Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.05.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 D 3 „ Sólin elskar allt ÍDA Smáradóttir, 8 ára, Loga- þið þekkið líka, er vítamín. okkar jarðarbúa. Sólargeisl- fold 3, 112 Reykjavík, sendi Og auðvitað er sólin til stað- arnir gefa okkur líka vítamín! okkur þessa ljómandi fallegu ar og sendir geisla sína til Þakka þér fyrir, ída mín. mynd af stelpu sem var að tína epli úr trénu. Karfan er orðin full af gómsætum eplum og stúlkan labbar um í guðs grænni náttúrunni og virðir fyrir sér gróandann áður en hún fer með körfuna heim. Hún er aldeilis heppin, telpu- hnokkinn, að hafa nóg af ávöxtunum. Það erum við líka, flestar matvörubúðir eru með mikið úrval af ávöxtum svo að við getum borðað nóg af þeim. Það er nauðsynlegt fyrir okkur að fá fjörefni í kroppinn til þess að hann vaxi og dafni, og þar koma ávextirnir einmitt til sögunnar, þeir eru sneisa- fullir af alls konar fjörefnum. Annað orð yfir fjörefni, sem BAKTERÍUR tilheyra jurtarfk- inu en ekki dýraríkinu eins og halda mætti. Þannig að þegar við veikjumst erum við eiginlega garður fullur af plöntum (það er bakteríunum). Flestar bakteríur eru minni en 1/1.000 (einn þúsundasti) úr millimetra í þvermál og sjást því ekki nema í smásjá. Margar þeirra geta hreyft sig úr stað með bifliárum. ímyndið ykkur ef blómin heima hjá ykkur gætu hreyft sig úr stað og hefðu stærðarinnar hreyfiarma! - Vill einhver vökva blómin? Sumarið kemur alls staðar AGNES Helga Sigurðardóttir heitir ung stúlka í höfuðborg íslands, Reykjavík. Hún er 7 ára og á heima í Grasarima 17. Vetur réð ríkjum þegar Agnes Helga litaði myndina sem hér birt- ist okkur til gleði. Hún vissi þá og veit það örugglega ennþá, að á eft- ir vetri kemur vor og þá er sumar- ið ekki langt undan. Ég veit ekki hvað ykkur finnst, krakkar, en mér finnst sumarið vera komið héma á suðvesturhorni íslands. Veðrið hefur ekki verið vingjam- legt við alla á landinu, hvorki menn, dýr eða gróður. En verið viss, brátt mun hlýna í veðri, snjórinn bráðna - nema í hæstu fjöllum og gilskorn- ingum - vorregnið dembir sér yfir landið og vindana lægir, sumarið kemur. Þegar þið emð komin út að leika ykkur léttklædd, tja, þá er það svo sannarlega komið, blessað sumarið. Hróp og hlátrasköll krakkanna í hverfmu berast inn um kvist- gluggann hjá mér þegar þetta er skrifað! Það er engin spurning, börnin em komin á kreik, senn lýk- ur skólunum og þá er sumarið ör- ugglega komið. . •iNSTRt! HÆGR.t! /^ARÍA 'A K4SUNA TÁ1V- TÁTA ER GJÖKN Á A£> , FELA SIG þESAR. FER ClT AE> VERS1.A MAKÍA GEFCH2 T’atO þOOWCOfcTlL AP LEIKA SÉK.A6> 06 Þcga-r AMR-.'a KEAtOR. HEl/lA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.