynstraðr- ar og litaðrar Bomanite-steypu á höfuðborgarsvæðinu, að undan- skUdum Hafnarfirði og Garðabæ. Steypuna er hægt að leggja alls staðar þar sem annars eru settar venjulegar stéttar. Þegar steypa á stétt er sama undirbúningsvinna unnin eins og fyrir hellulögn. „Undirlagið er eins og ef óskað er leggjum við hitalagnir undir stéttina," segja Halldór og EUert. „Svo er steypan, sem er mun sterkari en gengur og gerist í gangstéttum, lögð út og sléttuð. Að því búnu er litarefni og kvarsi stráð í, en kvarsið styrkiryfir- borðið enn frekar. Að þessu loknu eru stimpluð í þau mynstur, sem hver og eihn vill. Steypan er látin harðna í 1-2 daga, en að því búnu er hún þvegin, látin þorna vel og loks borin á bónhúð, sem lokar yfirborðinu og gefur mUdnn gljáa. Ef steypan er búnuð á 1-2 ára fresti þaðan í frá helst hún eins og ný, en sumir kjósa að vísu að láta hana veðrast. Mjög einfalt og ódýrt er að endurnýjua bón- húðina. Þá má einnig benda á, að ef fólk vUl skipta um lit á stétt- inni, þá er auðvelt að gera það." Halldór og Ellert segja að góð reynsla sé komin á stimpluðu steypuna hér á landi. „ Jafnt fyr- irtæki sem einstaklingar hafa nýtt sér þetta. Þannig hafa verið steypt bUaplön við fyrirtæki og heimahús, steypt gólf í sýningar- sölum fyrirtækja og í sólstofum heimUa. Steypan hentar einnig ágætlega ofan á gamlar og ljótar stéttir, ef þær eru ekki mikið sprungnar. Þá er hægt að setja þynnra lag af steypunni en ella og verðið lækkar." Viðmiðunarverð stimplaðrar steypu er 3.500-4.000 krónur á hvern fermetra, eftir stærð flat- arins sem lagður er. DÆMI um ólík mynstur og liti stimpluðu steypunnar. 4 FEGRSÐ GARÐINN OG BÆTIÐ MEÐ SANDI OG GRJÓTI SANDUR SIGURSTEINAR VÖLUSTEINAR HNULLUN6AR Þú færð sand og allskonar grjót hjá okkur. Við mokum þessum efnum á bíla eða í kerrur og afgreiðum líka í smærri einingum, traustum plastpokum sém þú setur í skottið á bílnum þínum. Eftir 3. júní verður síminn 577-2000 BJ0RGUNHF. SÆVARHÖFÐA33 Sími 871833 Afgreiðslan við Elliðaár er opin: Mánud.-fimmtud. 7:30-18:30. Föstud. 7:30-18:00. Laugard. 8:00-17:00. Opið í hádeginu nema á laugardögum. í vor verður gróðrarstöðin full af úrvalsplöntutn, sem bíða eftir að komast í garðinn þinn: Garðrósir Skrautrunnar Limgerðisplöntur! Berjarunnar Fjölærar plöntur Sumarblóm Matjurtir ....og að sjálfsögðu Dahlíur og petuniur GROÐRARSTOÐIN GRÆNAHLÍÐ Furugeröi 23, vio Bústaöarveg, 108 Reykjaví,. sími 553 4122. Þörungamjöl bætir jarðveginn og gerir grasið Fæst í gróðurverslunum og á bensínstöðvum ESSO. Þörungaverksmiðjan h.f. Bomaniie MYNSTURSTEYPA Mynstruo og lituo steinsteypa - Mótuö á staonum Verktakar: Reykjavík, Kópavogur, Álftanes, Seltjarnarnes, Mosfellsbær: Hellu- og varmalagnir sf. ,v. 985-32550 oe 985-21882. Hafnarfjörður, Garðabær: Ómar Ástþórsson. hs. 92-12047. vs. 989-65567. Suðurnes: Trausti Traustason. s. 92-11753 oí 985-42926. Austurland: Mallandhf..^.97-8S/i7 Akureyri: Magnús Gíslason. s. 96-21726. Siglufjörður: Tómas P. Óskarsson. s. 96-71824. Pórshöfn: Trésmiðjan Þórhöfn hf.. s. 96-81200. Húsavík: Múrverk sf.. ,v. 985-33801.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.