Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 55
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ1995 55 SAAmí SAAmí BlMlÍJ ÁLFABAKKA 8, S(MI 878 900 FJOR I FLORIDA SARAH JESSICA AM'ONIO PARKER BANDERAS DICBCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 FARROW .r.“">■ /•*.>*%* ON THE S/CC/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 HX SDUSTIN HOFFMAN RENE RUSSO Love is great. ;;p Marrige is a completely ;flll MORGANL FREEMAN diffrent affair OUTBREAK HX RHAPSODY Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum í „MIAMI RHAPSODY" frábærri og grátbroslegri rómantískri gamanmynd frá þeim Jon Avent og Jodan Kerner sem gert hafa margar stórgóðar grínmyndir. Aðalhlutverk: SARAH JESSICA PARKER, ANTONIO BANDERAS. MIA FARROW OG PAUL MAZURSKY. LEIKSTJÓRI: DAVID FRANKEL. Frá framleiðandanum Arnon Milchan (Pretty Woman) kemur „Boys on the side", frábær mynd um 3 konur á ferðalagi um Bandaríkin og sterk vináttubönd þeirra á milii. Þær Woopi Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi! „Boys on the side" er skemmtileg, mannleg, fyndin og frábær! Aðalhlutverk: Woopi Goldberg, Mary-Louise Parker, Drew Barrymore og James Remar. Framleiðendur: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Herbert Ross ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman og Donald Sutherland eru hér í bráðri hættu, Banvæn veirusýking hefur borist til Bandaríkjanna frá Afríku og smitberinn sem er api, gengur laus.! Mögnuð spennumynd frá leikstjóranum Wolfgang Petersen! ÞÚ ERT EKKI í BRÁÐRI HÆTTU EF ÞÚ SÉRÐ ÞESSA! BÍÓBORGIN: Synd kl. 4.40,6.50, 9 oq 11.15. I SAGABÍÓ: Sýnd í sal A kl. 5,9 og 11.15 . B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALGJOR BOMMER TÁLDREGINN ★ ★★ Dagsljós ara. BANVÆNN LEIKUR ★ ★★ Mbl. BlÓBORGIN Sýnd kl. 5 og 7. II BÍÓHÖLLIN SAGABlÓ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ilsýnd kl. 5, 7. 9 og 11. B.i. 16 ára. BÍÓHÖLLIN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára Sýnd Sýnd kl. 5. isl. tal. Sýnd kl. 7. Enskt tal og ara Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Synd og TVEIR fyWR EINN laSTSEDUCTION lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■■lll■■l■■lllllllllllllllllllllllllllllllllll■■ll■ ALLUR hópurinn samankominn í blíðskaparveðri. Ævintýri á Islandi ÞAÐ VIRÐIST vera að færast í aukana að erlend fyrirtæki kjósi að senda starfs- menn sína í ævintýraferðir til Islands í staðinn fyrir sólarlandaferðir. Nýlega var staddur hér á landi sjötíu manna hópur frá Shell í Svíþjóð. Tilefnið var að þetta fólk liafði staðið sig best í átaksverkefni Shell og voru verðlaunin ævintýraferð til íslands. Farið var á hestbak, í jeppa- ferð, þyrluferð og fleira gert til skemmt- unar. Loks naut hópurinn léttra veitinga á bensínstöð Skeljungs hf. við Suðurfeil. Morgunblaðið/Jón Svavarsson NICKLAS frá Stokkhólmi, Sólveig Hjaltadóttir og Johnnu frá Stokkhólmi. Sögulegur viðburður LEIKARINN Brad Pitt, sem er nýjasta átrúnaðargoð unglings- stúlkna um heim allan, var við- staddur frumsýningu myndarinn- ar Vindar fortiðar eða „Legends of the Fall“ í London fyrir nokkru. Hann mætti þar með unnustu sinni og leikkonunni Gwyneth Paltrow og hitti meðal annars Karl Breta- prins. Pitt varð yfir sig hrifinn af krónprinsinum og sagði við KEELY Shaye- Smith og Pierce Brosnan. fréttamenn á eftir: „Þetta er sögu- legur viðburður, - auðvitað fyrir mig, en ekki hann.“ Pierce Brosn- an, sem er um þessar mundir við tökur á sinni fyrstu mynd í hlut- verki James Bond, var líka á frum- sýningunni í fylgd unnustu sinnar og blaðamanns- ins Keely Shaye- Smith.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.