Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAI1995 C 3 FOSTUDAGUR 26/5 Sjoimvarpið 17.30 ?Fréttaskeyti 17.35 ?Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (151) 18.20 ?Táknmálsfréttir 18.30 DIDUICCyi ?Draumasteinn- UHllnHLrnl inn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yflr hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Ámason. (13:13) STÖÐ TVÖ •vi 19.00 ? Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich .og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (4:24) 20.00 ?Fréttir 20.35 ?Veour 20A0 hiCTTID ?Sækiast sér um |íkir Plt I IIR (Birds oí a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlut- verk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. (1:13) 21.10 ?Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Tveir starfs- menn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðaihlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. (23:24) 22.00 ?Makleg málagjöld (Requiem Apache) Bresk sjónvarpsmynd um fyrrverandi bankaræningja sem neyðist til að taka upp fyrri iðju. Leikstjóri er David Janes og aðalhlut- verk leikur Alfred Molina. 23.20 Tfl||| [QT ?Söngkeppni fram- lUtlLldl haldsskólanna Upp- taka frá söngkeppni framhaldsskól- anna sem fram fór á Hótel íslandi 23. mars síðastliðinn. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Seinni hluti. 0.35 ?Útvarpsfréttir f dagskrárlok 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir 17.30 DIDUACCUI ?Myrkfælnu DHRnHCrRl draugarnir 17.45 ?Frímann 17.50 ?Ein af strákunum 18.15 ÍÞRuTTIR ?NBA tilþrif 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 Fréttir og veður. 20.20 METTIR ?Eiríkur 20.50 ?Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (15:20) 21.45 |flf||fUyUn|D ?Morgunverð- niEnlVilRUin ur á Tiffany's (Breakfast at Tiffany's) Þessi mynd er gerð eftir sögu Trumans Capote um smábæjarstúlkuna sem sleppir fram af sér beislinu í stórborginni New York. Hún kallar sig Holly Go- lightly og nýtur hins ljúfa lífs út í ystu æsar. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Ge- orge Peppard, Patricia Neal, Buddy Ebsen, Mickey Rooney og Martin Balsam. Leikstjóri: Blake Edwards. 1961. Maltin gefur •••'/2 23.45 ?Hundalrf í London (London Kills Me) Clint er tvitugur strákur sem liflr og hrærist á heldur napurlegum strætum stórborgarinnar. Hann hef- ur fengið nóg af útigangslífínu og dópinu og langar að fá sér vinnu til að geta iifað mannsæmandi lífí. Clint sækir um vinnu á hamborgarastað en fær þau svör að hann verði í það minnsta að eiga almennilega skó til að geta þjónað til borðs. Nýir skór opna honum leiðina til betra lífs og Clint ákveður því að braska með dóp og fleira í eina viku enn til að eiga fyrir nýju pari. Getur ungur götu- strákur söðlað um og hafið betra líf eða er hann dæmdur til að búa á götunni uns yfir lýkur? Aðalhlutverk: Justin Chadwick, Steven Mackintosh, Emer McCourt og Fiona Shaw. Leik- stjóri: Hanif Kureishi. 1991. 1.30 ?Ofríki (Deadly Relations) Hér er á ferðinni sönn saga um ofbeldis- hneigðan föður sem sýnir fjölskyldu sinni óhugnanlegt ofriki og leggur . ' allt í sölurnar .fyrir peninga. í aðal- hlutverkum eru Robert Urich, Shelley Fabares og Roxana Zal. Leikstjóri er Bill Condon. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 ?Hasar f Harlem (A Rage in Harl- Halldóra Frlðjónsdóttlr sér um þáttinn á föstudögum en héraðsheimsóknln á laugardögum er í umsjá Halldóru og Ævars Kjartanssonar. Stefnumót áAkranesi Dagskrárgerð- armenn Rásar 1y heimamenn og aðrir gestir setjast við hringborð á níu stöðum vítt og breitt um landiðíjúníog júlí í sumar RAS 1 kl. 13.20 Síðastliðið sumar voru þættir á báðum rásum Út- varpsins sem báru heitið Helgi í héraði þar sem ýmis sveitarfélög voru heimsótt á einum best útbúna bíl Útvarpsins og þannig hægt að útvarpa beint frá stöðum sem ekki eru annars alltof oft í fréttum. Dagskrárgerðarmenn Rásar 1, heimamenn og aðrir gestir setjast við hringborð á níu stöðum vítt og breitt um landið í júní og júlí í sum- ar. Umræðuefni verður hvaðeina sem snertir viðkomandi byggðarlag og listamenn á ýmsum aldri láta ljós sitt skína. Fyrsta stefnumót við heimamenn verður á föstudögum en aðalútsending frá viðkomandi stað verður á laugardögum kl. 14.30. Hundafíf í Lundúnum Aðalsöguhetj- an er tvítugur strákur sem hef ur fengið nóg af úti- gangslíf inu og harkinu og langar að fá sér f asta vinnu til að geta lifað mannsæmandi lífi UTVARP STOÐ 2 kl. 23.45 Seinni frumsýn- ingarmyndin á Stöð 2 nefnist Hundalíf í London, eða London Kills Me, og er bresk frá árinu 1991. Aðalsöguhetjan er Clint, tvítugur strákur sem lifir og hrærist á held- ur napurlegum strætum stórborg- arinnar. Hann hefur fengið nóg af útigangslífinu og harkinu og langar að fá sér fasta vinnu til að geta lifað mannsæmandi lífí. Clint sækir um vinnu á hamborgarastað en fær þau svör að hann verði í það minnsta að eiga almennilega skó til að geta þjónað þar til borðs. Nýir skór opna honum leiðina til betra lífs og Clint ákveður því að braska með dóp og fleira í eina viku enn til að eiga fyrir nýju pari. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Out on a Limb, 1992 11.00 40 Carats, 1973 13.00 Sacred Ground F 1983 15.00 Inside Out Æ 1975 17.00 Out on a Limb, 1992 19.00 My New Gun G 1992, Stephen Collins, James LeGros 20.40 US Top 10 21.00Painted Heart, 1992 22.35 Cinema of Veng- eance, 1993 23.10 The Unbearable Lightness of Being, 1988 2.55 Garbo Talks G,F 1984 SKY OtME 5.00 Barnaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Spiderman 6.00 The New Transform- ers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designe Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey 14.45 The DJ Kat 14.46 Double Dragon 15.15 The Mighty Morphin 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Fam- ily Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum Leap 22.00 Late Show 22.50 LA Law 23.45 The Untouch- ables 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Ruðningur 8.00 Tennis 8.30 Eurofun 9.00 Fjallahjól 9.30 Tvíþraut 10.30 Tennis 11.00 Formula 1 11.30 Rally 12.30 Mótors 14.00 Ruðning- ur. Bein útsending 15.30 Formúla 1 16.00 Ruðningur. Bein útsending 17.30 Fréttir 18.00 Golf 20.00 Al- þjóðlegt mótorsportsyfirlit 21.00 Ruðningur 22.30 Irukkakeppni 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = astarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. i- •<•¦ í\. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjðnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tfð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dðru Björnsdðttur. 10.03 Veðurfregnír. 10.20 Undrabarnið, smásaga eftir Alberto Insúa. Þórhallur Þor- gilsson þýddi. Þórunn Hjartar- dóttir les. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Ásgeir Eggértsson og Sig- rlður Arnardðttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Söngvaþing. íslensk sönglög Kór starfsmanna Landsvirkjunar, Kór Átthagafó- lags Strandamanna og Skagf- irska söngsveitin syngja. 13.20 Stefnumót (hérað.i Umsjón: Halldóra Friðjðnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renaúlt. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu slna (12) 14.30 Lengra en nefið nær. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Slðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jðhanna Harðardðttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dðttur. (Endurfluttur eftir mið- nætti annað kvöld) 18.03 Þjóðarþel -Stjörnu-Odda draumur. Guðrún Ingðlfsdðttir les lokalestur. Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 AUrahanda. Borgardætur syngja með Zetuliðinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ír. 19.40 Barnalög. 20.00 Hljóðritasafnið. Rímnalagasyrpa f útsetningu Victors Urbancic. Þjóðleikhú- skðrinn syngur; Ragnar Björns- son stjórnar. Forleikur að Fjalla-Eyvindi eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfóníu- hljðmsveit íslands leikur; Olav Kielland stjórnar. Eldur, balletttðnlist eftir Jórunni Viðar. Sinfónfuhh'ðmsveit fs- lands leikur; Karsten Andersen stjðrnar. tslensk aönglög. Eisa Sigfúss syngur; Valborg Einarsson leik- ur með á píanó. 20.45 Kristni og heiðni I fslenskum fornsögum. Jónas Kristjánsson flytur fyrsta erindi af þremur. 21.15 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristfn Sverrisdóttir flytur. 22.20 KammertónUst Fantasíusðnata eftir Victor Ur- bancic. Kjartan Óskarsson leik- ur á klarinettu og Hrefna U. Eggertsdóttir á píanó. Morgen eftir Pál P. Pálsson. Rannveig Frlða Bragadóttir syngur með Kammersveit Reykjavíkur. Lantao eftir Pál P. Pálsson. Kríst- ján Þ. Stephensen leikur á óbó, Ellsabet Waage á hörpu og Egg- ert Pálsson & slagverk. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jðnassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur I umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dðttur 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fróttir 6 RÍS I og RftS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín 01- afsdóttir, Leifuv Hauksson. J6n Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Hallð Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jðnasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjððarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt í dægurtðnlist. Guðjón Bergmann. 22.10 Næturvakt Rás- ar 2. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NffTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jðnassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með vinum Carpenters. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústgson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson/l 9.00 Draumur í dðs. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdðttir. 15.55 Þessi þjðð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjðnarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþör Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldðr Backman. 3.00 Næturvaktin. Fréttir 6 beila tímanum kl. 7-18 MJ kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrétlofróHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jðnsson. 9.00 Jð- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Rð- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ðnar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tðnlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalðns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. fr.ttir trá Bylgiunni/Stö» 2 M. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00Íslenskirtðnar. 13.00 Ókynnt tðnlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 i hádeginu. 13.00 Or hljðmleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Næturtðnleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM ^0 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvorp Hofnart jðrður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.