Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 16
16 D SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995 HUSID OG GARDURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞANNIG RÍS BYGGÐIN! .-?'¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦MB ¦¦¦¦¦¦¦¦¦^{^^¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦i BYGGINGADAGAR 13.-14. maí -fyrirallafjölskylduna REYKJAVIK Armannsfell hf. Vallengi 1-15 Grafarvogi: íbúðir af ýmsum stærðum í nýju hverfí. Til sýnis fullbúin íbúð. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. BM Vallá hf. Breiðhöfði 3: Kynning á nýjum vörum. Ráðgjöf landslagsarkitekts. Bíldshöfði 7: Félag skrúðgarðyrkjumeistara kynnir starfsémi sína og veitir ráðgjöf. Harpa hf. Þorragata 7: Kynning á Hörpumálningu. Ráðgjöf sérfræðings. ímúr hf. Húsaskóli, Grafarvogi: Kynning á íslensku ÍMÚR múrvörunum. fstak hf. Þorragatd 7: Fullbúnar íbúðir fyrir 63ja ára og eldri, búnar HP-húsgögnum. Þjónustumiðstöð Eimskips, Sundahöfn (aðkoma frá SægörOum): Sýndar framkvæmdir við þjónustumiðstöð frystivöru. Kirkjutún: Samvinnuverkefni Istaks hf. og Alftáróss hf. um íbúðahverfi. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. Málning hf. Vallengi 1-15, Grafarvogi: Kynning á inni- og útimálningu. Ráðgjöf sérfræðings. Steinprýði hf. Stangarhylur 7: Kynning á íslensku ELGO múrvörunum. Ef þú hyggst kaupa íbúð, skipta um húsnæði eða lagfæra, þá er rétti tíminn til þess nú. Samtök iðnaðarins standa fyrir BYGGINGADÖGUM, helgina 13.-14. maí, í samvinnu við byggingafyrirtæki og framleiðendur í byggingariðnaði. Fyrirtækin kynna íbúðir og framleiðslu sína um land allt. í Húsaskóla, Grafarvogi, verður sérstök kynning og fræðsla um viðhald fasteigna. Á Byggingadögum verður m.a. kynnt: Ibú&ir á öllum byggingastigum Teikningar af byggingasvœðum Innréttingar og húsbúnaður Lóðahönnun og lóðafrágangur p Dagskráin stendur frá kl.13 til 17. <3) SAMTÖK IÐNAÐARINS Reykjavík: Húsaskóli, Grafarvogi Opiö hús sunnudaginn 14. maf kl. 13-17 Viöhald húsa: • Kynning á viðhaldi og viðgerðum húsa í samvinnu við Reykjavíkurborg ög Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. • Stuttir fyrirlestrar um utanhússklæðningar og viðhaldsmálefni. • Sérhæfðir viðgerðaverktakar og framleiðendur kynna starfsemi sína og framleiðslu. HAFIUARFJORÐUR Fagtak hf. Vörðuberg 14,16 og 18: Raðhús í nýju hverfi á mismunandi byggingastigi. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. Fiaröarmót hf. Klapparholt 10-12: íbúðir á ni ismunandi byggingar- stigi. Til sýnis fullbúin íbúð. G.S. múruerk hf. Háholtló: íbúðir af ýmsum stærðum í nýju fjölbýlishúsi. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. MOSFELLSBÆR Áiftárós hf. Skeljatangi: íbúðahverfi á byrjunarstigi. Teikningar og upplýsingar um íbúðirnar á staðnum. Sjá einnig samstarfsverkefni Alftáróss hf. og ístaks hf., Kirkjutúni, Reykjavík. SELFOSS G-verk hf. Miðtún 9 - 9a: Ibúðir í raðhúsum á mismunandi byggingastigi. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. Selós hf. Álftarimi 3: Fullbúin 3ja herb. íbúð í 18 íbúða lyftublokk. AKUREYRI Eftirtalin fyrirtæki sýna íbúðir, innréttingar óg íslenskar byggingavörur: • Byggingarfélagiö Katla hf. • Fjölnir hf. • Pan hf. • SJS - verktakar hf. • SS - Byggir hf. • Ölur hf. Húsnæðisskrifstofan á Akureyri verður með opið hús. Nánar auglýst á Akureyri. VESTMAIVNAEYJAR Eftirtalin fyrirtæki sýna íbúðir, innréttingar og íslenskar byggingavörur: • Húsey hf. • Miðstööin sf. • Pfparinn • Steini og Olli hf. • Tréverk hf. • Póröur Svansson hf. • 2-P hf. Nánar auglýst í Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.