Morgunblaðið - 21.05.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 21.05.1995, Síða 1
88 SÍÐUR B/C 114. TBL. 83.ÁRG. SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1995 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Fórnarlömbum Ebola flölgar ALLS hafa nú greinst 124 einstaklingar, sem sýkst hafa inni má sjá starfsmenn Rauða krossins bera á brott lík konu af Ebola-veirunni í Zaire, að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofn- er látist hafði af völdum Ebola-veirunnar í þorpi skammt frá unarinnar, WHO. Af þeim eru 89 látnir. Fjölgar tilfellunum bænum Kikwit. stöðugt. Hafa fjölmörg ríki gripið til sérstakra varúðarráð- ---------- stafana og fylgjast með flugfarþegum frá Zaire. Á mynd- ■ Manndrápsveira/14 Belgar hvattir til að sniðganga öfgaflokka Brussel. Reuter, The Daily Telegraph. Franska stjórnin sparar París. Reuter. JACQUES Chirac FrakklandsforSeti greindi frá því á fyrsta ríkisstjórnar- fundi nýrrar stjórnar á laugardag að hann hefði ákveðið að skera veru- lega niður ýmis forréttindi ráðherra. Meðal annars verður flugfélagið GLAM lagt niður en það hefur verið starfrækt í þeim eina tilgangi að fljúga með ráðherra og fylgdarlið þeirra milli staða. Chirac sagði einn- ig að bílalestir ráðherranna yrðu styttar og að héðan í frá yrðu þær að nema staðar á rauðu Ijósi líkt og aðrir. Einnig ætlar forsetinn að draga úr risnu og fækka aðstoðar- mönnum ráðherra. Lagði forsetinn áherslu á að helsta verkefni stjórnarinnar væri að draga úr atvinnuleysi og muninum á milli ríkra og fátækra. Því væri mikilvægt að æðstu ráðamenn sýndu gott for- dæmi og gættu hófs í eyðslu. Alain Juppé forsætisráðherra sagði að loknum ríkisstjórnarfundin- um að í sumar yrðu lögð fram auka- fjárlög sem hefðu það að markmiði að draga úr ríkissjóðshallanum. Okyrrð í Kyrrahafi EYRÍKIÐ Kiribati í Kyrrahafi, sem til þessa hefur ekki verið fyrirferð- armikið á alþjóðavettvangi, hefur skyndilega lent upp á kant við banda- rísk stjórnvöld. Er ástæðan sú að fulltrúi Kiribati mætti ekki á ráð- stefnu þá í New York þar sem samn- ingurinn gegn útbreiðslu kjarnorku- vopna (NPT) var endurnýjaður. Hef- ur sendiráð Bandarikjanna á Fiji-eyj- um sent stjórnvöldum á Kiribati bréf þar sem greint er frá því að þess verði minnst næst þegar einhver mál tengd Kiribati koma inn á borð Bandaríkjasljórnar. Margareta Ba- aro, utanríkisráðherra Kiribati, von- ast þó til að hægt verði að leysa þessa diplómatísku deilu á friðsam- legan hátt. Bendir hún á að Kiri- bati, þar sem 76 þúsund manns búa, sé ekki efnislega á móti NPT-sátt- málanum. Hins vegar hafi utanríkis- þjónusta Kiribati (þar sem fjórir starfa) ekki fengið fundarboð fyrr en viku áður en ráðstefnan í New York átti að hefjast. Hafi skortur á mannafla og fjármunum gert að verkum að ekki hafi verið hægt að sækja hana BUIST er við að hægriöfgaflokkar auki fylgi sitt verulega í þingkosningum í Belgíu í dag. Er jafnvel talið hugsanlegt að núver- andi samsteypustjórn kristilegra demókrata og sósíalista missi meirihluta sinn á þingi. Þriðjungur kjósenda á þó enn eftir að gera upp hug sinn samkvæmt könnunum. Staða efnahagsmála hefur verið mjög erf- ið í Belgíu undanfarin fimm ár og er atvinnu- leysi í landinu 13,4%, sem er með því hæsta í Evrópu. Skuldir ríkisins samsvara 130% af vergri þjóðarframleiðslu og skattar eru allt að 60%. Þá hefur hvert hneykslismálið á fætur öðru komið upp að undanförnu og hafa fjór- ir ráðherrar sagt af sér embætti á síðustu átján mánuðum. Rannsókn á mútumáli í tengslum við kaup belgíska flughersins á þyrlum á síðasta áratug hefur einnig beinst að fyrrverandi leiðtogum flæmskra sósíalista á borð við þá Willy Claes, framkvæmda- stjóra NATO, og Karel van Miert, sem situr í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Fjórum háttsettum sósíalistum, sem verfð höfðu í haldi í þijá mánuði vegna þyrlumáls- ins, var sleppt úr haldi á föstudag. Nokkrir forystumenn kristilegra demó- krata hafa einnig verið bendlaðir við ýmis hneykslismál en talið er að persónulegar vinsældir formanns flokksins, Jean-Luc De- haene forsætisráðherra, muni bjarga flokkn- um frá ósigri. Sá flokkur sem helst er talinn eiga eftir að hagnast á óánægju kjósenda er Flæmska fylkingin, sem að undanförnu hefur náð góðum árangri í sveitarstjórnakosningum. Meðal helstu baráttumála flokksins er að stöðva straum innflytjenda og að innflytjend- ur, sem ekki eru af evrópskum uppruna, verði smám saman látnir flytja úr landi. Flokkurinn hyggst einnig reka Evrópusam- bandið og embættismenn þess frá Brussel en telur þó að hið sjálfstæða ríki Flæm- ingja, sem flokkurinn berst fyrir, eigi að vera áfram í ESB. í suðurhluta Belgíu, þar sem frönskuinæl- andi Vallónar eru í meirihluta, býður annar öfgaflokkur, Þjóðfylkingarflokkurinn, sig fram. Benda kannanir til að samtals muni þessir tveir flokkar fá meira fylgi en hægri- öfgamenn í Belgíu hafa fengið frá því á fjórða áratugnum. Fjölmiðlar í Belgíu hvöttu á laugardag kjósendur til að sniðganga öfgaflokka 'og sagði blaðið La Libre Belgique að mikil fylg- isaukning hægriöfgamanna yrði banahögg lýðræðis í Belgíu. Aður höfðu þeir Dehaene forsætisráðherra og Albert konungur hvatt kjósendur til að fylkja sér um hin hefð- bundnu stjórnmálaöfl. MANNDRÁPSVEIRA ÚR MYRKVIÐI Við erum að rotna sem manneskjur 16 VIDSKIPTI/ATVINNULÍF Á SUNNUDEGI Gæðin eru lorsenda raunveruiegs ðrangurs 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.