Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 17
Valdís Kvaran, 18 ára Akurnesingur. Foreldrar: Gísli Kvaran og Anna Alfreðsdóttir. Rósa Júlia Steinþórs- dóttir, 19 ára frá Höfn í Hornafirði. Foreldr- ar: Steinþór Haf- steinsson og Sólveig Sveinbjörnsdóttir. Aðalheiður Konráðs- dóttir, 18 ára frá Ár- nesi í Gnúpverjar- hreppi. Foreidrar: Konráð Jóhannsson og Lilja Helgadóttir. Helena Marfa Jóns- dóttir, 21 árs Hafnfirð- ingur. Foreldrar: Jón Albert Marinósson og Hrafnhildur Kristjáns- dóttir. Brynja Björk Harðar- dóttir, 20 ára Njarð- víkingur. Foreidrar: Hörður Karlsson og Anna Sigurðardóttir. Sigríður Ósk Kristins- dóttir, 18 ára Akur- eyringur. Foreldrar: Kristinn Einarsson og Sóley Guðmundsóttir. Berglind Laxdal, 18 ára úr Mosfellsbæ. Foreldrar: Grímur Laxdal og Jónfna Hólmsteinsdóttir. Bryndfs Einarsdóttir, 18 ára frá Vestmanna- eyjum. Foreldrar: Ein- ar Hallgrfmsson og Margrét íris Grétars- dóttir. Katrín Brynja Her- mannsdóttir, 23 ára Reykvíkingur. Foreldr ar: Hermann Svein- björnsson og Auður Sæmundsdóttir. Skúladóttur Sigurz, feguróardrottningu Islands l 994. Auk feguróardrottningarinnar og þeirra, sem valdar veróa í fjögur næstu sæti, veróur besta Ijósmyndafyrirsætan valin, vinsælasta stúlkan, Oroblu-stúlkan og O'Neill-stúlkan, en þær tvær síóastnefndu fara erlendis á vegum þessarra tveggja fyrirtækja. Að þessu sinni eru síókjólarnir allir sérhannaðir og saumaóir af þremur kjólameisturum á stúlkurnar fyrir þetta kvöld, þeim Huldu Kristins, Evu Kristjánsdóttur og Hildi Hönnu Asmundsdóttur. Þær nutu aðstoðar fjögurra styrktaraðila, sem greiddu fyrir efni í kjól- ana, en þeir eru Rubín-kaffi, Z-brautir og gluggatjöld, Heildverslun Ágústar Ármann og Draumaland. Kynnir á úrslitakvöldinu veróur Jón Axel Ólafsson, en dómnefnd skipa sjö manns. Formaóur dómnefndar er Sigtryggur Sigtryggsson fréttastjóri og aórir í nefndinni eru: Unnur Steinsson feguróardrottning Islands 1983, Magnús Scheving íþróttamaður, Krist- ín Stefánsdóttir förðunarfræðingur, Egill Ólafsson tónlistarmaður og leikari, Ágústa Jóns- dóttir verslunareigandi og Þórarinn Jón Magnússon ritstjóri Vikunnar. Þrátt fyrir annir hjá stúlkunum síðustu daga, gafst tími til myndatöku fyrir Morgunblað- ið. Myndirnar tók Ragnar Axelsson á Hótel Borg. Hárgreiðsla var í höndum hár- greiðslustofunnar Kúltúru í Glæsibæ og um förðun sáu Katrin Normann, Rúna Óladóttir og Margrét Hreinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.