Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 D 11 fasteignaviðskiptum 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 ^ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN <\ HUSAKAUP FELAGIB I ASTLIGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, , Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Opið laugardag kl. 11-13 Séreignir Heiðarhjalli 22741 122 fm neðri sérh. ásamt 26 fm bílskúr. fullbúinn að innan. Allar innr. frá BYKO. áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð 11,5 millj. Fálkagata 25210 117 fm góð hæð með 4 svefnherb. og stórri stofu. Ný endurn. baðherb. Eikarpar- ket og vandaðar innr. Áhv. 3 millj. byggsj. og 1,5 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Smyrlahraun 25011 142 fm raðhús á tveim hæöum ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefnherb., nýtt eldhús. Mik- ið endunn. eign. Góöur lítill sórgarður. Skipti á minni eign æskileg eða stærri í Setbergshverfi. Verð aðeins 11,9 millj. Laugavegur — tvíbýli 23852 182 fm glæsil. efri hæð og ris í bakhúsi viö Laugaveg 32B. Húsið er mikið endurn. og mjög skemmtil. Tvær íb. 3ja herb. risíb. og 4ra herb. hæð. Auðvelt að sameina í eina ib. Góður ræktaður garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 11,5 millj. Bragagata 24 23986 Hér er eínstakt tækifæri til að eign- ast nýtt einb. á stórri lóð í Þingholt- unum. Húsið er u.þ.b. 180 fm fullb. og einstakl. vandað. Áhv. 6,5 mlllj. Verð 14,5 millj. Grófarsmári — Kóp. 24214 195 fm parh. ásamt 28 fm bílsk. á frábær- um útsýnisstaö. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 9,5 millj. Hraunbær 24963 Gott 148 fm raöh. á einni hæð ásamt góð- um bílskúr. Þak endurb. Aflokaður suður- garður. Flísal. baðherb., 4 svefnherb., gott eldh. Parket. Verð 11,9 millj. Vesturströnd — Seltjn. 60622 254 fm stórgl. raðh. ásamt innb. bílsk. á fallegum útsýnisstað. 4 svefnh'erb. Eikar- parket. Vandað trév. Stórar stofur og sól- skáli. Verð 14,9 millj. Hiíðarbyggð — Gbæ 24219 Fallegt 210 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr., parket og teppi. Skipti á einb. í Garðabæ koma til greina. Verð 13,7 millj. Frakkastígur 10142 116 fm forskalað timburparhús á steyptum grunni ofst við Skólá- vörðuholt. Endurn. að störum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar lagnir nýjar og nýtt þak. Litill, ræktaður garöur. Lækkað verð 6.7 millj. Hæðir Heiöarhjalli — Kóp. 24798 122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. á fráb. útsýnisstað. Afh. tæpl. tilb. u. trév. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,8 millj. Lyklar á skrifst. Holtsgata — Hf. 23006 89 fm efri sérhæð m. sórinng. ásamt óinnr. risi og bílsk. Nýl. eldh., endurn. gler. Þarfn. nokkurra endurbóta. Gott hús. Góður garð- ur. Verð aðeins 7,6 millj. Háteigsvegur 24593 106 fm 4ra herb. efsta hæð í fjórbýli. Nýtt eldh. Flísal. baðherb. Parket. Tvennar sval- ir. Fráb. útsýni. Verð 9,2 millj. Vesturgata 22048 150 fm hæð og ris í eldra þríbýli. Mikið endurn. íb. m.a. nýl. eldhús og bað. 4-5 svefnh. og góðar stofur. Mögul. á 20 fm svölum. Gott hús. Tvöf. gler og Danfoss. Verð 9.950 þús. % Dverghamrar 10142 85 fm 3ja herb. neðri sérh. í tvíb. Góöar innr. Flísar. Sólhýsi. Sérbílastæði. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Lyklar á skrifst. Austurströnd — Seltj. 10142 Glæsil.124 fm íb. „sórhæð" á 2. hæð í fjölb. Sérinng. Sérl. vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Blönduhlíð 22737 134 fm neðri sérh. í þríbýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góður ræktaður garður. Verð 9,5 millj. Jörfabakki 24665 Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt íbherb. í kj. Parket. Flísal. bað. Endurn. eldh. Sérl. góð sameign og garöur. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 7,2 m. Kaplaskjólsvegur 895 Rúmg. og björt 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket og steinflísar. Danfoss. Tvöf. gler. Áhv. 5 millj. húsbr. Frostafold 24374 137 fm íb. á 2. hæð í lyftubl. Góö herb. þvottah. í íb. Flísar og parket. Stæði í bíl- skýli. Húsvöröur. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluö. Verð 7,5 millj. Á tölvuskjá á skrifstofu okkar er hægt að skoða myndir af u.þ.b. 200 eignum. jafnt að utan sem innan. Af hverri eign eru á bilinu 20 - 40 myndir. allt eftir stærð þeirra. IVleð hjálp tölvunar er hægt að velja ákveðin hverfi. verðbil og stærðir eigna. Síðan leitar. tölvan að þeim eignum. sem eiga við óskir þínar. 4ra-6 herb. Ljósheimar 23280 97 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Mjög gott útsýni. íb. þarfnast endurbóta. Góð kaup, aðeins 5,9 millj. Rauðás 18315 106 fm mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í litlu fjölbýli. Flísar og parket. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvherb. í íb. Stutt í þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Víkurás 24917 87 fm 4ra herb. íb. ásamt bílskýli á 4. hæð í góðu fjölb. Mikið útsýni. Parket. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. Álfaskeið 24781 110 fm 3ja-4ra herb. íb. m. sérinng. og bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnh. Allt sér. Þvhús og góð geymsla í íb. Áhv. tæpar 5,0 millj. Verö 7,2 m. Hjarðarhagi 18808 108 fm mjög rúmg. og falleg 4ra herb. íb. á jarðh. í fjölb. nál. H.í. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Ath. skipti á íb. á Akureyri. Álfheimar 22781 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. v. Laugardalinn. Saml. stofur, 2 góð svefn- herb., flísal. baðherb., nýl. gler og Dan- foss. Endaíb. í vesturenda m. fráb. útsýni. Góður garður. Verð 7,9 millj. Skípholt 24380 Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Vandað- ar innr. Gott hús. Stutt í búðir og skóla. Verð 7,2 millj. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra herb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. Espigerði Stórkostleg útsýnisíbúð á 8. og 9. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. íb. er 132 fm + stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. Verð 10,9 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Pvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 18 fm herb. í kj. Lítið vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Austurströnd 23834 80 fm góð íb. á 5. hæð í nýl. lyftuhúsi. Parket og flísar. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. Bílskýli. Verð 7,7 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Góð íb. Vandað fullfrág. hús og garð- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verö 7,2 millj. Hátún 25201 77 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Nýtt gler og hluti glugga. Góö sameign. Mikið út- sýni. Verð 6,3 millj. Gnoðarvogur 23801 Útsýnisíb. á efstu hæð í góðu fjölb. 68 fm. 2 svefnherb., gott eldh. Snyrtil. sameign. Verð 5,9 millj. Grettisgata 21487 69 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju litlu fjölb. með sér upphituðu bílast. Parket. Góður ræktaður garður. Áhv. 5,3 miilj. byggsj. Verð 7,7 millj. Kleppsvegur 23087 77 fm íb. á efstu hæð í fjölb. Aöeins ein íb. á hæö. Parket. Nýl. gler. Mjög góð íb. Verð 6,2 millj. Reykjavíkurv. — Rvk. 24977 101 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýju litlu fjölb. Glæsil. innr. Þvottah. í íb. Parket. Áhv. 5,1 millj. Byggsj. 700 þús. húsbr. Verð 9,4 millj. Mávahlíð 24944 78 fm mjög góð 3ja herb. íb. í kj. Mikiö endurn. m.a. nýtt tvöf. gler, Danfoss, ný gólfefni og endurn. bað. V. aðeins 5,9 m. Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsið er nýtekiö í gegn að utan. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. Bogahlíð 18043 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. ásamt íbherb. í kj. Ný gólfefni, nýtt gler. Danfoss. Nýtt flísal. baðherb. Verð 7,5 millj. Dalsel 22880 89 fm 3ja herb. íb. í góðu fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Mjög rúmg. íb. í góðu standi. Uppg. baðherb. Útsýni. Verð 6,9 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Hrísrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vand- aðar innr., allt tróverk í stíl, Merbau og blátt. Sérþvhús í íb. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Verð 7,9 millj. Ðoðagrandi 10142 90 fm mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýviðgerðu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Neðstaleiti 22625 Ca 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílg. Park- et, flísar, góöar innr. Frábær stað- setn. Áhv. 800 þús byggsj. Rúmar fullt húsb.lán. Verð 8,5 millj. Lyklar á skrffst. 2ja herb. Arahólar 24943 58 fm góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í nýend- urn. lyftuh. Parket, flísal. bað, yfirbyggðar svalir. Óviðjafnanl. útsýni. Áhv. 3,8 millj. í hagst. lánum. Verð 5,3 millj. Ásbúð — Gbæ 17897 72 fm rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í raðh. Allt sér. Þvherb. í íb. Sér upphitað bíla- stæði. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,6 millj. Laus strax. Rekagrandi 24204 Falleg 52 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vestursv. Góðar innr. Parket og flísar. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. Hraunbær 10142 60 fm ósamþ. íb. í kj. í fjölb. Rúmg. og björt. Gott eldh. Áhv. Isj. VR 650 þús. Verö aöeins 3,2 millj. Lyklar á skrifst. Nökkvavogur 15120 52 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Mikið endurn. Parket. Tvöf. gler. Verö 4,8 millj. Hringbraut 24869 62 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð i nýl. fjölb. Vandaðar mahogny-innr. Massíft Merbau- parket. Ný eldhinnr. Áhv. hagst. lán 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Karlagata 24630 55 fm nýstandsett glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í parh. Nýl. eldh., flísal. bað, park- et og flísar. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,3 millj. Skógarás 24971 66 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Sér verönd. Flísal. baðherb. Parket og teppi. Gott hús. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,8 millj. Þórsgata 24700 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á 3. (efstu) hæð ásamt stæði í bílskýli í nýl. húsi í miðbæ Rvíkur. Vandaðar innr. Mikiö útsýni. Áhv. 1,0 millj. Verð 7,0 millj; Kríuhólar 21958 Mjög góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Ljósar innr. Engar yfirstand- andí framkvæmdir. V. 4,3 m. Áhv. 2.550 þús. Útb. aöeins 1.750 þús. Furugerði 25043 57 fm 2ja herb. íb. á jarðh. með sórgarði í litlu fjölb. Ný eldhinnr. Parket og flísar. Verð 5,3 millj. Sólvallagata 3966 47 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu húsi. Endurn. að hluta til. Verð 4,4 millj. Skaftahlíð 24436 Mjög góð lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Nýtt eldh. og nýl. parket. Flísal. bað. Hiti í stóttum. Hentar vel fullorðnu fólki. Áhv. 400 þús. byggsj. Verð aðeins 4,3 millj. Laus strax. Þingholtsstræti 23690 21 fm samþ. einstaklíb., ekki i kj. Ágætt hús. Lyklar á skrifst. Verð aðeins ?,0 millj. Sumarbústaður Lóð við Apavatn Hálfur hektari eignarlóð staðsett sunnan- megin tyrir Apavatn, nálægt vatninu og undirstöður fyrir bústað. Kalt vatn og raf- magn í landinu. Engin umferð og mikil kyrrð. Verðhugmynd 450-500 þús. Hagst. grkjör. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur 11852 360 fm nýtt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Sérhannað fyrir heildsölustarf- semi. Húsnæðið er mjög vandað og tilb. til afh. Aðstaöa góð t.d. sameiginl. gáma- geymsla. Góðar loftræstingar. Hiti í bílap- lönum. Húsið er vel staðsett með tilliti til' allra viöskipta og þjónustu. Áhv. 8 millj. iðnlánasjlán. Verð 18 millj. á almenn sannindi. Það er ekki sist á lagnasviði sem vafaatriði skjóta upp kolli. Lagnir hlykkjast um hús- ið eins og æðakerfi um mannslík- ama og sú spurning er áleitin í dag og verður það framvegis með vax- andi þunga; hver á að borga hvað, hvernig á að skipta kostnaði ef lagnir bila og þær þarf að end- urnýja? Semjið leikreglurnar áður en leikurinn hefst íbúðaeigendur mega ekki einblína á nýju fjöleignahúsalögin og halda að þau leysi allan vanda, í þeim séu öll svör. Það er nú einu sinni svo að aðstæður geta verið mjög mismunandi frá einni eign til annarar. Svo við höldum okkur við fjölbýlishús. af öllum stærðum þá getur verið mikill munur á því hvernig eignarhaldi á lögnum er háttað. Ef miðað er við hita- veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur getur það skipt talsverðu máli á hvaða tíma húsið var byggt. Hafi það verið byggt á árunum frá 1950 - 70 má búast við að í fjölbýlishús- um, hvort sem þau eru stór eða lít- il, sé sérstakt hitakerfi í hverri íbúð, sérstakur vatnsmælir á hitaveitu- grind fyrir hveja íbúð og sérstök heitavatnslögn; kaldavatns- og frá- rennslislagnir hinsvegar sameigin- legar. í yngri húsum er þessu í flest- um tilfellum öfugt farið; hitakerfið og heitavatnslögnin sameiginleg eins og kaldavatns- og frárennslis- lagnir, aðeins einn hitaveitumælir og kostnaði vegna heitavatnskaupa skipt eftir eignahlutföllumm. Þetta síðara fyrirkomulag er tvímæla- laust ,-éttlátara, kostnaðarskipting- in skiptist meira eftir eftir stærð íbúðar. Það kemur til af því að eig- andinn á efstu hæðinni þarf meiri hita, einnig sá sem býr í enda sam- býlishúss, afkæling á íbúðum þeirra er meiri og þeir halda í raunninni hita á hinum. Þessvegna verður að segjast að sérmælir fyrir hvera íbúð er óréttlátt fyrirkomulag. Af þessu leiðir að meta þarf hvert hús fyrir sig; hvernig er réttlátast að skipta kostnaði ef skaði verður. Til þess að meta það þurfa húseigendur hjálp fagmanns, sem getur skýrt út fyrir þeim hvernig lögnum er háttað í húsinu og komið með tillög- ur hvernig kostnaðarskipting verð- ur sanngjörnust. Það verður síðan ætíð eridanleg ákvörðun húseigenda hvernig hún skal vera, nema málið fari fyrir dómstóla og í herrans nafni komið í veg fyrir að svo fari íbúðaeigendur mega ekki einblína á nýju fjöl- eignahúsalögin og halda að í þeim séu öll svör, segir Signrður Grétar Guðmundsson. Að- stæður geta verið mis- munandi frá einni eign til annarrar. með fyrirhyggju. Það er aðeins hægt að gera á einn hátt; semja leikreglurnar áður en leikurinn hefst, semja um kostnaðarskiptingu á hugsanlegum kostnaði við hugsanlegan skaða á lögnum og tilheyrandi skentmdum á öðrum hlutum húss og innbús, en þetta vill oft fara illa í slíkum áföllum. Meginregla Þó sérkerfi séu fyrir hverja íbúð í Qölbýlishúsi er sú lögn ekki aldeil- is eingöngu innan veggja viðkom- hæðinni, kemur þessari íbúð ekkert við! andi íbúðar. Tökum sem dæmi fjög- urra íbúða fjölbýli, en þessi litlu sambýlishús hafa oft verið erfið i samskiptum eigenda; eftir því sem fjölbýlið er stærra eru samskiptin í fastari skorðum. Allir eru með sér hitakerfi, en það liggur í augum uppi að í gegnum íbúð á 1. hæð fara allar lagnir til annara íbúða í húsinu. Þetta sýnir okkur að sú hugmynd, sem sumir halda fram að hver beri ábyrgð á lögnum innan sinnar íbúðar, gengur ekki upp. Þessvegna er sett fram þessi meginregla; að líklegir eða hugsan- legir skaðar á lögnum í fjölbýlishús- um (og flestum fjöleignahúsum) séu sem mest sameiginlegir ef þeir eru á lögnum, en hinsvegar einkantál hvers og eins ef það er á tækjum, s.s. blöndunartækjum og hrein- lætistækjum, en vatnsskaðar. frá tækjunum geta hinsvegar valdið stórskaða í öðrum íbúðum. Þetta ætti að vera meginregla, en þeirri eindregnu ráðleggingu komið á framfæri að; gerð sé út- tekt á því hvernig lögnum sé háttað í fjölbýlishúsinu og gerður samning- ur milli eigenda þar sem línur eru lagðar um hvernig kostnaði skuli skipt, eftir hvaða meginreglu skuli farið, ef lagnir fara í sundur og skaði verður af vatni og raski vegna viðgerða og að allar tiyggingar séu santeiginlegar, ekki hver að pukrast með sína tryggingu, allar trygging- ar séu hjá sama tryggingarfélagi. Slík frantsýni getur stuðlað að friði til framtíðar innan margra lít- illa samfélaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.