Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 C 7 SUIMNUDAGUR 28/5 Dýraeigend- ur í A-flokki FYRR á árínu var greint frá því í Morgun- blaðinu að A-manngerðir, kviðið, óþolin- Amótt en metnaðargjarnt fólk, væri lík- legra til að eiga gæludýr en þeir sem afslappaðri eru, svonefndar B-manngerð- ir. Samkvæmt fréttinni hafa fyrri rann- sóknir leitt í ljós að gæludýraeign geti verið heilsusamleg, m.a. vegna lækkaðs blóðþrýstings. Sé hugsanlegt að A-mann- gerðir vHji meðal annars róa taugar sínar með þvi að að strjúka dýrunum sínum. Til stendur að kanna hvort dýraeigend- ur séu að einhverju ákveðnu leyti frá- brugðnir öðru fólki og víst er að dýraeig- endurnir á myndunum teljast vart til meðaljóna. Drew Barrymore Zsa Zsa Qabor Mickey Rourke Pamela Anderson ofurljóska. Linda Evangelista UTVARP RASl FIH 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Fiðlusónata í A-dúr ópus 12 núm- er 2 eftir Ludwig van Beethov- en. Isaac Stern og Eugene Is- tomin leika. Strengjakvartett t B-dúr K 458 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Amadeus kvartettinn leikur. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til ís- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Lokaþáttur. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdðttir. (Endurflutt nk. þriðjudags- kvöld) 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Séra Cecil Haraldsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „X-kynslóðin, óþekkt stærð" Um kynslóðina sem er fædd á árunum 1960- 1975. Umsjón: Þðrunn Helgadðttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Grikkland fyrr og nú: Landshættir. Sigurður A. Magn- ússon flytur fyrsta erindi af þremur. 16.30 Tónlist á sunnudagsfðdegi. Sinfönía concertante í B-dúr ópus 3 fyrir klarinettu, horn, fagott og hljómsveit eftir Bernard Hen- rik Crusell. .Tapiola sinfónfettan leikur; Osmo Vanska stjórnar. 17.00 Króksi og Skerðir, smásaga eftir Cervantes. Guðbergur Bergsson les þýðingu sína, fyrri hluta. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Ny Dansk Saxofon- kvartet 14. júní 1994. M.a. frumfluttir kvartettar eftir Pál P. Pálsson og Lárus H. Grfms- son. 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 fsMús 1994. Tónlist og bók- menntir. Mogens Wenzel Andre- asen flytur síðara erindi: Um Carl Nielsen, sfðrómantísku starfsbræður hans og tðnlistar- meðferð þeirra & skáldskap. Þýðandi og þulur: Rfkarður Örn Pálsson. (Aður á dagskrá í gær- dag.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristín Sverrisdóttir flytur. Rói 1 kl. 16.05. Grikkland fyrr og nú hattir. Sigurður A. Magnússon llylui orindl af þremur. 22.20 Litla djasshornið. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁSl FM 92,4/93,5 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. (Áð- ur útvarpað á Rás 1 sl. sunnu- dag) 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurninga- leikur og leitað fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 02.05 aðfaranótt þriðjudags). 11.00 Úrval dægurmá- laútvarps liðinnar viku. 13.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyld- an. Þekkt fðlk fengið til að rifja upp skemmtileg- an eða áhrifarfkan at- burð úr lffi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöll- un. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýn- ingar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjðn: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekið að- faranótt föstudags kl. 2.05) 19.32 Miili steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjðn: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jðnsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Mar- grét Kristfn Blöndal og Sigurjón Lands- lyrsta Kjartansson. (Endurtekinn frá laugardegi).. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endurtekinn frá Rás 1) 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Veð- urspá. Næturtónar. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtðnar 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þðrðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristi- leg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þðrsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldðr Back- man. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jðnsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdðttur. 24.00 Næturvaktin. fróttir M. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIO FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tðnlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tðnlist. 22.00 R6- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssíð- degi með Jðhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Stefán Sig- urðsson. X-IÐ FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Henní Árnadóttir. 17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður' rjómi. 24.00 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.