Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ1995 51 I DAG VEÐUR H Hæð L Lægð Kuldaskil Hltaskil Samskil Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar, en þó ber nokkuð á aurbleytu á vegum og hefur öxulþungi ökutækja víða verið takmarkaður og er það nánar kynnt með merkjum við viðkom- andi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittdr upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 3 skýjað Glasgow 8 skúr á s. kist Reykjavík 5 skýjað Hamborg 8 heiðskirt Bergen 4 skúr London 8 skýjað Helsinki 7 rigning Los Angeles 13 þokumóða Kaupmannahöfn 10 lóttskýjað Lúxemborg 7 lóttskýjað Narssarssuaq 3 alskýjað Madríd vantar Nuuk 0 alskýjað Malaga 17 þokumóða Ósió 7 skýjað Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur 10 léttskýjað Montreal 12 skýjað Þórshöfn 1 snjóél á s. klst. New York 14 heiðskírt Algarve 16 heiðskírt Orlando 23 alskýjað Amsterdam 9 skýjað París 8 léttskýjað Barcelona 16 skýjað Madeira 19 skýjað Berlín 10 léttskýjað Róm 15 hálfskýjað Chicago 14 heiðskírt Vín 8 alskýjað Feneyjar 10 rigning Washington 14 heiðskírt Frankfurt 4 léttskýjað Winnipeg 8 skýjað 21. MAÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl REYKJAVlK 5.36 0,8 11.53 3,1 17.56 1,0 3.56 13.23 22.52 7.25 ÍSAFJÖRÐUR 1.18 1,9 7.50 0,3 13.59 1,6 20.05 0,5 3.32 13.29 23.29 7.31 SIGLUFJÖRÐUR 3.33 AA 9.52 0,1 16,36 1,0 22,19 0,4 3.13 13.11 23.12 7.12 DJÚPIVOGUR 2,34 0,6 8.34 U. 14.50 0,5 21.25 1,8 3.22 12.53 22.27 6.54 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Mornunblaðið/Siómælinaar fslandsl Spá Heimild: Veðurstofa íslands 4 4 4 4 Ri9nin9 #4^4 4 # 4 sft Heiðskirt Léttskýjað HáKskýjað Skýjað Alskýjað Slydda y Slydduél Snjókoma 'Ö Él Sunnan,2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- __ stetnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. é é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Smá lægð er vestur af landinu á austur- leið en suður í hafi er vaxandi iægð og mun hún hreyfast í norðurátt. Spá: Fremur hæg suðaustanátt á landinu, súld við suður- og suðausturströndina en snjó- koma inn til landsins, annarstaðar úrkomu- laust. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fyrri part vikunnar verður suð- austanátt á landinu, hæg en fer vaxandi. Sunn- an- og austanlands má gera ráð fyrir súld eða rigningu en í öðrum landshlutum verður úr- komulítið. Seinni part vikunnar verður hæg norðanátt vestanlands og skúrir eða slydduél en breytileg átt og skúrir annarstaðar. Veður fer hægt hlýnandi austan- og norðaustanlands en áfram verður tiltölulega hlýtt um sunnan- vert landið. Helstu breytingar til dagsins i dag: Smálægð vestur af landinu er á leið austur yfir það. Vaxandi lægð djúpt suður i hafi hreyfist til norðurs, i átt til landsins. HfoygmtiMaftifo Krossgátan LÁRÉTT: 1 skjálfa, 4 varkár, 7 hænur, 8 fljótur að læra, 9 illdeila, 11 niag- urt, 13 ísland, 14 urg, 15 ómjúk, 17 heims- hluti, 20 reykja, 22 stritið, 23 geigur, 24 öldu, 25 undin. LÓÐRÉTT: 1 bitur, 2 veslingur, 3 nytjalanda, 4 þröng leið, 5 losar allt úr, 6 líffærin, 10 matvands manns, 12 gerist oft, 13 burt, 15 hörfar, 16 væ- skillinn, 18 brennur, 19 ákveð, 20 kvæði, 21 for- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 bakþankar, 8 bugar, 9 notar, 10 iðn, 11 innar, 13 asnar, 15 stökk, 18 úfínn, 21 ætt, 22 undin, 23 annar, 24 grundinni. Lóðrétt:- 2 augun, 3 þorir, 4 nenna, 5 aftan, 6 obbi, 7 frár, 12 auk, 14 sef, 15 saum, 16 öldur, 17 kænan, 18 útati, 19 innan, 20 nart. í dag er sunnudagur 21. maí, 141. dagur ársins 1995. Bæna- dagur. Orð dagsins er: Og hvað er það, þótt þér heilsið bræðrum Bandalag kvenna í Hafnarfirði heldur að- alfund sinn þriðjudaginn 23. maí nk. í húsi Iðnað- armannafélagsins, Hjallahrauni 8, Hafnar- firði kl. 20 stundvíslega. yðar einum. Gjöra heiðnir menn ekki hið sama? Skipin Reykjavíkurhöfn: I dag fer rússinn Pylva og í kvöld er breska veð- urathugunarskipið Cumulus væntanlegt. Á morgun fer svo fínnska eftirlitsskipið Poh- janmaa. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er þjóðveijinn Gem- ini væntanlegur til hafnar. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarféiaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Kvenfélagið Heimaey heldur fund í Skála, Hótel Sögju, mánudag- inn 22. maí kl. 20.30. Mannamót Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Á Uppstign- ingadag verður farið eftir messu með rútu frá kirkjunni. Hádegisverð- ur í Fjörugarðinum i Hafnarfírði. Þá verður haldið í njarðvíkur- kirkju, fræðst um stað- inn og nágrenni. Uppl. veitir Dagbjört í s. 551-0745 og 561-475. Bólstaðahlíð 43. Handavinnusýning verður í dag og á morg- un kl. 13-17. Veislu- kaffi. Allir eru velkomn- ir. (Matt. 5, 47.) Sumarferðir á vegum Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík. Farin verð- ur þriggja daga ferð um Suðurland 10. júní nk. Ekið að Kirkjubæjar- klaustri, að Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi og fjöldi staða skoðaður. Skráning og uppl. á skrifstofunni sem er op- in alla virka daga kl. 9-12 og síminn er 5517170. Gerðuberg. Á morgun mánudag verður á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs kl. 8.50 sund og leikfímiæfingar í Breiðholtslaug. Kl. 13.30 ferð á handa- vinnusýningu í Bólstað- arhlíð. Uppl. og skrán- ing í s. 79020. Félag eldri borgara i Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvimenn- ingur kl. 13 og félags- vist kl. 14 í dag. Síðasti dagur í fjögra daga keppni í Risinu. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Næsta ferð félagsins verður 31. maí kl. 13 frá Risinu. Ekið verður um Reykjanesið, fararstjóri er Jón Tómasson. Uppl. og skráning á skrifstofu s. 5528812. Kópavogur, eldri borgarar. Skemmtun verður haldin fyrir eldri borgara í Sjálfstæðis- húsinu, Hamraborg 1, í dag kl. 15. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópa- vogi syngur undir stjóm Sigurðar Bragasonar. Boðið verður uppá glæsilegt kaffíhlaðborð. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Bandalag kvenna í Reykjavík verður með kvennakvöld á Hótel Sögu 24. maí nk. kl. 19. Miðar verða seldir á Hallveigarstöðum á morgun mánudag kl. 17-20. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60 annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Jóhannes Tómasson sér um fund- arefnið. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 16. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Aftan- söngur mánudag kl. 18. Selljarnarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirlga. Æsku- lýðsfundur sunnudags- • kvöld kl. 20. Vorferð mömmumorgna á morg- un mánudag kl. 10. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Kaffí, föndur, spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur á morgun mánudag kl. 20. Tjamarskólinn UM ÞESSAR mundir er Tjarnarskólinn að ljúka sínu 10. starfsári en skólinn fékk leyfi til rekstrar í júní- byrjun 1985. Fyrstu tvö starfsárin var hann til húsa í Miðbæjarskólanum en flutti þvi næst í Búnaðarfé- lagshúsið við Tjörnina sem er sambyggt timburhús í Lækjargötu 14a og 14b, reist árið 1906 og tekið í notkun 1908. í suðurhlutan- um sem er Lækjargata 14b voru skrifstofur Búnaðarfélagsins og í norðurhlutanum var Iðnskólinn rekinn. Svonefnd Baðstofa iðnaðar- manna, er í rishæð hússins, en hún er prýdd útskurði eftir Ríkarð Jónsson Norðurhluti hússins, Lækjargata 14a skemmdist mjög í eldi árið 1986, og var lagt kapp á að færa það i fyrra horf. í Búnaðarfé- lagshúsinu störfuðu um skeið Fóstruskóli Sumargjafar, síðar Fóstur- skóli íslands og um hríð var Leiklistarskóli íslands þar ineð hluta starf- semi sinnar. Rannsóknarstofa fyrsta efnafræðings íslendinga, Ásgeirs Torfasonar, var einnig í húsinu nýbyggðu. Þó meginstarfsemi Tjamar- skóla fari fram i gamla Búnaðarfélagshúsinu eru nokkrar sérgreinar enn kenndar í Miðbæjarskólanum og tölvufræðsla er kennd í Verzlunar- skólanum nýja. Nemendur við Tjarnarskóla eru nú 70 talsins; ein bekkj- ardeild í hveijum árgangi, 8., 9. og 10. bekk. Hefur þessi tala ekki breyst frá stofnun skólans. Samtals 10-12 manns tengjast rekstri skól- ans á einn eða annan hátt, en 6 kennar ar bera hitann og þungann af starfinu. I skólanum eru fleiri stundir I hveijum árgangi en lyá hinum ríkisskólunum en skóladagurinn er frá kl. 8.15 til 16.00. Eftir að hefðbundinni kennslu lýkur, er skólinn opinn sem vinnustaður nem- enda, þar sem kennarar eru með í að skipuleggja heimanám. Skólinn er samfelldur og einsetinn. Skóhistjórar og stofnendur Tjamarskól- ans, sem er einkarekinn skóli, em þær Margrét Theódórsdóttir og María Solveig Héðinsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a>CENTRUM.lS / Áskriftargjaid 1,500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.