Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Vantar fólk á Bíldudal BÍLDUDAL - Trostan hf., fyrirtæki Eiríks Böðvarssonar sem keypt hefur fiskverkunarhús Sæfrosts hf. á Bfldudal, er þessa dagana að hefja fiskvinnslu. Eiríkur segir að hún verði komin í fullan gang með 30-40 manna starfslið um mánaðamótin. Eftir langvarandi erfiðleika í at- vinnulífi er bjart framundan á Bfldudal, jafnvel að fólk vanti til að fullmanna frystihúsið, slík er driftin. Jón Guðmundsson, formaður bæj- arráðs Vesturbyggðar, segir að at- vinnuástandið á Bíldudal sé að verða gott eftir langvarandi erfíðleikatíma- bil. Rækjuverksmiðjan Rækjuver hf. verður starfrækt í sumar en undanf- arin ár hefur verksmiðjan verið lokuð yfír sumarið. Saltfískverkunin í Naustinu er starfrækt. Þá hefur Trostan hf. keypt frystihúsið og segir Jón að miklar vonir séu bundnar við starf Eiríks Böðvarssonar. Frystihúsið hefur tvisvar orðið gjaldþrota á síð- ustu árum. Segir Jón að ef það takist að halda frystihúsinu gangandi horfí menn björtum augum fram á veginn. Samkeppni í rækjunni Eiríkur ætlar að hefja rækju- vinnslu í haust. Rækjusjómenn lýsa ánægju sinni með það, enda geta þeir þá átt viðskipti við tvær verk- smiðjur í heimabyggð. Eiríkur segir að þetta sé ekki bara spuming um verð, heldur einnig um möguleika rækjusjómanna til að velja sér við- skiptaaðila, þegar hann er spurður að því hvort aukin samkeppni sprengi rækjuverðið ekki upp. Hann segist vera tilbúinn til að greiða sama verð og á ísafirði, þar sem hann hefur rekið rækjuverksmiðjuna Básafell með félögum sínum. Loftpressa í óskilum LOFTPRESSA er nú í óskilum hjá Rannsóknarstofnun fískiðnaðarins. Komið var með pressuna þangað fyrir um þremur vikum í sendibfl, en þar á bæ átti enginn von á verk- færinu. Hvorki er vitað hver kom með loftpressuna né hver á hana. Því síður er það vitað hvers vegna komið var með hana. Starfsfólk RF vill gjaman að gripurinn komist í réttar hendur, en líklegt er talið að pressan sé í eigu einhvers fískverk- enda. Sakni einhver slíks grips er hann beðinn að hafa samband við starfsfólk RF. i Z = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARDABÆ • SlMI 565 2921 * FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viðgeröir • þjónusta Slippfélagið Málningarverksmlðja Skipa- þjónusta VIKAN 13.5-20.5 BATAR ■ BATAR Nafn Staarð AfN ValAarfærl Upplst. afla 8J6f. Löndunarst. Nafn StærA Afli VelAarfærl Upplst. afla SJAf. Löndunarst. ÓmGUR VF. 325 138 177* Ýsa 1 Gómur HRINGUR GK 18 151 33 Net Karli 5 Hafnarfjörður BÁLDUR VE 24 55 23*“ Skarkoli 1 Gómur SANDAFELL HF 82 15" Dragnót Skrápflúra 1 " Hafnarfjöröur BJÖRG VE S 123 83* Botnvarpa Ýsa 3 Gómur AÐALBJÖRG II RE 236 51 15 Net Skrápffúra 2 Reykjavík "] DANSKI PÉTUR VÉ 423 103 13* Ýsa 1 Gámur AÐALBJÖRG RE 5 52 17 Dragnót Skrápflúra 2 Reykjavík DRÍFA ÁR 300 85 30* Ýsa 1 Gémur ENOK ÁK 8 15 11 Lfne Steinbítur 5 Akranes EMMA VE 219 82 23* Ýsa 1 Gámur HRÓLFUR AK 29 ■10 18 Lína Steinbítur 6 Akranes FRÁR ve 78 165 89* Ýsa I '1 Gómur f ÞORSTEINN SH 145 61 15* Dregnót Skarkoli 2 Rit FREYJA RE 38 136 14* Ýsa 1 Gámur ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104” 21 Net Ufsi ’é (5lafsvík GÚSTI r PÁPEY SF 88 138 23* Ýsa [. 1 Gémur [ AUÐBJÖRG II SH 97 64 ■ 18 Dragnót Skarkoli .3 Ólafsvik GJAFAR VE 600 237 68* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur AUÐBJÖRG SH 197 69 20 Öragnót Skarkoli • 2“ Ólafsvík KRISTBJÖRG VE 70 154 Öragnidt Blanda 3 Gémur Z3 EGIU. SH 195 92 27 Dregnót Skarkoli 3 Ólafsvíir ' l SÓLEY SH 124 144 13* Ýsa 1 Gámur FRÍÐRIK BERGMANN SH 240 72 22 Dragnót Skarkoli 3 ölafsvik SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 40* Dragnót Blanda 2 Gómur 1 i HUGBORG SH 87 29 13 Dregnót Þorskur 5 Ólafevlk 1 SIGURBÁRA VE 249 66 21* Botnverpa Skarkoli 2 Gámur SÍGL ÚNES SH 22 101 23 Dragnót Skarkoli 5 Ólafsvík SMÁEY VÉ 144 161 27* Ýsa í- 1 Gámur 11 SKÁLAVÍK SH 208 36 11 Dragnót Skarkoli 4 Ólafsvlk ~1 DRANGAVlK VE 80 162 69 Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar ÁRNI JÓNS BA i 22 40 Lína Steinbítur 7 Patreksfjöröur FRIGG VE 41 178 49* Botnvarpe ÝB3 [ 2 ' Vestmannaeyjar 11 BRIMNES BA 800 73 51 Una Steinbltur 6 Patrek8fjör6ur ] GÆFA VE 11 28 1 7. Net * Ýsa 7 “ Vestmannaeyjar EGÍLL BA 468 30 33 Lína Steinbítur 6 Patreksfjöröur GANDI VE 171 204 61* Dmgnót Ufsi ! 3-[ Vestmannaeyjar j f SÆBJORG BA 59 11 12 . - - Lína Steinbltur 4 Patrokstjorður GLÓFAXI VE 300 108 24 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar BJÖRGVIN MÁR IS 468 11 Lína Steinbítur 4 Þingeyri GUBRÚN VE 122 195 47* Net Ufal [3 Vestmannaeyjar a BÁRA IS 364 37 32 Lína Stoinbítur l.l!L Suöureyri ! GULLBORG VE 38 94 40 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar HRÚNGNÍR GK 50 216 27 " Lína Steinbítur 1 Suðureyri HEIMAEY VÉ 1 272 51* Botnvarpa Ýsa Vestmannaeyjar 3 f INGIMAR MÁGNÚSSON IS 650 15 19 Líne Stainbftur 4 Suóureyri NARFI VE 108 64 24 Net Þorskur “5 Vestmannaeyjar GUDNÝ ÍS 266 75 54“" Lína Steinbltur é‘“ Bolungarvík SKÚLI FÖGÉTI VE 165 47 16 Net Ufsi Vestmannaeyjer ■ f SKA R FUR GK 656 228 92 Lína Steinbftur 1 ísatyöröur ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 43 Net Þorekur 5 Þorlókshöfn BERGHÍLDUR SK 137 29 19 Dragnót Ufsi 3“ Siglufjöröur ANDEYBA I2S 123 22 Drognót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn m f ORÖFN S1 167 21 11 Dragnót Þorakur 1 Slglufiöróur 1 ARNAR ÁR 55 237 23 Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn ARNAR ÓF 3 26 44 Dragnót Ufsi 5 Ólaf8fjörður ARNAR KE 260 45 35 Dregnót Sandkolí 4 Þorlákshöfn a [ GUORÚN JÖNSDÓTUR ÓF 27 29 64 Dragnót Ufaf 5 Ólafsljörður 1 DÁLARÖST ÁR 63 104 31 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn SÆBJÖRG EA 184 20 42 Dragnót Úfsi 6 Grímsey EYRÚN ÁR 66 24 15 Net Ýsa 6 Þorlákshöfn a GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 20 Dregnót Uf*i 4 Dalvik FRÓÐI ÁR 33 103 15 Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn FÖNÍX ÞH 148 11 17 Net Þorskur i 9 ^ Raufarhöfn FREYR ÁR 102 185 43* Dregnót Skarkoll 3 Þorlákshöfn a f VIDAR PH 17 19 25 Þorskur 6 Raufarhofn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 45 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn ÞORSTEINN GK 15 “ 51 Net Þorskur 3 Þórshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 29 20 Net Þorskur Þorlákshöfn a ; FANNEY ÞH 130 22 57 Net Þgrskur 6 Þórshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 39* Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn G EÍR Þ H 15 0 75 40 Net Ufsi 6 Þórshöfn HAFNARRÖST ÁR 250 218 56 Dregnót Sandkoll 2 Þorlákshöfn g [ SJÖFN II NS 123 63 ... Æ Net Þorakur 2 Bakkafjoróur JÓHANNA ÁR 206 105 41 Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn HVANNEY SF 51 115 14 Dragnót Skarkoli 1 Homafjöröur JÓN Á HOFI ÁR 62 276 33 Dragnót Sandkoli y~ Þorlákshöfn a KROSSEY SF 26 51 '12 Dragnót Skarkoli 2 Hornafiörður i NÚPUR BA 69 PÁI 1 ÁD 182 43 OQ Lína 'Annað' w n 2 Þorlákshöfn r/\LL AH WI SÆMUNDUR HF 85 234 53 49 15 Botnvarpe Net Ysa Þorskur 2 5 Þorlákshöfn W- 1 TOGARAR SIGURVON BA 267 192 15 Lína Keila i 1 Þorlákshöfn ÞORSTEINN GK 16 BALDUR GK 97 179 40 14 12 Net Dregnót Þorskur Skarkoll 1 5 urinaaviK Grindavik m Nafn StærA AfU Upplst. afla LAndunarst. EYVINDUR KE 37 40 27 Dragnót Skarkoli 5 Grindavík J [ ARNAR GAMU HU 101 ... 462 80* Karfi Gámur | f FARSÆLL GK 162 35 15 Dragnót Skarkoli 4 Grindavlk ii BJÖRGULFUR EA 312 ... ...1..mih 424 13* Grálúöa Gómur HAFBERG GK 377 189 41 Botnvarpa Ufsi 2 Grindavík Á..LJ BREKI VÉ 'e'Í ■. i ... 599 0*” ~ , Blanda Gámur 1 HAFBORG KE 12 26 11 Net Þorakur 6 Gríndavik a DALA RAFN VE 508 297 179* Karfi Gémur KÁRÍ GK 146 36 19 Dragnót Skarkoli 5*** Grindavík [ DRANGEY SK 1 .. 461 80* Karfi Gérroir KÓPUR GK 175 245 33 Net Þorakur Grindavfk im DRANGUR SH 511 404 89* Grólúöa Gámur MÁNI GK 257 72 31 Net Þorskur 4““ Grindavík .....I HEGRANES SK 2 498 92* Grélúða Gámur ] NJÁLL RE 275 37 11 Dragnöt Þorskur gn Grindavík m KLAKKUR SH 510 488 12* Karfi Gómur Rí YNIR GK 47 71 32 Net Þorskur 3 Grindavík ; [ RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 77* Karfi Gámur ] SÆBORG GK 46/ 233 45 r Net Karfí 1 Gríndavfk m RUNÓLFUR SH 135 312 72* Grálúða Gámur OS/Í KE 5 81 29 Net Ufsi 6 “ Sandgerói [ SKAFTI SK 3 l—rrr — 299 90* Korfi Gámur ] i ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 70 Botnvarpe Ufsi 3 Sandgerði »1 ÁLSEY VE 502 222 44* Ysa Vestmannaeyjar PÖRKÉLL ÁRNÁSÖN GK 2 i hnoornnnu vc •»/■» 65 oa 13 Net Þorskur “ 6 Sandgerði ! [ 8BRQÉÝVÉ 944 BJARTUR NK 121 339 461 81* 43 “““ Ýw Y83 Vostmonnaoyjar j Þorlákshöfn PL/rlo 1 cf/V/V Kc IQ ANDRI KE 46 47 13 18 Net Dragnót Þorakur Skorkoli 6 5 Sandgeröi Sandaeröi H | ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 59 Ufsi Sandgerói | BENNI SÆM GK 26 51 11 Drognót Skarkoli 4 í Sandaerðí SVEINN JÓNSSON KE 9 298 120* Karfi Sandgeröi BERGUR VÍGFUS GK 63 207 26 ^Net Þorskur 2 Sandgerði ■ I PUHIVUH HAL LUURSDO TTIR GK 94 249 35 Ý® 3 Keflavík ERLINGUR GK 212 29 14 Dregnót Skarkoli 5 Sandgeröi m LUMUH Hh 177 295 6 ( Ýsa Hafnarfjörður FRE YJA GK 364 68 14 Net Þorskur 5 Sandgeröi | ÁSBJÖRN RE 50 442 177 Karfi Raykjavlk GUÐFINNUR KE 19 30 15 Net Þorakur 6 Sandgerði 21 JÓN BÁLdVINSSÖN RE 208 493 37 Ýsa Reykjavík HÓLMSTEINN GK 20 43 1 / Net UfLI 6 Sandgerði | MÁR SH 127 .... 493 256* 1 Úthafekarfi Akranes HAFÖRN KF 14 36 31 Dregnót Þorskur 5 __ Sandgerði a HEIÐRÚN IS 4 294 21 Karfi Bolungarvfk HAf NARBERG RE 404 74 21 Net Ufsi 6 Sandgerði | STEFNIR ISSB m.W, J .. 431 72 Grólúða i ísafjörður JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 21 Botnvarpe Þorskur 2 Sandgerðí s MÚLABERG ÖF 32 550 78 Ýsa Ólabfjörður RÚNA RE 150 44 18 Dragnót Skrápflúra 4 Sandaerði ( SÓLBERG ÓF 12 500 82"" Ýsa Ólofgfjorður REYKJABORG RE 25 29 14 Dragnót ' SkarkoH 5. Sandgeröi hardbakur EA 303 941 276 Karfi Akureyri STAFNES KE 130 197 58 Net Þorskur 3 Sandgerði tYvlNDUR VOPNI NS 70 178 54 Ýso Vopnafjörður ( ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 12 Botnvarpa Ýsa :n Keflavík 13 HÓLMANES SU 1 451 64 Þorskur Eskifjörður GUNNAR HÁMÚNDARS. GK 357 53 27 Net Þorskur 4 Keflavík | KAMBARÖST SU 200 _.;.2 2 “487 . 52." _' Karfi Stöðvarfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.