Morgunblaðið - 20.05.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.05.1995, Blaðsíða 5
4 B LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 B 5 HM I HANDKNATTLEIK HM I HANDKNATTLEIK Frakkar rúlluðu yfir Þjóðveija - og leika til úrslita annað heimsmeistaramótið í röð FRAKKAR tryggðu sér réttinn til að leika til úrslita við Króata um heimsmeistaratitilinn með því að sigra Þjóðverja 22:20 í undanúrslitum í Laugardals- höll í gær. Frakkar voru mun betri allan leikinn og sigurinn var sanngjarn. Bruno Martini, markvörður, var hetja Frakka og varði 17 skot og þar af 3 vítaköst. Frakkar byquðu leikinn af mikl- um krafti og gerðu tvö fyrstu mörkin eftir hraðaupphlaup áður mmmi en Þjóðverjar kom- VaiurB ust a ^lað eftir 5 Jónatansson mínútna leik. skrifar Frakkar höfðu frumkvæðið allan hálfleikinn, léku léttan og skemmtilegan handbolta. Þjóð- veijar náðu aðeins tvisvar að jafna, 5:5 og 6:6. Þá komu þrjú mörk í röð frá Frökkum og hélst það forskot í hálfleik, 11:8. Frakk- ar gerðu sex af ellefu mörkum sínum í fyrri hálfleik úr hraðaupp- hlaupum. Frakkar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og náðu fimm marka forskoti, 12:17, um miðjan hálfleikinn og þá var sýnt hvert stefndi. Þjóðveijar reyndu allt sem þeir gátu en Frakkar léku af skyn- semi og sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Þjóðveijar voru í vand- ræðum með varnarleik Frakka og eins varði Bruno Martini frábær- Þýskal. - Frakkl. 20 : 22 Laugardalshöll, HM í handknattleik — undanúrslit, fostudaginn 19. maí 1995. Gangur leiksins: 0:2, 3:3, 6:6, 6:9, 8:9, 8:11, 10:12, 10:14, 11:16, 12:16, 13:18, 16:18, 16:20, 18:20, 19:21, 19:22, 20:22. Mörk Þýskalands: Volker Zerbe 5, Holger Winselmann 4, Christian Schwarzer 4, Stefan Kretzschmar 3, Jan Fegter 3, Wolfgang Schwenke 1. Varin skot: 14 (Þar af 5 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Mörk Frakka: Stéphane Stoecklin 5/2, Guéric Kervadec 4, Grégory Anquetil 4, Frédéric Volle 3, Jackson Richardson 2, Laurent Munier 2, Gael Monthurel 1, Eric Quintin 1. Varin skot: 17/3 (þar af 5/1 til mót- heija). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Elbrönd og Lövqist frá Danmörku. Dæmdu þokkalega, en leyfðu meira en hefur verið gegnum gangandi f mótinu. Ahorfendur: 1.500. lega í markinu, mörg skot úr dauðafærum. Frakkar hafa yfir meiri breidd að ráða en Þjóðveijar og þeir nýttu sér það. Skiptu oft um leikmenn og komu Þjóðveijum í opna skjöldu hvað eftir annað. Þeir léku sína hefðbundnu 5-1-vörn með Ric- hardson fyrir framan til að trufla sóknarleik andstæðinganna og það gafst vel. Eins var vömin vel vak- andi fyrir aftan og hvergi veikan hlekk að finna í liðnu. Sóknarleik- urinn var einnig mjög fjölbreyttur. Frakkar verða að teljast til alls líklegir í úrslitaleiknum á morgun. Liðið héfur vaxið með hveijum leik og er reynslunni ríkari eftir tapið fyrir Rússum í úrslitaleikn- um á HM í Svíþjóð fyrir tveimur árum. Þjóðveijar, sem töpuðu fyrsta leik sínum í keppninni, vom ekki mjög sannfærandi enda höfðu þeir á brattann að sækja allan tímann. Sóknarleikur liðsins var hug- myndasnauður og þeir fundu ekk- ert svar við vörn Frakka. Risinn Volker Zerbe fékk lítið pláss til að athafna sig og var svifaseint að koma sér aftur í vöm þegar þeir misstu boltann og var refsað um leið með hraðaupphlaupum Frakka. Rússar ósannfærandi Frosti Eiðsson skrifar Rússland sigraði Sviss í slökum leik liðanna í Laugardalshöll í gær í leik sem einkenndist af fjöl- mörgum mistökum beggja liðanna. Rússar höfðu allan tímann undirtökin og stóðu uppi sem sigurvegarar 25:23. Leikurinn gegn Þýskalandi hefur örugglega setið í Rússnesku leik- mönnunum og það virtist aðeins vera markvörðurinn Andrey Lavrov sem lék að eðlilegri getu. Vasily Kudinov og Sergei Pogorelov gerðu sig seka um fjölmörg mistök í sókn- arleiknum sem reyndar komu ekki að sök. Sviss sem yfirleitt er einum gæðaflokki fyrir neðan fyrrum heimsmeistarana náðu ekki að nýta sér fjölmarga veikleika. Stórskytt- ur liðsins áttu erfitt með að koma skotum framhjá risunum í Rússa- vörninni en liðið stillti upp fjórum hávöxnum leikmönnum sem ein- göngu léku í vöminni. „Við lékum ekki vel en leikurinn er framför frá leiknum gegn Frakk- landi. Úrslitin eru viðunandi. Ef við erum raunhæfir getum við ekki ekki átt von á því að sigra Rússa. en við vorum nálægt því. 25:23 er innan við 10% munur og það er ekki svo mikið,“ sagði svissneski þjálfarinn, Urs Muhlethaler. Fílíppov um ieikinn gegn Þjóðverjum Dómgæslan sorgarsaga Það var mjög erfítt að einbeita sér fyrir leikinn í dag, ég tel að við höfum ekki verið dæmd- ir réttilega í leiknum gegn Þýska- iandi, dómgæslan í þeim leik var sorgarsaga. Ég er ekki vanur að tala jlla um dómara, né deila á þá. Ástæðan fyrir því að ég geri það núna er sú að hér er um HM að ræða og á slíkum mótum eiga allir hlutir að vera í lagi,“ sagði Dmítrí Fflíppov, leikmáður Rúss- lands við Morgunblaðið. Leikurinn við Þýskaland situr greinilega enn í rússnesku Jeik- mönnum. Fflíppov sagði að eftir að þeim tókst að jafíia 15:15 hafi dómaramir tekið völdin. „Kannski má segja að við eigum einhvem hlut, að við höfum ekki spilað nógu vel en ég held að frammistaða dómaranna hafi ráð- ið í þessum leik. Við vorum sjö leikmenn gegn níu og það réðum við ekki við. Til hvers era lið að komá alls staðar frá? Þau koma til þess að vinna, það era ekki dómaramir sem eiga að sigra leikma. „í leik okkar við fjóðveijana sátu eftirlitsmenn í heiðursstúk- unni og hlógu að öllu saman. Við kærðum til IHF þvi eftir að Ehret var rekinn útaf gleymdu þeir að senda mann útaf eins og reglur gera ráð fyrir. Mistökin voru við- urkennd og okkur var sagt að kæran væri rétt en engu var breytt í sambandi við leikinn. FÍliípov sagðist sáttur við sína frammistöðu í leikjum mótsins. „Ég er ánægður innra með mér að hafa náð öryggi í skotunum en það er liðið sem skiptir máli í keppninni. Þá vil ég segja að fyrirkomulagið er óréttlátt, mjög sterk lið geta mæst í sextán liða úrslitunum og annað þeirra dettur út, það er ekki réttlátt," sagði Fílíppov. Rússland - Sviss 25 : 23 Laugardalshöll. Heimsmeistara- keppnin í handknattleik, leikir um sæti 5.-8. Gangur leiksins: 2:0, 3:2, 8:4, 8:6, 11:8, 13:8, 14:11, 15:13, 17:13, 18:17, 20:17, 21:18, 21:20, 24:21, 25:23. Mörk Rússlands: Dmítrí Fíllípov 9/8, Dmítrí Karlov 6, Vasily Kud- inov 3, Sergei Pogorelov 3, Oleg Koulechov 3, Dmítrí Torgovannov 1. Varin skot: Andrey Lavrov 15/1 (þaraf 2 til mótherja). Utan vallar: 4 minútur. Mörk Sviss: Marc Baumgartner 8/2, Roman Brunner 6, Patrick Rohr 4, Daniel Spengler 2, Martin Rubin 2, Stefan Scharer 1. Varin skot: Rolf Dobler 4 (þaraf 1 til mótheija), Christian Meisterhans 3. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Van Dongen og Brússel dæmdu þokkalega. Áhorfendur: Um 700. Martini lokaði markinu Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson BRUNO Martinf var í miklu stuði í marki Frakka. Hann varðl ails 17 skot og þar af 3 vítaköst. Hér ver hann frá Þjóðverjunum Stefan Kretzschmar eftir hraðaupphlaup. Á mlnni myndinnl er Constatín þjálf- ári Frakka að senda leikmönnum sínum ákveðin fyrirmæli. f» Strákamir mínir léku með hjartanu - sagði Daniel Costantini, þjálfari Frakka, eftir sigurinn á Þjóðverjum u Daniel Costantini, þjálfari Frakka, var ánægður með sigurinn. „Við þekkjum Þjóðverjana vel enda búum við á sama hóteli og þeir hér í Reykjavík. Bæði liðin reyndu að spila góðan handbolta, en ég veit ekki hvort það hefur tekist. Þið verð- ið að dæma um það. Leikmenn mínir léku með hjartanu og eiga hrós skilið fyrir mikla baráttu allan leikinn. Við höfum verið að bæta okkur í hveijum leik. Það gæti verið að leikurinn gegn Rússum hafí setið aðeins í Þjóðveijum í þessum leik.“ „Þegar ég hugsa til baka þá er ótrúlegt til þess að vita að við erum komnir í úrslitaleikinn þrátt fyrir gengi okkar í Kópavogsriðlinum þar sem við urðum aðeins í þriðja sæti. Það má líka benda á að þetta eina mark sem við unnum Dani með [22:21] hafí komið okkur hingað — þannig að það má oft litlu muna og eitt mark getur vegið þungt.“ Frakkar klókari en við Arno Ehret, þjálfari Þjóðveija, við- urkenndi á blaðamannafundinum eftir leikinn að Frakkár hafí átt sigurin skilið. „Þeir voru betri en við í dag. Markvörður þeirra var okkur mjög erfiður. Frakkar hafa verið að sækja sig mjög í keppninni og sýndu það í þessum leik að þeir era klókari en við. Við áttum í erfíðleikum með að leysa varnarleik þeirra og eins nýttum við góð tækifæri illa. Ég er ánægður með varnarleik okkar en sóknin var vand- ræðaleg. Annars held að það sé góður árangur hjá okkur að vera á meðal fjögurra bestu liða heims,“ sagði Arno Ehret. Hvít-Rússar stálu sigrinum SPÁNVERJAR voru yfir í 59 mínútur gegn Hvít-Rússum í Kaplakrika í gær en eftir eins marks tap f framlengdum leik, 35:34, mega þeir sætta sig við að spiia um ellefta sætið á heimsmeistarakeppninni. Mark á mínútu gladdi augað en annað ekki. Til að byija með var leikurinn ekki mikið fyrir augað, varnir voru slakar en markvörðum tókst að koma í veg fyrir fleiri mörk. Leikur- inn braggaðist þó eftir hlé en Hvít- Rússar voru alltaf í skottinu á Spánveijunum, tókst nokkrum sinnum að jafna og mín- útu fyrir leikslok komust þeir yfir, 29:28. Spánveijar jöfnuðu 29:29 þegar 45 sekúndur vora eftir en Hvít-Rússarnir komust aftur yfír 30:29 með glæsimarki Khalepo þeg- ar 20 sekúndur vora til leiksloka. Spánveijum tókst fimm sekúndum fyrir lok hefðbundins leiktíma að jafna í 30:30. í framlengingunni var jafnt á öll- um tölum og Spánveijar alltaf fyrri til að skora þar til Sharovarov tók af skarið með tvö mörk fyrir Hvít- Stefán Stefánsson skrifar H-Rússl.- Spánn35:34 Kaplakriki, HM-leikur um 9. - 12. sætið, föstudaginn 19. maí 1995. Gangur leiksins: 0:2, 4:5, 4:8, 7:9, 10:12, 11:14, 13:15, 15:16, 17:19, 21:23, 25:25, 29:28, 30:29, 30:30, 30:31, 32:32, 32:33, 33:34, 35:34. Mörk Hvít-Rússa: Mikhail Jakimovich 10/4, Gennadi Khalepo 7, Andrej Klimovets 4, Andrej Barbas- hinski 4, Konstantin Sharovarov 3, Anton Lakizo 3, Andrej Parasc- hchenko 3, Iouri Gordionok 1. Varin skot: Alexander Minevski 6/1, Igor Paprouga 2. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Spánvcrja: Mukh Talant Dujs- hebaev 9, Castro Aitor Etxaburu 7, Marin M. Ricardo 6, Larumbe Mateo Garralda 5, Marquez Alberto Urdiales 4/2, Borras Enric Masip 3. Varin skot: Bofill David Barrufet 16, Mauri Fort Jaume 7. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Búlow og Lúbker frú Þýskalandi. Áliorfendur: Um 200. Rússa á síðustu mínútunni og tryggði liðinu leik um níunda sætið. Þjálfarar beggja liða þökkuðu hvorum öðrum fyrir góðan leik en Cruz Ibero, þjálfari Spánveija, bætti við að sínir menn hefðu leikið átta erfiða leiki á 1 dögum, þeir væru þreyttir enda bara manneskjur. Aldrei fleiri upptökuvélar UMTALSVERÐAR breytingar voru gerðar á útsendingum Sjón- varpsins frá HM í gær. Þá voru upptökubílar Sjónvarpsins og Danmarks Radio tengdir saman þannig að þeir mynduðu eina heild. Leikirnir í Laugardalshöll voru teknir upp með 12 mynda- vélum sem er fjölgun um fjórar vélar frá þvi sem áður var. Tvær hinna nýju véla mynduðu átökin inni á línu og tvær voru við varamannabekkina. Þá var notuð ný teiknitölva þar sem einstök atriði leiksins voru útskýrð með teikningu á skjáinn eins og aL gengt er í bandariskum íþróttum. 15 erlendar útvarps- og sjónvarpsstöðvar sendu beint frá hvor- um undanúrslitaleiknum í gær og alls sendu 24 stöðvar frá leikj- um dagsins. Sama verður upp á teningnum í þeim útsendingum sem eftir eru frá Laugardalshöll. MARKAHÆSTIR í FLEST VARIN .75 Vladimir R. Hernandes, Kúbu .. .129 60 Lee Suk-hyung, S.Kóreu .114 .54 Rolf Dobler, Sviss ...88 .50 ValterMatosevic, Króatíu ...85 .49 Andrey Lavrov, Rússl ...83 ,46 Sorin Gabriel Toacsen, Rúmeníu .82 .44 Tomas Svensson, Svíþjóð ...80 .43 Milos Slaby, Tékkl ...79 .43 Jaume Fort Mauri, Spáni ...78 .43 Alexander Minevski, Hv-Rússl. ...70 :ill áhugi í Þýskalandi MIKILL áhugi er á heimsmeist- arakeppninni í Þýskalandi þessa dagana enda hefur liði Þjóðveija gengið vel. Ollum leikjum liðsins hefur verið sjón- varpað beint til Þýskalands og sýna kannanir að 2,1 milljón manna hafa fylgst með leikjun- um að meðaltali. Þetta þykir mikið þegar handbolti er ann- ars vegar og hefur aldrei verið horft meira á beinar útsending- ar frá handknattleik þar í landi. Dómarar sluppu fyrir horn ÞÝSKU dómararnir Biilow og Líibker dæmdu leik Hvit-Rússa og Spánverja í gær. Þeir sluppu með skrekkinn er þeir gerðu mistök við dómgæsluna á síð- ustu mínútu leiksins. Hvít-Rúss- ar voru yfir 35:34 þegar mark- vörður Spánveija ætlaði að skipta við útileikmann í síðustu sókninni en sá leikmaður var of fljótur inná og fékk fyrir vikið tveggja minútna brottvís- un. Spánveijar voru með bolt- ann í leik þegar atvikið átti sér stað og í staðinn fyrir að Hvít- Rússar fengju boltann, fengu Spánveijar að halda honum. Greinileg mistök en þeir sleppa líklega fyrir horn þar sem Hvit- Rússar unnu. Rúmenía - S-Kórea 34 : 29 Kaplakriki, HM i handknattleik, leikur um rétt til að spila um 9.-10. sætið, föstudaginn 19. maí 1995. Gangur leiksins: 2:2, 2:4, 5:4, 6:6,10: 10,13:13, 15:14, 18:16, 20:20, 23:22, 27:23, 28:25, 31:26, 33:29, 34:29. Mörk Rúmenfu: Ion Rudi Prisacaru 7, Eliodor Voica 6, Alexandru Mihai Dedu 4, Gheorghe Titel Raduta 4, Ion Mocanu 4, Chirstiona Valentin Zahar- ia 3, Daniel Silviu Coman 3, Ciprian Stefan Besta 2, Adi Daniel Popovice 1. Varin skot: Daniel Apostu 11, Sorin Gabriel Toacsen 6. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Suður-Kóreu: Yoon Kyung- shin 12/1, Park Sung-rip 6, Cho Bum- yon 6, Kim Kyuing-nam 3, Chang Jun-sung 2. Varin skot: Lee Suk-hyung 20, Bean Jae-heang 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Giampiero Masi og Piero di Piero frá ítalfu voru ekki góðir. Áhorfendur: Rúmlega 250. Fjögur lið berjast um 9.-12. sæti Tapliðin úr 16 liða úrslitum: 16-liða úrslit Spánn - Kúba 32:29 Egyptar á ÓL í Atlanta 1111 ér finnst það stórkostlegt að "■■ná Ólympíusæti, þó svo að bæði handboltaforystan í Egyptalandi og egypska þjóðin hafi næstum geng- ið að þvf sem vísu að Frosti liðið næði þeim ár- Eiðsson angri. Fyrir keppnina vonaðist ég til að ná að komast í átta liða úrslitin, — að verða meðal sex bestu er mjög gott, sagði Ulrich Weiler, hinn þýski þjálf- ari Egypta eftir að liðið sigraði Tékka öragglega í leik um það hvort liðanna mundi keppa um 5. - 6. sætið í keppn- inni. „Það hefur háð okkur í keppninni að leikmenn liðsins hafa yfirleitt ver- ið sofandi á fyrstu tíu mínútunum og lent undir í byijun. í þessum leik gerðu leikmenn hins vegar eins og fyrir þá var lagt, - vora vakandi og við hleyptum Tékkum ekki of nálægt okkur,“ sagði Weiler. Það var aldrei spurning hvort liðið var sterkara í leiknum í gær. Egypt- ar sem léku mjög illa gegn Króatíu voru mun betri í þessum leik en Tékk- arnir sem reyndar léku án fyrirliða síns, vora langt frá því að vera sann- færandi. Egyptar skoraðu fyrstu fjögur mörkin en Tékkar náðu að jafna 5:5. Eftir það skildu leiðir, Egyptar sem náðu oft knettinum af tékklensku sókninni hafði lengst af örugga forystu sem mest varð átta mörk í nokkrum tölum í síðari hálf- leiknum. Egyptar slökuðu á í lokin enda skiptir markamunur engu máli. Egyptar léku mjög hreyfanlegan handknattleik, bæði í sókn og vörn og áttu aldrei í neinum vandræðum með að finna smugur á vöm Tékka, Tékkar fóru sér hægar og beittu aðal- lega gegnumbrotum og línusending- um. „Við vorum ekki sannfærandi og hefðum ekki átt skilið að sigra,“ sagði Vladimir Haber, þjálfari Tékklands. Hv.-Rússl.- Spánn 35:34 Egyptal. - Tékkland 25 : 21 Laugardalshöll, HM í handknatt- leik, leikir um 5. - 8. sætið. Gangur leiksins: 4:0, 4:2, 5:5, 7:5, 8:7, 10:7, 21:9, 14:9, 16:12, 19:12, 21:13, 22:16, 24:16, 24:20, 25:21. Mörk Egyptalands: Belal A. Hamdy 8, Abd E. Sameh 8/1, Go- har Nabil 5/2, Mohamed Ashour 2, Gharib H. Said 1, Elkasaby A. Ahmed 1. Varin skot: Nakieb Mohamed Ma- hmoud 17/2. Utan vallar: 4 mínútur Mörk Tékklands: Pavel Pauza 6/3, Martin Setlik 4, Libor Hrabal 3, Vladímir Suma 3, Michal Tonar 3/1, Karel Jindrzchovsky 1, Jíri Kotrc 1. Varin skot: Milos Slaby 6/1, Josef Kucerka 4. Dómarar: Danescu og Mateescu frá Rúmeníu. Áhorfendur: Um 600. Sigurlið leika um 9.-10. sæti Taplið leika t um11.-12. sæti: ísland - Hv.-Rússl. 23:28 Rúmenía - H-Rússl. Spánn - S-Kórea Hafnarfjörður, 20. maí, kl. 17.00 Hafnarfjörður, 20. maí, kl. 15.00 * Rúmenía -Túnis 33:25 Rúmenía - S-Kórea [ 34:29 n S-Kórea - Alsír 33:25 Taplið hafa þá lokið keppni: Kúba, ísland, Túnis og Alsír. Fjögur lið keppa um 5.- 8. sæti: Sviss - Kúba 27:26 Frakkland - Spánn 23:20 island - Rússland 12:25 Þýskal.- Hv. Rússl. 33:26 w Króatía - Túnis 29:28 Egyptal.- Rúmenía 31 :26 Svíþjðð - Alsír 28:22 Tékkland - S-Kórea 26:25 Sviss - Frakkland 18:28 Frakkland - Þýskal. 22:20 Þýskal.- Rússland 20:17 ✓ L. um 3.- 4. sæti: Tvö iið keppa um 8~liða úrslit gullið, 2 um brons fl Urslitaleikur Svíþjóð - Þýskal. Króatía - Egyptal. 30:16 Reykjavík, sunnudag 21. maí, kl. 12.30 Frakkl. - Króatía Reykjavík, sunnudag w Z!L mal, kl. 15.0 Svíþjóð - Króatía 25:28 Svíþjóð — Tékkland 21:17 t t t t Taplið úr 8 liða úrslitum: um Tapiið leika 7.- 8. sæti: Egyptal.- Tákkland 25:21 Sviss - Tékkland Reykjavík, 20. maí, kl. 17.00 K Rússland - Sviss 25:23 \ Rú Sigurlið ielka um 5.- 6. sætl: Rússland - Egyptal. Reykjavík, 20. mai, kl. 15.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.