Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ1995 B 15 er og Mussolíni voru andleg af- sprengi sömu hugmyndafræðinnar og forsjárhyggju ríkisvaldsins. Og það sem á eftir fylgdi varð síðari heimsstyrjöld. Tímabil lyga, morða og menningarhaturs hefur markað atburðarás' og sögu fjölmargra ríkja í Evrópu, Asíu og Afríku undir merkjum og með réttlætingu þjóðernishyggju, jafnaðar og rétt- lætis. Nú, í upphafi árs 1993, er svo komið að vegna atburðarásarinnar sem hófst árið 1989, þarf að end- urrita alla sögu Austur-Evrópu frá síðastliðnum 40 til 75 árum. Þrátt fyrir þessar augljósu staðreyndir þá fer því fjarri að barbaramir hafi hörfað, þeir sitja enn um þau „vé“, sem nefnast „vestræn menn- ing“, í þeim skilningi sem H.A.L./ Fisher lagði í hugtakið. Það er viðurkennd staðreynd að rit í sagnfræði hafa mörg hver og ekki síst þau áhrifameiri markast af söguspeki marxismans einkum um miðja og á ofanverðri þessari öld. í sumum greinum, svo sem í ritum um frönsku stjórnarbylting- una, mótuðu marxistar eða höf- undar hallir undir þá sagnfræði viðhorfið. Andóf gegn myndinni af ástæðum og atburðarás bylting- arinnar hófst með gagnrýni Alfred Cobbans o.fl. á sjöunda áratugn- um, síðan gerðust gagnrýnisraddir háværari og á tvö hundruð ára afmæli byltingarinnar var mótuð ný mynd af þeim atburðum. Tals- vert fyrr hafði marxísk soguspeki verið harðlega gagnrýnd, t.d. Pop- per og Kuhn. Svo var komið eftir byltingamar 1989 að eitt af fyrstu viðbrögðum ' skólayfirvalda innan hinna nýju stjórna, sem tóku við af stjórnvöld- um alþýðulýðveldanna var að af- leggja þær kennslubækur í sögu sem tjáðu „hina einu sönnu heims- mynd“, þ.e. kennslubækur sem voru gegnsýrðar af kenningunum um sögulega nauðsyn og ófrávíkj- anlega rás sögunnar að pólitískum markmiðum valdahópanna fyrr- verandi. Bækur þessar voru taldar fölsuð saga og afskræming sögu- legra staðreynda. Kennslubókum í sögu í skólum, grunn- og framhaldsskólum, er ætlað að vera upplýsingarit um meginatriði liðinna atburða, stjórnmála, efnahags, tæknibreyt- inga, hagsaga, bókmennta- og listasaga sem fléttast óhjákvæmi- lega persónusögunni. Sagan er jafnframt útlistun á heimsmynd- inni og mótar hugmyndir lesenda og nemenda og viðhorf til fortíðar og nútíðar. Þeir sem eru miðlarar þessara upplýsinga, þ.e. sögu- kennarar, eiga einnig mikinn hlut að því á hvern hátt efninu er miðl- að. Það er mjög þýðingarmikið að kennslubækurnar séu sem næst því að tjá víða heimsmynd, óbundna kreddufastri söguspeki, eða þröngri hagsmunaáráttu eða þjóðernishyggju. Trúarbragða- saga hlýtur að fléttast inn í verald- arsöguna ásamt vísi að siðfræði og heimspekikenningum. Lengi vel hlutu íslenskir nem- endur upplýsingar um sögu eigin þjóðar í kennslubókum, sem röktu helstu atburðarás íslandssögunn- ar, þannig að samvitund myndað- ist um þekkingaratriði og menn- ingu þjóðarinnar. Bækur þessar voru útlínukenndar, yfirlit um sameiginlega sögu. Síðan hefur það gerst að sagan er kennd í smábútum, lögð mikil áhersla á suma- þætti, en öðrum hreinlega sleppt. Það er engin grunnsaga til, sem rekur sögu þjóðarinnar ágripskennt en þó þannig að les- endur og nemendur finna fyrir ákveðinni samvitund. Þetta á eink- um við bækur sem notaðar eru í grunnskólum. í framhaldsskólun- um er um meira að velja og þar er meiri áhersla lögð á mannkyns- söguna. Höfundur er rithöfundur. V ^ C /<f/r/s- jf/a.j/j f/j’jfY/M L 3 u g a v e g i 8 1. 3 i ** *EMERALD AFSLATTARFARGJÖLD FYRIR ALLA. Frá 23. júní -1. september (í sölu til 2. júní). Keflavík - Belfast frá kr. 17.680* Keflavík - Londoil frá kr. 22.780° Flug og bíll Flug og gisting Flug og golf Flug og húsbátur Alit eftir þörfum hvers og eins. ’Flugsæti með flugvallargjöldum. Viku rútuferð um N-írland 30. júní-7. júlí. faékr Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsinu) sími 623020. lartími hjá Lánasýslu ríkisins Skrifstofur Lánasýslu ríkisins verða opnar frá kl. 08:00 til 16:00 á tímabilinu frá 22. maí til 15. september. LÁNASÝSLA RÍKISINS Framkvæmdasjóður íslands Ríkisábyrgbasjóöur Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa PROFUTURA Þú þarft ekki að vera hrædd við hrukkur lengur, þvi hafinn er nýr kafli i umhirðu húðarinnar. Með Profutura kremi, sem flytur 30 sinnum meira af A og E vitaminum inn i húðina en lipósóm. Það þýðir meiri vörn og aukinn raka. Hrukkur myndast siður og húðin verður fallegri dag fró degi. MARBERT og þú lítur vel út! Við seljum MARBERT Líbía, Mjódd; Spes, Háaleitisbraut; Sandra, Laugavegi; Brá, Laugavegi; Bylgjan, Kópavogi; Snyrtihöllin, Garðabse; Gallcry Förðun, Keflavík; Krisma, ísafírði; Vöruhúsið, Akureyri; Apótckið, Vestmannaeyjum. Knutab á íslandi VIÐURKENNT AF RANNSÓKNARSTOFNUN BYGGINGARIÐNAÐARINS Skútuvogi 11, 104 Reykjavík, simi 588 8540, fax 588 8620. Síðustu forvöð oð gera pantanir fyrir sumnrið Gar&hús til sýnis í Kringlunni, 2. hæð. (3 Sjálfberandi einingahús d Óendanlegir möguleikar II Auóvelt a& setja upp II Sterkt og vandad □ Fallegt ' I v'urslun BYKO og Byggt og Búið öjóðast stór og smá heimilistæki á hagstæðu verði. Ariston kæliskápur E DF 240 Rúmmál 230 lítrar. Kælir 185 lítrar. Frystir 45 lítrar. Tvær huröir, frystir að ofan^fc Aríston kællskápur EMEJAffÝy ) Rúmmál 140 lítrar.— •Rælir 13\lítríX~s Frystir 9 litrar \ \ Ein hurðf\\ InnbVegðuNfrystir. kgEEEE& Hólf oq gólf. afgreiðsla 641919 Almenn atgreiðsla 54411, 52870 Almenn afgreiðsla 629400 I Ariston kæliskápur ERF275 / iRúmmál 270 lltrar. ^Kælir 190 lltrar. | "Frystir 80 lítrar. Tvær hurðir, frystir að neðan. Almenn afgreiðsla 689400. 689403 Grænt númer 996410 ARISTON Falleg, sterk og vönduð ítölsk heimilistæki Skiptiborð braut 120, Reykjavi Grænt símanúmer BYK0 1 I M 9503

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.