Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ B0RGARE1GN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ■S-5 888 222 Skodunargjald innifalid í söluþóknun Einbýli - raðhús Völvufell 22 íf FF.LAG II FASTFIGNASAl A Kjartan Ragnars. hæNlaivllai li»iima»\ir. lósís!. ra>teiiinasali. Karl (iunnai'MMi. Míliisljuri. Ii^ VANTAR Raðh. í Vogahverfi, gjarnan Skeiðavogi á verðb. 10-11 millj. Raðh. eða einb. í Háaleitis- eða Bústaðahverfi á verðb. 13-15 millj. 3ja-4ra herb. íb. gjarnan í Hraunbæ eða Álfheimum, annað skoð- að, á verðbilinu 6-7 millj., í skiptum fyrir góða 2ja herb. ib. með góðum lánum við Rofabæ. Sterk milligjöf. Endaraðh. ca 116 fm á einni hæð ásamt bílsk. M.a. góð stofa, 3-4 svefnherb. Suður- garður (veðursæll staður). Áhv. ca 5,8 millj. Verð 9,8 millj. Eignaskipti mögul. á 6-7 millj. kr. eign. Birtingakvísl 62 Mjög gott endaraðh. ca 185 fm + 28 fm bílsk. Vönduð eign. Verð 13,9 millj. Laufrimi 35 og 37, Rvík Raðhús á einni hæð ca 140 fm. Afh. fullfrág. að utan, málað og búið að tyrfa lóð. Að innan fokhelt. Teikn. á skrifst. Verð 7,7 millj. Furubyggð 32 - Mos. Vandað ca 140 fm parh. ósamt góð- um 27 fm bílsk. Áhv. 5-6 millj. Verð 12,9 millj. Fífusel 10f tvær ib. Hæðir Gamti vesturbæinn Góð efri Bérh. ca 165 fm. Stórar stof- ur, 3-4 svefnherb. Bílsk. Laus strax. Verö 11,5 millj. Drápuhlíð 43. Góð efri sérh. ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 millj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt btlsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. 4ra herb. Asparfell 12. Ca 130 fm 5 herb. íb. + bílsk. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti 155. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Kleppsvegur 28. Sem ný4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Garðhús 10 — Grafarv. Vorum að fá í sölu mjög góða ca 120 fm 4-5 herb. íb. á 2. hæð. Bílskúr. Áhv. veðd. 5,2 millj. Verð 10,5 millj. Hrafnhólar 2 — Rvík. Góð ca. 112 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 4 svefnherb. nýl. parket. nýtt bað. Verð 7,8 millj. Blikahóiar 4 — frábasrt verö. 711 sölu oa 100 fm 4ra herb. íb. Laus strax. Verð aöeins 6,5 millj. Efstihjalli 5 — Kóp. Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góð stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,6 millj. Við Skólavörðuholt. Ca 75 fm 3ja herb. (b. á 2. hæð við Barónsstig. Verð 5,5 millj. Ástún 4 — Kóp. Falleg ca 75 fm Ib. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 6,9 mlllj. Hjallabraut 35, Hf. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Ahv. 4,6 mlllj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Rofabær 43 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. góð lán ca 2,6 millj. Verð 4,9 millj. Hátröð 3 - Kóp. Til sölu noðri hæð i tvib. ca 95 fm. Stór bílsk. ca 92 fm. Fallegur garður. ÁHv. ca 1500 þús. Verð 8,5 millj. Endaraðh. öa 240 fm. Á efri hæð er 5-6 herb. fb. og í kj. er rúmg. sér 3ja herb. íb. Verð 11,9 millj. »■ Mýrarsel. (Ca 220 fm hús ásamt 50 frn bílsk. Sér 2ja herb. íb. íkj. Verð 14,9 millj. Melsel - Rvík. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bílsk. V. 13,8 m. Hrísrimi 19 og 21 Hjallavegur 46, Rvík Sérl. glæsil. hæð ca 85 Im ásamt 38 fm bflsk. Hæðin skiptist í stofu og 3 herb. Allt nýtt, m.a. nýjar innr., gótf- efni, lagnir o.fl. Áhv. ca 5.1 millj. Verð 9,5 millj. Álfheimar 46 — Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Breiðvangur 32 — Hf. Góð ca 110 fm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott útsýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7,8 millj. 3ja herb. Vantar 2ja-3ja ■búðir á skrá. Góð eftirspurn. herb. Furugrund 40, Kóp. Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir auka- herb. í kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Frostafold Falleg 3ja herb. íb. ásamt bílsk. ca 122 fm. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Háaléitisbraut. Tll sölu góð 2ja herb. íb. á jarðh. m.a. nýl. innr. i eldh. og á baði. Verð 6,1 mlllj. Mávahlíð 6 — Rvík. Til sölu efri hæð og ris ca 160 fm. Mögul. á sér 2ja- 3ja herb. íb. í risi. Verð 10,5 millj. Hofteigur 28, Rvík Barmahlíð 3 — Rvik. Vorum að fá í sölu bjarta 3ja herb. íb. í kj. Áhv. veðd. 2,6 millj. Verð 5,5 mlllj. Parhús á tveimur hæðum, fullb. aö utan, ómálað, tilb. u. trév. að innan. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,0 millj. í húsbr. Góð ca 114 fm íb. á 1. hæð í þríb. Góð stofa. 3 herb. Suðursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Suðurhliðar — Kóp. Vorum að fá i sölu glæsil. 3ja herb. ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt 22 fm bílsk. Áhv. byggsj. lán til 40 ára 5,0 millj. Verð 9,1 míllj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,1 milij. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Trönuhjalli. Glæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð. Tilb. rskast. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvik. Einstaklíb. við Snorrab:aut48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka 32 — einstök greiðslukjör. Vorum aö fá til sölu við Auðbrekku 32 atvhúsn. á jarðh. ca 140 fm. 3ja metra lofth. Kjör: Útb. 1,0 millj. 4,5 millj. lánaðar til 8 ára með 7% vöxtum. Ártúnshöfði. Ca 100 fm iðnhúsn. á tveimur hæðum. Góð aðkoma og stórar innkdyr. Verð 3,0 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá - Opið laugardag frá kl. 11 -14 Sólpallar og undirstöður Smíði sólpalla og skjólveggja þarf ekki að vera flókin ef rétt er að verki staðið. Réttar leiðbeiningar í upphafi geta sparað tíma, fé og fyrirhöfn. Timbur hefur leyst hellur af sem vinsælasta efniö í sólpalla. Þrátt fyrir aö timbur þarfnist meira viðhalds en hellur hefur þaö marga kosti til að bera. Meö timbri breytast lítil svæöi í garðinum sem eru ónothæf án skjóls í vistlega vin og vinsælan íverustaö fjölskyldunnar eftir að hafa fengiö vandaða timburum- gjörð. Viö hönnun og staösetn- ingu sólpalla og skjólgiröinga er aö mörgu aö hyggja til aö hægt sé aö ná fram þeim markmiöum sem að er stefnt. Skjólgóðum og sólríkum sælureit í eðlilegum tengslum við húsiö sjálft. Teikna þarf upp pall-' inn og nánasta umhverfi hans, gera nákvæma efnisútreikninga og ákveða undirbyggingu pallsins. Auglýsing Fallegur útipallur er notadrjúg viðbót við húsrýmið. Aðallega eru notaöar tvær aðferöir viö undirbyggingu. Annarsvegar eru stólpar steyptir fastir i rör en þeir bera uppi pallinn. Hinsvegar eru reknar niöur festingar sem nefnast Metpost. Þaö er mun auðveldari aöferö en sú fyrrí og hefur reynst mjög vel viö íslenskar aöstæöur. Metpost festingum er þó ekki hægt að koma viö allstaðar og því er rétt aö fá ráðleggingar frá fagmönnum. Smíöi sólpalla og skjólveggja þarf ekki að vera flókin ef rétt er að verki staöiö. í öllum timbur- deildum BYK0 finnur þú fag- menn sem geta ráðlagt þér við Blómabeö við lága skjólgirðingu. rétt efnisval, gefiö góö ráö við smíöina og reiknað út efnisþörf og kostnaö. Réttar leiðbeiningar í upphafi geta sparaó tfma, fé og fyrirhöfn. Þegar pallurinn er tilbúinn eru grillið, garöstólarnir og góða skapið dregiö fram og fjölskyldan á góöan dag á nýjum palli. Svanlaugur Sveinsson, tæknifræðingur, Timbursölu BYKO, Breiddinni VELJIÐ FASTEIGN Félag Fasteignasala Shang- hai ad sökkva Shanghai. Rcuter. STÓRBORGIN Shanghai er að sökkva undan fargi mestu bygg- ingaframkvæmda í heiminum á síðari árum að sögn kínversku fréttastofunnar Xinhua. Borgin hefur sigið um 10,2 milli- metra á ári síðan 1991, tæplega tvöfalt meira en á árunum 1986 til 1990 að sögn sérfræðinga. Hvergi í heiminum er eins mikið byggt og í Shanghai, þar sem unn- ið er að gerð 9.000 mannvirkja -- jarðgangna, neðanjarðaijárnbraut- ar og háhýsa — og því hefur land- sig aukist að sögn Xinhua. „Það sem verra er,“ segir í frétt frá Xinhua, „skemmdir hafa orðið á rúmlega helmingi þess búnaðar, sem notaður er til þess að fylgjast með jarðsiginu." „Hlutaðeigandi yfirvöld hafa fylgst vandlega með málinu og unnið er að áætlun um iausn þess,“ sagði borgarstarfsmaður. Opin borg Lengi hefur verið rætt um jarð- sigið í Shanghai, en verulega dró úr umtali um það þegar Shanghai- var „opnuð“ 1992 og umfangsmik- il viðskipti og víðtækar fram- kvæmdir hófust. Sérfræðingar höfðu sagt að miklar skemmdir gætu orðið á íbúðahúsum jafnt sem verksmiðj- um í framtíðinni, ef ráðstafanir yrðu ekki gerðar til þess að stemma stigu fyrir jarðsiginu. Flóðgarðar meðfram ánni Hu- angpu, sem rennur gegnum Shanghai, hafa verið hækkaðir á hvetju ári til þess að hamla gegn landsiginu og sérfræðingar hafa sagt að meiriháttar flóð geti orðið í borginni, þar sem hækkað hafí í ánni og borgin sigið. Fyrir 1990 höfðu yfirvöld í Shanghai forðast að leyfa bygg- ingu skýjakljúfa, meðal annars vegna þess að því var haldið fram að umgangast yrði vatn neðanjarð- ar með gát til þess að forðast land- sig. Síðan 1992 hafa innlendir og erlendir fasteignasalar flykkst til borgarinnar og þar hafa háhýsi sprottið upp eins og gorkúlur. Svo rammt hefur kveðið að þessu að Shanghai Park Hotel, tákn borgar- innar um áratuga skeið, hefur ger- samlega horfið í skuggann og er nú svipur hjá sjón, þótt sú bygging sé á 24 hæðum. LAGNAFRÉTTIR Hvernig á að skipta kostnaði ef skaði verður? NÝ lög um fjöleignahús hafa tekið gildi. Ymsir hafa horn í síðu nafns- ins, vilja heldur segja fjölbýlishús en fjöleignahús. Þeir hinir sömu ættu þá að athuga að ekki eru öll hús, sem eru í eigu fleiri en eins aðila, Qölbýiishús. I sumum húsum býr nefnilega enginn, það á við um iðnaðar- og skrifstofuhús. Þess vegna er orðið fjöleignahús rökrétt og sjálfsagt mun það vinna þegn- rétt áður en varir. Nýju lögin eru miklu ítarlegri en þau eldri og skýrar kveðið á ui flest; svo sem hvaða gjöld eiga a greiðast eftir höfðatölu eigenda á tillits til eignarhlutfalls og hver eij að greiðast eftir hlutföllum. En eins og oft vill verða þá vaki ar ein spurning að minnsta kos við hverja nýja skýringu; nákvæi lög sem gefa nákvæm fyrirmæ geta einnig orðið til að fleiri vafí atriði koma upp á yfirborðið. Me þessu er ekki verið að kasta rýrð þessi nýju lög, aðeins verið að bend

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.