Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 21. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR Hrafnagilsskóli Kennara vantar að Hrafnagilsskóla næsta skólaár. Meðal kennslugreina almenn kennsla, tónmennt og íþróttir. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Upplýsingar gefur aðstoðarskólastjóri í sím- um 96-31137 og 96-31127. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norðurlandi-Eystra Þroskaþjálfar, leikskólakennarar, kennarar Svæðisskrifstofan óskar að ráða nú þegar starfsmenn til aðstoðar við ungt fólk sem er að hefja sjálfstæða búsetu. Um er að ræða fólk sem býr eitt sér eða þar sem tveir til þrír búa saman í íbúð. Starfið krefst lipurð- ar og sveigjaleika, það er um leið áhugavert viðfangsefni fyrir framsækið fólk með ferskar hugmyndir sem vilí leggja sitt af mörkum til mótunnar nýrrar þjónustu. Umsóknir sendist svæðisskrifstofunni, Stórholti 1, Akureyri, fyrir 29. þ.m. Svæðisskrifstofan. KOS Kjararannsóknarnefnd opinberra starfs- manna óskar eftir starfsmanni. KOS er sam- starfsnefnd aðila opinbera vinnumarkaðarins og sér m.a. um að safna og vinna úr upplýs- ingum um laun og kjör hjá opinberum starfs- mönoum ríkis og sveitarfélaga. Um fullt starf er að ræða. í því felst m.a. að hafa samskipti við þá aðila sem skila gögnum til KOS, fara yfir þau skil, fylgja þeim eftir og vinna úr þeim. Viðkomandi þarf að hafa vald á forritun og vinnslu í gagnagrunnskerfunum; dBASE eða FoxPro, ásamt kunnáttu í helstu ritvinnslu og töflu- reikniforritum. Viðkomandi þarf að vera tölu- glögg(ur). Vinnuaðstaða er góð. Vinnustaður- inn er reyklaus. Vinnutími getur verið sveigj- anlegur og launakjör eru samkvæmt launa- kjörum opinberra starfsmanna. Starfið er laust nú þegar. Umsóknum skal skilað ekki seinna en föstudaginn 26. maí nk. á skrifstofu KOS, Borgartúni 22, 3. hæð, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. SAMSKIPhf Rafvirki Samskip óskar eftir að ráða rafvirkja á raf- magnsverkstæði fyrirtækisins. Starfið felst m.a. í viðhaldi á frystigámum, rafmagnslyfturum og rafbúnaði á athafna- svæði fyrirtækisins. Við leitum að manni með reynslu helst á rafstýringum og á kæli- og frystikerfum. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., Skeif- unni 19, Reykjavik merktar „191“. Umsókn- arfrestur er til og með 26. maí nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Róöningarþjónusta Rekstrarróögjöf Skoðanakannanir SALON VEH I. óskar eftir hárgreiðslusveini eða meistara. II. í afgreiðslu, hálfan daginn. Góð enskukunnátta skilyrði. III. Hárgreiðslunema á fyrsta ári. Skriflegar umsóknir sendist til SALON VEH, Álfheimum 74, 104 Reykjavík. ' Bifvélavirki Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma óska að ráða bifvélavirkja til starfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í viðhaldi og viðgerð- um á bifreiðum, vélum og tækjum (stórum sem smáum). Æskilegt er að viðkomandi' hafi reynslu í log- og rafsuðu, og noti eigin bifreið í starfinu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónsson- ar, Háteigsvegi 7. Umsóknarfrestur er til 29. maf nk. GUÐNI1ÓNSSON RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKjAVÍK, SÍMI 62 13 22 Leikskólakennarar! Tollskýrslugerð - innflutningur Pharmaco hf. óskar eftir að ráða starfsmann í innkaupadeild. Starið felst í: Gerð tollskýrslna og verðútreikninga, merk- ingu og vistun skjala ásamt öðrum verkefn- um sem tilheyra innkaupadeild. Krafist er reynslu í ofanskráðu auk góðrar ensku- og dönskukunnáttu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendarfyrir 1. júní nk. til: Pharmaco hf., Innkaupadeild, Hörgatúni 2,210 Garðabæ. hAbkölifsjn A AKUREYRI Háskólinn á Akureyri Laus er til umsóknar staða við Háskólann á Akureyri Staða lektors f tölfræði/stærðf ræði Starfsvettvangur er aðallega við kennara- deild og rekstrardeild. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn og störf, svo og vísindastörf sín, ritsmíðar og rann- sóknir. Með umsóknunum skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækj- enda, prentuðum og óprentuðum. Ennfrem- ur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda, verði hon- um veitt staðan. Okkur vantar leikskólastjóra í 100% stöðu á leikskólann Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Auk þess vantar leikskólakennara í 100% stöðu á heilsdagsdeild. Kirkjugerði er fjögurra deilda leikskóli, þrjár tvísetnar deildir og ein heilsdagsdeild. Þar starfar duglegt og skemmtilegt fólk með hressum börnum á aldrinum 2-6 ára. Vestmannaeyjar eru tæplega 5000 manna byggð, þar er, ★ Mikil náttúrufegurð ★ Blómlegt menningarlíf ★ Gott mannlíf Nánari upplýsingar um eyjuna okkar og lausar stöður veita: Hrönn Egilsdóttir leikskólastjóri s. 98-11098 (481-1098). Sigurbjörg Jónsdóttir leikskólafulltrúi s: 98-11088 (481-1088). Leikskólar Hafnarfjarðar Hafnarfjörður Leikskólakennarar Stöður leikskólakennara við eftirtalda leikskóla eru lausar til umsóknar: Arnarberg, sem er einnar deildar leikskóli. Leikskólastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 555 3493. Norðurberg, sem ertveggja deilda leikskóli. Leikskólastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 555 3484. Smáralund, sem er þriggja deilda leikskóli. Leikskólastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 565 4493. Víðivelli, sem er fjögurra deilda leikskóli. Leikskólastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 555 2004. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 555 3444. Umsóknum skal skilað á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, fyrir 30. maí á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Laun samkvæmt kjarasamningum Félags háskólakennara á Akureyri. Umsóknir um stöðuna skulu hafa borist Há- skólanum á Akureyri fyrir 5. júní 1995. Upplýsingar um störfin gefa forstöðumenn viðkomandi deilda eða rektor í síma 96-30900. Háskólinn á Akureyri. Tryggingafélag bindindismanna Ábyrgð hf. óskar að ráða vátryggingasölu- menn til starfa á Reykjavíkursvæðinu og á Norðurlandi. Ábyrgð hf. hefur starfað á ís- lenskum markaði síðan 1961 og býður fjöl- breytt úrval vátrygginga fyrir fjölskyldur, ein- staklinga og fyrirtæki. Starfssvið: Vátryggingasala og fagleg ráð- gjöf við kaup og endurriýjun vátrygginga, sem felst í beinum heimsóknum eða símleið- is við viðskiptavini. Við leitum að traustum og ábyrgum aðila sem hefur áhuga á sjálfstæðu og krefjandi starfi sem að miklu leiti er unnið síðdegis, um kvöld og stöku sinnum helgar. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf., Skeifunni 19, Reykjavík, fyrir 29. maí nk. merkt: „Ábyrgð 136“. Hagva ngurhf LJ Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoöanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.