Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 6
6 C MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KIMATTSPYRNA KNATTSPYRNA ÍA - Breiðablik 2:0 Akranesvöllur, íslandsmðtið í knattspymu, 1. umferð i 1. deiid karla, þriðfudaginn 23. maí 1995. Aðstæður: Nánast logn og hlýtt. Völlurinn ágætur þó grasið eigi eftir að grænka. Mörk ÍA: Olafur Þórðarson (37.,65.). Gult spjald: Sigursteinn Gíslason, ÍA, (9.) fyrir brot. Arnar Grétarsson, Breiðabliki, (38., 50.) fyrir brot. Zoran Miljkovic, ÍA, (84.) fyrir brot. Rautt spjald: Amar Grétarsson, Breiða- bliki, (50.) fyrir tvö gul spjöld. Dómari: Ólafur Ragnarsson stóð sig vel. Áhorfendur: Um 800. ÍA: Þórður Þórðarson - Pálmi Haraldsson (Sturlaugur Haraldsson 80.), Ólafur Adolfs- son, Zoran Miljkovic, Sigursteinn Gísiason - Kári Steinn Reynisson, Alexander Högna- son, Ólafur Þórðarson (Gunnlaugur Jónsson 84.), Sigurður Jónsson, Haraldur Ingólfsson (Jóhannes Harðarson 80.) - Dejan Stjoic. Breiðablik: Hajrudin Kardaklija - Asgeir Halldórsson, Kjarton Antonsson, Gústaf Ómarsson - Úlfar Óttarsson, Willum Þór Þórsson, Amar Grétarsson, Hákon Sverris- son, Guðmundur Guðmundsson (Þórhallur Hinriksson 76.) - Anthony Karl Gregory, Jón Stefánsson. KR-FH 0:1 KR-vöIlur. Aðstæður: Sunnan gola og hiti um 8 gráð- ur. Völlurinn ekki í góðu ástandi. Mark FH: Jón Erling Ragnarsson (8.(. Gult spjald: Óskar Hrafn Þorvaldsson, KR (31.) - fyrir brot, Ólafur B. Stepense, FH (41.) - fyrir brot, Níels Dungal, FH (54) - fyrir brot, Stefán Amarson, FH (70.) - fyr- ir mótmæli, Mihajlo Bibercic, KR (81) - fyrir brot, Heimir Guðjónsson, KR (81) - fyrir brot, Hörður Magnússon, FH (90.) - fyrir brot. Raut spjald: Jón Sveinsson, FH (87.) - fyrir að brjóla á Bibercic sem var kominn einn innfyrir vöm FH. Dómari: Gylfi Orrason. Hafði góð tök á leiknum. Línuverðir: Gísli Guðmundsson og Einar Sigurðsson. Áhorfendur: 1013. KR: Kristján Finnbogason — Þormóður Egilsson, Oskar Hrafn Þorvladsson, Sigurð- ur Öm Jónsson, Izudin Daði Dervic — Heim- ir Guðjónsson, Steinar Adolfsson (Logi Jónsson 75.) - Hilmar Bjömsson, Brynjar Gunnarsson (Ásmundur Haraldsson 86.), Mihajlo Bibercic, Einar Þór Daníelsson (Vil- hjálmur Vilhjálmsson 86.). FH: Stefán Amarson — Níels Dungal, Auð- un Helgason, Jón Sveinsson, Ólafur H. Kristjánsson — Þorsteinn Halldórsson, Hall- steinn Amarson, Stefan Toth (Láms Huid- arson 82.), Ólafur B. Stephensen (Hrafn- ekll Kristjónsson 85.) - Hörður Magnússon, Jón Erling Ragnarsson. Grindavík - Keflavík 1:2 Grindavíkurvöllur: Aðstæður: Fyrst V en síðan NV gjóla, súld- arvottur og 5 gráðu hiti. Völlurinn þokka- legur með nokkram kalblettum. Mark Grindavíkurr Grétar Einarsson (20.) Mörk Keflavíkur: Eysteinn Hauksson (38.), Óli Þór Magnússon (52.) Gult spjald: Zoran Ljubecic (26.)- fyrir brot, Kjartan Einarsson (72.)- fyrir brot, Kristinn Guðbrandsson (77.)- fyrir brot, Grétar Einarsson (82.)- fyrir brot, Marko . Tanasic (82.)-fyrir að tefja. Rautt Spjald: Enginn leikmaður. Dómari: Guðmundur Stefán Maríusson, stóð sig með prýði. Línuverðir: Sæmundur Viglundsson og Smári Vífilsson. Áhorfendur: 700. Grindavfk: Haukur Bragason — Guðjón Ásmundsson (Óii Steinn Flóventsson 70.), Þorsteinn Guðjónsson, Miian Jankovic, Ólaf- ur Bjamason (Gunnar Már Gunnarsson 61.), — Þórarinn Ólafsson, Grétar Einars- son, Zoran Ljubicic, Þorsteinn E. Jónsson, — Ólafur Ingólfsson, Tómas Ingi Tómasson. Keflavík: Olafur Gottskálskssson — Krist- inn Guðbrandsson, Marko Tanasic, Jóhann Magnússon, Unnar Sigurðsson, — Róbert Sigurðsson, Ragnar Margeirsson, Hjálmar Hallgrímsson, Eysteinn Hauksson, - Kjart- an Einarsson, Óli Þór Magnússon. ÍBV-Valur 8:1 Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum, íslands- mótið í knattspymu - 1. deild karla, 1. umferð, þriðjudaginn 23. maí 1995. Aðstæður: Austanstrekkingur tii að byrja með en síðan lægði. Völlurinn var ágætur enda þurr. Mörk ÍBV: ívar Bjarklind (3., 24.), Ttyggvi Guðmundsson (4., 48., 59., 84.), Rútur Snorrason (34.), Dragan Manojlovic (50.) Mark Vals: Kristinn Lárasson (56.) Gul spjöld: Hörður Már Magnússon hjá Val á 11. mínútu fyrir brot á Steingrími Jóhannessyni aftan frá. ívar Bjarklind hjá ÍBV á 32. minútu fyrir brot. Petr Mrazek hjá Val fyrir algeriega óþarft brot á Stein- grími á 38. mínútu. Rútur Snorrason hjá IBV á 55. mínútu fyrir brot á Vali Vals- syni. Leifur Geir Hafsteinsson fyrir tækl- ingu á Kristni Lárussyni á 71. mínútu. Dragan Manojlovic fyrir að handleika bolt- ann á 89. mínútu. Rautt spjald: Hörður Már Magnússon, Val, á 60. mínútu fyrir gróft brot á Stein- grími en Hörður Már var þegar búinn að líta gula spjaldið. Dómari: Kristinn Jakobsson og dæmdi vel. Línuverðir: Egill Már Markússon og Gunn- ar Gylfason. Áhorfendur: Um 850 og duglegir. ÍBV: Friðrik Friðriksson - Friðrik Sæbjöms- son, Jón Bragi Amarsson, Dragan Ma- njolovic, Hermann Hreiðarsson - Ingi Sig- urðsson, ívar Bjarklind (Bjamólfur Láras- son 55.) - Steingrímur Jóhannesson, Leifur Geir Hafsteinsson, Tryggvi Guðmundsson, Rútur Snorrason (Sumarliði Ámason 55.). Valur: Láras Sigurðsson - Kristján Hall- dórsson, Petr Mrazek, Bjarki Sigurðsson (Sigurbjörn Hreiðarsson 45.) - Hörður Már Magnússon, Valur Valsson, Hilmar Sig- hvatsson, Anton Bjöm Markússon (Jón S. Helgason 60.), Jón Grétar Jónsson (Kristinn Lárusson 45.) - Stewart Beards, Sigþór Júlíusson. Fram - Leiftur 0:4 LaugardalsvöUur: Aðstæður: Gott knattspymuveður, en völl- urinn ekki gægilega góður. Mörk Leifturs: Jón Þór Andrésson 3 (31., 58., 74.), Páll Guðmundsson (77.). Gul spjöld: Gunnar Oddsson (8. - brot), Nebojsa Sorovic (37. - brot). Áhorfendur: 546. Dómari: Bragi Bergmann. Línuverðir: Róbert Róbertsson og Gísli Björgvinsson. Fram: Birgir Kristinsson - Ágúst Ólafsson (Hólmsteinn Jónasson 64.), Pétur H. Mar- teinsson, Kristján Jónsson, Valur Fannar Gíslason - Steinar Guðgeirsson, Atli Einars- son, Nökkvi Sveinsson, Þorbjöm Atli Sveinsson - Atli Einarsson (Guðmundur Guðmundsson 82.), Ríkharður Daðason. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Sigurbjöm Jakobsson, Slebodan Milisic, Ragnar Gísla- son, Nibojsa Sorovic - Baldur Bragason (Einar Einarsson 82.), Gunnar Oddsson, Páll Guðmundsson (Steinn Gunnarsson 82.), Jón Þór Andrésson — Pétur B. Jónsson, Gunnar Már Másson (Matthías Sigvaldason 82.). Sigurður Jónsson, Ólafur Þórðarson, ÍA. Hajradin Kardaklija, Breiðabliki. Jón Þór Andrésson, Leiftri.Ingi Sigurðsson, Tryggvi Guðmundsson, ÍBV. Kári Steinn Reynisson, Haraldur Ingólfs- son, ÍA. Gunnar Oddsson og Ragnar Gísla- son, Leiftri. Stefán Amarson og Jón Sveinsson, _ FH. Rútur Snorrason, Ivar Bjarklind, ÍBV. Ólafur Ingólfsson, Grinda- vík, Kristinn Guðbrandsson, Unnar Sig- urðsson, Keflavík. Þórður Þórðarson, Pálmi Haraldsson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Sigursteinn Gfslason, Alexander Högnason, Dejan Stjo- ic, ÍA. Þorvaldur Jónsson, Sigurbjöm Jak- obsson, Slebodan Milisic, Nibojsa Sorovic, Baldur Bragason Páll Guðmundsson, Pétur B. Jónsson, Gunnar Már Másson, Leiftri. Jón Erling Ragnarsson, Auðun Helgason, Hallsteinn Amarson, Ólafur H. Kristjáns- son, Þorsteinn Halldórsson og Hörður Magnússon, FH. Heimir Guðjónsson og Hilmar Bjömsson og Brynjar Gunnars- sonKR. Friðrik Friðriksson, Jón Bragi Am- arsson, Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV. Lár- us Sigurðsson, Val, Tómas Ingi Tómasson, Milan Jankovic, Grétar Einarsson, Þórarinn Ólafsson, Þorsteinn E. Jónsson, Grindavík, Eysteinn Hauksson, Marko Tanasic, Ragnar Margeirsson, Óli Þór Magnússon, Kjartan Einarsson, Keflavík. Markahæstir Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.........3 Ivar Bjarklind, ÍBV..............3 Jón Þór Andréssonj Leiftri.......3 Ólafur Þórðarson, IA.............2 Leikir í 2. umferð á laugardag: FH - Grindavfk, Keflavík - IA, Fram - IBV, Leiftur - KR, Breiðablik - Valur 1.DEILD KARLA Fj. leikja U 1 T Mörk Stig IBV 1 1 0 0 8: 1 3 LEIFTUR 1 1 0 0 4: 0 3 ÍA 1 1 0 0 2: 0 3 KEFLAVÍK 1 1 0 0 2: 1 3 FH 1 1 0 0 1: 0 3 GRINDAVÍK 1 0 0 1 1: 2 0 KR 1 0 0 1 O: 1 0 BREIÐABLIK 1 0 0 1 0: 2 0 FRAM 1 0 0 1 0: 4 0 VALUR 1 0 0 1 1: 8 0 Leiðrétting Þau mistök urðu í blaðinu.gær í frásögn af leik Fylkis og HK í 2. deild karla þar sem sagt var að leikmaður HK, Reynir Björnsson, hafí lent í samstuði við Þorstein Þorsteinsson úr Fylki. Hið rétta er að það var Pétur Arason úr HK sem lenti í sam- stuði við Þorstein. Eins var ranglega sagt að dæmd hafi verið vítaspyrna eftir leikbrot á Ingvari Ólasyni Fylkismanni, hið rétta er að það var brotið á Þórhalli Dan Jóhanns- syni. Beðist er veivirðingar á þessum mis- tökum. KÖRFU- KNATTLEIKUR ísland - Sviss 78:87 Luganó í Sviss, C-riðill Evrópukeppninnar í körfuknattleik, þriðjudaginn 23. maí 1995. Gangur leiksins: 0:3, 9:3, 11:9, 16:16, 18:20, 25:22, 29:24, 32:27, 34:37, 40:40, 40:42, 42:47, 49:47, 56:53, 56:59, 59:66, 62:73, 69:80, 77:80, 78:82, 78:87. Stig íslands: Guðmundur Bragason 20, Herbert Amarson 13, Valur Ingimundarson 11, Guðjón Skúlason 9, Teitur Örlygsson 7, Jón Kr. Gíslason 7, Falur Harðarson 6, Hermann Hauksson 4, Jón Amar Ingvars- son 1. Fráköst: 7 í sókn, 7 í vöm. Stig Sviss: Mrazek 23, Margot 22, Valis 16, Gojanovic 12, Extermann 9, Deforel 3, Maggi 2. Fráköst: 4 í sókn, 14 í vöm. Dómarar: Ramos frá Spáni og Valentine frá Skotlandi. Sá spænski var hræðilegur en sá skoski þokkalegur. Villur: tsland 26, Sviss 13. Áhorfendur: 300. Skotland - Austurr. 64:79 Kýpur-Rúmenía 41:62 ■Staðan er nú þannig í riðlinum að Sviss er efst með 4 stig, Rúmenía hefur 3 stig, ísland einnig svo og Austurríki, Portúgal og Kýpur eru með tvö stig og Skotland eitt, eftir einn leik eins og Portúgalir, en aðrir hafa leikið tvo leiki. ■I dag eru þrír leikir. Portúgal og Kýpur mætast í fyrsta leik, síðan Sviss og Skot- land og loks fsland og Rúmenía. FELAGSLIF Aðalfundur Fram Aðalfundur Knattspymufélagsins Fram verður haldinn í kvöld, miðvikudag, í félags- heimili félagsins við Safamýri og hefst kl. 20.30. Uppskeruhátíð KR Uppskerahátíð körfuknattleiksdeildar KR verður haldin í félagsheimilinu við'Frosta- skjól í dag og hefst kl. 17. Afhent verða verðlaun í öllum flokkum og veitingar á boðstólum en allir velunnarar deildarinnar eru velkomnir. Morgunblaðið/Sverrir ÓLI Þór Magnússon hóf keppnlstímabillA á venjulegan hátt með því að hrella vörn og markvörð andstæðingsins og skora. Hann gerðl slgurmark Keflavíkur í 1:2 sigrl á Grlnda- vík. Hér er hann slopplnn framhjá Þorsteinl Guðjónssyni lelk- manni Grindavíkur en Hauki Bragasynl markverði tókst að hlrða knöttinn í þetta sklptið áður en Óll skoraði. Grindvíkingar of gestrisnir ÞRÁTT fyrir að Grindvíkingar væru nokkuð sprækir í sínum fyrsta heimaleik í 1. deild þá dugði það þeim ekki því gestir þeirra úr Keflavík stóðu þeim meirihluta leiksins síður en svo á sporði og tóku með sér öll þrjú stigin heim að leikslokum. Lokatölur 1:2, eftir að jafnt hafi verið i leikhléi, 1:1. Leikurinn fjörugur og oft brá fyrir lipurlegu samspili. Vorsýning Gerplu I tilefni af 40 ara afmseli Kópavogsbæjar hefur Iþróttafélagið Gerpla ákveðið að til- einka bæjarfélaginu árlega vorsýningu fé- lagsins sem verður í íþróttahúsinu Smáran- um í kvöld og hefst kl. 20. Aðalfundur handknatt- leiksdeiidar Víkings Aðalfundur handknattleiksdeildar Víkings fyrir 1994 verður haldinn mánudaginn 29. maí 1995 kl. 20 í Víkinni, Traðarlandi 1. Uppskeruhátíð Hauka Uppskerahátið bama og unglinga'I þriðja aldursflokki og yngra hjá handknattleiks- deild Hauka verður í íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöfd kl. 19. Keflvíkingar fengu fyrsta færið í leiknum strax eftir 2,30 mínútur og var þar Ragnar Mar- geirsson að verki, en færið var nokkuð þröngt svo það rann út í sandinn. í kjöl- farið fékk Tómas Ingi upplagt tækifæri hinu megin á vellinum þar sem hann fékk knött- inn einn á miðjum vítateig en hitti knöttinn illa. Grindvíkingar voru sprækari fyrsta stundarfjórðunginn og náðu að byggja upp sóknir sem oftar en ekki stöðvuðust á vörn ívar Benediktsson skrífar Erfiður leikur Þetta var virkilega erfiður leikur þar sem Grindvíkingar spiluðu ágæta knattspyrnu og við áttum í vök að veijast Frímann lengstan hluta fyrri Ólafsson hálfleiks. Eftir jöfn- skrífarfrá unarmarkið jafnað- ist leikurinn og við vorum ívið meira með boltann. Sig- urinn byggðist þó fyrst og fremst á því að menn skiptu um hugarfar í hálfleik. Leikurinn í heild var op- inn o g nokkuð skemmtilegur," sagði Ingi Bjöm Albertsson, þjálf- ari Keflvíkinga, að loknum fyrsta sigri sinna manna á Grindavíki í gærkvöldi. „Þetta var leikur sem við urðum að vinna og við vorum með miklu betri færi en klúðruðum þeim. Spil- ið var nokkuð gott eftir að mesta stressið var farið úr mönnum. Kefl- víkingar fengu einnig sín færi sem þeir ekki nýttu og ég vil óska þeim til hamingju með sigurinn. Strák- arnir okkar voru mjög taugaveikl- aðir og unnu einfaldlega ekki sína vinnu þrátt fyrir miklar æfingar að undanförnu," sagði Lúkas Kostic þjálfari Grindvíkinga eftir að þeir höfðu tapa fyrsta leik sínum í fyrstu deild. Eysteinn Hauksson sem lék í gærkvöldi sinn fysta leik með Kefla- vík spilaði með Hetti frá Egilstöðum í fyrrasumar. Hann skoraði jöfnun- armark Keflavíkur. „Það var gaman að skora þetta mark en ég held að það hafi verið algjör heppni. Ég þrumaði bara á markið og hitti boltann vel en hann átti ekkert að fara í markið!“ Keflavíkur. Grétar Einarsson átti þrumuskot rétt framhjá á 15. mín- útu og skömmu síðar komst Ólafur Ingólfsson, Grindvíkingur, skyndi- lega einn inn fyrir eftir stungusend- ingu eins félaga hans, en Ólafur hikaði í stað þess að taka á sprett svo möguleikinn fór í vaskinn. Mark Grindavíkur kom ekkert á óvart þegar það kom í framhaldi af fyrstu homspyrnu þeirra í leiknum á 20. mínútu. Leikmenn Keflavíkur spýttu í lóf- ana eftir markið og snéru leiknum sér í hag og fóru að sækja og náðu um leið að skapa sér nokkur góð færi. Má þar nefna stungusendingu Ragnars Margeirssonar á Óla Þór Magnússon á 29. mínútu, en Hauk- ur Bragson varði vel skot Óla. Og áfram héldu leikmenn Keflavíkur að sækja og svo fór að sókn þeirra bar ávöxt. Á lokakaflanum fram að hléi slógu leikmenn beggja nokk- uð af og var fátt um færi. Boltinn gekk manna á milli á fyrstu mínútum síðari hálfleiks en þó var sem Keflvíkingar væru grimmari. Það voru samt Grindvík- ingar sem áttu fyrsta færið þegar Milan Jankovic skallaði í slá eftir aukaspyrnu frá Zoran Ljubicic. En það var líka eitt af fáum færum þeirra á fyrstu tuttugu mínútum hálfleiksins því Keflvíkingar sóttu mikið meira og sköpuðu sér nokkur færi án marka þó. Virtist svo vera að Grindvíkingar væru að gefast upp, en skyndilega var sem þeir öðluðust aukinn kraft og komust inn í leikinn og á síðustu tíu mínút- um fengu þeir fjögur ákjósanleg færi en án árangurs og Keflviking- 1B^\Zoran Ljubicie tók homspyrnu frá vinstri á 20. mínútu sem ■ Whafnaði í þvögu I markteig Keflavíkur og þaðan fór knöttur- inn í vamarmann Keflavíkur sem stjakaði boltanum frá sér út I teig- inn þar sem Grétar Einarsson stóð og skaut viðstöðulaust í netið. 1a aJj Eftir innkast frá Hjálmari Hallgrímssyni vinstra megín á ■ I vallarhelmingi Keflavíkur barst knötturinn skoppandi til Eysteins Haukssonar sem staddur var fimm metrum frá vítateig. Hann hikaði ekki hið minnsta heldur spymti knettinum ofarlega f vinstra markhomíð án þess að Haukur Bragason ætti möguleika. Þetta gerðist á 38. mínútu. 1B 52. mlnútu spymti Kjartan Einarsson knettinum úr hom- ■ áaáispyrnu mjög innarlega á mark Grindavíkur og Haukur Bragason varði en missti knöttinn frá sér yfir á fjærstöng þar sem ÓIi Þór Magnússon var nær óvaldaður og laumaði knettinum f netið. ar fögnuðu sigri. Leikmenn beggja liða fóru vel af stað í þesum leik og reyndu sitt besta til þess að leika skemmtilegan bolta. Mikill kraftur einkennir Ieik Keflavíkur, þeir vinna vel á miðj- unni og vörnin er sterk. Bestu menn voru Kristinn Guðbrandsson, Unnar Sigurðsson, Ragnar Margeirsson og Kjartan Einarsson. Þegar Grindavíkurliðið einbeitti sér að því að leika saman tókst það vel og herslumuninn vantaði á að það næði öðru stiginu því færi voru til staðar. Ólafur Ingólfsson Milan Jankovic og Þórarinn Ólafsson voru bestu menn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.