Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 1
 mmmmmmmmmmz >x + W^omblnbifo / öl 0. (F s JL PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 25. MAÍ1995 BLAÐ Léttlynda Holly Kvikmyndin MorgunverÖur á Tiffany's sem jrumsýnd er á Stöð 2 á laugardagskvöld ergerð eftirsögu Trumans Capote. Þokka- gyðjan Audrey Hepburn leikur Holly Golightly, lífsglaða stúlku íNew Yorksem hugsar um lítið annað en að skemmta sér og er staðráðin i að giftast brasilískum miljónamœringi. George Peppard leikur nágranna hennar, rithöfund 'sem býr við ofríki efhaðrar konu sem heldur honum uppi. Hannfœr áhuga á þessari skrýtnu stelpu sem stundar nœturlífið grimmt og virðist \ við fyrstu sýn ekki hafa áhyggjur af nokkrum sköpuðum hlut. Myndin er gerð eftir sögu Trumans Capote og hlaut Óskarsverðlaun fyrir tónlist Henrys Mancini og fyrir lagið Moon River. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. I aðalhlutverkum eru Audrey Hepburn, George Peppard, Patricia Neal, Buddy Ebsen, Mickey Rooney og Martin Balsam. Leikstjóri er Blake Edw- ards.Þ* GEYMIÐ BLAÐID VIKAN 26. MAÍ - 1. JÚNÍ s. s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.