Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAfilÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ1995 47 ÍDAG Árnað heilla jrrvÁRA afmæli. í dag, O vlföstudaginn 19. maí, er fimmtugur Sveinn Heið- ar Gunnarsson, prentari, Fífuseli 16, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigríður Jakobsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Kiw- anishúsinu í Kópavogi, Smiðjuvegi 13A kl. 20-23 í kvöld, afmælisdaginn. Q rvÁRA afmæli. í dag, Oi/föstudaginn 19. maí, er áttræður Böðvar B. Sig- urðsson, bóksali, Austur- götu 4, Hafnarfirði. Eigin- kona hans er Hjördís Ag- ústsdóttir. Þau taka á móti gestum í samkomusal íþróttahúss ’ Bessastaða- hrepps kl. 20 í dag, afmæl- isdaginn. Ljósmynd Pétur Sörensson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. nóvember sl. í Eskiflarðarkirkju af sr. Davíð Baldurssyni, Júlíana Vilhjálmsdóttir og Jón Þór Björnsson. Þau eru til heimilis að Dalbarði 8, Eskifirði. BRIDS llmsjón GuAmundur Páll Arnarson SUÐUR á enga góða sögn við opnun austurs á þremur laufum. Pass kemur þó ekki til greina og doblið er skárra en 3 Gr. eða 3 spaðar. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 53 V Á74 ♦ G9742 ♦ D85 II COSPER HESTURINN minn er haltur. Suður ♦ ÁK742 ¥ 85 ♦ ÁKD ♦ KG7 Vestur Norður Austur Suður 3 lauf Dobl Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Aftur er suður í vand- ræðum við þremur tíglum makkers. Hann getur pass- að, sagt 3 spaða eða 3 grönd. Hann velur gröndin vegna lauffyrirstöðunnar, því jafnvel þótt norður styðji spaðann gæti stunga grandað 4 spöðum. Útspil vesturs er hjarta- kóngur. Sagnhafi dúkkar hjartað tvisvar, en fær þriðja slaginn á hjartaás. Austur fylgir lit. Hvernig á suður að spila? Vandamálið er að nálg- ast tígulslagina í blindum eftir að hafa tekið þijá efstu. Eina hugsanlega innkoman er á lauf, en austur getur vitaskuld dúkkað laufkónginn og gosann. Sagnhafi getur þó byggt upp innkomu á lauf með því að fórna einum sjag á litinn. Hann tekur ÁKD í tígli og ÁK í spaða, en spilar síðan laufsjöunni yfir á áttu blinds! Norður ♦ 53 r Á74 ♦ G9742 ♦ D85 Vestur Austur ♦ DG98 ♦ 106 ¥ KDG93 llllll ¥ 1062 ♦ 10863 111111 ♦ 5 + * Á1096432 Suður ♦ ÁK742 ¥ 85 ♦ ÁKD ♦ KG7 Austui' fær ódýran slag á laufníu, en getur svo ekki annað en hleypt blindum inn á drottninguna. Farsi // Skýrdu þab aftur út fyrír mé.r Þetta. m<toem)£þ<j hefúri/eitt merua/d éiL aZ takQ mérrneira. cJcuÖr^unctr^eKioC." HÖGNIHREKKVÍSI /, ERFIPUK V/ALENT|'mcJSA(?-PASUR?' STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert góður skipuleggjandi og nýtur mikils trausts í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú getur svalað fróðleiks- fýsn þinni með heimsókn í bókasafn í dag. En i kvöld átt þú góðan umræðufund í vinahópi. Naut (20. apríl--20. maí) tffö Oleyst verkefni bíða þín í dag, en starfsfélagi eða ætt- ingi ieggja þér lið og málið leysist, svo þú getur fagnað góðu gengi._______________ Tvíburar (21. maí - 20. júní) Kannaðu vel allar hliðar verkefnis, sem þér verður falið að leysa, og láttu ekk- ert framhjá þér fara. Hlust- aðu á góð ráð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú verður að skipuleggja tíma þinn vel til að anna öliu sem gera þarf í dag. Að því loknu hefst undirbúningur helgarinnar. Ljón (23. júlt — 22. ágúst) Þér berst óvænt freistandi tilboð um viðskipti, en þú ættir að kanna það vel áður en þú lætur til leiðast. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það væri vægt til orða tekið að segja þig eiga annríkt í dag. En þér tekst það sem þú ætlar þér og þú nýtur hvfldarinnar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þér eru allir vegir færir í vinnunni í dag, og allt geng- ur þér í hag. En þú þarft að hafa gætur á öfundsjúk- um starfsfélaga. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú einbeitir þér að verkefn- um dagsins, sem þarf að leysa áður en vinnuviku lýk- ur. Ánægjuleg helgi er fram- undan. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þér berast mjög ánægjulegar fréttir í pósti i dag, sem gefa þér ástæðu til að fagna með ijölskyldunni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þú sért ekki i skapi til þess, þarft þú að koma bók- haldinu í lag í dag áður en þú getur farið að undirbúa helgina. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér er treystandi fyrir leynd- armáli, og aðrir leita oft ráða hjá þér. En þú átt erfitt með að halda fréttum dagsins leyndum. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Þú ættir ekki að vanmeta eigin getu. Þótt verkenfi sem þú vinnur að virðist torleyst, tekst þér að finna réttu lausnina. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. Innilegar þakkir til þeirra sem glöddu mig og sýndu mér hlýhug á nírceðisafmœli mínu 1. maí sl. GuÖ blessi ykkur öll. Solveig Kristjánsdóttir frá Munkaþverá. Ég þakka af heilum hug öllum þeim fjöl- mörgu, sem sýndu mér hlýhug og scemd á sjötugsafmœli mínu 9. maí og geröu mér og mínum þessi tímamót Ijúf og ánœgjuleg meÖ margvíslegum hcetti. Benedikt Bjarnason, Bolungarvík. SUMAR- TILBOÐ [> } Gluggatjaldaefni, rimlatjöld, rúmteppaefni og baðmottur í miklu úrvali - allt að 50% afsláttur :gluggatjoed Skipholti 17a %’ 9 B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.