Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 B 5 Morgunblaðið/HG ÞÆR Ruth Bobrich og Katrín Björnsdóttir frá Útflutningsráði höfðu í mörgu að snúast á sýningunni. A von á aukinni þátttöku ÚTFLUTNINGSRÁÐ íslands hafði umsjón með þátttöku flestra íslenzku fyrirtækjanna undir stjórn Katrínar Björnsdóttur, sýningarstjóra: „Á heild- ina litið var þessi þriðja evrópska sjávarútvegssýning mjög góð. Mikið var um góða gesti, einkum fyrstu tvo dagana, en rólegra var þann þriðja. Þó tel ég fulla þörf á því að hafa sýningardagana þijá,“ segir Katrín . „Sýningin hefur stækkað um 40% frá því í fyrra og er orðin tvöfalt stærri en fyrsta árið. Sem dæmi um vinsældir sýningarinnar má nefna að þegar í marz voru fleiri sýningar- gestir búnir að skrá komu sína, en komu alls í fyrra. Þá hefur þeim löndum fjölgað, sem taka þátt í sýn- ingunni. Fimm ný lönd hafa bætzt við frá því í fyrra, meðal annars Noregur og Svíþjóð. það er Því ljóst að sýningin hefur fest sig í sessi sem helzta sjávarafurðasýning Evrópu. Hvað varðar íslenzku fyrirtækin, þá gekk þeim mjög vel. Það var gott hljóð í öllum í lok sýningar og fengu fyrirtækin mikið af góðum fyrirspurnum. Gestirnir eru nú frá fleiri löndum en áður, svo sem Ind- landi og Tælandi og bendir það til þess að sýningin sé að verða alþjóð- legri en áður og af því er mikill styrkur. Bæði Sæplast og Borgar- plast gengu frá sölu á fiskikerum á sýningunni og Marel gekk vel að vanda. Sú breyting hefur einnig orðið hjá okkur, að fiskafurðir af ýmsu tagi eru orðnar meira áber- andi en áður. Þarf aö ákveða sig með löngum fyrlrvara Það olli okkur nokkrum vand- kvæðum nú er hve seint sum ís- lenzku fyrirtækin ákváðu þátttöku á sýningunni, en þau síðustu voru að ákveða sig mjög seint. Ég á von á aukinni þátttöku íslenzkra fyrir- tækja á næstu sýningu og vonandi verða menn þá fyrri til að ákveða sig en nú voru dæmi um. Venjan er að þáttttöku í svona sýningu þarf að ákveða með löngum fyrirvara, að minnsta kosti 6 mán- uðum, bæði til að tryggja gott pláss á sýningarsvæðinu og til að senda út upplýsingar til viðskiptavina sinna ytra og markhópa til að fá þá til að koma á sýninguna. Síðan kemur svo úrvinnslan, þannig að sýning af þessu tagi er veigamikill hluti stærri heildar,“ segir Katrín Björnsdóttir. TOGARAR Nafn Stasrð Afli Upplst. afla Lðndunarmt. ARNAR GAMU HU 101 462 80* Karfi Gémur j BJÖRGÚLFUR EA 312 424 13* Grálúða Gámur BREKI VE 61 599 0* Blanda Gémur j DALA RAFN VE 508 297 179* Karfi Gámur DRANGEY SK 1 451 80* Karfi Gámur j DRANGUR SH 511 404 89* Grólúða Gámur HEGRANES SK 2 498 92* Grólúða Gómur 1 KLAKKUR SH 510 ' 488 12* Karfi Gámur RAUÐINÚPUR PH ISO 461 77* Karfi Gámur j RUNÚLFUR SH 135 312 72* Grálúða Gámur SKAFTI SK 3 299 90* Karfi Gámur j ÁLSEY VE 602 222 44* Ysa Vestmannaeyjar BERGEY VE 544 339 81* Ýsa Vestmannaeyjar j BJARTUR NK 121 461 43 Ýsa Þorlókshöfn ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 59 Ufsi Sandgeröi j SVEINN JÓNSSON KE 9 298 120* Karfi Sandgeröi ÞURlÐUR HALLDÓRSDÓrriR GK 94 249 35 Ýsa Keflavík LÓMUR HF 177 295 6 Ýsa Hafnarfjörður ÁSBJÖRN RE 50 442 177 Karfi Reykjevlk | 1ÓN BALDVINSSON RE 208 493 37 Ýsa Reykjavik MÁR SH 127 493 256- Úthafskarfí Akranes ] HEIÐRÚN IS 4 294 21 Karfi Bolungarvík STEFNIR IS 28 431 72 Grólúða ísafjörður MÚLABERG ÓF 32 550 78 Ýsa Ólafsfjörður SÓLBERG OF 12 500 82 Ýsa Ólafsfjörötir j HARÐBAKUR EA 303 941 275 Karfi Akureyri EYVINDUR VOPNI NS 70 178 54 Ýsa VopnafjSriur i HÓLMANES SU 1 451 64 Þorskur Eskifjörður KAMBARÖST SU 200 487 52 Karfi Stoðvarfjörður j SÍLDARBÁ TAR Nafn Staarð Afll Sjóf. Lðndunarat. HÓLMABORG SU 11 'IMIl 3138 A-:2 " Siglufjöröurj BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 “ 2065 2 Raufarhöfn ; GRINDVÍKINGUR GK 606 i: :7 577 985 i Raufarhöfn GUDMUNDUR VÉ 29 ^ 486 956 1 Þórshöfn JUPITER ÞH 81 747 1230 1 Þórshöfn ÖRN KE 13 365 1479 2 Seyöisfjöröur GlGJA VE 340 366 1410 2 Seyðisfjörður ] GULLBERG VE 292 347 1839 2 Seyðisfjörður HÖFRUNGUR AK 91 445 1733 llil Seyðisfjörður BÖRKUR NK 122 711 2434 2 Neskaupstaöur FAXI RE 241 331 403 1 Neskaupstaður SÚLAN EA 300 391 “‘2209 3 ' Neskaupstaður SIGURÐUR VE lb 914 1381 1 Neskaupstaöur GUÐRUN ÞORKELSD SU 211 365 1414 2 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 775 1069 ■ 'l"'| Eskifjörður VIKINGUR AK 100 950 ' 2540 2 Eskifjörður ISLEIFUR VE 63 428 2158 2 Reyðarfjörður ] ÞÖRÐÚR JÖNASSÖN £4 350 324 665 1 Reyðarfjörður ALBERT GK 31 335 1418 2 Reyðarfjörður DÁGFARI GK 70 299 499 1 lk‘yðarl]örður HÁBERG GK 299 368 1068 ... ...? .. Reyðarfjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 316 1221 2 Hornafjöröur HÚNARÖST RE 550 334 " mz :: g Hornafjörður SVANUR RE 45 334 1431 2 Hornafjöröur BERGUR VE 44 266 1035 2 Raufarhöfn JÚLLI DAN GK 197 243 378 1 Raufarhöfn KEFLVlKINGUR KE 100 280 1007 Raufarhöfn HUMARBA TAR Nafn Afli | I Fiskurl Löndunarmt. HAFNAREY SF 36 1101 I í i* 1 I 25 i LjJ I Gámur RÆKJUBÁ TAR Nafn Staarð Afll Flskur SJÓf. Löndunarst. GEIR GOÐIGK220 160 4 0 1 Sandgerði ERLING KE 140 179 16 3 1 Keflavik RIFSNES SH 44 226 20 9 2 WO.ZXXIL SAXHAMAR SH 50 128 4 4 1 Rif GARÐAR II SH 164 142 11 4 1 Ólafsvík FANNEY SH 24 103 6 2 1 Grundarfjörður RÆKJUBA TAR Nafn Staarð Afll Flakur SJðf. Löndunarst. FARSÆLL SH 30 101 13 ‘ 0 2 Grundarfjö ður GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 7 2 1 Grundarfjörður [ HAÚKABERG SH 20 1Ö4 14 0 ■ 2 Grundarfjörður SÚLEYSH 150 ‘ 63 11 0 2 Grundarfjörður ÁRSÆLL SH 88 103 21 0 2 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH i 09 146 11 2 2 Stykkishólmur ÞÓRSNESSH 108 163 8 3 1 Stykkishólmur | HAMRASVANUR SH 201 168 28 ......... 2 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 21 o 1 ....... Stykkishólmur SVANUR SH 111 138' 23 2 Stykkishólmur HAU.OÓR JÓNSSON $H 217 102 7 1 1 Brjónslækur ‘hÁlLdÖRSIGÚRÐSSÖN ÍSÍ14 “• 27“ 10 0 2 Brjánslækur MUMMIKE30 54 "JL irxL 1 Bíldudalur GUNNBJORN IS 302 57 12 0 1 Bolungarvík HUGINN VE5S ~ ' 7T~'" 348 18 0 1 (safjörður VÍKURBERG GK 1 328 33 1 1 isafjörður VINUR IS 8 257 12 0 1 (safjöróur ÁSBJÖRG ST 9 I 50 5 0 1 Drangsnes BÁRA BJÖRG HU 27 30 3 0 '■"? Hvammstengi INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 9 0 1 Blönduós HAFÖRN SK 17 149 14 0 1 Sauöárkrókur JÖKULL SK 33 68 21 0 2 Sauðárkrókur KROSSANES $U 5 “ 137 4 0 1 Sauðárkrókur HELGA RE 49 199 26 0 1 Siglufjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 14 0 1 Siglufjörður SIGLUVÍK Sl 2 450 29 0 1 Siglufjörður SNÆBJÖRG ÓF 4 47 9 1 1 Siglufjörður STÁLVÍK Sl 1 364 32 0 1 Siglufjöröur UNÁ 1GARÐI GK 100 138 17 0 1 Sigtufjörður HAFÖRN EA 955 142 27 0 1 Dalvik NAUSTAVÍK EA 151 28 5 0 1 i Dalvik ÖTURÉA 162 58 12 1 1 Dalvik SÆÞÓR EA 101 134 19 1 1 Dalvik SÚLRÚN EA 351 147 18 1 1 Dalvík STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 9 1 1 Dalvfk - STOKKSNES EA 410 451 29 1 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 34 1 1 Dalvfk SÆNES EA 75 110 23 0 2 Grenivík- SJÖFN ÞH 142 199 18 0 2 Grenivik ALDEYÞH 110 101 23 0 1 Husavik BJÖRG JÓNSDÓTTIR II ÞH 320 273 21 1 Húsavík GISSUR HVill l'S 114 18 13 0 1 Húsavík KRISTBJÖRG ÞH 44 137 27 1 1 Húsavík ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 24 0 5 Kópasker ÞINGEY ÞH 51 12 21 0 j5 Kópasker GESTUR SU 159 138 15 i" 1 Eskifjörður Þetta var allra bezta árið ^——— ISLENZKAR sjávar- Óiafur Þorsteinsson £^5i ínTÍ ánægður með sýninguna EJrófu; J,œVdní Se' ° J ° afood Ltd. með ser- stakan sýningarbás á Evrópsku sjávarafurðasýningunni. „Við lögðum sérstaklega áherzlu á sérpakkningar af ýmsu tagi. Þetta eru ýmis konar neytendapakkningar og sérskornir bitar fyrir veitingahúsamark- aðinn og sérhæfðan iðnað. Við seljum talsvert inn á Belgíu og þar er Covee mikilvægasti viðskiptavinurinn okkar. Þessi sýning hefur verið haldin þrívegis og þetta var allra bezta árið. Haldi þetta svona áfram er ég viss um að þetta verður eina sjávarafurðasýningin sem eitthvað kveður að í Evrópu,“ segir Ólafur Þorsteinsson, forstöðumaður sölu- skrifstofu Iceland Seafood í Boulogne Sur Mer í Frakklandi. „Rekstur skrifstofu okkar í Frakklandi hefur gengið ágætlega. Við erum hluti af Iceland Seafood- hópum og heyrum undir aðalstöðv- arnar í Englandi. Viðskiptin hjá okkur hafa farið verulega vaxandi, einkum viðskipti við Spán og Port- ugal, þar sem við högum verið að vinna mikið á. Við höfum sérstak- lega náð þar árangri með tilkomu lýsisingsins, sem við kaupum frá Seaflowver í Namibíu, í Islenzkar sjávarafurðir eru þar hluthafi. Lýs- ingin kaupum við hausaðan og slægðan eða flakaðan, en hann er að verða mjög stór hluti af viðskipt- um okkar. Það stendur svo til í framtíðinni að reyna að auka vinnsl- una á lýsingnum í Namibíu, þegar fyrirtækinu þar vex fiskur um hrygg og auka verðmæti framleiðsl- unnar þar. Áherzlan stöðugt meiri á sérpakkingar Við seldum heldur meira af fiski á síðasta ári en árið áður en verðmæt- in minnkuðu lítillega og stafaði magnaukningin fyrst og fremst af tilkomu lýsingsins. Mér sýnast horf- urnar almennt vera mjög góðar. Það er lítið af fiski í umferð eins og er, að undanskilædum örfáum tegundum. Almennt má segja að eftirspurn sé nokkuð góð og heilt yfir nokkuð bjart framundan. Áherzlan færist meira og meira yfir í sérpakkningar, sérstaklega hjá fyrirtækjum og þjóðum, sem hafa komið sér vel fyrir á markaðn- um hér. Þjóðir frá öðrum heimshlut- um eru meira hér með óunna vöru, að byija að koma sér inn með þeim hætti. Ný lína í pakkningum Við erum líka að kynna nýja línu í pakkningum í fyrsta skipti opin- berlega. Það er liður í heilsteyptri smápakkningalínu, sem er öll í sama mótinu og er ætluð inn á alla neytendamarkaðina. Sú stærsta er kíló og smæsta 300 grömm og allt saman samvaldir bitar í öskjum og pokum. Þessar pakkningar henta einnig vel fyrir rækju og hörpudisk. Við höfum fengið mjög góð viðbrögð, bæði á útlitið og heildarsvipinn," segir Ólafur Þorsteinsson. UTFLUTIMINGUR 21. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaöar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Bessi ÍS 410 20 200 Áætladæ- landanir samtals 0 0 20 200 Heimilaður útflutn. í gáinum 108 128 5 175 Áætlaður útfl. samtals 108 128 25 375 Sótt var um útfl. í gámum 297 128 26 413 VÉLASALAN H.F. r Ananaustum I, Reykjavík. Sími 552-6122 Viðgerðar- þjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.