Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ ' sími 11200 Stóra sviðið: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 6. sýn. fim. 18/5 nokkur sæti laus - 7. sýn. lau. 20/5 örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 21/5 nokkur sæti laus. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 19/5 örfá sæti laus - mið. 24/5 örfá sæti laus - fös. 26/5 nokk- ur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus. Sýningum lýkur í júní. íslenski dansflokkurinn: • HEITIR DANSAR, frumsýning 17. maí kl. 20.00. Uppselt. Á efnisskránni eru: Carmen eftir Sveinbjörgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/ Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou við tónlist eftir Yannis Markopou- los, Til Láru eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny við tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sun. 21/5 kl. 14 - 3. sýn. fim. 25/5 kl. 20 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Ki. 20.00: Mið. 17/5 uppselt - fös. 19/5 uppseit. Síðustu sýningar á þessu leikári. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDario Fo Sýn. fös. 19/5, lau. 20/5, fös. 26/5, lau. 27/5. Takmarkaður sýningafjöldi. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. fim. 18/5, lau. 20/5. Allra síðustu sýningar. Miðaverð 1.200 kr. Muniö gjafakor/in okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. F R Ú E M I L í a| ■ L e I K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. RHODYMENIA PALMATA Ópera í 10 þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða- syrpu eftir Halldór Laxness. 3. sýn. mið. 17/5 næst sfðasta sýning, 4. sýn. lau. 20/5 sfðasta sýning. Sýning- ar hefjast kl. 21. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara, sími 551 2233. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARÍUSÖGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliníusar. 10. sýn. mið. 17. maí kl. 20.00 11. sýn. fim. 18. maí kl. 20.00 12. sýn. fös. 19. maí kl. 20.00. Ath. næstsíðasta sýningavika. 14 |þú taka að þér að fæða og klæða munaðarlaust barn á Indlandi? Fyriraðeins 1450krónurá mánuði getur þú gefið nauðstöddu götubarni fæði, klæöi, menntun, læknishjálp og heimili. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 19/5 kl. 20.30, lau. 20/5 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Simi 24073. 16.5.1995 Nr. 371 VÁKORT Eftírlýst kort nr.z 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgreiðslufólk, vjnsamlegnkt takitt ofangreind kort úr umfertt og aendiðVISA lalandl aundurfclippt. VERD LAIN KR. 6000,- fyrir að klófaata kort og vlaa * végaat VaktþjAnusta VISA or opin allan j súlarHrinBÍrtn. ÞangaO ber att | tilkynna um gltftutt oy stolln kort SÍMI: SS7 1700 Alfabakka 16-109 Roykjawfk Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikib úrval af allskonar buxum Opiö á laugardögum HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EINKAUMBOÐ £8 Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson HÖRÐUR Óli Níelsson, Sverrir Karl Ellertsson og Elías Andri Höskuldsson. ARNAR Styr Björnsson, Lára Friðriksdóttir, Nói Þór Jónsson, Arnar Guðlaugsson og ívar Friðriksson skoða sílin í balanum. JÓN Ásgeir og Hulda sáu um veitingarnar. Ungir fisk- fangarar UPPSKERUHÁTÍÐ yngstu flokka Karatefélagsins Þórs- hamars var haldin við Rauða- vatn síðastliðinn sunnudag. Þar gátu krakkarnir notið úti- verunnar og náttúrunnar, auk þess sem þeir spreyttu sig á því að fanga síli. Þá var boðið upp á grillaðar pylsur og kók, sem var vitaskuld tekið fagn- andi hjá fiskföngurunum ungu. í MAÍ OGJÚNÍ Þriggja rétta matseöill Forréttir Reyktur lax með sterkkrydduðum linsubaunum og stökku vermichelli Stökkt blandað salat með soya- og engifermarineruðum kalkúnabitum Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skornu grænmeti Aðalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrænmeti og steinseljusósu Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Ofhbökuð lambafillet með selleríkartöflumauki, og lamba kryddjurtarsósu Eftirréttur Súkkulaðimoussekaka með appelsínuvanillusósu Kr. 2.490 Tónlist Hljómsveitin Skárren Ekkert ásamt leik og söngvaranum Ingvari E. Sigurðssyni skemmta öll fóstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í síma 551 1440 eða 551 1247. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! EKKI hefur verið ákveðið hvort Douglas leikur sjálfur í myndinni. ■ BANDARÍSKI rithöfundur- inn John Grisham hefur gert samning við Michael Douglas og Steven Reuther um að fram- leiða með þeim kvikmynd eftir nýjustu metsölubók sinni „Ra- inmaker“. Hvað Grisham fær í sinn hlut fyrir vikið hefur ekki verið gefið upp, en hann hafði áður krafist um 370 milljóna króna fyrir kvikmyndaréttinn. Þá virðist áhugi Grishams alltaf aukast á því að hafa hönd í bagga með gerð kvikmynda eftir bókum sínum. í samningi hans við Douglas og Reuther er það sama uppi á teningnum, því hann hefur allt það vald yfir framleiðslu myndarinnar sem hann óskaði eftir. Þá mun Grisham sjálfur skrifa handrit upp úr bókinni, en það hefur hann aldrei gert áður. Paramount mun sjá um dreif- ingu myndarinnar í Bandaríkj- unum, en frainleiðsla á henni hefst síðla árs 1996. Sagan fjall- ar um ungan laganema sem flækist í svikavef nokkurra tryggingafélaga í sínu fyrsta máli. Douglas sagði af þessu tilefni: „Eg hef haft gaman af öllum skáldsögum Johns, en mér fannst The Rainmaker framúrskarandi góð. Nú ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að gera einstaka kvikmynd."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.