Morgunblaðið - 25.05.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.05.1995, Qupperneq 1
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 25. MAÍ1995 BLAÐ Léttlynda Holly Kvikmyndin Morgunverður á Tijfany’s sem frumsýnd er á Stöð 2 á laugardagskvöld ergerð eftirsögu Trumans Capote. Þokka- £ gyðjan Audrey Hepbum leikur Holly j Golightly, lífsglaða stúlku í New Yorksem hugsar um lítið annað en að skemmta sér og er staðráðin í að giftast brasilískum miljónamœringi. George Peppard leikur nágranna hennar, rithöfund ÆÆ* sem býr við oftríki efnaðrar konu sem heldur honum uppi. Hann fœr ^ áhuga á þessari skrýtnu stelpu sem stundar nœturlífið grimmt og virðist \ I við fyrstu sýn ekki hafa áhyggjur af 1 nokkrum sköpuðum hlut. Myndin er 1 I gerð eftir sögu Tmmans Capote og \ A hlaut Óskarsverðlaun jýrir tónlist mm Henrys Mancini og jýrir lagið Moon *1| River. Maltin gefur þrjár og hálfa W* stjörnu. í aðalhlutverkum em Audrey « Hepburn, George Peppard, Patricia M Neal, Buddy Ebsen, Mickey Rooney og \ Martin Balsam. Leikstjóri er Blake Edw- i ards. ►

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.