Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 ' "37 _______ BREF T»L BLAÐSHMS______ Opið bréf til heil- brigðisráðherra -um mögulega skaðsemi tannfyllingarefnisins amalgams FYRIR nokkrum dögum bauð heil- brigðisráðuneytið norska tann- lækninum Arne Hensten-Pettersen, forstöðumanni NIOM, hingað til lands til að ræða amalgam-vanda- málið. Hann hélt blaðamannafund á vegum ráðuneytisins og fyrirlest- ur á vegum tannlæknadeildar há- skólans. Kostnaður var greiddur af opinberu fé. Það er kunnara en frá þurfi að segja að deilur standa í vísinda- heiminum um notkun amalgams í tannfyllingar. Efnið er að hálfu leyti kvikasilfur sem er eitraður þunga- málmur. Það er ómótmælanleg staðreynd að kvikasilfrið losnar jafnt og þétt úr amalgamfyllingun- um og sest að í líffærum líkamans, t.d. í heila og taugakerfi. Deilurnar standa hinsvegar um það, hvort það hafi skaðleg áhrif á líkamsstarfsemina. Þó verður strax að taka fram að allir visindamenn viðurkenna, að það hefur skaðleg áhrif a.m.k. á suma- menn. Við viljum fara þess á leit við yður að þér hlutist til um að jafn- ræðis sé gætt, — að fulltrúa and- Frá Karli 0. Bang: VIÐ Dálbraut 21 til 27 í Reykjavík 105 trónir eitt heillasetur! Það eru íjögur hús, nr. 21, 23, 25, sem eru raðhús, þrjár hæðir með 6 hjóna- íbúðum, 45,5 fermetrar að stærð hver, í hveiju húsi er skiptist þann- ig: Tvö herbergi, eldhús, fataher- bergi, snyrting með sturtu og stór geymsla í kjallara fyrir hveija íbúð. Þá er aðalbyggingin nr. 27, sem er í tveimur álmum með tengibygg- ingu, í því eru 46 einstaklingsíbúð- arherbergi, 27 fermetrar að stærð hvert, sem skiptist þannig: Stofa, eldhús, snyrting með sturtu og geymsla. Að öllu samanlögðu má sjá að 82 manns geta samtímis búið á Dalbraut 21 til 27. Mikil sameign er í þessu húsi og margar vistarverur, til mismunandi þjónustu, svo sem eldhús, borðsal- ur, þvottahús,_ skrifstofur, setustofa með bókum. í kjallara vesturálmu, dveljast að mestu þeir er ekki kom- ast sjálfir en þeir eru sóttir fyrir hádegi og skilað heim seinni part dags. Það má vel vera að nokkuð á annað hundrað manns dvelji og búi um hádaginn að Dalbraut 27 að meðtöldu dagvistarfólki, er mikillar aðstoðar og þjónustu þarf að njóta, eru í hjólastól og/eða sjóndaprir eða heyrnarskertir. Fjöldi af ljúfu og þolinmóðu aðstoðarfólki þarf að vera tiltækt eins og gefur auga leið. Öllu þessu stóra, margþætta heimili stjórnar með reisn, af alúð og umhyggju ein göfug íslensk heil- lagyðja, frú Margrét S. Einarsdótt- ir, og það mun eiga við hér: Eftir höfðinu dansa limirnir, enda eru aðstoðarstúlkurnar allar til hópa stæðra sjónarmiða verði einnig gef- inn kostur á að skýra frá sínum rökum. Það er vísindalega rétt að- ferð. Við viljum benda á það, að stjórn- völd í Svíþjóð, Danmörku og Finn- landi stefna þegar að því að hætta notkun amalgams í áföngum og norska Stórþingið tekur málið til meðferðar á þessu ári. Við getum útvegað yður nánari upplýsingar í smáatriðum um þessa mikilvægu þróun á Norðurlöndum. Við biðjum yður, frú heilbrigðis- ráðherra, að sýna hér réttsýni og beita yður fyrir því að einhveijum alþjóðlega viðurkenndum vísinda- manni af hinni öndverðu skoðun yrði boðið til landsins á næstunni að öllu leyti á sambærilegan hátt og hann gæti túlkað hin andstæðu sjónarmið á vísindalegum grundvelli. Við getum nefnt fjóra viður- kennda vísindamenn: 1) Dr. Murray Vimy við háskól- ann í Calgary í Kanada, sem sat m.a. í eiturefnanefnd Heilbrigðis- stofnunar sameinuðu þjóðanna (WHO), sem samdi eiturefnaskýrsl- indælis heilladísir. Með því að ég veld því ekki að hafa þetta rit lengra, þá vil ég að endingu og af heilum hug þakka fyrir að hafa notið þeirrar gæfu að vera un'dir verndarvæng þínum, frú Margrét S. Einarsdóttir, ein 10 ár, frá því er þú komst hér fyrst tií stafa þann 29.10. 1985. Frú Margrét S. Einarsdóttir, hjartans þakkir fyrir samveruna. í Guðs friði. una 1991 um ólífrænt kvikasilfur í amalgami og umhverfí. 2) Dr. Gustav Drasch, forstöðu- maður réttarrannsóknardeildar há- skólans í' Miinchen í Þýskalandi, sem nýtur alþjóðaviðurkenningar fyrir kvikasilfursrannsóknir sínar m.a. á ungabörnum. 3) Dr. David Eggleston, tann- læknir í Kaliforníu og prófessor við University of Southern Califomia, sem hefur rannsakað sambandið á milli amalgams og kvikasilfurs í heila. 4) Mats Hanson, líffræðingur við Tannheilsutjóns-samtökin, sem hef- ur um langt •árabil verið í forustu í baráttunni gegn amalgami í Sví- þjóð og byggt hana á rannsóknum á vísindalegum grunni. Við undirrituð sem myndum áhugahóp í þessu máli teljum að við gætum fengið hvern sem er af þessum nafngreindu vísindamönn- um til að koma hingað til lands til fyrirlestrahalds og fréttamanna- fundar. Okkur virðist sanngjarnt svo ekki hallist á að sú heimsókn yrði þá með sama hætti á kostnað hins opinbera. Við erum reiðubúin að taka að okkur milligöngu um það eftir samkomulagi við yður, frú heilbrigðisráðherra. Við viljum taka fram, að nokkru eftir að þér hafíð fengið þetta bréf, munum við senda það til birtingar í fjölmiðlum. Okkur þykir það að vísu leitt, en teljum nauðsynlegt að koma þessu efni til skila til almenn- ings. ÁRNIJÓNSSON, læknir og tannlæknir, Reykjavík, GRIMUR M. BJÖRNSSON, tannlæknir, Reykjavík, JÓN BÖRKUR ÁKASON, fv. starfsmaður tannsjúkdóma- sambandsins í Stokkhólmi, EINAR GUÐMANN, ritstjóri Heilsu og sports, Akureyri, SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR, dagskrárgerðarmaður í Reykjavík. KARLO.BANG. Fylgist með blaðaukanum Brúðhjón - í blíðu og stríðu sem fylgir Morgunblaðinu á morgun. Með því að fylla út seðil sem birtist í blaðaukanum og senda til Morgunblaðsins eiga brúðhjón sem staðfest hafa giftingardaginn á þessu ári möguleika á að hreppa vikuferð til Parísar á vegum Heimsferða þar sem þau geta átt rómantískar stundir og notið lífsins. - kjarni málsins! Um þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut nr i í$/LtsWS /CÍ'T' íslenskir tómatar eru safaríkir, bragðmiklir og hollir. Þeir eru ómissandi í salöt, sem álegg, grillaðir eða sem ferskur biti á milli máltíða. Mundu efiir íslenskum tómötum, mstpegar þú verslar. ÍSLENSK GARÐYRKJA % n« ISUENSKUR íMmmmAmft éééM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.