Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 26
 26 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENIINIGAMARKAÐURINN FRETTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. maí 1995 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 100 100 100 10.000 Annarflatfiskur 20 20 20 136 2.720 Blandaður afli 30 30 30 193 5.790 Blálanga 75 75 75 228 17.100 Gellur 260 260 260 70 18.200 Grálúða 149 100 145 3.694 535.876 Grásleppa 50 50 50 104 5.200 Hlýri 60 50 54 454 24.510 Karfi 54 47 51 923 47.206 Keila 66 11 53 20.353 1.088.278 Langa 105 59 94 2.512 237.365 Langlúra 70 70 70 13 910 Lúða * 405 90 255 1.204 307.419 Rauðmagi 35 35 35 70 2.450 Steinb/hlýri 73 73 73 140 10.220 Skarkoli 97 86 91 961 87.749 Skata 180 165 176 149 26.161 Skötuselur 440 170 184 1.205 221.274 Steinbítur 80 40 75 5.324 399.661 Stórkjafta 30 30 30 101 3.030 Sólkoli 120 70 85 232 19.790 Ufsi 65 10 61 2.646 161.620 Undirmálsfiskur 57 51 53 1.359 71.709 Ýsa 99 10 61 21.295 1.300.792 Þorskur 155 66 91 43.702 3.968.807 Samtals 80 107.168 8.573.837 BETRI FISKMARKAÐURIN Rauömagi 35 35 35 70 2.450 Samtals 35 70 2.450 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Þorskur sl 92 66 73 12.410 907.667 Samtals 73 12.410 907.667 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 100 100 100 100 10.000 Grálúða 148 148 148 2.917 431.716 Hlýri 60 60 60 181 10.860 Ýsa sl 20 20 20 250 5.000 Samtals 133 3.448 457.576 FISKMARKAÐUR HÚSSAVÍR Steinbítur 40 40 40 29 1.160 Ufsi sl 10 10 10 43 430 Undirmálsfiskur 51 51 51 959 48.909 Þorskur sl 84 84 84 4.370 367.080 Samtals 77 5.401 417.579 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 260 260 260 70 18.200 Keila 39 39 39 100 3.900 Langa 59 59 59 50 2.950 Steinbítur 74 74 74 1.200 88.800. Ufsi sl 30 30 30 14 420 Undirmálsfiskur 57 57 57 400 22.800 Þorskur sl 107 84, 95 15.101 1.429.612 Ýsa sl 70 70 70 100 7.000 Samtals 92 17.035 1.573.682 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaður afli 30 30 30 193 5.790 Blálanga 75 75 75 228 17.100 Karfi 54 53 ‘ 53 593 31.696 Keila 66 60 54 20.211 1.083.916 Langa 105 74 97 2.348 227.005 Langlúra 70 70 70 13 910. Lúða 375 205 259 917 237.118 Skarkoli 97 86 91 961 87.749 Skata 180 165 177 113 20.041 Skötuselur 440 170 184 1.205 221.274 Steinb/hlýri 73 73 73 140 10.220 Steinbítur 80 73 76 2.995 227.201 Sólkoji 120 70 85 232 19.790 Ufsi sl 65 33 62 2.329 145.469 Þorskur sl 155 70 108 11.179 1.209.009 Ýsa sl 99 10 60 14.945 898.792 Stórkjafta 30 30 30 101 3.030 Annarflatfiskur 20 20 20 136 2.720 Grásleppa 50 50 50 104 5.200 Samtals 76 58.943 4.454.029 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúða 100 100 100 21 2.100 Hlýri 50 50 50 273 13.650 Keila 11 11 11 42 462 Lúða 90 90 90 2 180 Þorskursl 70 70 70 72 5.040 Ýsa sl 66 64 65 6.000 390.000 Samtals 64 6.410 411.432 HÖFN Grálúða 149 121 135 756 102.060 Karfi 47 47 47 330 15.510 Langa 65 65 65 114 7.410 Lúða 405 200 246 285 70.121 Skata 170 170 170 / 36 6.120 Steinbítur 75 75 75 1.100 82.500 Ufsi sl 60 57 59 260 15.301 Þorskur sl 100 70 88 570 50.399 Samtals 101 3.451 349.422 HLUTABREFAMARKAÐUR VERDBRÉFADINQ - SKBÁÐ HLUTABRÉF A/V Jftfn.% Siftaatl viftak.dagur Hagat. tllboö Hfutaféiag U*g*t haact •1000 hlutf. V/H QJiff. ef nv. Dega. •1000 kaup 5.48 7.320.418 2,22 13.14 1.42 20 26.05.95 1344 4.50 4,44 4.57 Fluglwðir hf. 1.36 1.89 3.886 860 3,70 6,23 0,84 26.05.95 567 1.89 0.04 1.85 1.90 1.89 2,25 2.189.000 4.00 14.33 1.37 19.05.95 361 2,00 -0.04 2.00 2.07 1,14 1,30 4.421.684 3,51 23.97 0,95 26.05.95 2280 1.14 -0,01 1.91 2,75 1.541.000 4.35 15.13 0,82 16.05.95 460 2.30 Oiíulélagið hl. 5,10 6,40 3.637.376 1.90 15.16 1.02 10 26.05.95 758 5,27 0,07 5,21 5,30 3,78 4,40 2.130.966 2,65 17.06 0.86 10 19.05.95 132 3,78 ÚtgeröartélagAk.hf. 1.22 3,20 2.078.602 3.66 13.38 1,06 20 19.06.95 269 2,73 0.03 2,68 1,17 U3 347.783 16.43 1.06 13.02.95 293 1,28 1.30 388.261 16.42 1,08 10.04.95 166 1,28 -0,02 1.20 1,32 332.954 180,26 1.46 26.05.95 261 1.32 1,26 1.62 1.80 424,800 4,44 38.28 0.93 19.05.95 334 1,80 0.05 1.71 1.76 2,27 737.153 4,41 8,17 0.96 09.05.95 272 2.27 0.03 2,21 1.63 1,98 792.000 3.03 7.69 1.13 17.05.95 297 1.98 0.03 1.26 1,31 158.998 1,63 56.80 1.06 23.05.95 1310 1.31 0.05 1,31 1,60 544.675 5.23 8.63 1.00 2605.95 321 1,53 1.76 2.15 2,20 133.447 4.65 2.15 06 04.95 10750 2.15 -0.05 2,10 1,34 1.59 462.000 2,60 28,63 1.08 24.05.95 154 1,64 -0,01 2.67 2.70 293.236 2.25 19.80 1,76 05.05.95 192 2.67 -0,03 2,65 2.70 699.600 2,26 5.88 1,18 20 18.04.95 305 2.65 -0,05 2.15 2.50 340.967 -4,16 1,46 16.05.95 164 2,15 0.20 1.00 1.65 1072.500 6,06 7.89 0.76 12.05.95 612 1,65 2,70 2.94 249.904 3,70 24.64 0.98 10 19.05.95 296 2,70 -0.05 2.71 1,05 1.05 611.119 1.72 1.57 05.05.95 350 1.05 1.02 Þormóöur rammi hf. 2.05 2,40 1002.240 4,17 7.92 1,46 20 03.05.96 240 2,40 0,47 2,30 Hag«U»ðustu tllboð OPNI TILB0Ð8MARKAÐURINN - Ó8KRÁÐ HLUTABRÉF Sf&Mtl vtðsklptadsflur HlutaMtog Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. Á(mann8loll hf. Árnes hf. Brfreiðaskoðun fslands hf. Ehf. Alþýðubankans hf. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. (shúsfélag (sfiröínga hf. Islenskar sjávarafurðir hf. (slenska útvarpsfélagiö hf. Pharmaco hf. Samskip hf. Samvinnusjóður Islands hf. Sameinaðir verktakar hf. Sölusamband Isienskra Fiskframl. Sjóvá-Almennar hf. Samvmnuferöir-Landsýn hf. Softishf. T ollvórugeymslan hf. T ryggingamiðstöðin hf. Tæknivalhf. Tðlvu8amskipti hf. Þróunarfélag (slands hf. Upphaeð allra vlðakipta aiðasta VKMKipiaaaga er gann i amm iwu, vwta m nwrHi«N> m . »>. iwowm. annaat ratatur Opna tllboftamarkaóarlna fyrlr þlngeftHa an aetw anqar reglur um marlcaðlnn rta hefur afmklptl af honum að ððru leytl. Daga •1000 Lokavarft Braytlng Kaup Saia 17.05.95 414 1.00 0.06 1.00 1,05 30.12.94 60 0,97 0,11 1,06 22.03.95 360 0,90 -0,95 07.10.93 63 2,15 -0,35 1,05 07.02.95 13200 1,10 •0,01 1,05 20.03.95 360 1,80 0,10 1,95 31.12.93 200 2,00 2,00 30.03.96 3100 1,30 0.15 1.21 1,30 16.11.94 150 3.00 0.17 22.03.95 3026 6,87 -1,08 6,00 8,90 10.05.95 225 0,76 0,15 29.12.94 2220 1,00 1,00 24.04.95 226 7,10 0,60 17.06.95 1546 1,46 0,10 1.37 1,46 11.04.95 381 6,10 -0,40 5,70 12,00 06.02.95 400 2,00 2,00 1,60 2,00 11.08.94 51 6,00 3,00 24.05.95 276 1.07 -0,01 1,05 1.20 22.01.93 120 4.80 5.00 11.04.95 136 1,36 0,05 1,20 1.78 09.05.95 225 2,25 -1.45 1.70 3.60 09.05.95 7150 1.10 -0.20 1,00 1.30 Sögu- og menningarhátíð í Gamla Vesturbænum Sögudagar á Grund STARFSMENN Elli- og hjúkr- unarheimilisins Grundar láta ekki sitt eftir liggja á sögu- og menn- ingarhátíðinni í Gamla Vestur- bænum og hafa sett upp sýningu með ljósmyndum og öðrum minj- um sem segja sögu eins fyrsta „gamalmennahælisins“ á íslandi. Saga Grundar rakin í máli og myndum Á sýningunni er saga Grundar rakin í máli og myndum. Elli- heimilið var stofnað árið 1922 fyr- ir atbeina líknarfélagsins Samveij- ans en einstaklingsframtak séra Sigurbjörns Á. Gíslasdnar vóg þungt. Steinhús við Káplaskjóls- veg var keypt um haustið 1922 en þegar árið 1930 var ný glæsi- leg stórbygging, sem var sérstak- lega reist undir elliheimilið, fullbú- in við Hringbraut. í Fálkanum árið 1930 sagði að leitun væri að „öðru eins elliheimili meðal stærri og ríkari þjóða“. Líf og starf í 72 ár Stærsti þáttur sýningarinnar fjallar um heimilislífið á Grund í 72 ár, en myndir og hlutir segja einnig sögu upphafsáranna og byggingarframkvæmda á þriðja áratugnum. Myndir stjómendum og starfsfólki eru margar en þar er m.a. að fínna fjölmargar mynd- ir úr 60 ára stjórnartíð Gísla Sigur- bjömssonar á elliheimilinu. Loks er að fínna á sýningunni myndir frá heimsóknum þriggja forseta íslands á elliheimilið. Sýningin Sögudagar á Grund verður opin almenningi milli kl. 14 og 18 um helgina, dagana 27. og 28. maí. Gestum og gangandi verður boðið upp á kaffi og með- læti. Úr myndasafni Elliheimilisins Grundar f MYNDASAFNI Grundar eru margar skemmtilegar myndir sem bera vitni um líf og störf heimilisfólks. Þessi mynd sýnir nokkr- ar vistkonur í sláturgerð árið 1958. GENGISSKRÁNING Nr. 98 26. ma( 1996 Kr. Kr. ToU- Ein. ki.9.16 Dollari 62*77000 Sala 62,95000 Gangi 63,18000 Sterlp. 100,96000 101.22000 102,07000 Kan. dollari 45,74000 45,92000 46,38000 Dönsk kr. 11,63500 11,67300 11,62800 Norsk kr. 10,19800 10,23200 10,17600 Sœnsk kr. 8,71500 8,74500 8,69600 Finn. mark 14,80500 14,85500 14,85600 Fr. franki 12,88400 12,92800 12,89500 Belg.franki 2,21720 2,22480 2,22740 Sv. franki 54,95000 55,13000 55,51000 Holl. gyllini 40,55000 40,69000 40,92000 Þýskt mark 45,43000 45,55000 45,80000 It. lýra 0,03839 0,03855 0,03751 Austurr. sch. 6,45900 6.48300 6,51500 Port. escudo 0.43150 0,43330 0,43280 Sp. peseti 0,52370 0,52590 0,51460 Jap. jen 0,75280 0,75500 0,75320 Irskt pund 103,44000 103,86000 103,40000 SDR (Sérst.) 98,88000 99,26000 99,50000 ECU, evr.m 83,51000 83,79000 84,18000 Toligengi fyrir mai er sölugengi 28. aprfl. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70 Morgunblaðið/Þorkell ■ Á SÝNINGUNNI er stórt líkan af Grundarhúsunum við Hring- braut og Blómvallagötu. Forstjóri Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, Guðrún Gísladóttir, og framkvæmdastjóri þess, Júlíus Rafnsson, standa hjá líkaninu. Fjölbreytt dagskrá fyr- ir alla fjölskylduna SÖGU- og menningarhátíð í Gamla Vesturbænum lýkur formlega á morgun, sunnudaginn 28. maí. Dag- skrá síðustu tveggja daga hátíðar- innar er fjölbreytt og sniðin fyrir alla fjölskylduna. Á laugardaginn er hægt að fara í gönguferð og heimsækja lista- smiðjur í gamla miðbænum en gangan hefst í Hlaðvarpaportinu. Listamenn opna verkstæði sín fyrir gestum og gangandi milli kl. 10 og 16. Á Nýlendugötu 15 stendur Myndhöggvarafélagið fyrir sýningu ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.921 'k hjónalífeyrir ....................................... 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.773 Fulltekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 24.439 Heimilisuppbót ...........................................8.081 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.559 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.240 Mæðralaun/feðralaunv/3ja barnaeðafleiri ................ 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294 Vasapeningar vistmanna ................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 150,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 150,00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 4,8%. Hækkunin er afturvirk til 1. mars. Bætur sem greiddur verða út nú eru því hærri en 1. maí. frá kl. 10 til 15 og á Tryggvagötu 15 verða íslenskir grafíklistamenn með opið hús frá kl. 11 til 16. í Landakotsskóla verður sérstök dagskrá og sýning tileinkuð hátíð- inni milli kl. 13 og 16 , á leikskólan- um Drafnarborg verður opið hús frá 10 til 14 og loks verður opnuð sýn- ingin Sögudagar á Grund opnuð kl. 14 á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut. Undir kvöld, eða um kl. 17, hefst loks útihátíð við gamla Stýrimannaskólann. Hátíðardagskráin hefst á sunnu- daginn með fjölskylduguðsþjónustu í Dómkirkjunni ki. 11. Ki. 14 hefst dagskrá í umsjón nýbúa á Vestur- götu 7 og kl. 13.30 hefst leiksýning nemenda Hagaskóla í húsi Vestur- bæjarskólans. Þá verður gengið frá Kristskirkju kl. 14 um slóðir ka- þólsku kirkjunnar. Ungir sem gaml- ir geta látið reyna á hæfíleika sína kl. 15 þegar farið verður í þrauta- kóng í nágrenni Vesturbæjarskól- ans. Um kvöldið er ioks hægt að sjá leiksýninguna Herbergi Verón- iku í Kaffileikhúsinu. ♦ ♦ ♦ Keppa í handflökun OPIÐ íslandsmót í handflökun á fiski verður haldið á Miðbakka gegnt Kolaportinu í dag. Keppendur eru um 40 frá 5 þjóðlöndum. Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, ræsir keppendur, en í keppnishléi spilar Bubbi Morthens og syngur. Mótið hefst klukkan 11 árdegis og verður haldið í stóru tjaldi á Miðbakka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.