Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Hvata- verðlaun Varðar afhent SJALFSTÆÐISMENN í Norður- landskjördæmi eystra efndu til uppskeruhátíðar í Lóni um síðustu helgi í tilefni af góðum sigri í síð- ustu alþingiskosningum. Þar af- henti Svanhildur Hólm Valsdóttir formaður Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, Halldóri Blöndal sam- gönguráðherra stein úr Ólafsíjarðar- göngum, sem lengi voru eitt helsta bar- áttumál ráðherrans, með áföstum skær- um og áletruninni „Hvataverðlaun Varðar 1995 - ■ afrek til eftir- breytni - Halldór Blöndal sam- gönguráðherra“. Sigurgeir H. Sigur- geirsson varafor- maður Varðar segir í samtali við Morgun- blaðið að verðlaunin hafi verið veitt sem viðurkenning fyrir góðan árangur í starfi sem land- búnaðar- og samgönguráðherra: „Þau verk sem unnin voru á síð- asta kjörtímabili hvöttu unga sjálf- stæðismenn til dáða í félagsstarfi sinu og kosningabaráttunni. Hvataverðlaun Varðar eru ný af nálinni og hugsuð sem þakklætis- vottur til þeirra stjórnmálamanna sem skarað hafa fram úr hverju sinni. Hugmyndin er að veita þessi verðlaun árlega í framtíðinni.“ O?0TU1 ...blabið Árni Sæberg Carrey í teikni- myndir ►ÞAÐ verður sífellt meira um að teiknimyndir séu gerðar eft- ir vinsælum kvikmyndum. Sem dæmi má nefna myndirnar Add- ams fjölskyldan, The Attack Of The Killer Tomatoes, Leður- blökumanninn, Bill And Ted’s Excellent Adventure, Be- etlejuice, The Real Ghostbusters og Police Academy. Nú er í bígerð að gera teiknimyndir eftir þremur myndum sem hafa malað Jim’Carrey gull um allan heim; Ace Ventura, Grímunni og Heimskum heimskari. Húrekastemmningf (mööö) með Viðari Jónssyrti og Dan Cassidy. Helgartilboð: Rjómalöguð blómkálssúpa og grísakódilettur Madeira adeins kr. 950,- K>c5o i Hamraborg 11, sími 42166 i FOLK Tegtind Verð Fj.lita Eiginleikar Varalitir 718 18 Fashion Qazaar eru fyrsta Varablýantar 513 6 flokks vörur á viðráðan- Naglalökk 513 17 legu .verði. Þxr fást í miklu Litað dagkrem 781 4 úrvali lita og tegunda, en Fast Make 1.151 3 auk þeirra sem hér er getið, Kinnalitir 9 77 8 er fjöldi annarra iáanlegur. Laust púður 1.499 2 prófaðar snvrtivörur og Fast púður 977 2 tilraunir framleiðandans Sólarpúður 2.303 3 lara ekki fram á dýrum. Augnskuggar 802 H Fashion Ðazaar fást Augnblýantar 513 Bk 6 eingöngu í apótekum og með hverjum kaupum fylgir upplýsingabæklingur L ttvl á íslensku. Kópavogur Steikartilboð ikl ini NnOlfc-L Nýbýlavegi 22, Ðarf maskitta sími 46085 Jón (Jonnx King) Víkisigsson föstudags- og laugardagskvöld I kvöld Danssveitin ásamt Evu Ásrunu Aðgangseyrir 500 kr. VAGNHÖFÐA N, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 GömTu og nýju dansarnit I kvöíd kl. 22-03 Hljómsveit Hjðrdísar Geirs leikur fyrir dansi Lokað á morgun. Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. Ama Þorsteinsdóttir og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mimisbar. „Orginal“ kántrýdansarar af vellinum verða með gott kántrý-dansatriði. Hljömsveitin Berir á milli laga leikur fyrir dansi fóstudags- og laugardagskvöld Kúrekamatseðill Forréttur Bragðsterk kornsúpa með B.B.Q.-risarækjum. Aðalréttur Safarík „tpiub“-steik með grænpiparsoðsósu, smámaís og strepgjabaunum. Eftirréttur Eplabaka með vanilluís. Matreiðslumeistari: Haukur Víðisson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.