Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: í kvöld örfá sæti laus - mið. 24/5 örfá sæti laus - fös. 26/5 nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti iaus fös. 2/6 - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6. Sýningum lýkur í júní. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Kl. 20.00: 7. sýn. á morgun örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 21/5 nokkur sæti laus. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári. íslenski dansflokkurinn: • HEITIR DANSAR 2. sýn. sun. 21 /5 kl. 14.00 - 3. sýn. fim. 25/5 kl. 20.00 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20.00. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: i kvöld uppselt - fim. 25/5 - fös. 26/5 - lau. 27/5 - mið. 31/5 - fim. 1/6 - fös. 2/6. Listaklúbbur leikhúskjallarans mán. 15/5 kl. 20.30 • „KENNSLUSDTUNDIN“ einþáttungur e. Eugene lonesco Leiklesið af Gísla Rúnari Jónssyni, Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Guðrúnu Þ. Stephensen undir stjórn Bríetar Héðinsdóttur. Örnólfur Árnason, rithöfund- ur, fjallar um lonesco og leikhús fáránleikans. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gjg BORGARLEIKHUSIÐ síml 680-680 T LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VID BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIeftirDario Fo Sýn. í kvöld, lau. 20/5, fös. 26/5, lau. 27/5. Síðustu sýningar á leikárinu. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. lau. 20/5. Allra sfðasta sýning. Miðaverð 1.200 'kr. Murtið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30, lau. 20/5 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Nafnlausi leikhópurinn FULLVELDISVOFAN eftir Þóri Steingrímsson sýnd í félagsheimili Kópavogs f kvöld kl. 20.30, sun. 21/5 kl. 20.30. Miðasalan opin frá kl. 18 sýningar- daga. Sími 554 1985. KaffiLcítthasiðl Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM SÓpa tvo; Sex við sama borð í lcvöld kl. 22.30 - uppsell lau. 20/5, fös. 26/5 síðustu sýninaar Miðim/matKr. 1.800 Hlæðu, Magdalena, hlæðu sun. 21/5, _mið. 24/5, íau 27/5 síðustu sýningar Miði m/mat kr. 1.600 Herbergi Veroniku eftir Ira Levin Frumsýning 25/5 sun 28/5 Miði m/mat kr. 2000 Eldhúsið og barinn opinn fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhrmgmn í sima 551-9055 Seljavegi 2 - sími 12233. RHODYMENIA PALMATA Ópera í 10 þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða- syrpu eftir Halldór Laxness. 4. sýn. lau. 20/5 kl. 21, uppselt. Auka- sýning kl. 23.00 fáein sæti laus. Auka- sýning sun. 21/5 kl. 21, síðasta sýning. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tfmum I símsvara, sími 551 2233. Við erum 5 bræður sem vorum svangir og skítugir á götunni eftir að I forcldrar okkar dóu. Nú höfum við eignast heimili fyrir hjálp stuðningsforeldra á íslandi. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARÍUSÖGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliníusar. 12. sýn. í kvöld kl. 20.00. Ath. næstsíðasta sýningarvika. | fatnaður • 1 <mlyÞ- ábörnin | " « Full búð af sumri og sól| Kjolar- peysur i B BORGARKRINGUNNI - Sími 68 95 25. 4v»a«»xv»R»»ui.T»i*»xv*»»*jv»»a«ui.vi ★ Rcrqpriinit TIME RECOROER CO. Stimpilklukkur fyrir nútíð og framtíð J. ÓSTVniDSSON HF. 5KIPH0UI33,105 REYKJAVÍK, 5ÍMI552 3580 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Stefánsson Ein stór fjölskylda SÍÐASTLIÐINN sunnudag var haldin fjölskylduhátíð í Sundlaug Kópavogs í tengslum við 40 ára afmælishátíð kaupstaðarins. Af þessu tilefni fengu sundlaugar- gestir ókeypis aðgang eftir hádegi og að auki var opið klukkutíma lengur eða til klukkan 22. Ýmis- legt var haft fyrir stafni þennan dag. Til að mynda var efnt til vatnsrennibrautarkeppni fyrir unga sem aldna, en þar var elsti keppandinn fæddur árið 1913. Þá var haldin fölskylduboðsund- skeppni og diskótónlist leikin fyrir unglingana um kvöldið. Loks má geta þess að rúmlega tvö þúsund gestir komu í sundlaugina þennan dag. MEL Gibson bindur miklar vonir við „Braveheart". Myndin talar sínu máli KVIKMYNDIN Rob Roy með Liam Neeson og Jessicu Lange i aðalhlutverkum vann kapphlaup- ið við mynd Mels Gibsons Brave- heart og var frumsýnd um síð- ustu helgi, en báðar fjalla þær um skoskar þjóðhetjur. Gibson er samt ekki í neinum vafa um hvor myndin muni fá meiri að- sókn og í nýlegu viðtali við hann má sjá að orðið lítillæti fyrir- finnst ekki í hans orðabók: „ Varð samkeppnin frá annarri mynd um skoska hetju til þess að auka álagið á þig, sem bæði aðaileikara og ieikstjóra Brave- heart? Ég hafði lesið bæði handritin svo ég var ekki undir neinu álagi. Hafði þér verið boðið að ieik- stýra Rob Roy? Auðvltað stóð mér það til boða. Mér berast öll handrit í hendurn- ar. Kom einhvern tíma til greina að fá annan ieikara í þitt hlut- verk? Mér fannst ég verða að leika í myndinni. Ég fylgdist með Jason Patric. Hann virtist passa í hlut- verkið og er góður leikari. Engu að síður komst ég að þeirri niður- stöðu að það væri best að gera þetta sjálfur. Gerði tökuliðið enga athuga- Gibson dylst ekki að hann er hæfileikum gæddur. semd við það að hlutverk þjóð- hetju Skota félli í skaut Ástraia? Nei, kannski vegna þess að þeir vildu halda vinnunni. Hversu mikiivægt er það fyrir þig að vera tekinn aivarlega sem leikstjóri? Mér er fjandans sama. Myndin talar sínu máli. FOLK Jackson og Presley í viðtal ► LOKSINS hafa Michael Jack- son og eiginkona hans Lisa Marie Presley fengist til að ræða hið umtalaða hjónaband sitt i beinni útsendingu í sjónvarpi. Diane Sawyer mun taka viðtal við hjón- in í þættinum „PrimeTime Live“ á ABC-sjónvarpsstöðinni 14.júní. Tökustaður verður egypska hofið Dendur í listasafninu Metropolitan í New York. Tals- maður sjónvarpsstöðvarinnar segir að hofið hafi orðið fyrir valinu því það sé einn af uppá- haldsstöðum hjónanna á Man- hattan. Hann segir ennfremur að Jackson hafi fengist til að ræða ákæru í hans garð um kynferðis- legt áreiti við ungan dreng sem varð þess valdandi að Jackson hefur ekki haldið tónleika né gefið út plötu í nokkur ár. Þá segir hann að hjónin hafi fallist á að ræða hjónaband sitt og sýna myndbandsupptöku frá brúð- kaupi sínu frá því 26. maí í fyrra í þættinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.