Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ1995 B 19 ATVINNUAUG[ ýS/NGA/^ 1 „Au-pair“ í Oslo íslensk læknafjölskylda óskar eftir au pair stúlku frá 20. ágúst nk. til að gæta tveggja stelpna, og annast létt heimilisstörf. Má ekki reykja og þarf að hafa bílpróf. Hringdu í Bryndísi í síma 0047-22920510. Leikskólastjóri Óskum að ráða leikskólastjóra við leiskólann á Stokkseyri frá 1. september nk. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 98-31267. Starfsfólk Óskast til afgreiðslustarfa í nýjum greiða- sölustað í Grafarvogi sem opnar í júní nk. Upplýsingar í síma 567 5645, (Sólrún) kl. 20.00 - 22.00 næstu kvöld. Ath! reyklaus vinnustaður. Læknar Læknir óskast til afleysinga frá 1. júní ’95 við Heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknishéraðs. Upplýsingar veitir yfirlæknir og rekstrarstjóri í síma 97-61252. Vélstjóri óskast Vélstjóri með full réttindi óskast á heilfrysti- togara. Þarf að geta hafið störf 1. júlí. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „K - 15804“ fyrir 1. júní. Matreiðslumaður Lítið hótel í sjávarþorpi á Austfjörðum óskar eftir að ráða dugmikinn og sjálfstæðan mat- reiðslumann í sumar. Upplýsingar gefa Jóhanna eða Unnsteinn í síma 97-51466 eða 97-51301. „Au pair“ Danmörku íslensk-dönskfjölskylda nálægt Álaborg ósk- ar að ráða „au pair“ í eitt ár frá ágúst til að gæta þriggja barna og til heimilisstarfa. Verð- ur að vera sjálfstæð, má ekki reykja. Uppl. í síma 5667738 eða 00 45 98255324. Mötuneyti Vanur, reglusamur, reyklaus, starfskraftur óskast í mötuneyti. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 26. maí merktar: „M - 15053“. Sölumenn Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumenn til sölustarfa nú þegar. Viðkomandi þarf að þekkja vel inn á DOS og WINDOWS. Þarf að hafa bíl til umráða. Kauptrygging auk söluprósentu. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Ráðhugbúnaður Bæjarhrauni 20. Fjársterkur aðili Umboðsaðili erlendis frá vill komast í kynni við fjársterka aðila á íslandi með samvinnu í huga. Er með yfir 10.000 vöruflokka (mat- vörur - „None food“) framleidda í Austur- löndum. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „M - 1313“, fyrir 26. maí. Öllum umsóknum verður svarað. Fótaaðgerða- og snyrtifræðingur óskar eftir starfi allan daginn. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 587 3570 á milli kl. 19 og 21. L áíí'ít— — -—'-={ Innheimtustarf Reyklaust þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni í hálft starf frá kl. 13-17 til að sjá um innheimtu. Reynsla af inn- heimtustörfum skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun júní. Umsóknarfrestur til 24. maí. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl. merktum: „M - 18096“. Atvinna Óskað er eftir þroskaþjálfa, leikskólakennara eða starfsmanni með sambærilega menntun á leikskólann Krummakot í Eyjafjarðarsveit í sumar. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Upplýsingar í síma 96-31231. Umsóknir sendist til skrifstofu Eyjafjarðar- sveitar, Syðra-Laugalandi, 601 Akureyri. 1 Óskum eftir, vegna mikilla anna, matreiðslu- manni, framreiðslumanni og aðstoð í sal. Að- eins traust og reglusamt fólk kemur til greina. 1 Tekið á móti umsóknum á staðnum mánudag og þriðjudag milli kl. 10 og 12. Grunnskólakennari Laus er til umsóknar staða grunnskólakenn- ara við Andakílsskóla. Æskilegar kennslu- greinar: Kennsla yngri barna og tungumál. Umsóknir berist fyrir 15. júní til skólastjóra sem gefur allar nánari upplýsingar. FræðslustjóriVesturlandsumdæmis. BESSASTAÐAHREPPUR Þverflautukennara vantar við Tónlistarskóla Bessastaðahrepps fyrir næsta skólaár. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 654459. Sölumaður Fasteignasala óskar eftir dugmiklum sölu- manni/konu, helst vönum, til starfa strax eða sem fyrst. Tölvukunnátta og bíll til umráða skilyrði. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 25. maí merktar: „Framsýn - 15805“. iÆ.?- Matreiðslumaður óskast til starfa strax. Upplýsingar gefnar hjá veitingastjóra/yfirkokki, á þriðjud. og miðvikud. milli kl. 18 og 20. Grandhótel Reykjavík, Veitingastaðurinn sjö rósir, Sigtún 38, sími 5883550. Rfl BORGARSPÍTALINN Læknaritari Vanur læknaritari óskast á lyflækningadeild. Um er að ræða 100% starf og viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar gefur María Henley, deildar- stjóri í síma 569 6381 milli kl. 10-12. > JA F I Kennari óskast í heila stöðu næsta skólaár. Kennslugreinar: Tónmennt í grunnskóla, for- 1 skólakennsla og hljóðfærakennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri, Atli Guðlaugs- 1 son, í símum 96-31171 og 96-22582. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar stöður. Kennslugreinar m.a. danska, líf- fræði, stuðningskennsla, samfélagsfræði, handmennt, myndmennt og kennsla 6 ára barna. Upplýsingar gefur skólastjóri Guðmundur Þorsteinsson í síma 97-51224 (vs.) og 97-51159 (hs.) eða aðstoðarskólastjóri Magnús Stefánsson í 97-51370 (vs.) og 97-51211 (hs.) Tónlistarskólinn á Þingeyri Óskum að ráða skólastjóra og kennara fyrir næsta skólaár ’95-’96. Kennslugreinar píanó og blásturshljóðfæri. Æskilegt er að píanókennari geti einnig tekið að sér starf organista við Þingeyrarkirkju. Upplýsingar gefa: Tómas í síma 94-8155, Gunnhildur í síma 94-8278 og Edda í síma 94-8187. Reykjavík I Leikskólakennarar I Við á leikskólanum Vesturási óskum eftir 1 leikskólakennara í 100% stöðu frá 1. júní. Á leikskólanum eru rými fyrir 22 börn og góður 1 • starfsandi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri milli kl. 9 og 11 í síma 5688816.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.