Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 21. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N MMAUGL YSINGAR Hársnyrtifólk Vantar svein eða meistara á góða stofu á Akureyri strax. Getur verið um sumar- eða framtíðarstarf að ræða. Upplýsingar í síma 96-27053 eftir kl. 20.00. íþróttakennarar íþróttakennara vantar við Grunnskóla Reyðarfjarðar. Um er að ræða fullt starf. Flutningsstyrkur og húsnæðisfyrirgreiðsla. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Vinnu- sími 97-41247, heimasími 97-41344. Skólastjóri. íþróttir - myndmennt Við Höfðaskóla, Skagaströnd, eru lausar stöður íþróttakennara og myndmenntakenn- ara. Gott húsnæði er til staðar. Nánari upplýsingar gefa Ingibergur Guð- mundsson, skólastjóri í síma 95-22642 (skóli), 95-22800 (heima) og Jón Ingvar Valdi- marsson, aðstoðarskólastjóri í síma 95-22642 (skóli), 95-22671 (heima). Ritarastarf Lítið innflutningsfyrirtæki í Reykjavík, í örum vexti, óskar að ráða ritara í hálft starf. Fjöl- breytt verkefni. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Við leitum að áhugasömum ritara, sem hefur verslunarmenntun, reynslu af að vinna með OpusAllt hugbúnað, er áhugasamur, sam- viskusamur og duglegur. Umsóknir ásamt Ijósriti af prófskírteinum, meðmælum og öðrum gögnum leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 24. þ.m. merktar: „R -15056. Öllum umsóknum verður svarað. Þroskaþjálfi óskast til starfa við leikskólann Klettaborg, Borgar- nesi í 100% stöðu við sérstuðning. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ásdís Bald- vinsdóttir, vinnusími 93-71425. Umsóknir þurfa að berast á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 11,310 Borgar- nesi, fyrir 10. júní 1995. Félagsmálastjórinn í Borgarbyggð. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Mosfellsbæ auglýsir tvær nýjar hálfsdags stöður Vaktavinna 1. V2 staða almenns bókavarðar. Menntun: Stúdentspróf eða sambærileg menntun. 2. '/2 staða bókasafnsfræðings/bókmennta- fræðings. Umsóknarfrestur til 31. maí 1995. Ráðning sem fyrst eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni, Mörtu Hildi Richter, í Héraðsbókasafninu f.h., sími 666822. T ónlistarkennarar Lausar eru til umsóknar tónskólakennara- stöður við Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. 1. Píanókennari sem jafnframt gæti sinnt ýmsum undirleik, orgelleik t.d. í kirkju. 2. Kennara á tréblásturshljóðfæri fyrir haustönn 1995. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-41375. Skólastjóri. P E R L A N Óskum eftir matreiðslumanni til sumarafleysinga. Allar upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í síma 620200. Veitingahúsið Perlan, Öskjuhlíð, Sundþjálfari Sundfélagið Óðinn á Akureyri óskar að ráða þjálfara til starfa. Gullið tækifæri fyrir metn- aðarfullan og góðan þjálfara. Þarf að geta hafið störf í ágúst næstkomandi. Allar upplýsingar veita Auðunn Eiríksson, þjálfari Óðins, síma 96-25611, Jón Már Héð- insson, formaður Óðins, síma 96-25486. Umsóknir sendist sem hér segir: Sundfélagið Óðinn, Jón Már Héðinsson, Klapparstíg 3, 600Akureyri. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Við Árbæjarskóla er laus staða heimilisfræði- kennara, starfshlutfall 2/3. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 567-2555. Þá eru lausar tvær stöður sérkennara við sérdeild Selásskóla (ekki Árbæjarskóla eins og áður var auglýst). Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 12. júní nk. Reykjavík, 18. maí 1995, fræðslustjóri. Organisti óskast að Laugarneskirkju Um framtíðarstarf er að ræða. Helstu þættir starfsins eru: Orgelleikur við guðsþjónustur og aðrar kirkju- athafnir og stjórnun Kórs Laugarneskirkju. Nánari upplýsingar veitir sóknarprestur, sr. Ólafur Jóhannsson, í síma 889422 þriðjud.-föstud. kl. 10-12. Umsóknir um starfið berist til formanns sóknarnefndar, Auðuns Eiríkssonar, Hrísateigi 28, fyrir 31. maí. Sóknarnefnd Laugarnessafnaðar. „Au pair“/Þýskaland íslensk-þýsk fjölskylda með 4 börn, búsett í Karlsruhe Þýskalandi óskar eftir glaðlegri „au pair" frá miðjum júní. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Guðni Tónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 ÉT Iþróttakennarar íþróttakennara stúlkna eða drengja vantar að Garðaskóla næsta skólaár. Þarf að geta kennt bóklegar greinar. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Garða- skóla í síma 565 8666 á skrifstofutíma. Skólastjóri. Vélstjórar Vélstjóra vantar á togarann Rauðanúp frá Raufarhöfn. Einnig vantar vélstjóra á rækju- og línuveiði- bátinn Ásgeir Guðmundsson. Við leitum að mönnum sem gætu flust til Raufarhafnar á árinu. Upplýsingar eru gefnar í síma 96-51200 og um borð í Ásgeiri Guðmundssyni, sem liggur í Reykjavíkurhöfn vegna breytinga, hjá út- gerðarstjóra, Haraldi Jónssyni. Stærðfræðikennsla Verzlunarskóli íslands leitar að stærðfræði- kennara fyrir næsta vetur. Upplýsingar gefur skólastjóri og Svava Þor- steinsdóttir, deildarstjóri, í síma 568 8400. Verzlunarskóli íslands. SUÐAVIK Kennarastöður I Við Grunnskólann í Súðavík eru tvær kennarastöður lausar til umsóknar. Um er að ræða almenna kennslu í 7.-10. bekk og kennslu í íþróttum. I skólanum eru 45 nemendur sem er kennt (fjórum bekkjardeildum. Nýtt íþróttahús er við skólann og góð starfssaðstaða. Jafnframt er viðhorf til skólans afar jákvætt. Nú er að hefjast þróunarstarf ( skólanum, „Heildtæk skólastefna". Það felst í náinni samvinnu leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Markmið þess er að skapa samfellu ( skólastarfi frá upphafi leik- skóla til loka grunnskóla. Þróunarsjóður leikskóla hefur veitt styrk til verkefnisins, sem einnig verður stutt af endurmenntunardeild KHf. Nú í haust verða gerðar skipulagsbreytingar á skólahúsnæðinu, byggt veröur við skólann. Leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli og bókasafn munu verða undir sama þaki. I Súðavík er gott mannlíf og stutt er tíl (safjaröar. Við leitum að áhugasömu fólki sem vill taka þátt í skemmtilegu skólastarfi og um leið uppbyggingarstarfi í Súðavík. Upplýsingar gefa skólastjóri, vs. 94-4924, hs. 94-4961, eða sveitarstjóri, vs. 94-4912.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.