Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ERLEIMT (. í I Juppé í borgar- stjóraframboð Reuter ALAIN Juppé, nýskipaður for- sætisráðherra Frakklands, er kominn á kaf í kosningaslaginn á ný. Hann býður sig fram í emb- ætti borgarstjóra í borginni Bordeaux í suðvesturhluta Frakk- lands en borgarstjórinn þar til margra ára, Jacques Chaban- Delmas, lætur nú af embætti. Bordeaux er eitt frægasta vín- ræktarhérað Frakklands og verða Juppé og eiginkona hans Isabelle því að skála reglulega við borgarbúa til að falla í kramið. Er komið að tíma- mótum í Bosníu? Innan NATO eru menn sammála um að ráðleysið dugi ekki lengur en óvíst að einhugur verði um framhaldið Brussel. Reuter. MEÐ loftárásunum á stöðvar Bosn- íu-Serba að beiðni Sameinuðu þjóð- anna er Atlantshafsbandalagið, NATO, aftur í brennidepli átakanna í landinu. Um leið er hætta á, að ágreiningurinn innan NATO komi upp á yfirborðið og loftárásimar geta flýtt fyrir því, að gæslulið SÞ verði flutt burt. „Það er komið að tímamótum í Bosníu hvert sem fram- haldið verður," er haft eftir vestræn- um varnarmálasérfræðingi. Serbar hefndu loftárásanna í gær og fyrradag með stórskotaliðsárás á borgina Tuzla þar sem 71 maður féll og meira en 150 særðust og þeir hótuðu ennfremur að drepa gæsluliða SÞ. Að mati hernaðarsér- s a Fjölskyldudagar Slysavarnafélagsins Reykjavíkurhafnar í dag og á morgun Vegna 10 ára afmælis Slysavarnaskóla sjómanna verbur skólaskipib Sæbjörg opib og til sýnis fyrir almenning. Slysavarnadeildir og björgunarsveitir Slysavarnafélags íslands á höfuöborgarsvæðinu bjóða til kynningar á starfsemi sinni við Reykjavíkurhöfn, laugardag og sunnudag frá kl. 12.00 - 18.00. A kynningunni gefst tækifæri á að skoða björgunartæki, s.s. björgunarbíla, snjóbíla, vélsleða og fl. í tjaldi Reykjavíkurhafnar verður starf- semin kynnt og ýmis öryggisbúnaður fyrir heimili, ungbörn og fullorðna verður til sýnis og sýndur verður barnabílstóll. Bátaæfingar veröa sýndar báða dagana um kl. 12 - 14 og 16, og björgunarsveitarmenn sýna sig á Hafnarhúsinu kl. 13 -15 og 17. Á laugardag verður Hannes, björgunarbátur Slysavarnafélagsins í Sandgerði, sýndur. Á sunnudag kl. 1 3.00 mun Kvennakór Reykjavíkur syngja nokkur lög. Allir velkomnir! s Slysavarnadeildir og björgunarsveitir Slysavarnafélags Islands á höfuöborgarsvœöinu. 66*N Geiri W styrktu þessa auglýsingu fræðinga í aðalstöðvum NATO í Brussel geta þessar aðgerðir Serba neytt SÞ eða vestræn ríki til að velja á milli allsheijarátaka eða að leggja niður rófuna og laumast burt. Bosníu gangi ekki lengur en eins víst sé, að lítill einhugur verði um ákveðnar aðgerðir. Þolinmæði Rússa á þrotum Engin millileið lengur „Það er ekki lengur um neina millileið að ræða. Það fylgdi því mikil áhætta að beita valdi en að beita því ekki og eyðileggja um leið alla tiltrú á SÞ og NATO hefði ver- ið enn verra,“ sagði einn sérfræðing- urinn. Willy Claes, framkvæmdastjóri NATO, kvað viðbrögð Serba við loftárásunum ekki hafa komið sér á óvart. „Við áttum ekki von á þakkar- skeyti frá þeim,“ sagði hann í við- tali við belgíska útvarpið og lagði áherslu á, að NATO væri tilbúið til nýrra árása. Þær verða þó ekki gerð- ar nema að ósk SÞ og það mál olii miklum ágreiningi á síðasta ári milli Bandaríkjanna og Evrópuríkjanna, sem vildu fara varlega í sakirnar af ótta við, að lífi gæsluliðanna yrði stefnt í voða. Embættismenn í NATO-ríkjunum segja, að menn séu almennt sam- mála um, að ráðleysið í málefnum Þar að auki eru stórveldin ekki sammála eins og sýndi sig í því, að Rússar mótmæltu strax loftárás- unum á Serba. Rússar virðast þó vera að missa þolinmæðina með Serbum og Borís Jeltsín, forseti Rússlands, sagði í gær, að þeir hög- uðu sér óskynsamlega og hefðu átt að hlítu ráðum Rússa og hætta sprengjuárásum til að kalla ekki yfir sig loftárásirnar. Háttsettur embættismaður í rúss- neska utanríkisráðuneytinu sagði, að Rússar myndu ekki taka þetta mál upp á vettvangi SÞ enda hefðu loftárásirnar verið gerðar í samræmi við fyrri ályktanir og samþykktir. Sagði hann, að tíminn ynni gegn Serbum. Þeir hefðu hafnað friðará- ætlun stórveldanna og þar með hafn- að því að komast með reisn frá átök- unum í Bosníu. Víktor Tsjernomyrd- ín, forsætisráðherra Rússlands, tók einnig undir með Jeltsín þegar hann kvaðst ekki styðja loftárásirnar en Serbar hefðu verið varaðir við. Aukakosningar í Perth og Kinross Skoskir þjóðernis- sinnar vinna öruggt íhaldssæti Perth. Reuter. SKOSKIR þjóðernissinnar (SNP) fóru með sigur af hólmi í aukakosn- ingum, sem fram fóru í í kjördæminu Pert og Kinross á fimmtudag. Kjördæmið hefur lengi verið vígi íhaldsflokksins. Með þessum úrslitum hefur stjórn Johns Majors, forsætisráðherra Bretlands, aðeins 11 sæta meirihluta í neðri málstofu breska þingsins en þar sitja 651 þingmaður. Efnt var til aukakosninga í Perth árangur íhaldsflokksins en hún var og Kinross vegna andláts Sir Nichol- as Fairbairns, sem verið hafði þing- maður kjördæmisins frá 1974. Fram- bjóðandi flokksins nú, John Godfrey, hafnaði í þriðja sæti. Sætið féll Roseanna Cunningham í skaut en hún hlaut 16.931 atkvæði eða 7.311 atkvæði umfram þing- mannsefni Verkamannaflokksins, Douglas Alexander, sem fékk 9.620 atkvæði. Godfrey fékk 8.990 at- kvæði og frambjóðandi Frjálslyndra demókrata, Veronica Linklater, 4.952. Með þessu hefur 'þingmönnum íhaldsflokksins í Skotlandi fækkað í 10 en Skotar eiga 72 menn á þinginu í London. Verkamannaflokkurinn hefur 29 þeirra og SNP fjóra. Godfrey kenndi slakri kjörsókn um aðeins 62% miðað við 77% í þingkosn- ingunum 1992. Úrslitin endurspegla þó niðurstöður sveitarstjómakosn- inga Englandi, Skotlandi og Wales nýyerið. I Skotlandi galt íhaldsflokk- urinn þá afhroð og heldur ekki meiri- hluta í neinni sveitarstjóm. Skoðanakannanir, sem nýlega vom gerðar í Skotlandi, benda til þess að íhaldsflokkurinn njóti þar fylgis 14% kjósenda. Fjöldi Skota segir skýringuna vera þá að í augum þarlendra sé fyrst og fremst litið á Ihaldsflokkinn sem flokk enskra þar sem hann vilji ekki hrófla neitt við 300 ára gömlu samkomulagi um sambandið við Skota. Flokkurinn sé þannig ekki í takt við tímann og í órafjarlægð frá væntingum skoskra kjósenda. Fjárlagahalli í Lettlandi Seðlabanki lánar ríkissjóði Riga. Reuter. SEÐLABANKINN í Lettlandi sam- þykkti á fimmtudagskvöld að veita ríkissjóði landsins neyðarhjálp næstu sex mánuðina til að brúa fjárlagahall- ann. Einar Repse seðlabankastjóri. sagði lánið veitt með því skilyrði að íjárlagahallinn yrði jafnaður 1996. Gengismál em á ábyrgð seðlabank- ans en gjaldmiðillinn, lat, er tengdur vestrænum gjaldmiðlum og SDR- viðmiðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Haft var eftir Repse að með lánveit- ingunni væri haldið inn á „hættulegar brautir“ og þess yrði vandlega gætt að ekki yrði gengið of langt. Margir lettneskir bankar hafa farið á hausinn að undanfömu. í Iiðinni viku hmndi stærsti banki landsins, Banka Baltija; stjórnvöld urðu að grípa inn og yfírtaka stofnunina. Nýskipaður fjármálaráðherra, Indra Samite, sem er fædd í Banda- ríkjunum, heitir því að grípa til rót- tækra aðgerða gegn fjárlagahallan- um. Fyrirrennari hennarvarð að segja af sér í kjölfarið á hmni Baltija.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.