Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJ«b'I B í Ó LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale og Mary Wickes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, regnhlífar og myndabækur. Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. . Mbl. ImmoKJÁL ~ • BeLoVeD • AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. VINDAR FORTIÐAR AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN ★★★ A. I. Mbl. Sýnd kl 4.45 og 11.15. MARBERT KYNNING 20% afsláttur í dag, föstudag, og laugardag Hamraborg 14a, s. 642011. Reiðhjólahjálmar Meðan birgðir endast. kr 995 Brúbkaup - í blíftu o§ stríbu - Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 28. maí nk., fylgir blaðauki sem heitir Brúðkaup - í blíðu og stríðu. í þessum blaðauka verður fjallað um fatnað brúðhjóna, athöfnina sjálfa, undirbúninginn, veisluna og brúðkaupsferðir, bæði innanlands og utan. Rætt verður við hjón sem hafa verið gift lengi og önnur sem eru nýgift eða á leið í hjónaband. Þá verður litið á giftingarhringa, brúðarmyndir og brúðarvendi, skreytingar og gjafir og vöngum velt yfir siðum og venjum sem skapast hafa í kringum brúðkaup. Athygli skal vakin á því að skilafrestur auglýsingapantana er til kl 17.00 í dag. Nánari upplýsingar veita Rakel Sveinsdóttir og Dóra Guðný Sigurðardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. -kjarni málsins! Leg§ur ekki árar 1 bát RICHARD Attenborough hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir að síðasta kvikmynd sem hann sendi frá sér Miracle On 34th Street hafi verið stór skellur fyrir hann. Hann mun nánast örugglega ná sér aftur á strik með framhaldsmynd Júragarðsins sem nefnist Júraheimurinn á næsta ári. Auk þess fékk hann lof gagnrýn- enda fyrir myndina Shadowlands árið 1994, en það er fyrsta mynd undir hans leikstjórn sem nær veru- lega góðri aðsókn síðan hann leik- stýrði Gandhi á sínum tíma. Atten- borough mun leikstýra The Sailma- ker á þessu ári og undirbýr auk þess gerð myndar um Tom Paine. Fyrir ofan konunginn ►HASARMYNDAHETJAN bclgíska Jean Claude Van Damme hefur ekki lítið álit á sjálfum sér. í nýlegu viðtali við breska blaðið Empire var hann spurður að því hverjir væru fimm frægustu Belgarnir. „Sá besti er Jacques Brel,“ sagði Van Damme. „í öðru sæti er Oega og sá þriðji hlýtur að vera sá sem uppgötvaði saxafóninn. í fjórða sæti kemur síðan Jean-Claude Van Damme." Hann var svo spurður að því hvort enginn yrði í fimmta sæti. „Jú, í fimmta sæti er konungur Belgíu,“ sagði Van Damme kokhraustur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.