Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Síldarafli yfir 53 þús. tonn LOÐNUVERKSMIÐJUR höfðu í gærmorgunnn tilkynnt móttöku á 52.500 tonnum af síld úr norsk- íslenska síldarstofninum til Sam- taka fiskvinnslustöðva. Eitthvað var ókomið af því sem landað var í fyrrinótt þannig að búið er að landa einhveijum skipsförmum meira. Sameiginlegur kvóti ís- lendinga og Færeyinga er sem kunnugt er 250 þúsund tonn. Síldarvinnslan í Neskaupstað hafði tekið við mestu magni, 10.162 tonnum samkvæmt skýrslu Samtaka fískvinnslstöðva. Reynd- ar átti eftir að tilkynna löndun úr Kap og Súlunni frá þvi í fyrrinótt þannig að verksmiðjan var í raun búin að taka á móti 11.500 tonnum að sögn Freysteins Bjarnasonar verksmiðjustjóra. SR Mjöl á Seyð- isfirði hafði tekið á móti 8.700 tonnum og Hraðfrystihús Eski- fjarðar liðlega 8.000 tonnum. Freysteinn Bjamason í Nes- kaupstað hafði í gær þær fregnir frá síldarskipstjórunum að veiðin væri nokkuð jöfn og góð. Síldar- gangan hefur hægt mikið á sér á leiðinni inn í íslensku lögsöguna og er eitthvað um að bátarnir hafi fært sig aftur austur á bóginn. Aflinn er blandaðri en verið hefur og segir Freysteinn að sjómennirn- ir tali um að stóra síldin sé á und- an, í kuldanum og djúpinu. Llf vlö höfnina á Akranesi Töluvert líf hefur verið við höfn- ina á Akranesi að undanförnu, að sögn Guðmundar Sveinssonar starfsmanns á hafnarvoginni. Þokkalegur afli hefur verið hjá togurunum en ró yfir minni afla- marksbátum sem flestir eru langt komnir með kvótann. Hafa þeir verið að dunda sér við steinbíts- veiðar á línu og gengið sæmilega. Er stutt róið og segir Guðmundur að óvenju mikið sé af steinbít á grunnslóð í ár. Færabátar eru byijaðir að reyna fyrir sér en gengur misjafnlega, almennt frekar illa. Margir eru farnir vestur á Snæfellsnes til að freista gæfunnar. Tveir Skagabátar hafa landað síld úr norsk-íslenska síldar- stofninum í heimahöfn, Höfrung- ur og Víkingur, báðir méð full- fermi. Þá lönduðu tveir aðkomu- togarar úthafskarfa, færeyskur togari og Már frá Ólafsvík. Mikið af aflanum fór til vinnslu á staðn- um, hjá Krossvík og Haraldi Böð- varssyni, en hluti hans dreifðist víða um landið. VIKAN 7.5-13.5. BATAR ■ BATAR Nafn St«erð Afli VaMarfarl Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. Nafn Stoorð Afli Vaiöarfaari Uppist. afla SJéf. Löndunarst. : ÓFEIGUR VE 3ÍS 138 177* Ýea 1 Gémur HRINGUR GK 18 151 33 Net Korfi / Gullkarfi 5 Hafnarfjörður BALDUR VE 24 55 23* Skarkoli 1 Gámur SÁNDAFELL HF 82 90 16 * Dragnót Skrápflúra 1 ’ Hafnarfjörður í RJÖRG VE 5 123 83* Botrwarpa Ýaa 3 Gémur AÐALBJÖRG II RE 236 51 18 Net Skrápflúra 2 Reykjavík DANSKI PÉTUR VE 423 ■ 103 13* “ Ýsa 1 Gámur ADALBJÖRG RE 5 52 ~ 17 Dragnót Skrápflúra 2 Reykjavík OÍilFÁ ÁR 300 85 30* Ýsa 1 Gímur ifvQK AK B 15 11 Lína Steinbítur 5 Akranes 'emmá VI 21« 82 “ 23» Ýsa 1 G.ímur HRÓLFUR AK 29 10 18 Lína Steinbítur 6 Akranes FRÁR VE 78 155 89* Ýsa T~ 1 Gémur ÞORSTEINN SH 145 ö1 15* Drognót Skarkoli 2 w FREYJA RE 38 136 “ 14* Ýsa 1 ÍGámur ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 21 Net Ufsl 6 Ólafsvik GÚSTI í PAPEY SF 88 138 23* ... tsa 1 Gómur J AUÐBJÖRG II SH 97 ' 64 18 Dragnót Skarkoli 3 Ólafsvík GJAFAR VE 600 237 68* Botnvarpa Ysa • 2 1 Gémur ÁÚÐBJÓRG SH 197 69 20 Dragnót Skarkoli 2 Ólafsvik KRISTBJÖRG VE 70 154 21* Dregnót Blanda 3 Gémur EGU L SH 195 92 27 Dragnot Skarkoli 3 Ólafsvík Ölafsvík SÚLEY SH 124 144 13* Ýsa .... I Gámur FRIÐRIK BERGMÁNN SH 240 1 72 22 Draynót Skarkoli 3 SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 160 40* Dregnót Blanda 2 Gómur HUGBORG SH 87 29 13 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík SIGURBÁRA VE 249 66 21* Botnvarpa Skarkoli 2 Gámur SIGLUNES SH 22 101 23 Dragnót Skarkoli 5 Ólafsvík SMÁEY VE 144 161 27* Ýsa 1 Gómur SKÁLAVfK SH 208 36 11 Dragnót Skarkoli 4 ólafsvik DRANGAVÍK VE 80 162 69 Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar ÁRNÍ JÖNS BÁ 1 22 40 Lína Steinbítur 7 Patreksfjörður FFIIGG VE 4? • : 178 ; 49* Botovarpa : Ýsa 2 Vestmannaeyjar BRIMNES BA 800 73 51 Lína Stembitur 6 Pstreksfjöröur GÆFA VL 11 28 ... 17, Net Ýsa 7 Vestmannaeyjar EGILL BA 468 30 ” 33 Lfna Steinbítur 6 Patreksfjörður GANDI VE 171 204 61* .... Dregnót j Uffi 33 Vestmannaeyjar SÆBJÖRG BA 59 11 1? Una Steinbítur 4 Patreksfjöröur GLÓFAXI VE 300 ÍÖ8 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar BJÖRGVIN MÁR IS 468 11 11 Lína Steinbitur 4 Þingeyri GUÐRÚN VE 122 195 47* Net Ulsi MM Vestmannaeyjar sÁRA IS 364 37 32 Una Steinbítur 3Z Suöuroyri GULLBORG VE 38 94 40 Net Ufsi 5 J Vestmannaeyjar HRUNGNIR GK 50 216 27 Una Steinbítur 1 ~ Suðureyri HEIMAEY VE 1 j Mzrzm ' 5Í* Bötnvarpa. | Ýaa 2 Vestmannaeyjar INGIMAR MAGNÚSSÖN Is 650 15 19 Lína Steinbftur 4 Suðureyri ■ NARFÍVE 108 1 64 24 Net Þorskur " 5 Vestmannaeyjar GUÐNÝ ÍS 266 75 54 Lina Steinbítur “ 6 “ Bolungarvík SKÚLI FÓGETI VE 185 47 16 Net Ufsi ; 5 Vestmannaeyjar SKÁRFUR GK 666 228 92 Lína Steinbítur t ísafjörður ÁRSÆLL SIGÚRÐSSÖN HF 80 29 43 Net Þorskur 5 Porlakshofn BERGHILDUR SK 137 29 19 Dragnót Ufsi „3 Siglufjörður ANDEY BA 125 ' •; ,^.4,. • lTs 123 “22 Dregnót í Skrápflúra 1 2 ~ .......... Oorlákshöfn DRÖFN Sl 167^ 21 11 Dragnót Þorakur 1 Siglufjöróur ~i ARNAR ÁR 55 “237“" 23 Dragnót I Ýsa Þorlákshöfn ARNAR ÓF 3 26 44 Dragnót Úfsi 5 Ólafsfjörður ARNAR KE 260 45 38 ' Droanót Sandkoli 4 Porlákshöfn GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR ÓF 27 29 64 Dregnót Ufsi 5 Ólafsfjörður DALARÖST ÁR 63 " 104 31 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn SÆBJÖRG EA 184 20 42 Dragnót Ufsi .„ .„ Grímsey EYRÚN ÁR 66 ~ 24 15 Net Ýsa 6 _| .......... Þorlákshöfn GUDRÚN BJÚRG ÞH 60 70 20 Dragnót Ufsi 4 Dolvík FRÖÐI ÁR 33 103 15 Dragnót Ýsa Þorlákshöfn FÖNIX ÞH 148 11 17 Net Þorskur 9 Raufarhöfn FREYR ÁR 102 185 43* Dragnót Skarkoli Z3.:-' Þorlákshofn VIÐAR ÞH 17 19 25 Net Þorskur ■6 Raufarhöfn FRIDRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 45 Dragnót Sandkoli 1 Þorlakshofn ÞORSTEINN GK 15 51 61 Net Þorskur ...... Þórshöfn GULLTOPPUR AR 321 29 20 Net Þorskur Þorlákshöfn FANNEY ÞH 130 22 57 Net Þorskur 6 Þór8höfn HÁSTEINN ÁR 8 113 * 39* Dragnót Ýsa 2 Þorlákshofn GEIR ÞH 150 75 40 Net Ufsi 6 Þórshöfn HAFNARRÖST ÁR 250 218 56 Dregnót Sandkoli 2 Þorlákshöfn SJÖFN LL NS 123 63 15 Net Þorakur 2 Bakkafjörður j JÓHANNA AR 206 105 -J 41 Dragnót Y88 2 Þorlakshofn HVANNEY SF 51 115 14 Dragnót Skarkoli Hornafjörður JÚN Á HOFI ÁR 62 276 33 Dragnót Sandkoli 1 Þorlakshofn KROSSEY SF 26 51 12 Dragnót Skarkoll 2 Hornafjörður j NÚPUR BA 69 182 43 Lína ’Arinað' 2 ! Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 39 Botnvarpa Ýsa 2 Þorlákshöfn j SÆMUNDUR HF 85 53' 15’ Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SIGURVON BA 257 192 “ l6 Lína „ Keíla 1 Þorlákshöfn ] ÞORSTEINN GK 16 179 14 Net Þorskur 1 Grindavík BALDUR GK 97 40 12 Dragnót Skarkoli 5... Gríndavík j EYVINDUR KE 37 40 27 Dragnót Skarkoli 5 Grindavík FARSÆLL GK 162 35 15 Dragnót Skarkoli 4 Gríndavfk j VÍNNSL USKIP HAFBERG GK 377 189 41 Botnvarpa Uftji 2 Grindavik HAFBORG KE 12 26 Net Þorskur 5 Grindavik KÁRI GK 146 36 "19 Dragnót Skarkoli 5 Grindavík Nafn 8t»rö Affl Uppist. afla Löndunarst. KÓPUR GK 175 245 33 Net Þorskur . 3 Grtndavík YMIR HF 343 541 295 Úthafskarfi Hafnarfjöröur j MÁNI GK 257 72 31 Net Þorskur 4 Grindavík SJÓLI HF 1 883 357 Úthafskarfi Hafnarfjöröur NJÁLL RE 275 37 Dragnót Þorskur Wm, Grindavik j í «*«?/ RE 73 896 192 Grólúða Reykjavfk REYNIR GK 47 /1 32 Net Þorskur 3 Grindavík HÁKON ÞH 250 821 86 Rækja Reykjavik SÆBORG GK 467 233 45 Net Karfi / Oulikarfi 1 Gríndavík JÓN FINNSSON RE 506 714 89 Rækja Reykjavfk | ÓSK KE 5 81 29 Net Ufsi 6 Sandgeröi FRAMNES IS 708 407 43 Rækja ísafjörður ÞÓR PETURSSON GK 5 04 143 |" "70" Botnvarpa Ufsi 3 Sandgeröi ' JÚHANNES IVAR KE 89 105 2 Hlýri ísafjörður j ÞORKELL ÁRNASON GK 21 65 i 13 Net Þorskur 6 Sandgeröi SIGURFARI ÓF 30 176 85 Rækja Ólafsfjöröur ÞORSTEINN KE 10 28 13 Not Þorskur 6 Sandgerði | AKUREYfílN EA 110 711 185 Gréluða Akureyri i ANDRI KE 46 47 18 Dragnót Skarkoli 5 Sandgerði MARGRÉT EA 710 450 202 Grálúða Akureyri BENNI SÆM GK 26 51 11 j Dragnót SkarMi 4 Sandgaröi SÓLBAKUR EA 307 560 129 Grálúöa Akureyri BERGUR VIGFÚS GK 53 207 26 Net Þorskur 2 Sandgerói JÚiiÚS HAVSTEEN ÞH 1 285 25 Rækja Húsavík ERUNGUR GK 212 29 14 Dragnót Skarkoii 5' Sandgerói UÓSAFELL SU 70 549 90 Karfi Fáskrúðsfjórður FREYJA GK 364 68 14 Net Þorskur 5 Sandgerói SUNNÚTÍNDÚR SÚ 59 298 41 Karfi Djúpivogur GUÐFINNUR KE 19 30 18 Net Þorakur 6 Sandgerði , j HÓLMSTEINN GK 20 43 17 Net Ufsi 6 Sandgerði HAFÖRN KE 14 36 31 Dragnót Þorskur 5 Sandgerðí HAFNARBERG RE 404 74 21 Net Ufsi 6 Sandgeröi JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 21 Botnvarpa Þorskur ...2..... Sandgerðí j RÚNA RE 150 0 18 Dragnót Skrápflúra 4 | bandgeröi REYKJABORG RE 25 29 14 Dregnót Skarkoii 5 .......... Sandgerðí j LáUUUÁUVm ERl EIXlOi* STAFNES KE 130 197 58 Net Þorskur Sandgerði ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 12 Botnvarpa Ýsa ;1_: Keflavik j Nafn | Stcerö 1 Afli | Uppist. afla Söluv. m. kr. 1 Maðalv.kg 1 Löndunarst. GUNNAR HÁMUNDARS. GK 357 53 27 Net Þorskur VIÐEYRE6 | 1365 [ 207.6 | Karfi 19,4 93,66 J Bremerhaven

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.