Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27/5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ 9.00 BARNAEFNI ? Morgunsjón- 9.00 BARNAEFNI ? Með Afa Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn og Sammi bruna- vörður. Nikulás og Tryggur Nikulás á góða vini. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Guðbjórg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (38:52) Tumi Bóthildur kemur á óvart. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttír og Halldór Lárusson. (16:34) Friðþjófur Friðþjófur tekur til. (3:5) Anna í Grænuhlíð Fólkið í Grænuhlíð fær óvænt tilboð. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. Leikraddir: Aldís Baldvins- dóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson. (41:50) 10.45 ?Hlé 15.00 ?Hvfta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Áður á dagskrá á mánudag. 15.30 fhDfJTTip ?Mótorsport Þáttur Ir llll I IIIII um akstursíþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 16.00 ?HM í badminton Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í badmin- ton sem fram fer í Lausanne í Sviss. Mótinu verður fram haldið á sunnu- dag og hefst útsending þá klukkan 11.00. 18.20 ?Táknmálsfréttir 18.30 ?Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón: Steingrímur Dúi Másson. 9.00 ?Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafí 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig EI Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (1:20) !0.00 ?Fréttir '.0.30 ?Veður !0.35 ?Lottó '.0.45 UICTTID ?Simpson-fjölskyldan Plt I IIII (The Simpsons) Ný syrpa i' hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hó- mer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (14:24) i1.15UU|UI|yU|| ?Kotkarlar (Sod- IVflllmlllU busters) Kanadísk- ur vestri í léttum dúr frá 1994 um smábændur í Kólóradó og baráttu þeirra við illmenni sem ætlar að sölsa undir sig land þeirra. Leikstjóri: Eug- ene Levy. Aðalhlutverk: Kris Kristof- ferson, John Vernon og Fred Willard. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 2.55 ?Lili Marleen Þýsk bíómynd frá 1981. Myndin gerist í Þýskalandi í upphafí seinni heimsstyrjaldar og segir frá revíusöngkonu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen. Fram- inn hefur míkil áhrif á líf hennar og þau ekki öll góð. Leikstjóri er Rainer Werner Fassbinder og aðalhlutverk' Ieika Hanna Schygulla, Giancarío Giannini og Mel Fe/rer. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Áður á dagskrá 26. nóvember 1988. Myndbanda- handbókin gefur k -k Vi Maltin gefur • •'/2 0.50 ?Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10.15 ?Hrossabrestur 10.45 ?Töfravagninn 11.10 ?Svalur og Valur 11.35 ?Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives III) (2:26) 12.00 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Vlf|VUV|||l ?Undrasteinninn nVBIlnllilU ll (Cocoon: The Kc- turn) Gamlingjarnir sem fundu æsku- brunninn eru nú komnir aftur, allir sem einn. 1988. Maltin gefur ** Myndbandabandbókin gefur * 14.35 ?Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (25:26) 15.00 |fU|V|JV||n ?3-BÍÓ Fagri AI llVm I nU Blakkur Talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um ævintýri Fagra Blakks. 15.50 ?! Ii'fsins ólgusjó (Ship of Fools) Þessi sígilda kvikmynd skartar þeim Vivien Leigh, Simone Signoret og Lee Marvin í aðalhlutverkum en þetta var síðasta kvikmynd Vivien. Leik- stjóri: Stanley Kramer. 1965. Loka- sýning. Maltin gefur -k-k-kir 18.20 BhDíÍTTID ? NBA Stjörnurnar IrnUIIIR (NBA special Champions) 18.45 ?NBA molar 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.00 ?Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (14:25) 20.30 ?Morðgáta (Murder, She Wrote) (4:22) 21.25 Vlf|V||Y||n ?Benny & Joon nilnMinU Benny Pearl er myndarlegur og vel gefínn ungur maður sem hefur helgað yngri systur sinni líf sitt. Hún heitir Joon og býr yfir mikilli sköpunargáfu en er kleyf- hugi og á það því til að vera býsna baldin og erfið viðureignar. Líf systk- inanna breytist þegar þau kynnast utangarðsmanninum Sam sem er hinn mesti furðufugl og stælir kappa á borð við Buster Keaton og Charlie Chaplin af hjartans lyst. Sam og Joon semur prýðisvel og það gefur Benny tækifæri til að komast aðeins í burtu og njóta lífsins utan heimilis- ins. En Benny bregst hins vegar hinn versti við þegar honum verður ljóst að systir hans og furðufuglinn eru orðin ástfangin. Aðalhlutverk: Jo- hnny Depp, Mary Stuart Masterson og Adian Quinn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1993. Maltin gefur ** + 23.05 ?Bopha! Micah Mangena er stoltur af starfi sínu sem aðstoðarvarðstjóri í lögregluliði friðsæls bæjarfélags í Suður-Afríku. Hann er þeldökkur og honum semur ágætlega við hvíta yfirmenn sína. Micah býr ásamt eig- inkonu sinni og syni við góð kjör og vill að sonurinn feti f fótspor sín og gerist lögreglumaður. Hins vegar dregur bliku fyrir sólu þegar náms- menn mótmæla því að þurfa að læra afríkans, tungumál Búanna, í stað enskunnar sem þeir líta á sem tungu- mál frelsisins. Micah fær skipanir um að kveða niður mótmælin en útlit- ið verður ískyggilegt þegar sérsveit- armenn mæta á svæðið til að lækka rostann í námsmönnunum. Tilvera svarta lögreglumannsins hrynur til grunna, ekki síst vegna þess að son^ ur hans er í hópi mótmælenda. í aðalhlutverkum eru Danny Glover, Malcolm McDowell, Alfre Woodard og Maynard Eziashi. Morgan Free- man leikstýrir eh Arsenio Hall fram- leiðir. 1993. Bönnuð börnum. LOO^Astarbraut (Love Street) (18:26) 1.30 ?Víma (Rush) Kristen Cates, nýliða í fíkniefnalögreglunni, er falið að fylgjast með ferðum grunaðs eitur- lyfjasala ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur lögreglumaður. Aðal- hlutverk: Jason Patrick, Jennífer Ja- son Leigh og Sam Elliot. Leikstjóri: Lili Fini Zanuk. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.25^Flugan (The Fly) Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis, John Getz og Joy Boushel. 1986. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur -k-k'h Myndbanda- handbókin gefur *-*•¦*•'/2 5.00 ?Dagskrárlok Sögusvið þáttanna er geimstöð á 24. öld. Geimstödin Þetta er sjálfstætt framhald fyrri f lokka um ævintýri í geimnum sem hafa notid gífurlegra vinsælda um árabil SJONVARP kl. 19.00 Sjónvarpið hefur nú sýningar á nýrri tuttugu þátta syrpu úr bandaríska ævin- týramyndaflokknum Geimstöðin eða Star Trek: Deep Space Nine. Þetta er sjálfstætt framhald fyrri flokka um ævintýri í geimnum sem hafa notið gífurlegra vinsælda um árabil. Sögusviðið er geimstöð á 24. öld, þar sem menn og skyni gæddar verur annarra stjarnkerfa starfa saman við erfið skilyrði. Eins og nærri má geta kemur oft til árekstra innan hins sundurleita hóps, og úti í geimnum leynast ótal hættur. Aðalhlutverk leika Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lof- ton, Colm Meaney, Armin Shimer- man og Nana Visitor. Systkinin Benny og Joon Joon býr með bróður sínum Benny sem fórnar öllu til að gæta systur sinnar og vernda hana fyrir um- heiminum STOÐ 2 kl. 21.25 Joon Pearl er falleg ung stúlka sem hefur gáfur á vissum sviðum. Hún er mjög næm fyrir listum en á það til að missa gjörsamlega stjórn á sér. Joon býr með bróður sínum Benny sem fórn- ar öllu til að gæta systur sinnar og vernda hana fyrir umheiminum. Það verður mikil breyting á högum systkinanna þegar þau kynnast Sam, furðufugli sem dáir sígildar bíómyndir og hefur einstakt lag á að líkja eftir hetjum sínum, Buster Keaton og Charlie Chaplin. Sam og Joon ná vel saman og verða prýðisgóðir vinir. Nú fær Benny loks tækifæri til að hugsa aðeins um sjálfan sig og fara út á lífið. En honum er hins vegar alvarlega brugðið þegar hann kemst að því að Sam og Joon eru orðin ástfangin. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Buttercream Gang B,F 1992 9.00 Hot Shots! Part Deux, 1993 11.00 Evil Under the Sun, 1981 13.00 Age of Treason F, 1993, Bryan Brown 15.00 Wild in the Country F 1961, Elvis Presley 17.00 The Secret Gard- en, 1993 19.00 Hot Shots! Part Deux, G 1993, Charlie Sheen, Iioyd Bridges 21.00 Prelude to a Kiss G 1992 22.45 Emmanuelle 7, 1993 0.10 Sworn to Vengeance, 1993 1.40 A Nightmare in the Daylight, 1992 3.10 The Secr- et Garden, 1993 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ's K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 High- lander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three's Comp- any 15.00 Adventures of Brisco Co- unty, Jr 16.00 Parker Lewis Can't Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Raven 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Ruðningur 8.00 Ólympíufréttir 8.30 Rally 9.30 Hnefaleikar 11.00 Formula 1. Bein útsending 12.00 Trukkakeppni13.00 Ruðningur. Bein útsending 16.30 Formúla eitt 17.30 Trukkakeppni 18.00 Golf 20.00 Formula 1 21.00 Ruðningur 22.30 Kappakstur 23.00 Alþjóðlegar motor- sportfréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Rás 2 á férð um landið á laugardögum í sumar Að sögn umsjónar- manns verður mannlíf á stöðunum skoðað f rá öllum mögulegum sjónarhornum RAS 2 Þátturinn Helgi í hér- aði verður sendur út frá Akranesi, þennan síðasta laugardag maímánaðar. Þetta er fyrsti áfangastaður Rásar 2 á ferð um landið á laugardögum í sumar. „í þeim verður mannlíf á stöð- unum skoðað frá öllum mögulegum sjónarhornum" segir umsjónarmaðurinn Þorsteinn Joð. „Meðal annars eru fengin tvö ungmenni á hverjum stað til þess að afla frétta af heimavígstöðvunum og tónlistin í þáttunum er þaðan líka, frá kirkjusöng til keyrslurokks." Þeir staðir sem Rás 2 heimsækir í sum- ar eru auk Akraness, Vík í Mýrdal, Vestmannaeyjar, Hvammstangi, Seyðisfjörð- ur, Búðardalur, Bíldudalur, Raufarhöfn og Vopnafjörður. Þættirnir eru endurteknir á sunnudagskvöldum á Rás 2, klukkan 20.30. Þorsteinn J. Vllhjálmsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.