Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1995 B 31 Háskóla- fyrirlestur ASTRID Sæther fersteamanuensis (dósent) og forstöðumaður Stofnunar Ibsen-rannsókna við háskólana í Ósló flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands mánudaginn 22. maí kl. 17.15 í stofu 101 í Lög- bergi. Fyrirlesturinn nefnist „Livsglede og livsfornektelse. Ned- slag af Nietzsches tanker om det appoloniske og det dionysiske i Ibsens dramaer“ og verður fluttur á norsku. Astrid Sæther hefur skrifað fjölda greina um bókmenntir í tímarit og safnrit. Hún hefur skrif- að í Nordisk kvinnelitteraturhi- storie (Kaupmannahöfn 1993-) og er meðritstjóri 100 ár eller. Om det litterære livet i Norge i 1890 ára (1993). Þess má geta að Astrid Sæther flytur annan fyrirlestur með skyggnum á Ibsen-kvöldi sem haldið verður í Norræna húsinu þriðjudaginn 23. maí og hefst kl. 20. Hann nefnist „Nár Edvard Munch leser Ibsen-bilder i tekster." Fyrirlesturinn er öllum opinn. ♦ ♦ ♦----- Dagbók Háskóla * Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 21. - 28. maí: Námskeið Endurmenntunar- stofnunar 22. - 28. maí: í Tæknigarði, 22. og 23. maí kl. 8:30-12:30 og 24. maí kl. 8:30-16: 30. „Kerfisbundin hugbúnaðargerð: ESPITI - Software Professional Tutorial". Leiðbeinendur: Prófessor Pasi Kuvaja, Háskólanum í Oulu, Finnlandi og Adriana Bicego, Etno- team, Mílanó, Ítalíu. Námskeiðið er hluti af ESPITI (European Software Process Improvement Training Initiative) verkefninu á vegum ES. I Tæknigarði, 22. og 23. maí kl. 9:00 - 17:00. „Mat á náttúruham- förum - Hazard Assessment". Leið- beinandi: David McClung prófessor við jarðfræði- og verkfræðideild University of British Columbia. Námskeiðið er tvískipt: Fyrri dag- inn er almenn kynning en síðari daginn er fjallað um sérhæfðari málefni. Morgunblaðið/Arnór SIGURVEGARARNIR í paratvímenningnum um sl. helgi. Talið frá vinstri: Mæðginin Aron Þorfinnsson og Esther Jakobsdóttir, Ásgeir Ásbjörnsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Anna Þóra Jónsdóttir (dóttir Estherar) og Sverrir Ármannsson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Nú er lokið vortvímenningi félags- ins. Úrslit síðasta kvölds voru: N/S: Jón Steinar Ingólfsson - Siguijón Tryggvason 313 Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 305 Guðmundur Pálss. - Guðmundur Gunnlaugss. 296 A/V: MuratSerdar-DanHanson 317 Magnús Aspelund - Steingnmur Jónasson 292 Ragnar Jónsson - Sigurður ívarsson 289 Lokastaðan er þá: ÞórðurBjömsson-ErlendurJónsson 954 RagnarJónsson-Sigurðurívarsson 930 HeimirTryggvason-ÁmiMárBjömsson 926 Jón Steinar Ingólfsson - Siguijón Tryggvason 898 JónlngiRagnarsson-SæmundurÁmason 891 Þar með er keppnisdagskrá þessa starfsárs lokið, og vill stjórnin þakka spilurum fyrir góða þátttöku. Frá Skagfirðingum, Reykjavík Spilamennsku á þessu starfsári lýk- ur á þriðjudag, með eins kvölds tví- menningi. Tilvalin breyting frá HM í handknattleik. Spilamennska er opin öllu spila- áhugafólki og hefst kl. 19.30. Spilað er í Drangey, Stakkahlíð 17. Spilarar eru hvattir til að fjölmenna. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk vortvímenningn- um hjá félaginu, sem jafnframt var síðasta keppni vetrarins, og urðu úr- slit þannig: Elín Jóhannsdóttir — Hertha Þorsteinsdóttir . 359 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 350 Sigrún Pétursdóttir - Guðrún Jörgensen 347 Hanna Friðriksdóttir - Guðrún Erlendsdóttir 342 Anne M. Kokholm - Jónína Pálsdóttir 331 Nk. mánudag verður aðalfundur félagsins haldinn í húsi bridssam- bandsins í Þönglabakka og hefst hann kl. 19.30 og eru félagar hvattir til að mæta. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður einmenn- ingur. yar það jafnframt firma- keppni. Úrslit urðu þessi: Litaver-spilariBergurlngimundarson 112 Búðarbær - spilari Jón Viðar Jónmundsson 96 Stjömusalat - spilari Baldur Bjartmarsson 96 Bif.verkst. Steindórs - spilari Maria Ásmundsd. 93 Kjötborg - spilari Lilja Guðnadóttir 90 Meðalskor 90 Næsta þriðjudag, 23. maí, fer fram verðlaunaafhending fyrir aðalkeppni vetrarins. Einnig verður spilað rúb- ertubrids. Allir velkomnir. Þetta er síðasta spilakvöld starfsársins. Spilað er í Þönglabakka 1, kl. 19.30. Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi SPILAÐUR var tvímenningur þriðjudaginn 16. maí sl. 16 pör mættu og úrslit urðu: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 273 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 254 Eysteinn Einarsson - Kári Siguijónsson 253 HannesAlfonsson-EinarElíasson 248 Meðalskor 210 14 k gull Verökr. 3.400 Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn Jön Sipuniísson Skortyripdverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 opr.unart>m' v'"a ”"1 eg9\0.m' 9r*"m m Píta Qg SÓSO SÓSU C ÝrbnsWum 09 (rönSkovn og Hamborgan SWphoW 50c ® 568 6150 Kripalujóga * Heilbrigði og vellíðan fyrir fólk á öllum aldri. * Byijendanámskeið hefst mánud. 29. maí kl 20.00 Einnig er hægt að fá námskeið fyrir sér hópa Jógastöðin Heimsljós Armúli 15, sími: 588 9181 og 588 4200 öfU<l tcí eicfettdo, tdCettiÁna, <u*táfapunt<xáfa &et*t, otlfa úfuvia- oy uá e*t*t (íefrU évuuupU i ’ie6atni*iu*K. TCú wvum, CSíuí, istúztt, oy úgáúut, Mfttygz áx, ajiótá CafaúitKfva leutcU oc/ lýcL til dýncUvi. Stt- jíet&z voz áefact, í áófUtut, ttýn, (uyl, uúuvi Cttia, tttatttuitte,, ee*K óþtetf&McU ácpiývi áitut eíyilcta d/tvU&AuyeiMHy u*tt ^vufituAiutveUí áutúfó’UntxJÍja cci tt*uád*f«, cjuvittcicUvT, öncfCfjiá oc) ánacLa, í áóÁáeUeUviMttutttti. dién en á ^encl HóAAaieCá^ufiituc C/aaÁáufi eettt ecfttyun áitut áfaanttafla’táötty detun, ett noidncc áitttti fann í ttifju útfáfauuti, ‘VaáÁActyi ‘ 95 — ióAAaid tii faiMttícLein. ICifjct útpáýztc C/aáÁAucfa, áittuttt á&jótáuya (ctcfii ájtcvutdeLan oy öncfcfjóí en áoutitt á tttan&deL. “i/riitt^Uu o$ fú ^aencL áceáiituj ocy1 ttáttani uftfliifáittfan uttt áúut túfja, áött^ucfi áe**t ácfttyun fanin jtty! C/entu vei6o**ti*t(tt). Situitut en 565 2650 =|p Vaskhugi hf . Skeifan 7, sími 568 2680 EINSTAKLINGSFERÐIR - HOPFERÐIR - FLUG & BÍLL - FLUG & HÓTEL París, „borg hins Ijúfa lífs“, „ » „ „ er íslendingum orðin að góðu Au&sœtl meðjlugvallagjöldum kunn á síðustu árum fyrir p|Q jg skemmtilegt viðmót. Flugleii A flugsæti með flugvallagjöldum Diisseldorf, í hjarta Evrópu, er nýr valkostur fyrir íslendinga til ferðalaga. Þaðan er auðvelt að ferðast til allra átta á eigin vegum. Flogið með ElO FERÐAMIÐSTOÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndtmi 3 - Egilsstöðum - Sími 97-12000 aSFt-RO’R HOPcFRÐ!R ■ 'jS HOí 1995 bæklingurinn er kominn út! Fæst hjá okkur og á flestum bensínstöðvum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.