Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ -J- I HM í HANDKNATTLEIK Heims- meistar- amirí fimmta HEIMSMEISTARAR Rússa máttu þakka fyrir að sleppa með sigur gegn Egyptum á laugardaginn í leik liðanna um 5. sætið á HM. Úrslit réðust ekki fyrr en íframlengingu. Þá voru Egyptar yfir en hrikalegur mistakakafli færði Rússum 6 mörk í röð og 28:31 sigur. Stefán Stefánsson skrífar Rússneska vömin var vel á verði í byrjun og átti alskostar við Egyptana en sóknin gekk fremur brösuglega. Fljót- lega fóru þó að myndast glufur í vamarvegg Rússa og þar sem Egyptar bám enga virðingu fyrir heims- _ meisturunum, lásu út sóknarleik þeirra og létu óhræddir vaða á markið, komust þeir yfir um miðjan hálfleik. Baráttan harðnaði eftir hlé og liðin skiptust á að skora en eft- ir dramatískar lokamínútur náðu Egyptar að jafna 24:24 úr víta- kasti eftir að búið var að flauta leikinn af, svo að grípa þurfti til framlengingar. Eftir ótrúlegan klaufaskap Rússa í byijun framlengingar tókst Egypt- um að gera tvö fyrstu mörkin en þá hmndi leikur þeirra. Boltanum var hent beint útaf, dæmd var á þá töf og hraðaupphlaup þeirra vora varin á meðan Rússar röðuðu inn mörkum með Filippov fremstan í flokki og sigraðu öragglega 28:31. Þungir og þreyttir Rússar héngu saman á leikreynslunni en þeir kunna samt sitt fag enda verið lengi í faginu. Hinsvegar eiga þess- ir leikmenn ekki framtíðina fyrir sér fyrir utan nokkra kappa eins og Fílíppov og þá vantar aftur fleiri hálftröll eins og Atavin, Rymanov og fleiri. Egyptar, sem lýstu því yfír fyrir leikinn að þeir hafí verið komnir nógu langt í keppninni, héldu út í ,63 mínútur og það má kallast gott gegn svo reyndum andstæðingum. Markverðir þeirra áttu stóran hlut í þessum árangri og stórskyttan Ashraf Abdo Awad, var mjög góð. „Unnum fyrir miðanum" arkmið okkar var að komast á Ólympíuleikana og lið sem vinnur sjö leiki af níu á skilið að fara þangað. Við unnum fyrir miðun- um,“ sagði Urs Mu- hlethaler þjálfari Sviss eftir 21:23 sig- ur á Tékkum í baráttu um 7. sætið á HM, sem er um leið öraggur far- seðill á Ólympíuleikana. Svissneska stórskyttan Marc Baumgartner gerði sig strax líkleg- an til afreka og ætlaði að koma Stefán Stefánsson skrífar Fögnuður Morgunblaðið/Sverrir FRAKKAR fögnuðu geysllega þegar heimsmeistaratitllllnn var f höfn. Þetta var fyrsti heims- meistaratitill Frakka í flokkaíþróttum, en þeir urðu Evrópumeistarar f knattspyrnu 1984. Sviss á Ólympíuleikana, þrátt fyrir að Tékkar reyndu að halda honum niðri. Flöt vöm Sviss var heldur ekki vandræðum með Tékkana og bak við þá stóð Rolf Dobler tilbúinn í markinu. Tékkar náðu þó að halda í við þá en strax eftir hlé kom ann- ar kafli hjá Baumgartner þegar hann óð yfír vöm Tékka með 5 fyrstu mörkin en Rolf og vömin vörðu einnig flest skot Tékka sem þurftu 10 mínútur til að gera sitt annað mark eftir hlé og staðan orð- in 11:17. En þá tók Baumgartner sér hvíld og Tékkar tóku tvo úr umferð. Svissneska sóknin varð ekki eins öragg og á 8 mínútum tókst Tékk- um að minnka muninn niðurí 19:21. Þá kom Baumgartner aftur inná Fer héðan stoltur og gerði út um leikinn með tveimur mörkum í lokin. Sviss vann fyrir þessum sigri þó að það hefði dalað á kafla. Lið- ið spilar sínar löngu sóknir sem skila árangri og hávaxin vörnin lokar fyrir flestar skyttur. Sem fyrr segir var Baumgartner allt í öllu hjá liðinu, bæði í vörn og sókn og átti stórleik ásamt Dobler í markinu. Tékkneski þjálfarinn Vladimir Haber var fámáll á blaðamanna- fundi eftir leikinn. Það eina sem hann vildi segja var “þakka þér“ við Svissneska þjálfarann og þegar hann var spurður um hvort hann vildi tjá sig um dómarana, sem voru afspymuslakir, spurði hann til baka “af hveiju?“ Hjá Tékkum var markvörðurinn Kucerka góður ásamt leikstjómandanum Petr Házl en Martin Setlík var bestur þegar hann tók oft af skarið til að rífa upp ieik Tékka. Sóknarleikur í aðalhlutverkl og markverðir beggja liða náðu sér ágætlega á strik þrátt fyrir að vam- arleikur væri að beggja hálfu með dapurlegasta móti. Hvít—Rússar vera duglegri við markaskoranina framan af og að loknum tíu mínút- um leiddu þeir, 5:7. En Rúmenar sigu á og komust fram úr og leiddu með einu í hálfleik. Það leit út fyrir það á fyrstu mínútum síðari hálfleiks að Rúmenar myndu stinga af því þeir náðu fljótelga fímm marka forystu 23:18, en þá hrukku skotvélar Hvít—Rússa í gang og fengu ótak- markaðann kvóta og þannig tókst þeim að jafna á 49. mínútu, 27:27. Varnarlausir Rúmenar urðu að gefa eftir og játa sig sigraða þegar flautað var af. „Reynsluleysi og sú staðreynd að við gerðum of mörk mistök í leiknum varð okkur að falli í þess- um leik,“ sagði hin gamalreyndi kappi og þjálfari Rúmena, Vasile Stinga að lokaflautinu fengnu. „Ég er óánægður með að leikmönnum Enginn skytta okkar tók af skarið „ÉG g vU endurtaka það sem ég hef sagt áður að það er gaman að sjá lið frá Afríku og Asíu, þau hafa bætt sig mikið og Egyptar eru þeirra bestir. Það var áhugavert að sjá til dæmis í dag að þeir gátu tvisvar staðist góða vörn okkar,“ sagði Vladimir Max- imo v þjálfari Rússa eftir sig- urinn á Egyptum. „Um okkar lið í keppninni vil ég segja að enginn af helstu skyttum okk- ar gat tekið af skarið eins og til dæmis Kudinov gerði í síð- ustu keppni. Við þurftum líka að endurbyggja vörn og sókn okkar oft í keppninni vegna meiðsla. Þó að ég sé ekki mjög ánægður með að ná fimmta sæti, er það I lagi og gott að ná þó Ólympíusæti. Og á þessum síðasta blaða- mannafundi vil ég þakka HSÍ og fólkinu í landinu kærlega fyrir hjálpina, sérstaklega Jónasi Tryggvasyni." mínum hafi ekki tekist að tryggja sér sæti á næstu Ólympíuleikum, það var markmiðið í upphafi keppninnar. „Leikurinn í dag var ágætur sóknarlega hjá okkur og við sigraðum, það er gleðilegt,“ sagði Spartak Mironovich, þjálfari Hvít—Rússa að úrslitum fengnum og sú staðreynd fengin að hans lið hafnaði í 9. sæti á HM. Þreytumerki Ivar Benediktsson skrifar Það var þreyta í leikmönnum Spánveija og Suður-Kóreu- mann þegar liðin áttust við í Kapla- krika á laugardag- inn um ellefta sæti mótsins. Létt- og lipurleikinn sem ein- kennt hefur lið S- Kóreumann í mótinu var á bak og burt og jafnvel sáust leikmenn ganga til sóknar í stað þess að hlaupa. Spánverjamir voru lítið skárri, en einhvað þó því þeir sigr- uðu með fimm mörkum, 27:22, staðan í hálfleik 17:12. Og er ánægður með niðurstöðu míns liðs hér í keppninni. Leikinn í dag var slakur vegna þess að mikil þreyta var komin í mannskapinn auk þess sem þrír úr fastaliðinu vora meidd- ir,“ sagði Kim Tae-Hoon, þjálfari S.-Kóreumanna að leikslokum. Þjálfari spænska liðsins sagði hins vegar að úr því þeir hefðu ekki komist lengra hefði verið mikilvægt að sigra í þessum leik og tryggja Evrópu eitt sæti til viðbótar í næstu HM keppni. Leikurinn var allan tímann frekar rólegur. S.-Kóreumenn skoraðu fyrsta markið og vora síðan aftur yfír 2:3, en síðan ekki söguna meir. I leik tveggja þreyttra liða var það markvarslan sem skildi að. Mark- vörður Spánar David Barrufet Bof- il varði ágætlega allan leikinn og lagði grunninn að forskoti því sem Spánveijar náðu í fyrri hálfleik og héldu til leiksloka án verulegrar mótspyrnu S.Kóreumanna. ULRIK Weiler, hinn þýski þjálfari Eygpta, sá landsliðið sem hann kom með til íslands fyrst í janúar og hann byrjaði ekki að þjálf- að liðið fyrr en í mars. Á hlaðamannafundi eftir tapið gegn Rúss- um var hans samt rnjög ánægður. „Fyrst vil ég þakka rússneska liðinu fyrir leikinn og sigur þeirra var sanngjarn á endasprettin- um. Mér líður samt nærri því eins vel og í gær, þrátt fyrir tapið nú. Eftir iqjög erfiða keppni endum við i 6. sæti, sem er gott fyrir mig persónulega. Miðað við að egypska liðið, sem lék 9 leiki á 13 dögum og stóð sig svona vel í dag og gegn erfiðum andstæð- ingum, er ég líka mjög sáttur við liðið og við getum farið stoltir héðan af heimsmeistarakeppninni," sagði Weiler. Leikmenn Rúmeníu og Hvít— Rússa bundu endir á þátttöku sína í HM að þessu sinni með með mikilli flugeldasýn- ingu í úrslitleiknum um 9. sætið í Kapla- krika á laugardag- inn. Hvít—Rússar báru sigurorð úr leiknum, 35:32 eftir að Rúmenar höfðu leitt með ívar Benediktsson skrifar einu marki í leikhléi, 16:17. Þetta var stórkallalegur leikur og upp- hlaupin í leiknum urðu 127 talsins Aukakeppni um sæti á HM HEIMSMEISTARAKEPPNIN í Japan 1997 verður með sama sniði og nýafstaðin keppni hér á landi. Evrópa á vis 12 sæti og tryggja fimm efstu þjóðirnar í Evrópukeppninni að ári sér sæti en sérstök keppni verður haldin um hin sjö sætin. Fyrir- komulagið hefur ekki verið ákveðið en það mótast af fjölda liða. Hins vegar liggur fyrir að þessi aukakeppni fer fram eftir Ólympíuleikana í Atlanta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.