Morgunblaðið - 25.05.1995, Page 6

Morgunblaðið - 25.05.1995, Page 6
6 C FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + Sjónvarpið 900 RARUAFFkll ►Mor9unsjón- DflRNAtrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skóginum Senn koma jólin. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Kjart- anBjargmundsson. (ll:13)Fuglarnir okkar Fylgst með fuglalífi á Álfta- nesi. (Frá 1989) Nilli Hólmgeirsson Nilli og villigæsirnar æja í vari fyrir vindi. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (47:52) Markó Er nýi vinur Markós ekki allur þar sem hann er séður? Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaab- er, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (36:52) 10.25 Þ-Hlé 11.00 íunnTTin p-HM í badminton IrllU I IIII Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í badminton sem fram fer í Lausanne í Sviss. 17.30 ► Belfast - borg úr umsátri Hinn 1. september í fyrra lýsti írski lýð- veldisherinn yfir vopnahléi á Norður- írlandi og skömmu síðar fetuðu hermdarverkasveitir mótmælenda í fótspor þeirra. Um páskana voru þeir Kristófer Svavarsson fréttamað- ur og Friðþjófur Helgason kvik- myndatökumaður í Belfast. Þeir ræddu við oddvita öndverðra fylkinga og fleiri um friðarhorfur á Norður- írlandi. Áður á dagskrá 17. maí. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18 30 RADUAFFUI ►' bænum býr DAnNflCrHI engill (I staden bor en ángei) Sænsk barnamynd um dreng og fótboltann hans. Þýðandi: Guðrún Amalds. (Nordvision Sænska sjónvarpið) (1:3) 19.00 k|CTT|D ►Úr ríki náttúrunnar - rfCI III* Órangútan (Wildiife: Orangutan) Bresk dýralífsmynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.30 ►Sjálfbjarga systkin (On OurOwn) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (10:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hlCTTID ►Ódáðahraun í þætt- r U, I IIII inum er fjallað jarðfræði Ódáðahrauns og helstu eldstöðvar á svæðinu. Umsjónarmaður er Jón Gauti Jónsson, Þórarinn Ágústsson stjórnaði upptökum en framleiðandi er Samver. (3:3) 21.10 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Phiiippe Monnier og aðalhlutverk leika Danielle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (11:16) 22.00 ►Helgarsportið 22.20 V’lfltfftiyUn ►°ðal rnóður AllnNIVNU minnar (Le cháteau de ma mére) Frönsk bíómynd byggð á endurminningum Marcels Pagnols og er þetta beint framhald af mynd- inni Vegsemd föður míns sem Sjón- varpið hefur áður sýnt. Leikstjóri er Yves Robert og aðalhlutverk leika Philippe Caubere, Nathalie Rousseí, Didier Pain og Thérése Liotard. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 28/5 Stöð tvö 9.00 ban9salandi 9.25 ►Litli Burri 9.35 ►Bangsar og bananar 9.40 ►Magdalena 10.05 ►Barnagælur 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (21:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 jþUQjyiJJ ►íþróttir á sunnu- 16.30 þ£JJ||{ ►Sjónvarpsmarkað- 17.00 ►Húsið á sléttunni (Littíe House on the Prairie) 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (2:10) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hJFTTID ►Lagakrókar (L.A. rfCI IIN Law) Lokaþáttur. (22:22) 20.55 tflf|V|iyi|n ►Móðurást (Labor NI INnl I NU of Love) Hugljúf mynd um fjölskyldukærleika og und- ur læknavísindanna. Rakin er saga Arlette Schweitzer sem fæddi bama- böm sín inn í þennan heim. Fjölskyld- an býr í íhaldssömu samfélagi í Suð- ur-Ðakota þar sem álit annarra skipt- ir miklu máli og flestir eru með nef- ið niðri í hvers manns koppi. Þrátt fyrir það ákveður Arlette að ganga með börn dóttur sinnar þegar í ljós kemur að hún getur ekki fætt þau sjálf. En hvað knýr Arlette áfram? Býr hún yfír einstaklega mikilli móðurást eða er hún heltekin af hugsunum um litla soninn sem dó í vöggunni mörgum ámm áður? Á hún hlut að kraftaverki eða er hún að gera alvarleg mistök? Aðalhlutverk: Ann JiIIian, Tracey Gold, Bill Smitrovicb og Donal Logue. Leik- stjóri: Jerry London. 1993. 22.30 ►öO mínútur Spring) Rómantísk kvikmynd um Dimitri Sanin, rússneskan óðalseig- anda sem fellur flatur ryrir eiginkonu vinar síns. Heitar ástríður láta ekki að sér hæða og Dimitri hefur skapað sér óvildarmenn með ístöðuleysi sínu. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Nast- assia Kinski, Valeria Golino og Will- iam Forsythe. Leikstjóri: Jerzy Skol- imowski. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.00 ►Dagskrárlok Guðbergur Bergsson les þýðingu sína. Prakkarasaga Guðbergur Bergsson les fyrri hluta þýðingar sinnar á sögunni Króksa og Skerði eftir Cervantes RÁS 1 kl. 17.00 í dag kl. 17.00 les Guðbergur Bergsson fyrri hluta þýðingar sinnar á sögunni Króksi og Skerðir eftir Cervantes. Cervant- es, höfundur hins ódauðlega verks um Don Kíkóta, er talinn hafa ritað Króksa og Skerði árið 1602. Guð- bergur Bergsson þýðandi sögunnar, kemst m.a. svo að orði: „Sagan er af ætt prakkarasögunnar, sem nú hefur þróast alllangt frá Lazarusi frá Tormes, og inn í hana hafa bæst margar persónur, sem orðið hafa langlífar í bókmenntunum, svo sem frú Sponsa, hin dæmigerða „kerling“, spjátrungarnir, gálumar og sá maður, sem þrífst á spilling- unni, reyfarinn Alvaldi. Afbrota- mennimir lifa góðu lífi, faldir undir glæsimennsku heimsborgarinnar, næstum því óáreittir, enda er allt fléttað saman, glæsimennska og spilling." X-kynslóðin óþekkt stærð? Fólk sem fæddist á árunum 1960-1975 virðist tilheyra óræðri kynslóð sem eldra fólk á erfitt með að átta sig á RÁS 1 kl. 14.00 í dag kl. 14.00 sér Þórann Helgadóttir um þáttinn X-kynslóðin, óþekkt stærð. Fólk sem fæddist á árunum 1960-1975 virðist tilheyra óræðri kynslóð sem eldra fólk á erfitt með að átta sig á. Kynslóð sem hefur hlotið nafnið X-kynslóðin vegna þess að hún er óþekkt stærð. I þessum þætti verð- ur fjallað um hvað einkennir þessa kynslóð. Er þetta skoðanalaust fólk sem fylgir aðeins því sem tískan býður eða_ liggur annað og meira að baki? Árið 1990 skrifaði ungur Kanadamaður bók sem heitir „Kyn- slóð X“. í þættinum verður vitnað í bókina ásamt blaðagrein sem höf- undur hennar skrifaði ári eftir að hún kom út. Einnig verður rætt við fólk sem hefur velt þessu máli fyrir sér. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Sea Wolves F 1980, Gregory Peck 9.00 Give My Regards to Broad Street, 1984 11.00 1994 Baker Street: Sherlock Holmes Retums, 1993 13.00 The Mighty Ducks G 1992 15.00 Live and Let Die, 1973 Roger Moore 17.05 Call of the Wild, 1993 19.00 The Piano, 1993 21.05 Cliffhanger, 1993, Sylvester Stallone 22.55 The Movie Show 23.25 Bitter Harvest F 1993 1.25 House 3, 1989 2.35 The Carolyn Warmus Story, 1992 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Meirose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertain- ment Tonight 23.00 S.I.B.S. 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Ruðningur 8.00 Formula 1 9.00 Formula 1. Bein útsending 9.30 Hnefaleikar 11.00 Badminton. Bein útsending 13.00 Formúal 1. Bein út- sending 16.30 Fijálsar íþróttir 17.00 Bardagaíþróttir 18.00 Golf 20.00 Formúla 1 21.30 Hnefaleikar 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Móðir gengur með böm dóttur sinnar Sannsöguleg mynd um bandaríska húsmóður sem fæðir barna- börn sín í heiminn STÖÐ 2 kl. 20.55 Móðurást, eða Labor of Love, heitir sannsögu- leg mynd sem verður frumsýnd á Stöð 2 í kvöld. Myndin fjallar um bandaríska húsmóður að nafni Arlette Schweitzer sem fæddi barnaböm sín inn í þennan heim. Fjölskylda Arlette bjó í íhaldssömu samfélagi í Suður- Dakota þar sem álit annarra skipti miklu máli og flestir voru með nefið niðri í hvers manns koppi. En þrátt fyrir allt ákvað Arlette að ganga með börn dótt- ur sinnar þegar í ljós kom að hún var óbyrja. Hvað knúði Arlette áfram? Bjó hún yfir einstaklega mikilli móðurást eða var hún sjálf heltekin af hugsunum um litla soninn sem dó í vöggunni mörg- um áram áður? Átti hún hlut að kraftaverki eða var hún að gera alvarleg siðferðileg mistök? í aðalhlutverkum eru Ann Jillian, Tracey Gold, Bill Smitrovich og Donal Logue. Leikstjóri er Jerry London en myndin er frá 1993. Kraftaverk eða siðferðileg mlstök?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.