Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 21. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 kJCTTID ►Leiðarljós (Guiding rftl IIII Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (147) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 RADklAECIII ►Þytur • laufi DflHRflCrm (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifmgjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (35:65) 19.00 ►Nonni Framhaldsmyndaflokkur um æsku og uppvaxtarár Jóns Sveinssonar gerður af Sjónvarpinu I samvinnu við evrópskar sjónvarps- stöðvar. Leikstjóri er Ágúst Guð- mundsson og aðalhlutverk leika Lisa Harrow, Luc Merenda, Stuart Wil- son, Garðar Thór Cortes og Einar Örn Einarsson. Áður á dagskrá í desember 1988. (1:6) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 klCTTID ►Gangur lífsins (Life rfLlllll Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. Aðalhlut- verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (12:17) 21.35 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir njðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. (9:26) 22.05 ►Mannskepnan (The Human Ani- mal) Nýr breskur heimildarmynda- flokkur um atferli og hátterni manna eftir hinn kunna fræðimann, Desm- ond Morris, höfund Nakta apans og fleiri frægra bóka um atferli manna. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. (4:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 23.40 ►Dagskrárlok MÁNUDAGUR 22/5 STÖÐ tvö 17.10 ►Glæstar vonir ,730BIRN»EFNirrr"l,dr,"s* 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20,5ÞŒTTIR >Ei"ku' Verkið er byggt á bókum Jóns Sveinssonar. Æska og upp- vöxtur Nonna Þættirnir eru sex og verða sýndir á mánudag, þriðjudag og miðvikudag í þessari viku og þeirri næstu SJONVARPIÐ kl. 19.00 Nú er að hefjast í Sjónvarpinu endursýningar á framhaldsmyndaflokknum Nonna sem gerður var af Þjóðveijum í samvinnu við Sjónvarpið og austur- rískar, svissneskar og spænaskar sjónvarpðsstöðvar. Verkið er byggt á bókum Jóns Sveinssonar og segir frá æsku hans og uppvaxtarárum, og var að mestu leyti tekið upp á íslandi sumarið 1987. Leikstjóri var Ágúst Guðmundsson og hann stjómaði líka íslenskri talsetningu á verkinu, en þetta var í fyrsta skipti sem slíkt var gert við erlend- an myndaflokk hér á landi. Handrit- ið skrifuðu Richard Cooper, Radu Gabrea, Joachim Hamman og Josh- ua Sinclair. Myndatöku annaðist Tony Forsberg og Una Collins hannaði búninga. 20.40 ►Matreiðslumeistarinn Gunnhild- ur Emilsdóttir verður gestur Sigurðar Hall í kvöld. Þau eru bæði í sumar- skapi og eru með eitthvað létt og gleðjandi í pokahorninu. Umsjón: Sigurður L. Hall. 21.15 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure IV) (16:25) 22.05 ►Misrétti (Separate but Equal) Nú verður sýndur seinni hluti þessarar sannsögulegu myndar með Óskars- verðlaunahöfunum Sidney Poitier og Burt Lancaster í aðalhlutverkum. 23.40 IflfllfllVIIII ÞÁ vit gleðinnar IWInnllliU (Stompin at the Savoy) Myndin gerist í New York árið 1939. Fjórar ungar blökkukonur leigja saman íbúð og ala með sér stóra drauma. Tvö kvöld vikunnar sækja þær Savoy-dansstaðinn til að gleyma fátæktinni og misréttinu sem hvarvetna blasir við. Aðalhlutverk: Lynn Whitfield, Vanessa Williams, Jasmine Guy og Mario Van Peebles. Leikstjóri: Debbie Allen. Lokasýning. 1.15 ►Dagskrárlok Grænmetisfæði í fyrirmmi Af þeim réttum sem eru á boðstólum að þessu sinni má nef na kælda gulrótar- og appelsínusúpu, og kalt pasta- salat með súkkíní og kjúklingabaun- um STÖÐ 2 kl. 20.40 Sigurður L. Hall fagnar nú vorinu og nýtur við það fulltingis Gunnhildar_ Emils- dóttur frá veitingahúsinu Á næstu grösum. Hún er áhorfendum Stöðv- ar 2 að góðu kunn, og hefur enda áður verið gestur Sigurðar þegar hollustan og grænmetið hefur verið í fyrirrúmi. Gunnhildur er meðal frumkvöðla í grænmetisfæði hér á landi og leggur ávallt megináherslu á heilsusamlegt mataræði. Af þeim réttum sem eru á boðstólum að þessu sinni má nefna kælda gulrót- ar- og appelsínusúpu, og kalt pasta- salat með súkkíní og kjúklinga- baunum. Dagskrárgerð og stjórn upptöku er í höndum Maríu Maríus- dóttur. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Monis Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Ilallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Æospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Summer and Smoke F 1961, Geraldine Page 11.00 Cold River, 1982 13.00 The Southem Star, 1969, George Segal 14.50 Ocean’s Eleven, 1960, Shirley Maclaine 16.55 The News Boys, 1992, Christian Bale 19.00 Web of Deceit T 1994, Amanda Pays 21.00 Honeymoon in Vegas, 1992, Sarah Jessiea Parker22.40 Jason Goes to Heil: The Final Friday H 1993, Kane Hodder 0.10 Payday F 1972, Rip Tom 1.50 Secret Ceremony, 1969, Mia Farrow, Elizabeth Taylor SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.46 Orson and Olivia 15.15 The M. M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Rre 21.00 Quantum Leap 22.00 Late Show w. David Letterman 22.50 LA Law 23.45The Untouchables 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix EUROSPORT 6.30 Eurofun 7.00 Fqálsar íþróttir 8.30 Akstursíþróttir 10.00 Bifhjóla- keppni 11.00 Kappakstur 12.00 Frjálsar íþróttir 13.30 Tennis 15.30 Kappakstur 16.30 Bifhjólakeppni 17.30 Fréttir 18.00 Speedworld 20.00 Knatcspyma 21.30 Hnefaleik- ar 22.30 Fréttaskýringar 23.30 Fréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 . Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu, „Fórnin“ eftir Martin A. Hansen í þýðingu Baldurs Óskarssonar. Baldvin Halldórsson byrjar lesturinn (1:4) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. Verk eftir Robert Schumann. Arabeska ópus 18. Karnival I Vín, ópus 26 Stanislav } Bunin leikur á píanó. Ljóðasöngvar Margaret Price syngur, James Lockhart leikur á píanó. 11.03 Samfélagið ( nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- I ar. 13.05 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi. (9) 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- (a Valgeirsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Slðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðssoh. 17.03 Tónlist á slðdegi Verk eftir Georges Bizet. Stúlkan frá Arles, hljómsveitars- víta númer 1. Sinfóníuhljóm- sveitin I Bamberg leikur; Georg- es Prétre stjórnar. Sinfónia númer 1 í C-dúr. Conc- ertgebouw hljómsveitin I Amst- erdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall ÁsgeirsFrið- geirssonar endurflutt úr Morg- unþætti. 18.03 Þjóðarþel - Hervarar saga og Heiðreks. Stefán Karlsson les lokalestur. 18.35 Um daginn og veginn. Valdimar Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.40 Dótaskúffan. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar I umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Bernd Alois Zimmermann: Ich sah zurúck. Kirkjuleikur fyrir tvo lesara, baritón og hljómsveit, við texta úr Prédikaranum og skáld- sögu Dostójefskls. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Jóhannes Tómasson. 22.20 Ljóðasöngur. Söngvar eftir Rued Langgaard við ljóð Eichendorfs Anne Margret- he Dahl syngur , Ulrich Stærk leikur á píanó. Fjögur Ijóð op.3 eftir Victor Bend- ix. Peder Severin syngur, Dorte Kirkeskov leikur á píanó. Sex dönsk Ijóð eftir Carl Nielsen. Merete Hjortsö syngur, Kaja Bundgaard leikur á planó. Bagatellur op. 11 fyrir pianó eftir Carl Nielsen. Öyvind Áase leikur á planó. 23.10 Úrval úr Siðdegisþætti Rás- ar 1. Umsjón: Bergljót Baldurs-' dóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Leif- ur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Halló ísiand. Magnús It. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónsson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmá- laútvarpið. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 18.03 Þjóðarsálinn. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt I góðu. Guðjón Berg- mann. 0.10 f háttinn. Gyða Dröfn Tryggvdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Clannad. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur I dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Valdls Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirllt kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bltið. Bjöm Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/Staó 2 kl. 17 og 18. UNDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þótturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 f morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni ■ FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Póst.hólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.